Alþýðublaðið - 24.04.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.04.1941, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XX3BL ÁRGANGUR FIMMTUDAGUR 24". APRÍL Í94! 05. TÖLUBLAÐ Ep^if iíifrallr fpsíiiaí í jft. LÖGREGLTJSTJÖRI hefir ákveðið I sam- ráði við ríkísstjórnma, að leyfa enga litifundi eða hópgöngur fyrsta maí i ár. Hátiðahöld dagsins verða«*því í hetta sinn að fara fram í húsum inni. Þó að mörgum muni hykja hað leitt, að mega ekki halda fyrsta niaí há- tíðlegan á venjulegan hátt, munu flestir sætta sig við há ákvörðun, sem tekin hefir verið, og við- urkemva réttmæti hennar. Eins og nú ér ástatt, þegar hér í bænum er fjöl- mennur erlendur her, og loftárás getur horið að höndum hvenær, sem er, væri það ábyrgðarleysi, að leyfa þúsúndum manna, þar á meðal konum og börnum, að safnast sanian á útifundi og í hópgöngur um göíur bæjarins. m IlBlllIlll urnar veroa væi Þorlákshöfn, víð Geysi og í Reykholti í Timgum. vio Arngnni tirisijaiisson AÐ ER-EKKI VÍST, að bæjarbúar viti það almennt, að starf það, sem Sumardvalarnefnd hefir með hönd- . um þessa dagana, er eitt hið allra umfangsmesta, sem nú er rekið hér í Reykjavík. Fjölda margir menn hafa verið önnum kafnir myrkr- anna á.milli við þessa starfsemi undanfarið og sumir þeirra, eins og framkvæmdastjóri nefndarinnar, Arngrímur Kristj- ánsson og formaður hennar, Þorsíeinn Scheving Thorsteins- ¦soii, leggja jafnvel nótt með degi í þágu þessa mannúðar- starfs. Það er ekki. eingöngp mikið starf, að tala við bundruð manná á hverjum degi, sem þurfa að koma börnum sínum í sveit yfir siumartímann, heldur er það og mjög mifcið starf að skipuleggja Tillagan um orlof feilaiami o§ sióiatM tii nmræðn á altsingi. Ví&ai íii allsherjarnefadar no annarrar nmræðn. FJÖLDI verkafólks og annars láglaunafólks í kaupstöð- ium fær þess örsjaldan kost að híiista af sér bæjarrykið og Iyfta sér Upp. Veldiur þvi bæði efna- leysii og þar að auki fáar frjáls- ar stundir. Fyrir ;'því þarf að greiða, að þetta fól'k eigi kost á orjofi óg . sumarleyfi, og. þ»ð er nauösynlegt, að fyíir því sé greitt, áð fólkið fái notið slikra orjofa. ¦ * Með þessar skoðanir að Ieiðar- steini bera þingmenn Alþýðu- flökk&ins fram tillögu til þings- ályktunar um að sett skul'i milli- þinganefnd tíl undirbúnings Iög- gjafar um lögverndað orlof verkamanna ög sjómanna og til , ráðstöfwnar þeim máLum. Tillagan var t'il fyrri umræðu á fundi samei!n.aðs alþ. í fýrracl. Sigurjón Á. Ólafsson var fram- söguimaður. Gerði hann allýtai*- lega grein fyrir tillögunni og því, sem fyrir fiiutningsmönnum henn- ar vekt'i. Sigurjón benti á, að hliðstæð . löggjöf væri komin á í ölium hinum Norðurlöndunum, þar sem verkialýðsmál vænu einna lenigst á leið komin. Hann kváð nokkrar vinnns.téttir hér, einkum í Reykjavík, hafa tryggt sér nokkurt sumarleyfi með samning- «m, en ekki næði það til ófaig- Jærðs verkafóiks. TillögJumenn teija rétt, að slík orlof geti líka gilt * á vetruin, en séu ekki ein- göngu bundin við sumarið, er það bæði' svo, að .s|xmarann- irnar. geta þarna gert strik í reikninginn ög svo er það fjöldi fólks nú orðið, ektíi sízt það; yngra, sem vill engu síður eiga nokkra daga, frjálsa að vetrinum til hressingar og íþróttaiðkana. Flutningsmenn telja undirbún- ing þessa máls s.v.0 Umsvifa- mikinn, að rétt sé að setja. milli- þinganefnd í. málið. Sé einn nefndarmtanna tilniefndur af AI- 'þýðusamband'inu, ánnar af VinnU- veitendafé'agínu, sá þriðji árs sérstakraí filnefningar. Auk Sígurjóns tóku til máls þeir Héðinn ValdimaTsson ég SkúlÆ- Guðmándsson. Vildi sá sið- amefndi beinia því tií nefndar ]jeirrar, er þetta mál fengi til meðferðar, að þörf væri áj" að" slík ákvæði væru víðtækari, næðu t. d- til bænda líka. Sig- úrjón ölafsson kvað það lauk- réít,, að sveitiafólkið - ætti hér sama réttlinn, enda þótt íillögu- mönnum hefði ekki sýnzt að fara lengra að svo 'stöddu. . Málinu: var vísað til allsherjar" nefndar og 2. umræðu. Hér er lum meTbilegt nýmæli að ræða, og mun verkafólk láta "sig afdrif þess miklu skipta. alla þessa starfsemi, hafa tal ai- sveitabændum, sikójastjóruni, hreppsnefndaroddvitum o. s. frv.. umland -allt og semja við þá um- húsnæði og síðan að sjá svo Unv að húsnæðin séu hæf til ,þess að laka á móti mæðrum ogbörnum til langdvalar. Þegar í upphafi var að því stefnt, að sameina til átaka Sem a'.lra flest mannúearfélög og barnavinafélög, og ekki'. eínungis 'hér í Reykjavík og í Hafnarfrrði, he.'idtir ög a-Us staðar, þar sem þörf er fyitr brottf'.utning barna. Þeíta hefir tekizt. Og nú-þegar hef'ir verið fundið gott ke'rfi 'til- 'að starf'a eft'ir, en ps'ð er líka' ákaflega mikils vert. Raunar á það eftir'áð sýna sig vi'ð starf- semina í sumar, hvemig það géfst, en forsíöðumennirniir gera sér góðar vonir um ftð það gef- ist vel. Alþýðublaöið náði í gærmorg- un tali af Arngrími Kristjáns- syni skólastj. Samtalið hefði ekki þ'urft að taka nema nokkraT mín- úíur, en landssíminn kallaði Ar-n- (Frh. á 2. síðu.) Gleðilegs soniars óskar Alþýðublaðið öllum lesendum sín- um og þakkar þeim fyrir veturinn.- m er síðasti Qinita- irin fifir bSriln. EGAR MENN I DAG kaupa merki, kaupa blað eða kaupa bók eða kaupa sig ínn á skemmíanir, þá styðja menn að því að skapa sumargleði fyrir hundruð reykvíkskra barna og fátækra mæðra. Barnavinafélagið Sumargjöf hefir bundist samtökum við sumardvalarnefnd og vinnur ötullega að því að starfsemi hennar geti borið sem beztan árangur. í dag, eins og ávalt áður. á sumardaginn fyrsta, gengst Barnavinafélagið Sum- argjöf fyrir ýmiskonar skemmtunum hér í Reykjavík. Að þessu sinni verða engar skrúðgöngur barraa. En- allan daginn verða seld, merki dagsins. Verða og se';d blóm í ¦blóriiaverzl- unum bæjarins. Er ætlast til þess að þeir, sem viljá gefa mæðrum sínum blóm, geri það og vinni ium leið áð auknum árangri fyr>- ir síarfseimi sumia:ridval!arnefndar.. Þá verða og seldir háppdrætt- ismiðar til ágóða fyrir þessa Frh. á 4 siðu. rezk börn hafa fyrir löngu verið.flutí úr orgunum Strax í byrjun ófriðarins var byrjað að flytja börnin úr borgunum á Englandi, til þess að forða .þeim undan loftárásum. Hér sést stór barnahópur frá London á einu dvalarheimil- inu, sem útbúið- var h-anda þeim uppi í dölunum í Wales. Þau virðast kunna vel við sig þar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.