Alþýðublaðið - 01.05.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 01.05.1941, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON. UTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXII. ÁRGANGUR FMMTUDAGUR 1. MAI 1941. 102. TÖLUBLAÐ verkalý ðsins í Reylriavík. MMMTUDAGUR Næturlæknir er Axel Blöndal, Eiríksgötu 31, sími 3954. Næturvörður er í Reykjayíkur- •og Iðunnarapóteki. ÚTVARPIÐ: 12—13 Hádegisútvarp. 15,30— 16 Miðdegisútvarp. 19,30 Hljóm- plötur: Norræn lög. 19,40 Lesin dagskrá næstu viku. 20 Fréttir. 20,30 Útvarpshljómsveitin leikur ættjarðarlög. 20,40 Ræða: Ármann Halldórsson magister. 21 Söngur. — Takið undir! 21,20 Upplestur: Kvæði (Pétur Pétursson banka- ritari). 21,40 Útvarpshljómsveitin leikur íslenzk alþýðulög. 21,50 Fréttir. 22 Danslög. 23 Dagskrðr- lok. FÖSTUDAGUR: Næturlæknir er Björgvin Finns- son, Laufásvegi 11, sími 2415. Næturvörður er í Reykjavíkur- og Iðunnarapóteki. ÚTVARPIÐ: 19,25* Þingfréttir. 20 Fréttir. 20^30 Kvöld Skógræktarfélags ís- lands: a) Valtýr Stefánsson: Um skemmtigarða í bæjum. b) Hákon Bjarnason: Friðun skógarleifa í Elliðavatns- og Hólmslandi. c) Gúðmundur Marteinsson. Um skógræktarfélög. d) H. J. Hólni- járn. Ábúð og örtröð. e) Helgi Tómasson: Er hægt að rækta barr- skóga á fslandi? 21,50 Fréttir. — Dagskrárlok. ~*Verkalýður Reykjavíkur! í dag er 1. maí, dagur verkalýðsins. Um margra ára skeið hefir h'ann verið haldinn hátíð- legur hér í höfuðstaðnum. Þennan dag hefir verkalýðurinn farið hópgöngur um göturnar þús- undum saman, fagnað og glaðzt yfir fengnum sigrum og strengt ný heit um nýja baráttu, nýja áfanga. Hátíðahöldin 1. maí hafa jafnan eflt baráttuvilja fólksins og treyst samtök þess. Nú verða hátíðahöldin með nokkuð öðrum hætti en undanfarin ár. Hinn ægilegi hildar- leikur, sem nú geisar úti í löndunm og úti á höfunum, hefir einnig teygt skugga sína yfir land okkar. Útisamkomur og hópgöngur verða því eigi haldnar, ten eins og þið þekkið, hafa það jafnan verið áhrifamestu liðirnir í hátíðahöldum verkalýðsins 1. maí. En þótt annar svipur hljóti óhjákvæmilega að hvíla yfir hátíð okkar nú, en að undanförnu, ber alls ekki að líta svo á, að %. maí hafi þess vegna misst gildi sitt fyrir alþýðusamtökin. Þvert á móti, 1. maí skal enn sem fyrr vera dagur verkalýðsins öðrum dögum fremur, og hann skal verða haldinn hátíðlegur innan þeirra takmarka, sem sett hafa verið. Fjölbreyttar samkomur verða í húsum inni og merki dagsins verða seld á götunum. Er hér með eindregið skorað á álmenning að sækja samkomur þessar og að kaupa merkin og greiða fyrir sölu þeirra. Á slíkum tímum sem nú eru, er verkalýðnum hin mesta nauðsyn að standa einhuga saman um hagsmunamál sín og treysta samtök sín. Fullkomin óvissa ríkir um atvinnú og afkomu í framtíðinni. Atvinna er að vísu nægileg nú sem stendur, en ekki má okkur eitt andartak gleymast það, að sú atvinnuaukning skapast af óeðlilegum ástæðum og getur þurkast út fyrr en varir. Og skyndivexti atvinnunnar fýlgir dýrtíð og verðbólga. Það er eigiá okkar valdi, að sjá fyrir hverjar verða eftirhreytur yfírstandandi styrjaldar, en hitt vitum við og þekkjum af sögunni og reynslunni, að stríð gétur aldrei haft góðar afleiðingar. Kreppur og afleiðingar styrjalda köma alltaf harðast við alþýðuna. Minnumst þess í dag, 1. maí 1941! Slíkum vágestum verður verkalýðurinn að mæta einhuga og vel undirbúinn. Sam- tökin eru öflugasta vopn hins vinnandi lýðs. Verkamenn og konur! Látið þennan 1. maí verða dag nýrra heita og nýrra átaka. I dag treystum við samtökin, eflum eininguna^og búum okkur sem bezt undir framtíðina, hvað sem hún kann að bera í skauti. Sameinuð stöndum við, sundruð föllum við. Tvö blöð koma út dag. af Alþýðufolaðinu í Spellvirkjarnir heitir myndin, sem Nýja Bíó sýnir um þessar mundir. Er það ameríksk kúrekamynd frá Co- lumbiafilm. Aðalhlutverkið leikur Charles Starrett. 1. maínefnd Fulltrúaráðs verkalýðsfélaganna. F. h Sjómannafélags Reykjavíkur. Ásgeir Torfason. Karl Karlsson. Iðju, félags verksmiðjufólks: Runólfur Pétursson. F. h. Félags járniðnaðarmanna: Þorvaldur Brynjólfsson. F. h F. h. Verkakvennafélagsins Framsókn: Jóhanha Egilsdóttir. Hólmfríður Ingjaldsdóttir. Úr Hinu íslenzka prentarafélagi: Baldur Eyþórsson. Úr Dagsbrún: Þórður Gíslason. Torfi Þorbjarnarson. 1. maí Mtiaitöld FnlltrAaráðs- ins og Alpýðuflofeksfélagsins. ¦---------------- ? - í Iðnó og Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu FULLTRÚARÁÐ verka- lýðsfélaganna og Al- þýðuflokksfélags Reykjavíkur efna til ,hátíðahalda í kvöld hvort í sínu lagi, Fulltrúaráðið í Alþýðuhúsinu Iðnó og AI- þýðuflokksfélagið í Alþýðuhús- inu við Hverfisgötu. Hátíðahöld Fulltrúaráðsins hefjast kl. 8% með ræðu, sem Haraldur Guðmundsson flytur, þá syngur söngfélagið Harpa nokkur lög, en síðan verður dansað. Aðgöngumiðar að þessum há- tíðahöldum eru seldir í Iðnó. Þá heldur Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur skemmtun í Al- þýðuhúsinu við Hverfisgötu og hefst hún kl. 9. Verður þar margt til skemmtunar. Sigurður Einarsson dósent ílytur ræðu, söngfélagið Harpa syngur nokkur lög og Lárus Ingólfsson leikari skemmtir, en síðan Verður dansað frá kl. 11. Aðgöngumiðar að þessari skemmtun verða seldir í Al- þýðuhúsinu eftir kl. 8 annað kvöld. Að öðru leyti vísast til auglýsinga hér í blaðinu um skemmtanirnar. Þá verður 1. maí^blaðið selt á götunum og er það mjög vandað að öllum frágangi. Hafnarfirði gangast fyrir há- tíðahöldúm í dag. Hefjast þau með guðsþjónustu í þjóðkirkj- unni kl. 11 f. h. Síra Jakob Jónsson prédikar. Kl. 9 úm kvöldið verður skemmtun í Hótel Björninn. Ólafur Þ. Kristjánsson setur skemmtun- ina. Einar Sturluson syngur. Finnur Jónsson flytur ræðu, Alfred Andrésson syngur gam- anvísur, en síðan verður dans- að< 1. mai blaðið. 1. Aliþýðusambandsfélögin MAIBLAÐ gefur Alþýðu- flokkurinn út í ár eins og undanfarin ár. Hefst ritið á kvæði eftir Ragnar Jóhannesson og nefnist það „Þeir munu sigra .." Jón- as Guðmundsson ritar grein, sem nefnist: Framtíð alþýðu- í samtakanna. Forseti S.U.J.i Friðfinnur Ólafsson, skrifar og grein, sem nefnist: „Hvað nú, ungi maður?" Ragnar Jó- hannesson ritar grein, sem heit- ir: Þetta er okkur fyrir mestu. Ólafur Friðriksson: Framtíðin og framleiðslan. Að lokum þýddur sögukafli: Réttvísin gegn----- Þá er mikið af myndum í rit- inu. • "*s ..».»iir^»s»!! — ;__: <*j F 1. mai merkið ULLTRÚARÁÐ verkalýðsf élaganna lætur í dag selja 1. maí- merki á götunum. Merkið er hringmyndað með íslenzku fánalitun- um, en innan í hringnum er rauður fáni. Kaupið þetta merki og berið það í dag. ¦*~^^*^^r^^f^h4h^f^0^é^^ AfmælissiiQdioót Ægis í gærkvðlði. AFMÆLISSUNÐMÓT Ægis fór fram í Sundhöllinni í gærkveldi. Áhorfendur voru allmargir og fóru keppnirnar hið bezta fram. í mótið voru skráðir 67 kepp^ endur frá fjórum félögum og hefir eitt 'þeirra, í. R., ekki keppt í sundmótum um langt skeið og er það góðs viti, að fé- lagið er aftur tekið að iðka sund. 200 m. frjáls aðferð karla: 1. Stefán Jónsson, Á. 2:35,5 mín., 2. Logi Einarsson, Æ. 2:36,0, 3. Kristinn Magnússon, K.R. 2:50,0. 50 m. frjáls aðf. stúlkna innan 15 ára: , j Erh. á 3. sífjo. WWóðasambaBd flatn |ingaverkamanna AvaTpj ar ve A LÞJOÐASAMÍ&AND flutnihgaVerká- i manna, (I, T. F.), seni nú hefir aðsetur sitt í Lond- on, gaf í gærkveldi út á- varp til verkamanna í öil- um londum, í tilefni 'ai 1. maí,, og jSkoraðiíL þa að halda áfram þretlausri baráttu gegn þýzka naz- ismanum og ítalska fas- ismanum þar til yfir lyki j; og fullur sigur frelsisins j! og lýðræðisins væri tryggður. I: í '*+^hJh***>+*-**&**++*&++++éHNM*^^ AIÞýðuflokksfélag Reykjavíknr 1. maí skemmtun í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu hefst kl. 9%. SKEMMTIATRIÐI: 1. Söngur: Söngfélagið Harpa. 2. Ræða: Sigurður Einarsson, 3. Éárus Ingólfsson skemmtir, gamanvísur og fleira. 4. DANS frá kií¦ ffP'1^^1 Aðgöngumiðar frá kl. 8 um kvöldið i anddyri hússins og . gmbnshTihú 2fíYÍð innganginn. qqu i8æd Ssam^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.