Alþýðublaðið - 29.04.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 29.04.1941, Blaðsíða 3
•--------- ALÞÝÐUBLAÐIÐ -------------------* Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjóm: AlþýBuhúsinu við Hverfisgötu. Sfmar: 4802: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson (heima) Hringbraut 218. 4903: Viihj. S. Vilhjáms- son (heima) Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4900 og 4906. Verð kr. 3.00 á mánuði. 15 aurar f lausasöiu. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN H. F. <*-----—-------------—--------------- ♦ Bann Þjóðviljans. MEÐ barminu við útgáfu Pjóðviljans og brottflwtn- ingi ritstjóra hans til Englands hefir stjórn brezika setuliðsins hér blandað sér freklegar inn í íslenzk mál en nokkrn sinni áður slðan landið var hemumið, esnda hefir alþingi þegar mótmælt þeim ráðstöfunum með tíllM til þess, að einn hinna handteknú og brott- fffhtt'u er alþingismaður, sem sam- kvæmt stjómarskrá okkar er ekki léyfilegt, að táka fastan meðan þing sifur, og eins hefir rikis- stjómin þegar boðað mótmæli af sinni hálflu. Það ervitanlega gottiogblessað að mótmæla. En eigtum við ekki, þegar á allt er litíð, aðalsokina á þvi sjálfir, sem nú hefir gerzt, og þá fyrst og fremst þeir menn, sem handteknir hafa verið af hinn erlenda setuliði? Og var það ekki meira að segja á vaidi rikisstjórnarinnar, að afstýra slíkri íhlutun, ef hún hefði verið nógU' samhuga um það, sem gena þurfti? Strax í fyrrasUmar, þegar fyrstu handtökurnar af hálfu bnezka setuiiðsins fóm fram hér í tilefni af hinum leynilegu út- varpsstóðvum, sem uppgötvaðar vom, bentí Alþýðublaðið mjög hispurslaust á það, sem nú er komið á daginn, að við mættUm búast við vaxandi íhlutun hins erlenda setuliðs um okkar innrd mál, ef íslenzk stjómarvö'ld létu einstaklingum eða flokkum manna haldast það uppi, að reka njósnir eða undirróður gegn því. Ef þau gterðu ekki fuilnægjandi ráðstaf- anir til þess sjálf, að hintdra slíka starfsemi, væri fyrirsjáan- legt og óumflýjanlegt, að hið er- lenda setUlið tæki sér vald til þess sjálft. Þessar aðvaranir Alþýðublaðs- ins bám engan árangur. Stjóm- arvöld okkar héldu áfram að láta undirróðuTinn gegn brezka setu- liðinu afskiftalausan. Þau hafa í því efni haft alveg öfuga stefnu við þá, sem danska stjómin hefir reynt að fylgja siðan Danmörk var hernUmin. Enda þótt þar væri um allt annað og alvarlegna hernám að ræða, en hér hjá okk- tur, um nakið og umburðarlaust ofbeldi þýzka nazismans, reyndi danska stjómin frá upphafi að éyða öllum tilefnum til íhlutun- ar Um innri dönsk mál með því að setja stranigar refsingar við hvers konar árekstrum við inn- rásarherinn, án nokkurs tilUts til pess, hve eöUlegir peir væm frá þjöðlegu og siðferðislegu sjónar- miði. Hér hjá okkur hefir verið farið öfugt að, þó að ólikt létt- ara hefði átt að vera að afstýra öllum árekstmm við hið bæzka setuiið — svo prúðmannlega og drengilega, sem það hefir komið fram — ef alvariegar tílraunir hefðu verið gerðar til þess af okkar hálfu, að hafa hendutr í hári „fimmtu herdeildarinniar“ hér. Sn það hefir ekki verið gert. Mánuð eftir mánuð, viku eftir vikto og dag eftir dag hefir kom- múnisttom og nazistum verið lát- i'ð haldast það uppi átölulaust af stjómarvöldunum, að reka hér rætínn en markvissan untdirróður gegn bnezka setuUðinu með það fyrir augum, að . stofna til óá- nægju og árekstra við pað og læða þeÍTTÍ lygi inn á meðal al- mermlngs, að það væri hið brezka lýðræði, en ekki þýzki nazisminn, sem okkur stæði Iiætta af. Það hefir jafnvel ekki verið hikað við það, að nálgast bnezku hermenn- tna i því augnamiði, að æsa þá til toppreisnar gegn yfirmönnum sínlum, og viúna þamnig á þann ýtrasta hátt, sem hugsanlegur er hér, að upplausn og ósigri pess hers í styrjöldinni, sem- nú berzt fyrir frelsi mannkynsins á móti kúgtun nazismans. AlUr vita, að forysttona í þess- tom rætna og hættulega untdir- róðri „fimmito herdeildarinnar“ hefír Þjóðviljinn haft. Hvergi í heiminum annars staðar myndi nokkito blaði hafa haldilzt það uppi, að egna á eins tilefnislaus- an, lúalegan og ábyigðarlausan hátt til úlfúðar og árekstra við her, sem dvelur í landinu, svo að ekki sé miunzt á ’hinn opinbera áróðtur fytlr óvinairiki hans. Fyrir löngto hefir öllum hugsandi mörmUm verið Ijóst, að ab því hlyti aÖ koma, að stjóm brezka setUUðsins bannaöi slík skrif — þrátt fyrir ailt langlundargeð sitt — ef íslenzk stjórnarvöld gerðu það ekki sjálf. Margsi'nnis hefir hér í Alþýðublaðinu verið bent á nauðsyn þess, að stjóm- arvöld okkar gerðu ráðstafanir ti'l að stöðva slíkan undirróður með því að banna biaðið. En þau hafa ekki gert það. Og af- leiðingin er nú orðin sú, að stjórn brezka setuUðsins hefir séð sig nauðbeygða til þess að banna biaðið sjálf og flytja ritstjöra þess af landi brott. Hefði ekki frá íslenzku sjónar- miði, þ. e. a. s. til þess 'að af- stýra slíkri íhlutun um okkar innri mál, verið vituflegra og heppilegra að hafa það ráð, sem Alþýðublaðið gaf? Vísir lætur í gær mikla óá- piægju í Ijós yfir því, sem nú hefir gerzt. Hann segir: „Al- menningi er það ljóst, að skrif- Þjóðviljans hafa verið óhyggileg og beinlínis löguð tál að spilla sambúðinni, ef mark hefði verið á þeim tekið. En í eitt ár voru engar ráðstafanir gerðar til að hefta skrif þessi. Vel hefði það þó mátt takast, án svo rót- alþvðublaðið MUÐJUDAGUl 29. APRíL 1941. gmnardTalar'ilefMdim Gjaldið fyrip bSrain cp að mestu leyti ákveðið Foreldrar og aöstandendur ;: verða að semja vlð nefndlna —.---e------- GRUNDVALLARGJALD fyrir börn á vegum sumar- dvalarnefndar er nu akveðið í aðalatriðum. Gjald fyrir 1 barn verður 35 krónur á ntánuði, fyrir 2 börn 65 krónur og 3 börn 100 krónur. En einhvern næsta dag munu aðstandendur barna verða boð- aðir á fund nefndarinnar til að ræða við hana um greiðslurnar og undirskrifa skuldbindingar þar að lútandi. En ýmsir, sem mörg börn eiga, fá bæði fjárhagslegan styrk til dvalarinnar svo og styrk til að útbúa börnin til brottfarar. Verður þetta þó af skornum skammti, því að bæði er að til grundvallar um gjald fyrir börnin er lagður fram- fraeslukostnaður þeirra hér í Reykjavík og svo hafa allflestir sæmilega afkomu. Auk þess er annar kostnaður allmikill, sem nefndin verður að standa straum af. . Þegar tíðindamaður Alþýðu- blaðsins heimsótti skrifstofu Sumardvalarnefndar í skóla- húsi Miðbæjarskólans síðdegis í gær, voru þar allir önnum kafnir. Scheving Thorsteinsson og Arngrímur Kristjánsson skýrðu blaðamönnum frá því hve langt starfseminni væri komið, en Gunnlaugur Einarsson læknir, Haraldur Árnason kpm. og Gísli Jónasson yfirkennari voru onnum kafnir við að tala við fólk, hlusta á upplýsingar þess og afgreiða það. Var sér- staklega mannmargt í kringum Harald Árnason, sem úthlutaði styrk til fatnaðar. tækra aðgierða, sem hér um ræðir.“ Þetta er mjög fallega mælt. En með leyfi að spyrja: Hver á feö'kina á því, að hingað til „voru engar ráðstafanir gerðar til þess að hefta skrif þessi“? Hver annar en Sjálfstæðisflokkiurinn og blöð hans, þar á meðal Vísir sjálflur, sem í hvert skifti, sem ®m ein- hverjar alvarlegar ráðstafanir gegn „fimmtu herdeildinni" og blaði’ hennar, ÞjóðviljanUm, hefir verið rætt, hafa úthvetfst og af- tetóð, að snert væri hár á höfði hennar eða blaðið banmað, sum- part vegna þeirra ítaka, sem „fimmta herdei]din“, nazistarnir, feiga í Sjálfstæðisflokknum sjálf- Um og við blöð hans, sumpiart vegna pess hags, sem Sjálfstæðis- flokkurinn hefir séð sér í því, að nota kommúnistana tog Þjóðvilj- ann á móti Alþýðuflokknum, eins og dæmin sanna á undanfömum áitom? SjálfstæðisflokkUrinn og hlöð hans hafa, með slíkri afstöðu tii kommúnistanna og undirróðurs þeirra, átt méstan þátt í því, næst kommúnistunum sjálfum, að kalla yfi'r okkur þá ihlutun biezka setuliðsins um okkar innri mái, sem Vísir er nú að bera sig Upp undan. Tveir raenn óskast til vinnu við framleiðsln á steypujárnsvörum. J. Þorláksson & Niorðmann. Simi 128©. Hefir ágætu skipulagi verið komið á alla þessa starfsemi, sem gefst vel í framkvæmd. — Auk þessara manna var þarna margt af stúlkum, sem uixnu ýms störf. Upplýsingar þær, sem Schev- ing Thorsteinsson og Amgr. Kristjánsson gáfu blaðamönn- um voru á þessa leið, auk þess, sem að framan getur: Samkomulag hefir þegar náðst um skiptingu skólahúsnæðisins milli hinna ýmsu bæja, er koma þurfa 5—8 ára bömum á sér- stök sumardvalarheimili. Vegna Reykjavíkur sérstak- lega skal fram tekið: Líkur eru til þess, að starfrækt verði um 20 sumardvallarheimili með samtals að minnsta kosti 1100 börnum á aldrinum 5—8 ára. Nokkur eldri börn verða þó á einhverju iþessara heimila, ef þau eru veikluð og þau af þeim ástæðum geta ekki dvalið ein síns liðs á sveitaheimilum. Innan fárra daga mun sumar- dvalarnefnd birta sórstaka til- kynningu til aðstandenda, þar sem þeir verða kvaddir til við- tals strax og ákveðinn hefir verið dvalarstaður fyrir börn- in. Þá mun verða starfrækt frá Reykjavík 7 mæðraheimili með 10 til 100 mæðrum á hverju heimili með ungbörn. — (Frá fæðingu til 4 ára). En auk þess er mjög mörgum mæðrum kom- ið fyrir með unghörn á sveitaheimilum einum til 5 saman eftir ástæðum. Sumar þessara mæðra vinna fyrir sér og börnum sínum, aðrar fá hús- næði, en sjá að öðru leyti um sig sjálfar. Framkvæmdanefndin hefir þó lagt megináherzlu á að tryggja húsnæði fyrir barna- og mæðraheimili, áður en raðað hefir verið niður á heimilin Þetta hefir tekist, en þó þann- ig, að orðið hefir að taka skóla í kauptúnum og heimangöngu- skóla til viðbótar við héraðs- og heimavistarskóla. Af þessum ásæðum verður stofnkostnaður all verulegur. f sambandi við greiðslur aðstandenda viljum vjð taka fram: Framkvæmdanefndin sam- þykkti á fundi sínum 18. apríl að leggja til grundvallar varð- andi greiðslur aðstandenda með mæðrum og börnum, fram- færslukostnað hér í Reykjavík éins og hann er nú, ef fram- færendur eru heilbrigðir og hafa fulla vinnu. Þá var sam- þykkt að leita aðstoðar hag- stofustjóra í sambandi við þetta atriði. „Freia44, Lígufásvegi 2, s{mi 4)712. Daglega nýtt fiskfars. Fæst í öllum stærstu kjötverzl- unum bæjarins. Stúlkur getur fengið ágæta staði í sumar, ibæði í bænum og í sveitum. Upplýsingar á Vinnu- miðlunarskrifstofunni í Al- þýðuhúsinu. Eldavélar svartar og emaileraðar fyrirliggjandi. J. Þorláksson & Norðmann, skrifst. og afgr. Bankastr. 11, sími 1289. AfmælissoBdmðt „Æflis“ aooað kvðid Ýms nýmæli vepðn fi sambandi við métið. AFMÆLISSUNDMÓT simd- félagsins „Ægir“ verður annað kvöld, 30. apríl, í Sund- hölliimi. A'lls verður keppt í tiu grein- tom sunids, en mesta athygli mun 8x50 m. boðsimd, frj. aðf., vekja. Munu öll félögin, sem tafea þátt í þeirri feeþpni, en það eiu Ar- mann, K. R. og „Ægir“, teflia þar fram beztu sundgörpum sirti um. Þá mun og mikla athygli vekja 200 m. skriósund og keppa þar m ia. tveir af beztu sunid- mönnum landsiins, þeir Logi Ein- arsson (Æ) og Stefán Jónsson (A). Þá veróur það nýmæli tekið ttpp, að keppt verður í 4x50 m. boðstondi, bringtosundi, og taka þáitt í þeiiTi keppni áðurnefnd félög. Þá verður 50 m. skriðsnnd kvenna og er Iangt síðan keppt hefír verið í því hér. AUk áðurnefndra félaga tekur í. R. þátt í mótinu og hefír það fé'lag' eklti keppt í sundi undan- farin ár, , Má búast við himri hörðustu keppni milli þessara félaga og einsitaklinga og ætti fólk ekki að setja. sig úr færi að horfa á þessa keppni. < j Gjafir til Slysavarnafélags ís- lands. ■ Til skipbrotsmannaskýla á sönd- unum í V.-Skaptafellssýslu. Frá kunningja í H. kr. 100,00. N. N. kr. 17. Ol Jakobson og Sigrún Guðmundsdóttir, Fagradal, kr. 20. Solveig Einarsdóttir og Svava Ól- afsdóttir, Vík, kr. 20. G. G. kr. 10. Sveitakona kr. 5. Kvennadeild Slysavarnafélagsins í Keflavík kr. 500. — Beztu þakkir. — J.E.B. Söngfélagið „Harpa“. Samæfing annað kvöld kl. 8 Vz í Alþýðuhúsinu uppi. Áríðandi að allir mæti.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.