Alþýðublaðið - 30.04.1941, Side 2

Alþýðublaðið - 30.04.1941, Side 2
ALÞYÐUB LAÐID MIÐVIKUDAGUR 3ð. Japriil1194U Mjölknrsamsalan tilkynnir: Frá og með iau>rgundeginimi (1. raaaí) ueyðnmst vér til að hætta heimsendingn á m|ólk í bænum, með pvi að óger- legt er að fá drengi þá, sem með harf, til fjeirra hlnta. Affinællssundmót Sundféla Ægis fer fram í Sundhöll Reykjavíkur í kvöld klukkan 8.30. Allir beztu sundmenn Ármanns, K. R. og Ægis' keppa. Þátttakendur um 70. Aðeins keppt til úrslita. Afar spennandi keppni. Tilbpning m anglýsingagjald. Frá og með 1. maí næstkomandi að telja hækkar gjald íyrir auglýsingar fluttar í útvarpinu, og nemur hækkun- ín 50 af hundraði. Verðskrá sú, sem áður hefir verið auglýst, sbr. síma- skrá 1941, bls. 39, verður því eftir breytinguna á þessa leið: Verðskrá fyrir útvarpsaugiýsingar: 1. Auglýsingar viðvíkjandi FKF MKF verzlun og hvers konar kaupsýslu 60 au. orð 120 au. orð. 2. Allar aðrar auglýsingar og tilkynningar 30 au. orð 60 au. orð Virðingarfyllst. Ríkisútvarpið. — ÚTBREIÐIÐ ALÞÝÐDBLAÐIB — Samsöngnr Earla- körs Reykiavíknr AÐ ÞESSU SINNI liafði Karlakör Réykjavíkur lekið’ tapp pá nýbneytni að syngjá ein- vðrðiungu lög úr pýzkum, itöisk- lum og frönskum söhgleiikum (óperum) með píanóuudiirleik. Hér var frá efni&skrárlegu sjönar- miði ný ti ihögun á ferðínui, enda pótt efnáð sjálft hefði lítið nýtt að bjóða. Otvarp og hljömplötur, hafa flutt sama efni frá fyrstu idögtam tækninnar og pegar leití *oss f alfan sannleika um meðferð og innihald. Á slíkum tímum, sem nú standa yfiir, virðist einkar brýn nauðsyn á pví, að öllu pví sé noktour sóufi sýndur, sem stuðlað ge'iur að pví að glæða sjálfstxaust íslenzkrar pjóðar og styrkja haria í stríði pví, sem henni hefir nú vehið hrundið út í. Þetta snei'tir jafnt söngvarann sem stjónnnála- nianninn, skáldið sem framieið- andann. Söngfélag á borð við Kar’akör Reykjavikur hefir pví mörgum skylduui að gegna sem leiðandi íslenzkur kór, og starf- semi hans er prófsteinn á pað,. hvernig hann rækir pessar skyld- ur sínar. Kariakörssöngur er pá beztur, er hann leggur sig eftir löguim, sem samin eru í péim eina tíl- gangi að vera karlakörsRig. Mörg' pjóðlög eru og tíivalin fyrir kariakör; svið peirra hæfir rödd- lunuim vel og einfaldleitoi peirra læ’jur prýðilega i eyruni. Ópem- lög fyrir ka'lakör lúta öðirttm lög- málum. Þau em samin fyrir sé*r- stakt Umhverfi og eru ekki jafn- textabumdin, og pau verka ékki eins eðtílega, ef paiu ern leyst úr viðjum óperuformsins. Lög paru, sem kariakörinn flutti, votu að vísu flest hygpekk, en sum helzt tH hversdagsleg. Þau gáfta eirisöngvumnum gott tækf- tæri tí'l að sýna raddpol sitt, en kórinn naut sín ekki svo sem oft áður. Camilla Proppé hefir háan sópran, sem nálgast „koh>ratur“, ------v----- ------------------- og ’iætur- henni pvi bezt að dveij'a á efsta1 sviði rad'daririnar, en neðri regisfrin eru enn allt of veik og pröttlitii; iegato-söngur ungfrúarinnar mundi og batna, jafnskjött og röddhi’ sæti í fiast- ari skorðum. Aðrir einsöngvarar voru Gúnnar Pálsson, Kjartan Sigurjónsson, Hermann Guö- mundsson og Haraldúr Kristjáns- son, prír hinifr síðastnefndú í tersett eftir Wagner ('trio hefir hann ekki skrifað fyrir prjár söngraddir). Ráddiir premennirig- anna risu ekki nógu hátt frá bakgmnni körsins, sem er lit- sterkUr og fyllingarmikili, en Gunnar Páisson Teiddi í ijös findrandi hásvið bjarts tenórs, sem pó mætti vax-a dálítið í fdýptinní. Undirleik annaðist Guð- ríðUr Guðmund sdóttir af rögg- semi og dúg. Siigurðiur ÞöTðarson sameiriaði alla præði uppfærsl- tannar í ömggri hendi með (svif- rniklum, hreyfmgum, en paö inætti pó ef til vill segja, að veiðitaannakörinn hefði polað ivið miihni hraða. Áheyrendur ]étu viðurkennimgu sína ospart í Ijösi, og var pað endUrgoldið með mörgum endur- tekningum. ! ÍL H. Asf. Skolppfpor op tengiMutar fýrirííggjandi. J. Þoríáksson & Norðmann. Skrifst. og afgr. Bankastr. 11, síml 1280. pvottapottar nýkomnir. J. Þorláksson & Norðmann. Skrifst. og afgr. Bankastr. 11, sími 1280. Stúlkur getur fengið ágæta staði í sumar, toæði í bænum og í sveitum. Upplýsingar á Vinnu- miðlunarskrifstofunni í Al- þýðuhúsinu. Trúlofim. Nýlega Jiafa opinberað trúlofuii sína ungfrú Hanna Hannesdóttir og Ágúst GuömuudBson prentari i Víkihgsjprent. Naeturvarzla bifreiða: Litl'* Bílastöðin, sírai 1380. St. Frón nr. 227 Fundur annað kvöldr.toéfst kl. 8.30. Dágskrá:' 1. "Upptaka nýrra félaga. 2. Örinur mál; — Að loknum fundi; kl. 10: hefst jkvöldskemmtiEira Skemmtiatriði verðá þessi: a) Dans (fimm manna hljö'm- sveit). Seinna- um kvöMið, fara fram þessi atriði: b) Danssýning með tilheyrandi Ijósabreytingumi. (Nömend- ur frk. Báru Sigurjónsdótt- ur). c) Upplestur (2’, léikpaíttir): Valur Gísláson' ogj Alfreð AndréssonJ. d) Nýjar gamanvísur. Alfreð* Andrésson. Húsinu verður lókað kl. 11. Reglufélagai'v fjölmeítnið ann~ að kvöld' á þessa iyrstu sam- komu stúkunnar á sumrinu. Sigurðar Þorsteinsson: Dpphaf verkalýðsfélags. ------» ...- Endurxninningar frá fyrstu árum verka- lýðshreyfingarinnar á Eyrarbakka. ♦ IALÞÝÐUBLAÐINU 17. febr. s. 1. skrifar Bjöm Blöndal Jónsson „Nokkrar hugleiðingar eftir kosninguna x Dagsbrún". 1 hugleiðingum pessum nrinnist hann á, að sjómenn hafi „fyrir aldamót“ stofnað félög, sem peir nefndu „Báran". Eftir að hafa farið nokkrum orðum um pessi félög, fyrirkomulag og gagnsleysi peirra, segir hann: „Félög pessi munu svo að síðustu hafa dáíð út“ o. s. frv. Þessi ummæli gefa mér tilefni til að rifja upp nokkrar gamlar endurminningar, er sýna að þetta gagasleysi og dauði Bám-félag- anna var ekki undan tekn ingar- laust, að pví er mér virðist. Það mxm hafa verið haustið 1904, að vinur minn, Sigurður Ei- riksson regluboði, fékk mig til að Sge"ast félagi í ideild af sjómanna- félaginu „Báran“, er hann hafði stofnað á Eyrarbakka veturinn áður, að ég ætla. Um meðlima- tölu félagsdeiidarinnar man ég ekki glögglega, en ég hygg, að félagsmenn hafi verið nálægt 20, þegar ég gekk inn. Á einum af fyrstu fundunum, sem ég var á, vakti ég máls á pví, að raunvertilega virtist mér petta félag hafa lítinn tilvertxrétt pama á Eyrarbaktoa, með pví fyrirkomulagi, sem pað hefði, nema aðeins fyrir þá menn, er stunduðu atvinnu á skútum, en pað gerðu pá nokkrir menn pað- an, einkum yfir sumartímann. Hitt taldi ég vel tímabært, að menn á Eyrarbakka væru félags- I bundnir tll pess að reyna að fá bætt kjör eyrarviimumanna par, | frá pví, sem pá var og hafði | verið frá ómunatíð. Kaup peirra var pá kr. 1,50 á dag fyrir 12 klst. vinnu eða 12% eyrir á klst. vor iog haust, en I mig mimrir, að pað væri kr. 2,50 ; fyrir 2 mániuði Um hásumarið (júlí og ágúst) fyrir jafri langan vinnutíma. Um petta var allmikið rastt, og kiomu fram raddir, seni álitu petta vera nokkuð nýstár- legar uppástungur, og myndi verða all exfitt viðfangs, að breyta æfagömlu fyrirkomulagi, enda var pá ekki dæmalaust par, að sumir menn litíx líkum augxun á kaupmanninn og konunginn. Upp úr þessUm umræðum var þó sú ályktun gerð, að kjósa 5 manna nefnd til að athugia málið, og mun ég hafa talizt ío.rmaður nefndarinnar. Þegar málið liafði verið rætt í nefndinni og hún ráðið ráðum símxm um pað, komst hún að þeirri niðurstöðu, að ógeraingur væri að koma þessari hugmynd til framkvætnda, nema pað tæk- ist að fá helzt alla menn í pláss- inu, er bæði stunduðu sjó og landvinnu, til að bindast öflug- unx samtökuni og gera helzt skraflegan samning um pessi efná. Það gerðist pví næst, að bætt !var í nefndina 2 mönnum, eftir ósk otokar, og starfaði svo 7 manna nefnd að pessu máli og hélt 1—2 fundi á viku til áramóta og vanin pess utan að útbreiðslu félagsins, og hafði pá um ára- mótin tekist að fá alia verikamenn í plássinu, því sem mæst, s fé- lagið, eða á aranað hundrað alls, og komUst pá '2—3 mernn í pað, utan peirrar stéttar, og sem fyrir fram var vitað um, að ekki væru pess mjög fýsandi, að farið væri Út í pau störræði! sem hér var Uxn að riæða. Nefndim kom sér í upphafi saman um og batt það fastnxælum, að Ipta ekkert uppi Uppi um það, hver leið sú væri, er hún legði til að farin yrði í x þessu efni, og kaus 3 xnenn í undimefnd til að geria tíllögur um pað milli funda, en lrinir aðr- ir höfðu aðallega á hendi út- breiðslu starfseminnar. Um ára- mótin 1904—1905 hafði nefndin orðið ósátt um samningsuppkast, er leggja skyl-di fyrir almennan félagsfund eítir nýjárið og allir félagsxnenn skiifa Undir. Þar var ákveðið að kaup skyldi vera 25 auriar ujn klst, vor *og haust, og 35 aiurar nnx kist. frá 1. júM til 15—20 september. Mánaðar- kaup máttí efcki vera lægra en 50 krónar á mánuði vor og haust og smnartímaxm 65 krónar. Samn ingsvinna (afctoorö) var óákveðið eða frjáls. Þeir, sem undirskrif- luiðu voxu skiuldbundnir að við- lögðjitn sektum að vinna éklki fyr- iri minna kaup en að framan er greint, Þegai’ hér var kornið, fórtxm við tveir áhrifamenn til sýslu- mannsins, Sigurðar Ölafssonar í Kaldaðarnesi, með samningsupp- kastið, báðunx við hann að yfir- fara pað, og segja lOfckur’ ef pað kæmi að einhverju leyti í bága við lög, og einnig um það, hvort ekld yrði dæmt eftír ákvæðum þess ef til þyrfti að taka. Eftir nofckra athugun á pessu, og nokkrar vinsamlegar bendingar, fengum við pessum spurtxingum pannig svarað, að ekkert væri við uppkastið að athuga frá laga,- legu sjónarmiði, en hann, — sá ágæti friðelskandi maöur, — spurði oktour mjög ákveðið um pað, hvort við hefðum leitað nokkurs samfcomulags við verzl- unarstjóra Lefoliisverzlunar unj

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.