Alþýðublaðið - 01.05.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 01.05.1941, Blaðsíða 1
i.^mmmmtmmmn RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXn. ÁRGANGUR FIMMTUDAGUR 1. MAI 1941. 103. TÖLUBLAÐ iNýjasti og fullkomnasíi kafbátur Breta , Myndiher tekín í skygnisklefanum um borð í „Forth", nýjasia kafbáti Bretaí Kafbátur- - .inn getur tekið áhafnir af tólf kafbátum og er auk þess eins konar fljótandi skipakví, með úíbúnaðí. $i\ þess a8 tayjrtkvæma hvers konar skipaviðgerðir úti í rúmsjó. Bretar sendu ekki nema 60 þús. manns til Grikklands. ^ ^*-^6'-^ %'¦'¦ v*». par af er nú 45ptós heilu 09 hðldnii GHÚRCHILL skýrði frá því í heðri málstofu Brezka þingsins í gær; að Bretar hefðu aldréi sent nema 60 000 manna lið til Grikklands, og áð af því væri nú búið áð fTytja þaðan aftúr beilu og höldnu að mjnnsta kosti 45 000 rriánns. Manntjón Bretá óg ^tralíurnahna í bardögum sagði Churchill;að hefði yerið 3000 mahns alls, fallnir og særðir, •ög er það miklu minna en nokkur hafði búizt við eftir svo harðvítugá; viðureign við fimmfalt ofurefli, eins og Þjóð- verjar eru sagðir hafa haft á vígstöðvunum. . Churchill .sagði enn fremur, að af þeim 60 000 manns, sem sendar vpru til Grikklands frá Egyptalandi, hefði helmingur- inn verið Ástralíumenn og Ný- Sjálendingar, hinir Bretar. Aðspurður að. því, hvort tak- ast myndi að bjarga fleiri en þessum 45 000 manns f rá Grikk landi, svaraði Churchill, að það væru að niinnsta kosti 45 000 manns. Grikkir vorn orðnir nppgefnir. Ef tir að Churchill haf ði gef ið þessar upplýsingar, skýrði Ant- hony Eden frá því, áð brezku stjórninni hefði borizt orðsend- ing frá grísku stjórninni 21. apríl, þar sem lagt var til, áð brezki herinn yrði fluttur frá Grikklandi eins fljótt og unnt væri, þar eð gríski herinn væri orðihn gersamlega uþpgefinn eftir sex mánaða vörn, og vant- aði aúk þess naúðsynlég vopn til þess að geta haldið stýrj- öldinni áfram með nokkurri von um sigur. í>að gæti því ekki orðið nema tilgangslaust blóðbað að halda vörninni á- fram. , ; " Hins vegar væri það aug- ljóst, var sagt í orðsendingu grísku stjórnariiinar, að gríski herinri mætti ekki leggja niður að flytja burt aftur. vopn á meðan brezki herinn væri á undanhaldi til hafnar, og því myndi hann reyna að halda út þangáð til. Að endingu var í orðsending- unni Bretum þakkað fyrir drengilega hjálp. Eftir að brezku stjórninni hafði borizt þessi orðsending var, í fullu samráði við Grikki, tekin ákvörðun um að halda brezka hernum undan til strand ar og flytja hann burt. Anthony Eden lauk þessari yfirlýsingu sinni með því að fara miklum lofsorðum um hina hreystilegu og hugprúðu vörn Grikkja, svo og einlægni þeirra og tryggð við sameigin- legan málstað. Herstjórnin í Kairo hefir fullyrt, að Þjóðverjar og ítalir hafi aðeins komizt fáeinar míl- ur inn í Egyptaland. Brezkar herdeildir halda þeim í skefj- um og flotinh gætir vel að ströndum landsins. Fregnir frá KKairo herma, að flotinn hafi skotið á þýzkar og ítalskar her- sveitir hjá Sollum. I gær voru tvær flugvélar skotnar niður yfir Tobrouk. Ifiœtfralei tilrassn brezks kaf báts til að bjarga sendi- herra Breta i Jðgöslavín. — » -—. Hann fór inn í ítalska höfn setti mann á iand og beið í níu klukkustundir. P LOTAMÁLASTJÓRNIN í LONDON skýrðií gær frá •*• ævintýralegri tilraun brezks kafbáts til þess að bjarga Campbell, sendiherra Breta í Júgóslavíu, sem ékkert hefir spurzt til síðan hann fór frá Belgrad, eftir árásirnar, sem Þjóðverjar gerðu á borgina fyrir meira en þremur vikum síðan. , / Fregn hafði borizt um það, að sendiherrann myndi hafa kom- izt til hafnar á Dalmatíuströnd, og fór kafbáturinn þangað inn í dögun þ. 26. apríl, en til þess varð hann að fara í gegnum tvö tundurduflabelti og framhjá mörgum tundurduflabeltum, því að höfnin og ströndin báð- um megin við hana var á valdi ítala. Einn af foringjum kafbátsins fór því næst á land til þess að leita að sendiherranum, en kaf- báturinn beið á meðan. Sú bið varð þó nokkuð löng í slíkri návist við ítalskt herlið, því að eftir rúman 9 klukku- stundir var kafbátsforinginn ekki enn kominn. Hins vegar voru tvær ítalskar steypiflug- vélar komnar á, vettvang og gerðu þær árás á kafbátinn. Særðust nokkrir af áhöfn- inni og neyddist kafbáturinn til þess að fara í kaf og leggja úr höfn, án þess að geta fundið Þjóðverjar að setja jliðá laHdáSuð-l nr-Fínnlandi? P ^*> RAVDA, aðalblað rússneská kómmún- istaflokksins í . Moskva, flutti þá frétt í gær, að i; fjögur þýzk herfiutninga- skip væru komin til Abo ;| á Suður-Finnlandi og ; hefðu sett bar 12 000 '< manna lið á land. Engin staðfesting hefir ;¦ ;; fengizt á þessari frétt ann- ,;¦ ? ars staðar að. C*v*'rfs^*"^*,*s*^*'^'^#^#^^*^#^^i^#^^#^*-^. s#^* hinn ibrezka sendiherra eða beðið eftir kafbátsforingjanumi sem settur var á land. Kafbát- urinn er nú kominn heilú og höldnu til bækistöðvar sihnar. nm siglingar togaraflotans »------------- Sáttanefndin átti fund með fulitrúum sjómannafélaganna í gærdag. VIÐRÆDUR eru nú byrjað- ar um siglingar togara- flotans. Sáttanefndin, en í henni eru eins og kunnugt er dr. Björn Þórðarson, Emil Jónsson og Pétur Magnússon, hafði í gær tal af fulltrúum sjómannafélag- anna og fulltrúum útgerðar- manna. Eundurinn með fulltruum sjó- mannafélagahna var haldinn í alpingishúsinu og stóð hann frá kl. 3 tíl 41/2- Fór sfettanefnidin fram á jað fulltrúar sjómanna- félaganna gerðto uppkast til sam- komulags, sérstaklega snertaníli öryggismál á skiplunum. Var sjö manna nefnd frá sjc*- mönnuoium þegar $alið að gertt uppkast að slifcum tillogum. Félögin, sem standa að þessum' viðræðum fyrir hörad sjómanna, er: Sjómannafélag Reykjavíkúr^ Sjiómannafélag Hafnarfjarðar* Vélstjórafélag íslands, Félag ísr lenskra loftskeytamanna, Skip- stjóra- og stýrimannafélag Reykjavikur, Skipstjóra- bg! stýri.; mannafélagið „Ægír" pg Skip*. stjórafélagið Aldan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.