Alþýðublaðið - 24.04.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 24.04.1941, Blaðsíða 3
 Óskum öllum viðskiptavinum okkar GLEÐILEGS SUMARS Asgeir G. Gunnlaugsson GLEÐILEGT SUMAR! » Þökk fyrir veturinn. Kolaverzl. Sigurðar Ólafsson. FIMMTUDAGUR 24, APRÍL' 1941 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Verzlun Sigurðar Halldórssonar. GLEÐILEGT SUMAR! HEITT & KALT. H.f. Eimskipafélag íslands. GLEÐILEGT S U IVI A R ! H.F. HAMAR. Óskum öllum viðskiptavinum okkar GLEÐILEGS SUMARS. Verzlunin Björn Kristjónsson. Jón Björnsson & Co. BIFREIÐASTÖÐIN BIFRÖST óskar öllum sínum viðskiptavinum gleðilegs sum- ars með þakklæti fyrir veturinn. BIFRÖST, sími 1508. SILKIBUÐIN. Óskum öllum viðskiptavinum okkar * GLEÐILEGS SUMARS. Jón & Steingrímur. Óskum öllum viðskiptavinum okkar GLEÐILEGS SUMARS. Efnalaug Reykjavíkur. þölt í Boigarfiröi, BraiuíarhoLt á SkeiÖUm, Asa í Gnúpverjahrieppi, heimavistiarskó!ann í Fljðtshlíð- inni, Þingborg f HraungerÖis- hreppi, Reykholt í Biskupstung- tim, íþróttaskólann viö Geysi í Haiukadal, StaÖarfeil í Dölum, Ól- afsdal í Dölum, Hól i Döium, öxney á BreiðafirÖi, Sveinsstaði á Snæfellsnesi, Bildsfell í Grafn- ingi, Rauöhó a, Þorlákshöfn, Laug arviatn, Hvanneyri og ýmsafieiri smærri staði". — Hvar verða mæðurnar með börnin? „Á ýmsum stöÖum. En ákveðið hefir veríð að þær verði við Geysi í Haukada1, í Þorlákshöfn, Reyk- holti í BiskUpstungum og vænt- anlegia á Laugarvatni“, — En Valhöll á ÞingvöllUm? „ÞaÖ er óráðið. Ég hefi lagt til að hún verði höfð til taks fyrir fólk, sem kynni að fá tauga- áfa'l í ioftárás. Ég játa fúslega, að hættuiegt er að fylla aíla staði í nágrenni Reykjavíkur. Ég tek ekkert tillit til skemmtanafýsna manna, en hins vejar tel ég heppi iegt að hafður sé til staður, sem geti, ef óvænta atburði ber að höndum, tekið á móti aiimörgum, Mér virðist að Valhöll sé inátu- Iega langt frá Reykjavík í pvi tilfelli". Rostnaðarhliðla. — Veistu nokkuð hvað fólk verður að borga með börnunum? „Nei, pað get ég ekkert sagt um. Það er enn alveg órannsak- að. Ég hygg að á sveitaheimil- unuim verði að borga með börn- um að meðaltali um 45 krónur á mánuði, en petta er mjög upp og ofan. Yfirleitt krefjast baandur frá 15 krónum og upp í 90 kr. fyrir börn. Um kostnaðinn við dvölina á bamaheimilunum get ég ekkert sagt“. — Em nokkur böm farin. „Já, böm fara daglega. Með Goðafossi og Súðinni fóm síðast um 40 böm til Vestfjarða. Við höfum gert ráð fyrir því við alla, sem hafa látið okkur fá húsnæði, að húsin yrðu tilbúin 1. maí“. — Lækniseftirlit? „Það verður rnjög fullkomið. Um pað sjá fyrir hönd nefndar- innar Gumilauigur Einarsson for- maður RauÖakrossins, Sigurður Sigurðsson berk’ayfirilæknir og báðir skólalæknaratnir: óskar Þórðarson og ólafur Helgason. Börnin eiga að koma til skoð- unar á hverjum degi kl. 3i/2 til 5 í Miðbæjarskólanum, pað er að segja öll börn, sem hafasótt ttm dvöl hjá okkur“. — Viltu segja eitthvað fleira? „Ég vil aðeins segja pað, að í pessari starfsemi eiga allir að hjálpast að. Ríkið og Reykjavík- lurbær, hafa heitið aðstoð sinni, en pað er aðeins aðstoð. For- e'drar, sem pað geta, verða að bera kostnað af dvöl barna sinna. Bamaríkar fjölskýldur og fátæk- ar 4á feðstoð, 'en aðeins pær. Sem betur fer e~u nú sæmi’.egar ástæður hjá mörgum. Fore’dra- skylduna tökum við ekki af neinum“. Gamla Bíó sýnir nýja mynd núna. Heitir hún Fjárkúgárinn, en aðalhlut- verkið leilcur Edward Robinson. Önnur hlutverk leika Ruth Hussey og Gene Lockhart.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.