Alþýðublaðið - 29.04.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.04.1941, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXII. ÁRGANGUR ÞRIÐJUDAGUR 29. APRíL 1941. 100. TÖLUBLAÐ Samkomulag um siglingar kaupskipanna undirritað. ----•-- Stóraukin oryggisútbúnaður, áhættuþóknunin hækkar verulega og tryggingarnar tvðfaldast. Aierísk lystisDekkji á að verða isleozkt flBtningasfeip. SAMKOMULAG hefir tekist milli sjómanna og útgerð- armanna um breytingar á kjörum og aukið öryggi á skipum við áíramhaldandi siglingar verzlunarskipanna og má nú gera ráð fyrir að þær hef jist á ný. Hafa samkomulags- umleitanir gengið greiðlega fyrir atbeina hinnar skipuðu sáttanefndar og voru samningar undirritaðir í dag kl. 12. Meimsókn í hið ný]a skip Magn úsar Andréssoar útgerðarm. Allar stríðstryggingar verða helmingi hærri en þær voru áður en samningum var sagt upp. Við samkomulag það, sem nú hefir verið gert viðvíkjandi siglingum verzlunarskipanna hafa fengist þrjú meginatriði. Allur öryggisútbúnaður verður miklu fullkomnari en áður var. Áhættuþóknunin hækkar verulega. Yfirmenn fá í áhættu- þóknun kr. 60,00, á dag. Allir aðrir skipverjar fá kr. 40,00 á dag. Samkvæmt samkomulaginu er áhættuþóknun greidd í sigl- ingum milli íslands og annarra landa og fyrir dvöl skips í höfn í landi ófriðaraðila eða hernumdum löndum að íslandi uncfan- teknu. AMERÍSK lystisnekkja er komin hingað næstum fidl af maísmjölh Hún heitir Gapitana. Hún var upphaflega smíðuð árið 1927 fyrir miljónamæring og kostaði þá um 100 þúsund, sterlingspund, en nú hefir Magnús Andrésson útgerðar- maður keypt hana hingað og ætlar að láta rífa innan úr Thenni alla fegurðina og gera í hana rúmgóðar lestar. Magnús Andrésson bauð í gær blaðamönnxim og ýmsum fleirum tum bor'ð í skipið, en pað liggur á ytri höfninni. Sýndi hann og skipstjórinn, Jón Siglurðsson, það og skýrði nokkuð frá sögu þess og byggingiu. Þetta er hið fegursta og vand- aðasta skip, þrímöstruð skonn- ©rfca,. 277 smái., brúttö, með 250 hestafla hjálpar-Dieselvél. Lengd þess er 140 fet. Fremst i þvi eru rúmgóðir hásetaklefar og eld- !hús með Aga-eldavél, ísskáp og Frh. á 4 síðu. Enn hafa ekki verið undirrit- aðiv neinir samningar um breytingar á togurunum og er það mál óleyst. Sjómenn á verzlunarskipunum, sögðu, eins og kunnugt er upp samningum sínum um áhættuþóknun o. s. frv., þegar hafnbánnað var lagt á ísland og hættan á því að sigla margfaldaðist. ðryaglsútbnnað iirian. Samkomulagið um öryggis- útbúnaðinn er svohljóðandi: Aðilar þeir, er standa að samningum um áhættuþóknun og öryggisráðstafanir í milli- landasiglingum farþega og fluitningaskjipa, ha)fa orðið á- sáttir um neðangreind atriði: 1. Útbúnaður á flekum og flot- holtum. I. . Á flekum verði ekki aðeins notaðir loftkassar, heldur og korkur, sérstaklega að utan- verðu. 2. Á hverjum fleka verði vatnsþéttur dunkur, með sáraumbúðum auk vatns og vista. Tvö stór vasaljós og signalpístóla, eða flugeldar. Auk þess skulu vera á flek- anum olíufatnaður, skjól- segl, fatapoki, árar og ræði innan þeirra takmarka, er skipstjóri telur fært án þess að rýra um of rúm og burð- armagn flekans. II. Útbúnaður í björgunarbát- anna 1. maí eins og áður. Merkjasala, 1. maí blað og kvðldskemmt «m, en engin hópganga né útifundir. irp ULLTRÚARÁÐ verka- Iýðsfélaganna í Reykja- vík hefir ákveðið að gangast fyrir hátíðahöldum hér í Reykjavík 1. maí n.k., á fimtu- daginn kemur, eins og undan- farin ár. Fu'lltrúaráð kaus 9 manna nefnd fyrir nokkbu, og eru í heruú lulltrúar frá öllum hinum stærri félögium innan Alþýðusambamds- ins hér i hænum. Hefir nefndin ciú að mestu tokið við undirbún- íng hátíðahaidanna. Eins og kunnugt er, hafa úti- fundir og kröfugöngur verið þammðar hér í bænUm, og verður því ekkert slíkt haft að Jæssu -sinni. Hins vegar gengst nefnd full- trúaráðsins fyrir skemmtisam- komu í Iðnó með ræðu og ýms- tum góðum skemmtiatriðum og verður merki sólt á götunum. Merkið er hringmyndað og í litum íslenzka fánans, en rauður fáni er prentaður innan í hring- inn. Frh. á 4 síðu. um. Björgunarbátar verði út- búnir loftskeytasenditækj- um, er dragi minnst 100 sjómílur að degi til. 2. Að korkflot verði höfð kringum alla björgunarbáta. 3. í hverjum bát verði útbún- aður til að þétta báta. 4. Af björgunarhátum hvers skips, í utanlandssiglingum, skal að minnsta kosti einn búinn mótorvél. Sé um ben- zínmótor að 'ræða skal raf- kveikjan vera vatnsþétt. Auk þess skal fylgja vara- kveikja geymd í vatnsþéttu hylki. (Frh. á 2. síðu.) | Flugvélin T.F. Oru hrapar suð- i | ur 1 Skerjafirði og eyðileggst. j j Flugmann og farþega sakaði ekki. \ i /~\NNUR íslenzka fliagvélin, T. F. „Öra“, landfluigvélin, % j U eyðilagdist í diag, er hún var að hefja sig til fllugs | \ suður í Skerjaliiði. Náði hún sér ekki á loft, rakst á her- í > mannaskála og hrapaði. : i 1 > Vildi þetta til kl. tum 1 í tíiag. Var hún þá að leggja X X af stað norðiur. Sigiuiðtur Jónsson stýrði fiugvélinni, en far- X | þegi var ein stúlkia. 1 s Fliugvélin náði sér ekki á loft, en rakst á þakið á her- * Imanr.askúr nálægit sjóklæðagerðinni, reif stykki úr þakinlu og J hrapiaði því næst niður í sund milli tveggja hermannaskála | og fór þar í rúst. [ í 5 Hvorki Sigturð né stúlkuna sakaði neitt. \ X ? Brottflutníngur hersius frá firikk- 4 t— — —-liHHTrt-n—n •», —t— r—-~-n~na—mr'ii'r r-ni>~ir . ■ laudi tiéfiF ekkilengiðlFfórnF -------•------- ■ Bretar fá allan gríska verzlunarflotann, seraer miijónir smálesta áð þiírðarmagni -------♦------- FREGN FRÁ SIDNEY í Ástralíu í morgun hermir, að Fadden varaforsætisráðherra hafi skýrt svo frá, að brottflutningur brezka og ástralska herliðsins frá Grikklandi héldi áfram og væru margar hersveitir þegar komnar burt, þó að það hefði ekki gengið án mannfalls og töluverðra fórna. Hersveitir Þjóðverja eru nú að leggja undir sig Pelopsskag- ann, syðsta hluta Grikklands, og hafa þegar tekið Tripolitza, sem liggur á honum miðjum. Áður hafa þær tekið hafnar- borgina Korintha, við eiðið milli Pelopsskaga og Mið- Grikklands, og borgirnar Ar- gos og Nauplia á austutströnd skagans. Forsætisráðherra Grikkja hefir enn lýst því yfir, í Gan- dia, á eyjunni Krít, þar sem gríska stjórnin hefir tekið að- setur, að Grikkir muni berjast þar til yfir lýkur við hlið Breta og Bandamanna iþeirra. Gat hann þess að héðan í frá stæði allur verzlunarfloti Grikklands þeim til umráða, en hann er miljónir smálesta. Sandstormar stoðva sóknina víð íandamæri Egiptaiands. —■ ■■■♦ Innrásarherinn"tókSolíum í gærmorgun. -. ♦------- VÉLAHERSVEITIR ÍTALA OG ÞJÓÐVERJA, sem í fyrradag brutust inn yfir landamæri Egiptalands náðu þorpin* Soll- um á vald sitt í gærmorgun. En síðan hefir þeim ekkert miðað áfram, enda geisar nú sandstormur í eyðimörkinni umhverfis Sollum og er dimmviðrið svo mikið, að ekki er nema 50 metra skyggni. í fnegntim frá Kairo segir, að leifamar af her ítala við Dessie |flýi nú í norðvestiurátt til Gonid- ar og er ekki búist við rieinni veriulegri vöm meir af Italahálfu í Abessiníu. Enda er regntíminn nú sagður byrjaður þar syðra. ) íbúamir í Addis Abeba era nú sean óðast að búa boxgina Undir komU keisarains, og hafa margir málað hus sín þjóðlifum Abes- siníu. Byrjað er að flytja ítali frá borginni til sérstakna bækistöðva þar sem þeim er ætlað að vera meðan á stríðinu stendur, og verða þeir fluttir þangað hægt og hægt undir vemd Breta,þús- Und manns á viku. .

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.