Alþýðublaðið - 24.04.1941, Síða 1

Alþýðublaðið - 24.04.1941, Síða 1
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN Xm ARGANGUR FIMMTUDA'GIIR 24, APRIL 1941 05. TÖLUBLAÐ Eogir ntifondir fyrsta naf i ár. Logreglustjori hefir ákveðið i sam- ráði við ríkisstjórnina, að leyfa enga útifundi eða hópgöngur fyrsta maí í ár. Hátíðahöld dagsins verða*því í þetta sinn að fara fram í húsum inni. Þó að mörgum muni þykja það leitt, að mega ekki lialda fyrsta maí þá- tíðlegan á venjulegan hátt, munu flestir sætta sig við þá ákvörðun, sem tekin hefir verið, og við- urkenna réttmæti hennar. Eins og nú er ástatt, þegar hér í bænum er f jöl- mennur erlendur her, og lofíárás getur borið að höndum hvenær, sem er, væri það ábyrgðarleysi, að leyfa þúsundum manna, þar á meðal konum og börnum, að safnast saman á útifundi og í hópgöngur um götur bæjarins. orni bænnm Mæðurnar verðá væníanlega á Laugarvatai, í Þorlákshofn, við Geysi og I Reykholti i Tungutn. Viðtal við Arngrím Kristjánsson -------4------- lh% AÐ ER EKKI VÍST, að bæjarbuar viti það almennt, að starf það, sem Sumardvalarnefnd hefir með hönd- um þessa dagana, er eitt hið allra umfangsmesta, sem nú er rekið hér í Reykjavík. Fjölda margir menn hafa verið önnum kafnir myrkr- anna á milli við þessa starfsemi undanfarið og sumir þeirra, eins og framkvæmdastjóri nefndarinnar, Arngrímur Kristj- ánsson og formaður hennar, Þorsfeinn Seheving Thorsteins- soh, leggja jafnvei nótt með degi í þágu þessa mannúðar- starfs. Það er ekki eingöngu ■mikið starf, aö tala vi:ð hundruð mamia á hverjum degi, sem Jmrfa að koma börnum sínum í sveit yfir sumartímann, heklur er það og mjög miikið starf a'ð skipuieggja Tillagan 11 orloí verkamanna m slðmanna íil nmræðn á alpinpi. ¥i&að til aiisherlarnefudar eg aitnarrar umræða. FJÖLDI verkafólks og annars láglaunafólks í kaupstöð- Um fær þess örsjaidan kost að hrista af sér bæjarrykið og lyfta sér upp. Vel'dur því bæði efna- ley.sií og þar að a'uki fáar frjáls- ar stundir. Fyrir ,'því þarf að greiða, að þetta fólk eigi kost á orlofi og sumarleyfi, og það er nauðsyn’egt, að fynir því sé greitt, að fólkið fái notið slíkra orlofa. Með þessar skoðanir að leiðar- steíni bera þingmenn Aiþýðu- flokksins franr tillögu til þiugs- ályktunar um að sett skuli milli- þinganefnd til undirbúnings lög- gjafar um lögverndað orliof verkamanna og sjómunna og til ( ráðstöfunar þeim málum. TiIIagan var til fyrri Umræðu á fuiidi sameinaðs álþ. í fyrrad- Sigurjón Á. Ólafsson var frarn- sögumaður. Gerði hann allýtar- iega grein fyrir tillögunni og því, sem fyrir flutningsmönnum henn- ar vekt'i. Sigurjón benti á, að hiiðstæð löggjöf væri komin á í öllurn hinum Norðurlöndunum, þar sém yerkialýðsmál væm einna lengst á leið komin. Hann kváð nokkrar vinnustéttir hér, eiinkum í Reykjavík, hafa tryggt sér nokkurt sumarleyfi með samning- um, en ekki næði það til ófaig^- iærðs verkafólks. Tillögumenn telja rétt, að slík orlof geti líka gilt á vetrum, en séu ekki ein- göngu bundin við sumarið, er það bæði svo, að .siuinarann- irnar geta þarna gert strik í reikninginn og svo er það fjöldi fólks nú orðið, ekldi sízt það yngra, sem vil.1 engu síður eiga nokkra daga. frjálsa að vetrinum til hressingar og íþróttaiðkana. Flutningsmenn telja undirbún- ing þessa rnáls svo umsvifa- nrikinn, að rétt sé að setja milli- þingatiefnd í málið. Sé eifin nefndarmianná tHnefndur af Al- þýðusamtandinu, annar af Vinnu- veitendaféláginu, sá þriðji án sérsiaktai' tílnéfningar. Auk Sigurjöns tóku til máls þeir Héðinn Valdimarsson og Skúli Guðmtindsson. Vildi sá sið- arnefndi beina því til nefndar J'.eirrar, er þetta mál fengi til meðferðar, að þörf væri áf að slík ákvæði væru ví'ðtækari, næðu t. d- tíl bænda líka. Sig- urjón ólafsson kvað það lauk- rétt, að sveitafólkiÖ ætti hér sarna réttinn, enda þótt íillögu- mönnium hefði ekki sýnzt að fara iengra að svo stöddu. Málinu var vísað til ailsherjar- nefndar og 2. umræðu. Hér er um merkilegt nýmæli að ræða, og mun verkafólk iáta sig afdrif þess miklu skipta. a!la jressa starfseiui, hafa tal af sveitabændum, skóiastjórunr, hreppsnefndaroddvi'íUm o. s. frv.. unr iand -allt og semja við þá um húsnæði og siðan að sjá svo um, að húsnæðin sé!u hæf tii þess að táka á móti nræðram og börnum til iangdvalar. Þegar í upphafi var að því stefnt, að sameina til átaka sem a'.lra flest mannúCarfóiög og bamavinafélögj og ekkr eínungis 'hér í Reykjavík og í Hafnarfirði, he'dur og alfs staðar, Joar sem þörf er fýi'ir brottfmtnmg barna. Þetta hefir tekizt. Og nú þegar hefir verið fundið gott kerfi til að starfa eft'ir, en það "e'r líká ákafiega mikils vert. Raunar á það eítír að sýna sig við starf- semina í suniar, hvemig það géfst, en forstööumennirnir gera sér góðar vonir um ftð það gef- ist vel. Alþýðublaðið náði í gærmorg- un taii af Arngrími Kristjáns- syni skólastj. Samtalið hefði ekki þurft að taka nema nokkra'r mín- útur, en iandssíminn kallaði Arn- (Frh. á 2. síðu.) Gleðilegs sumars óskar Alþýðublaðið öllum lesendum sín- um og þakkar þeim fyrir veturinné m siðasti urinu iirsifu- ðnin. ¥~>| EGAR MENN í DAG kaupa merki, kaupa hlað eða *■ kaupa bók eða kaupa sig inn á skemmíanir, þá styðja menn að því að skapa sumargleði fyrir hundruð reykvíkskra barna og fátækra mæðra. Barnavinafélagið Sumargjöf hefir bundist samtökum við sumardvalarnefnd og vinnur ötullega að því að starfsemi hennar geti borið sem beztan árangur. í dag, eins og ávalt áður. á sumardaginn fyrsta, gengst Barnavinafélagið Sum- argjöf fyrir ýmiskonar skemmtunum hér í Reykjavík. Að þessu sinni verða engar skrúðgöngur barna. En ailan daginn verða seld, merki dagsins. Verða og seld blóm í blómaverzl- unum bæjarins. Er ætiiast til þess að þeir, sem vilja gefa mæðrum sínum blóm, geri það og vinni um leið að auknum árangri fyr- ir starfsémi sumiáédvalarnefndar. Þá verða og seldir happdrætt- ismiðar til ágóða fyrir jressa Frh. á 4 síðu. Brezk börn hafa fyrir löngu verið flutt úr borgunum Strax í byrjun ófriðarins var byrjað að flytja börnin úr borgunum á Englandi, til þess að forða þeim undan loftárásum. ITér sést stór barnahópur frá London á einu dvalarheimil- inu, sem útbúið- var handa þeim uppi í dölunum í Wales. Þau virðast kunna vel við sig þar.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.