Alþýðublaðið - 01.05.1941, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 01.05.1941, Blaðsíða 4
FMMTUDAGUR 1. MAÍ 1941, ALÞYÐUBLAÐIÐ Framleiðum eftirtaldar vðrur: Allan almennan OLÍUFATNAÐ, sem notaður er til lands og sjávar. RYKFRAKKA fyrir karlmenn. GÚMMÍKÁPUR fyrir karla, konur og böm. Varan er framleidd af vel æfðu fólki, og vandað til hennar á all- an hátt eftir því sem ríkjandi verzlunarstaða leyfir. Sjóklæðagerð íslands h. f. SPARIÐ timann og . v , '■ kraftana. Leggið óhreinu tuskurnar í FIX-LÚT Fix er óbrigðult á óhreina þvottinn. 1. mai hressir verkafólkið sig á S VAN A K A F F I SUMARIÐ ER KOMIÐ og þér byrjið nú að njóta sólarinnar og fjalla- loftsins. En gleymið ekki að því er sú hætta samfara, að húðin verði hörð og þurr, nema vand- # lega sé séð fyrir með góðu kremi eða olíu — réttara sagt Snnorome«*sólarolIu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.