Alþýðublaðið - 01.05.1941, Page 1

Alþýðublaðið - 01.05.1941, Page 1
/ RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXD. ÁRQANGUR FIMMTUDAGUR 1. MAI 1941. 103. TÖLUBLAÐ Myndin er teý.ípL í skygnisklefanum um borð í „Forth“, nýjasta kafbáti Breta. Kafbátur- inn getur tekið áhafnir af tólf kafbátum og er auk þess eins konar fljótandi skipakví, með útbúnaðí íil þess að fmoftkyæma hvers konar skipaviðgerðir úti í rúmsjó. (Nýjastí og fullkomnasti kafbátur Breta fms. manns til Grikklands. l'J Qm&qo _ 'ysti ——ii 'ii + i i ■ ' Og þar af er nú bnið að flytja 45 þiís heilu og hðldnu burt aftur. GHURCHILL skýrði frá því í lieðri málstofu brezka þingsins í gær, að Bretar hefðu aldrei sent nema 60 000 manna lið til Grikklands, og að af því væri nú búið áð flytja þaðan aftur heilu og höldnu að minnsta kosti 45 000 manns. Manntjón Breta og Ástralíumanna í bardögum sagði Churchill að hefði verið 3000 manns alls, fallnir og særðir, •og er það miklu minna en nokkur hafði búizt við eftir svo harðvítuga viðureign við fimmfalt ofurefli, eins og Þjóð- verjar eru sagðir hafa haft á vígstöðvunum. Aðspurður að því, hvort tak- ast myndi að bjarga fleiri en þessum 45 000 manns frá Grikk landi, svaraði Churchill, að það Churchill sagði enn fremur, að af þeim 60 000 manns, sem sendar voru til Grikklands frá Egyptalandi, hefði helmingur- inn verið Ástralíumenn og Ný- Sjálendingar, hinir Bretar. væru að minnsta kosti 45 000 manns. Grikkir vorn orðnir nppgeínir. Eftir að Churchill hafði gefið þessar upplýsingar, skýrði Ant- hony Eden frá því, að brezku stjórninni hefði borizt orðsend- ing frá grísku stjórninni 21. apríl, þar sem lagt var til, að brezki herinn yrði fluttur frá Grikklandi eins fljótt og unnt væri, þar eð gríski herinn væri orðinn gersamlega uppgefinn eftir sex mánaða vörn, og vant- aði auk þess nauðsynleg vopn til þess að geta haldið styrj- öldinni áfram með nokkurri von um sigur. Það gæti því ekki orðið nema tilgangslaust blóðbað að halda vörninni á- fram. Hins vegar væri það aug- Ijóst, var sagt í orðsendingu grísku stjórnarinnar, að gríski herinn mætti ekki leggja niður vopn á meðan brezki herinn væri á undanhaldi til hafnar, og því myndi hann reyna að halda út þangað til. Að endingu var í orðsending- unni Bretum þakkað fyrir drengilega hjálp. Eftir að brezku stjórninni hafði borizt þessi orðsending var, í fullu samráði við Grikki, tekin ákvörðun um að halda brezka hernum undan til strand ar og flytja hann burt. Anthony Eden lauk þessari yfirlýsingu sinni með því að fara miklum lofsorðum um hina hreystilegu og hugprúðu vörn Grikkja, svo og einlægni þeirra og tryggð við sameigin- legan málstað. Herstjórnin í Kairo hefir fullyrt, að Þjóðverjar og ítalir hafi aðeins komizt fáeinar míl- ur inn í Egyptaland. Brezkar herdeildir halda þeim 1 skefj- um og flotinn gætir vel að ströndum landsins. Fregnir frá KKairo herma, að flotinn hafi skotið á þýzkar og ítalskar her- sveitir hjá Sollum. í gær voru tvær flugvélar skotnar niður yfir Tobrouk. Æflntýrales tilraun brezks kafbáls til að bjarga sendi- berra Breta i Júgúsiavíu. ------»■... Hann fór inn í ífalska höfn setfi mann á land og beið í níu klukkustundir. .—.—-—♦----—r - j ■/_ P LOTAMÁLASTJÓRNIN í LONDON skýrði í gær frá ævintýralegri tilraun brezks kafbáts til þess að bjarga Campbell, sendiherra Breta í Júgóslavíu, sem ekkert hefir spurzt til síðan hann fór frá Belgrad, eftir árásirnar, sem Þjóðverjar gerðu á borgina fyrir meira en þremur vikum síðan. Fregn hafði borizt um það, að sendiherrann myndi hafa kom- izt til hafnar á Dalmatíuströnd, og fór kafbáturinn þangað imx í dögun þ. 26. apríl, en til þess varð hann að fara í gegnum tvö tundurduflabelti og framhjá mörgum tundurduflabeltum, því að höfnin og ströndin báð- um megin við hana var á valdi ítala. Einn af foringjum kafbátsins fór því næst á land til þess að leita að sendiherranum, en kaf- báturinn beið á meðan. Sú bið varð þó nokkuð löng í slíkri návist við ítalskt herlið, því að eftir rúmar 9 klukku- stundir var kafbátsforinginn ekki enn kominn. Hins vegar voru tvær ítalskar steypiflug- vélar komnar á vettvang og gerðu þær árás á kafbátinn. Særðust nokkrir af áhöfn- inni og neyddist kafbáturinn til þess að fara í kaf og leggja úr höfn, án þess að geta fundið Djððverjar að setja ÍUð á laad á Soð-I nr-FíDiilandi? P aðalblað kommún- RAVDA, rússneska istaflokksins í Moskva, !; flutti þá frétt í gær, að * fjögur þýzk herflutninga- skip væru komin til Ábo á Suður-Finnlandi og hefðu sett þar 12 000 manna lið á land. Engin staðfesting hefir fengizt á þessari frétt ann- ars staðar að. hinn brezka sendiherra eða beðið eftir kafbátsforingjanUm, sem settur var á land. Kafbát- urinn er nú kominn heilu og höldnu til bækistöðvar sinnar. Samkomulagsamieltanir nin siglingar togaraflotans Sáttanefndin átti fund með fulltrúum sjómannafélaganna í gærdag. ------♦—----- VIÐRÆÐUR eru nú byrjað- ar um siglingar togara- flotans. Sáttanefndin, en í henni eru eins og kunnugt er dr. Björn Þórðarson, Emil Jónsson og Pétur Magnússon, hafði í gær tal af fulltrúum sjómannafélag- anna og fulltrúum útgerðar- manna. Fundurinn með fulltrúum sjó- mannafélaganna var haldiínn í alþingishúsinii og stó'ð hann frá kl, 3 til 41/2- Fór sfettanefmdin fram á ;að (pulltrúar sjómannar félaganna gerðu uppkast til sam- komUlags, sérstaklega snertandi öryggismál á skipunum. Var sjö manna nefnd frá sjó- mönnunum þegar falið pð giem uppkast aó slöcum tillögum. Félögin, sem standa að þessumi viðræðUm fyrir hönd sjómanna, er: Sjómannafélag Reykjavíkur, Sjómannafélag Hafnarfjarðar,. Vélstjórafélag íslands, Félag ísr* lenskra loftskeytamanna, Skip- stjóra- og stýrimannafélag; Reykjavikur, Skipstjónar bg stýri- mannafélagið ,,Ægir“ pg Skipr stjórafélagið Aldan.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.