Alþýðublaðið - 25.04.1941, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 25.04.1941, Blaðsíða 2
ALÞmUBLADIÐ FÖSTUÐAGUR 25. APRÍL 1941. Austurstræti 14, Reykjavík, Allskonar gilmmfihlífar, stígvél og fatnaðnr frá MIMEM RUBBER COMPAWY LIMITED — CAMADA. Greiðist með sterlingspundhm. Kaupmenn og kaupfélög! Þér getið boðið hinar heims- frægu MINER-vörur með fullri ábyrgð á að viðskipta- vinir yðar verði ánægðir. Gúmmístígvél, fyrir sjó- menn og verkamenn, allar hæðir, létt og þung. Sportstígvél, af mörgum gerðum og litum. Veiðistígvél, sem fara má í í skóm. Reimuð stígvél, margár gerðir. — Skóhlífar. Mikið af Kvenstígyél í ýmsum litum. Sumar- og vetrar-„Bomsur“ fyrir dömur. fallegum Skóhlífum fyrir börn. GÚMMÍSTAKKAR — SLOPPAR og HLÍFÐARFÖT. MINER-slopparnir hafa þegar verið reyndir af íslenzkum sjómönnum og þykja mjög þægilegir og endingargóðir. Nú er einnig hægt að fá gúmmíjakka og buxur. Mjög laglegur fatnaður,- ágætur fyrir veiðimenn. Hentugt fyrir alls konar útivinnu á sjó og landi. Margs konar hanzkar og vettlingar, fyrir dömur og herra. ... l|Mikið af sýnishornum fyrirliggjandi. Andll Norðmanna I D]6ð lerjnm Vitoisbnrðnr Terbovens og von Falkenhorsts. 14 ára bom í fangabúðum. OLL börn 1 Þýzkalandi verða þegar pau hafa náð tíu ára al'dri, að ganga í æskuilýðs- fé’agsskap nazistanna, „Hitleræsk una“, en par verða pau að vera par til pau hafa náð átján ára aldri. Fyrstu fjög’ur árin er reynt með áróðri og ógnunum, ef ann- að dugir ekki, að gera pau að pægum og auðsveipum prælum stjórnarinnax. En peir, sem stjóma Hitleræsk- unni, hafa komizt að raun um, að ekki gengur auðveldlega að lokka æsktalýðinn að nazismanum. Á öðru ári nazistastyrjaldaTÍnnar hefir einTæðisstjórnin neyðst til pess að leiða í lög hin ströng- Ustu refsiákvæði gagnvart mót- próagjörnum æskulýð, og pað hef ir gengið svo langt, að nazistarn- ir hafa pótzt purfa að byggja fangabúðir fyrir unglingana. Fyrst fengu undirfoTingjamir i í æskulýðshreyfingunni, sem flest ir ern 19—20 ára p'iltar, leyfi ti.l pess að hneppa í fangabúðir 14—18 ára pilta, sem óhlýðnuðust skiptunum peirra. Eftir kröfu pess- ara foringja tekuir lögreglan söku- dólgana og lætur pá í myrkra- stpfu fyrír unglínga. Hegningin er afplánuð venju- lega í einhverjum klefa á lög' reglustöðinni, en par eru ung- lingarnir hnepptir ininá frá laugar- dagskvöldi til mánudagsmorguns. Ef sökudólgurinn er ekki orðinn sæmilega pægur eftir prjár helg- ar á pennan hátt er hann dæmd- í átta daga fangelsi við vatn og brauð. En ef hann á að sitja lengur inni fær hann venjulega mat. Fyrír smávægi'Iiegt brot, eins o,g að gleyma að heilsa S. A.- eða S. S.-manni em ungling- arnir settir inn við vatn og brauð. EnnfremUr fyrir að tala ekki með tilhlýðilegri virðingu um leiðtog- ana. Og nú er svo komið, að í öilum fangelsum og fangabúðum í Þýzkalandi eru sérstakir klefar ætlaðir börnum á alddnum 10— 14 ára. Þó pykir petta ekki nægja. Um pessar mundir er verið að hyggja fangabúðir, sem einungis eru ætl- aðar börnum. (ITF.) Kxæzsmzziasmmi Útbreiðið Alpýðublaðið. ntat3S55a5a!352Jai252j3 Ekki má taka allt alvarlega. AFUNDI í Berlín skýrði Dr. Ley frá pvi nýlega, að verk- smiðjurnar, sem eiga að fram- leiða’ ödýxu bilana fyrír almenn- ing ættu að auka framleiðslu- magn sitt og framleiða prjár mill ónir bíla á ári. Blaðamaðuir við „Múnchener Neueste Naohrichten“, sem áhuga hefir á hagfræði, settist niður og gerði efti'rfarandi áætlun. Þrjár milljónir bíla á ári. gera fimmtán milljónir bíla á fimm árum. Ef hverjum pessam bíla er ekið 10,000 km. á ári eyða peir allir á árí 10i/2 milljarði lítra af benzíni. En pað sam- sva-ar 25 milljónum tonna af hrá- olíu, en pað er samanlögð hrá- olíuframleiðsla Rúmeníu, Persíu og Mexiko á einu ári. Menn vita ekki, hvort maður' pessi hefir verið settur á geð- veikrahæli fyrir að taka Dr. Ley alvarlega, eða í fangahúðir fyrir að gera gys að honum. En eitt er vist, að enginn, sem pantað heör pennan töfnabíi, hefir feng- ið hann ennpá. j [ i ÍITF.) Eftiriarandi grein um á- standið í Nionegi er tekin úr Norsk Tidend, hinu opinbefa blaði nofsku stjórnarinnar í Lonidon. EFTIR hina vel heppnuðu ferð til Lofoteyja hefir hafist fullkomin áþjánarbarátta í Noregi, skrifar Andre Sidobre, starfsmaður. við fréttastofu frjálsra Frakka. Hinar síðustu ákvarðanir er Quislingstjórnin hefir hefir gert í tilefni af rann- sóknum stjórnar innrásarhers- ins veita Quislings-,,hirðinni“ fullkomið leyfi til þess að haga sér eins og henni þóknast. Hinn litli hópur vopnaðra norskra nazista má nú orðið haga sér gagnvart Norðmönnum eins og honum sýnist — taka þá fasta, ræna þá og jafnvel drepa þá, án þess að nokkuð sé við því sagt. Þessi lögfesting harð- stjórnarinnar sýnir hina megnu og rótgrónu andúð, sem meiri hluti norsku þjóðarinnar hefir á innrásarhernum. Þessu til sönnunar er hægt að ibirta fáein skjöl, sem ekki hafa fyr verið birt. Vegna þess, að leynileg skjöl hafa fallið í hendur Banda- manna þekkja menn nú skoð- anir Falkenhorst hershöfðingja og Terbovens ríkisfulltrúa. Hér fer á eftir kafli úr ,,dagskipun“: Pólitíska ástandið í Noregi, skrifar Terboven — sýnir það, að þegar frá er tekin „Nasjonal Samling" eru öll féiög, áliir stjórnmálaflokkar og einkum þau fólög, sem í eru fulltrúar verzlunarinnar og iðnaðarins hlyntari Bretum en mótfallnari Þjóðverjum en nokkru sinni áður. Norska þjóðin og þeir, sem áður voru forystumenn hennar, geta ekki sætt sig við kröfur hins nýja tíma. Falkenhorst hershöfðingi er enniþá berorðari. Hann segir: „Síðustu vikurnar hefir andúð þjóðarinnar á okkur magnast mjög. Þess vegna skipa ég öll- um, sem tilheyra hinni þýzku Wehrmacht að koma hvergi ná- lægt mótmælagöngum eða ó- eirðum. Ef þessar mótmæla- göngur stofna hinni þýzku Wehrmacht í hættu er nauðsyn- legt að hefja hernaðaraðgerðir og láta hart mæta hörðu án nokkurrar miskunnar. Það verður að koma í veg fyrir að þessar hernaðaraðgerðir verði þess valdandi, að hermennirnir hlandi sér meðal fólksins og hindri þannig herinn í því að neyta vopnanna.“ Með öðrum orðum: Skipun er gefin um það, að innrásar- herinn skjóti á horgarana án nokkurrar miskunnar. Eini ár- angurinn af slíkri fyrirskipun er sá, að hatrið hlýtur að auk- ast á innrásarhernum. Fáeinum dögum seinna gaf Falkenhorst fyrirskipun um að gripið skyldi til vopna, þar eð. norsk kona, sem landar henn- ar sökuðu um of náið samband við þýzkan hermann var tekin og snoðklippt að fólki ásjáandi. Þetta var upplýst í skýrslu frá yfirmanni Gestapo. Seinna komst þessi skýrsla í hendur Bandamanna. Fram að þessu hefir verið mikill munur á hinni ströngu stjórn Þjóðverja í herteknu löndunum í vestanverðri ’ álf- unni og grimmdinni, sem þeir hafa sýnt í Póllandi. En síð- ustu mánuðina hefir munurinn- orðið minni. í marzmánuði var að minnsta kosti fimmtán holl- enskum föðurlandsvinum refs- að með lífláti. Fyrir fáeinum vikum var biskupinn af Lux- emburg, Philippe kardínáli tek- inn fastur sunnudag nokkurn, þegar hann var að fara frá dóm- kirkjunni, vegna þess að hann hafði sagt í prediikun(arstóln- um: Menn spyrja mig, hvers vegna ég tali ekki, frönsku og. mæli ekki með pólitískri sam- vinnu. Svar mitt er mjög éin- falt: Það er ekki lengur til neinn biskup í Strasbourg og það er ekki heldur neinn bisk- up í Metz, og þegar ég fer út úr þessari kirkju er ekki heldur neinn biskup í Luxembourg. Þýzk fréttastofa tilkynnir, að í norskum borgum verði settar upp götuauglýsingar um refs- ingar fyrir njósnastarfsemi. — Meðal þessara refsinga er dauða hegning. Samkvæmt skeyti til þessarar þýzku fréttastofu hafa þýzku iblöðin ibirt sams konar tilkynningar frá Terbov- en. í þessum tilkynningum er tekið fram, að Norðmenn hafi margir orðið uppvísir að því, að hjálpa Englendingum með njósnastarfsemi. Og þessi njósnastarfsemi hafi verið svo alvarlegs eðlis, að tíu menn hafi verið dæmdir til dauða. Harlakór Reykjaviknr. Samsöngur f Gamla Bfö kt. 11.30 f kvðld. Óseldlr aðgöngnmiðar seldir eftir kl. 9 í Gamla Bíó.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.