Alþýðublaðið - 30.04.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 30.04.1941, Blaðsíða 3
MíÐVIKUDAGUR 30. apríl 1941. ALt»ÝÐUELAÐil> *---------- AIÞÝÐUBLAÐIÐ ---------------------• Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson (heima) Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjáms- son (heima)'Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við jHverfisgötu. Símar: 4900 og 4906. Verð kr. 3.00 á mánuði. 15 aurar í lausasölu. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN H. F. L \J' ■ : - ■ , : 0--------------------------------------------—* Pólitískir loftbelgir. NOKKRUM SINNUM hefir það feomi'ð fyrir síðan ó- ÍTÍbnrrnn hófst, að svo kailaða festarloftbelgi, sem slitnaö hafa ®i,pp í Englandi, hefir rekið hing- að t.it lands. Finnst þeim, sem sjá þéssa gríðarstóriu beOgi á reki !um Idftíð, þetta all kynleg sjón. Stundum hefjast ferliiki þessi hátt i loft upp, svo vart s"ér þau aneð berttm augum. Þeir sveima til og frá fyTir bverjium vindgusti sem feemtur, en falla að lokum ínigiur tiil jarðar, og þá geta þessi stóriu, en annars lítið skaðlegu hemaðartæki, verið alþýðu manna, ti] nokkurra óþæginda. Ekki ölíkt þessu er „sumum“ stjómimöIaritstjóTium hér á landi farið. Þó að útlit þeirra þurfi ekki bernilínis að minna á loft- belg, minna öll skrif þeirra svo á þessa festarloftbelgi sem fram- ast má verða. Ot af lítilfjörleg- lustu tí’.efnum er blásið uþp stór- kostlegum greinum með fleiri þumlunga háum fyrirsögnum. Hver lítiifjörlegur pólitískur vindblær, sem fer Um stjóm- málasviðið, ber þessa menn ýmist ti!l þessarar hliðar eða hinnar, eða — ef nokkUð vemlega kveð- Ur að gustinum — feykir þeim (Upp í háa iloft. Ekki verður hjá þeim, frékar en hjá hinum reik- andi fesiarloftbelgjum, séð, að ttm neina stefnu sé að /ræða, beklur er aðeins borizt fyrar þeim vindi, sem blæs í það og það skíftíð. Þessir menn geta átt það til annan daginn að vera hinir mestu vinir jýðræðis og freisis. þá geta þeir smjaðrað Um yfirburði þeirra þjóða, sem valið hafa sér það þunga blutskiftí, að berjast og fórna blóði og lífí sínu fyrir frelís-i þjóðanna. En næsta diag stendur vindurinn af annari átt. Þá eru agentar einræðis og kúg- unar teknir langt fram yfir hina, sem áður var lýst, og þeir þá fordæmdir fyrdr hin smæstu mis- töik. Hringl þessara stjórnmálarit- stjóra virðist vera þeim nákvæm- lega jafn ósjálfrátt og reikið festarioftbelgjunum- Svið hugsun- arinnar er svo takroarkað, að þeir sjá ekki mótsagnimar i síbum eigin kenningum. Hjá sliiann mönnum er það t. d- ekki óaligengt að heyra það, að þeir óski einskis frekar en að Pretar sigiri í yfirsfano'andi styrj- ö!d. En taki Brietar sér eitthvað það fyrir hendur, sem ekki fellur í kram þess’ara manna í svipinn, 'telja þeir þá óalandi og óferj- andi. Þeir vilja, að Bretar sigri, án þess að þeir aðhafist noikkuð þaðj sem þeim fekur ekki í geð, þóitt það ef tíl vill sé fuílkomin nauðsyn og beint skilyrði jiess, að sigur vinnist. Einna verst er 'það þó, þegar einhver andvari þjóðemiskenn d a r eða þjóBiarmetnaðar blæs á þessa st jórmrraialof tbelgi. Þá hefjast þeir svo hátt, að enginn fær auga Ikontíð á eina einustu rök- semd af vití, sem frá þeim fer. Hafi þeir sjálfir og samherjar þeirra vaniækt eitthvað svo lengi, að ekki varð lengur komizt hjá því, að aðrir tækju fram fyrir hendur þeirra, verða þeir biátt áfram óðir. Engum er þó hægt um að kenna nema sjáifum þéim, en það skilja þeir ekki, til þess er hugsun þeirra öf llk þeirri loft- tegund, sem festarloftbeLgurinn er fylltur af. Þeir skilja það ekki, að öllum hugsandi mönnum finnst fátt andstyggilegra en þjóðeniishroki og gorgeir þeirra manna, sem sjáifir vanrækja að vera á verði gegh áróðri og und- irróð’i föðurlandssvikiaranna, sem nú á dögum vinna í skipulögð- ttm félagsskiap í hverju lýðræðis- landi, að því að kollvarpa öllu lýðræði og ofurselja lönd sín er- lendri kúgun, en kenna svo.öðr- um um, ef eitthvað ber út af. Og í slíkum málum er það al- gengast, að líkt fari fyfir þessum mönnum eins og fer fyrir loft- beligjunum, ef þeir komast i Inógu mikla hæð: að þeir springi og falli til jarðar. En þá er hættast við að þeir geti valdið tjóni. Svipað er Um hina póliitísku loftbelgi, að þá er peir koma aftur niöur á jörðina, taka þeir upj) rógburð um þá andstæðinga sína, sem þeir fínna innst inni, að alltaf höfðu haft rétt að mæla, þó að gegn þeim væri barizt af skammsýni einni og ímyndttðum flokkshagsmunum Vindbelgingsháttarins. Allþýðuflokksfélag Reykjavikur. Fyrsta maí hátíð verður haláín með JUk pýðnflokksmðnxmiift I Alpýðn- háslnu við MverSisgðtn kl. 9ySO annað kvöM. Fjðlbresrtt sbemmtlatriði. Mánm* aaplýst á morgnn I f»ýðuhláðinu og ríkisðtvarpim. Stjórn féiagsins., 1. MAI. 1. MAL Hafnarfjörður. Hðtfðahðld ainýðnsambandsfélagania: Kl. 11 f. h. Guðsþjónusía í þjóðkirkjunni: Síra JakoTb Jónsson predikar. ... *-4 Kl. 9 e. h. Skemmtun á HÓTEL BJÖRNINN. Gjafir fyrir sumardvöl barna. Hilmar og David Föss Poulton 100 kr. Geir & Th. Thorsteinsson 500 kr. J. Þorláksson & Norðmann 300 pr. Hjördís og Elísabet Kristó- fersdætur 12.00. Kristján Siggeirs- son kaupm. 300 kr. Magnús Benjamínsson & Co. 200 kr. Kvittun nr. 121 1000 kr. Örn 10 kr. S. T .10 kr. Kona 5 kr. Sam- skot við guðsþjónustu sr. Jakobs Jónssonar í fríkirkjunni, 27./4 kr. 84.10. S. og K. 100 kr. Kærar þakkir. Skrifstofan. DAGSKRÁ: y* 'JS 1. Skemmtunin sett: Olafur Þ. Kristjánsson. 2. Einsöngur: Einar Sturluson. 3. Ræða: Finnur Jónsson alþingismaður. 4. Einsöngur: Einar Sturluson. 5. Gamanvísur: Alfreð Andrésson. 6. Dans. Hljómsveit hússins spilar. Aðeins fvrir íslendinga. Afmælissundmót ,,Ægis“ fer fram í kvöld í Sund- höllinni kl. 8,30. Þar keppa allir beztu sundmenn Ármanns, K.R. og Ægis. Þátttakendur eru um 70. Að- eins verður keppt til úrslita. Ölvuðum mönnum hannaður aðgangur. Merki verða seld um daginn. l.-maí-nefndin. þessi efni — en sú vef’zlun vax1 þá aðalatvínnurefeandinn áEyrlar- bakka — og svöruðum við því til, er satt var, að slíkar mála- leitanir heföu tíl þessa engan á- íangut haft. Við fórum svo heim þessir sendimenn nefndarinnar með góð erindislok, tog var svo haldinn fttndiur um kvöldið, og voru þar að ég held allir félagsmenn mættir (á annað hundfað) skýrði nefndin þa'r frá st-arfi sínu öllu, ©g lagði fram samningsuppkast- ?ð tíl undirskriftar, og var lofckur irieitt ágætlega tekið, og farið viðurkenningarorðum um nefndar starfið- Pu'ndurinn stóð til mið- nættis og höfðu þá allir félags- :menn skrif-að undir, að undan- teknum 4—5 og vora þar af að- teins * 2 verkamemn, sem ekki vilidU' „móðga kaupmanninn með þessu bralli“. Daginn eftír feom upp augiýsing í verzlunarbúð- inni þar sem það var tilkynnt, að eftirleiðis yrðu verkamenn ab eihs ráðnir Upp á tíma- kaup og samtímis kiomu tilmæli frá verzluninni (þó ekki beint) fll stjórnar félagsins, að hún eða rnenn frá henni kæmu til að sranja 'um kaupið. Félagsstjómin varð við þessum tilmælum og varð að samkomulagi (frá okfcar hálfu að áákildu samþykki fé- lagsfundar) að kaupið skyldi lækka frá þvi, sem tiltekið var í samningnum, um 5 aura á klst. til „bráðabir!gða“. Var svo end- anlega gengið frá málinu á þenn- an hátt. Mörgumx þótti fljótlega hafa braytzt skoðanir verzlunar- stjórans í þessu kaupgjaldsmáli, en þeim, sem vissiu að Sigurður sýslumaður kom til Eyrarbakka, kvöldið áður — og mun hafa bent verzlunarstjóranum á, að hér væri víst alvara á bak við — þelm þótti þetta enginn tunidmr vera, því að sýslumaðurinn var ðllum þektur að hollum ráðum og velvilja. — Ekki væri rétt að segja að verzlunarstjórinn léti þá, sem framarlega stóðu áð þessu, gjalda þess, að neinu leyti, það var síður en svo, að minnsta kosti vai-ð ég þess ekki var í neinu, enda var verzlunar- stjórinn P. Nielsen í alla staði hið einstakiasta prúðmenni. Nú leið og beið vorið og sum- arið, og allt gekk eins og í sögu, þar til síðast í ágúst, þá gerði nosatíð og fólk kom í fyrra lagi frá heyskap. Um sömu mundir komu tvö vöraskip til Lefblii- verzlunar og varð vegna brims noltkur dráttur á, að þau kæm- ust inn á höfn, eða til þöss að nálægt vika var liðin af sept- ember. Þá komst það í hámæli að ráðgert væri að lækka kaup- ið úr sumarkaupi í haustkaup, niður í 20 aura pr. tíma enda þótt ekki værf kominn 15. sept. Morguninn, sem uppskipun áttí að hefjast, fórai allir, sem vinna vildu við hana niðuir í „Sjógarðs- hlið“ til þess að láta skrifa sig í vinnuna. Verkstjórinn var spurð ur hvaða kaup yrði greitt og svaraði hann.að það yrði 20 aur- ar um tímann. Stjórn félagsins lýsti því þá yfir í heyranda hljóði, að það væfri brot á samn- ingnum að vinna fyrir það kaup, og yrðu þeir, sem það gerðu, kærðii* tíl sekta. Gengu þá all- flestir heim aftur, nema 8 menn sem ekki skeyttu því, og með þeim og kvenfólki (og búÖar- þjónar unnu einnig) gátu þeir afgreitt skipin. Von bráðar eftir þetta kall- aði félagsstjórnin hina brotlegu meðlimi fyrir sáttanefnd samkv. ákvæðum samningsins og mættu þeir flestir, og ég og tveir aðrir út félagsstjórninni. Sáttafundar- inn byrjaði kl. 11 árdegis," og stóð yfir, með 1 klst. kaffi- hléi til kl. 6—7 síðdegis þá var undirrituð sátt. Þetta var talinn lengsti sáttafundnr, sem menn höfðu spurnir af á þeim tíma. Sáttin hljóðaði á þá Ieáð, aið verzlunin bætti upp vinnukaup- ið, og lofaði með skriflegri yf- irlýsingu, sem innfærð var í sáttabökina, að framvegis skyldi samningurinn gilda fyrir vinnu- veitandann í öllum atriðum, og var þetta síðasttalda aðalatriðið frá okkar hálfu, og mun þessi sátt hafa verið haldin vel og 'drengilega alla þá tíð, sem Le- folii rak vierzlun á Eyrarbakka. Þess skal og hér getið að næsta ár var kauptaxtinn hækkaður um 5 aura á klst. og var því frá þeim tíma elns og upphaflega var ákveðið í samningsuppkast- inu. Bárufélagið á Eyrarbakka er að því ég bezt veit, ennþá með góðiu lífi, og mun vera meðal hinna traustustu verkalýðsfélaga. Samningur $á, sem getið hefir verið hér að framan, mun nú því miðiur vera glataður eftirþví semx ég hefi heyrt, óg tel ég það leiðinlegt að svo hefir feirið, þvi hann var allmerkilegt sögu- legt „plagg“. Ég afhenti hann eftinnanni mínum í stjóminni, áður en ég flutti burtu af Eyrar- bakka. Menn þeir, sem unnu með mér að þessu máli í nefndinni og utan hennar, era nú margir látn- ir, sumir þeirrá fyrir allmörg- um áraim, svo sem Guðni Jóns- son í Einarshöfn, Tómas Vigfús- son frá Götuhúsum, Ölafur Teits- son, lóðs, Bjarni Jónsson í Eyva- koti, Jón Einarss'On hreppsstjórí í Mundakoti að ógleymdum Sig- urði Eirfkssyni regluboðá. Sam- vinna mín við þessa menn alia, og márga fleiri lifandi og látna, var svo ánægjuleg og elskuleg, að mér hitnar um hjartað þegar ég minnist þeirra ágætu matina. Eins og ég tók fram í Upphafi og síðar i grein þessari tel ég að Báran á Eyrarbakka hafi ver- ið heiðarieg undartekning fráþví sem br. Bjöm Bl. Jónsson segir um gajgnsleysi Bárafélagsdeild- anna yfir höfuð. Sígurdur Þoreteinsson. Uflneiðið Alþýðublaðl&!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.