Alþýðublaðið - 02.05.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 02.05.1941, Blaðsíða 1
ALÞTÐU RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXII. ARGANGTJR FÖSTUDAGUR MAI 1941 104. TÖLUBLAÐ em kéldn 1. naf II ui IIIIIU Ulfll* Mikil páttíaka, þó-að engar hópgöng- nr og engir. útifundir væru haldnir. KEMMTANIR Fulltrúa- ráðs verkalýðsfélaganna í Iðnó og Alþýðuflokksfélags Keykjavíkur'í Alþýðuhúsinu í gærkveldi af tilefni 1. maí voru mjög vel sóttar og skemmti fólk sér vel fram eftir nóttu. í Iðnó talaði Haraldur Guð- mundsson, en í Alþýðuhúsinu Sigurður Einarsson, og var gerður mjög góður rómur að xnáli þeirra. Merki dagsins og 1. maí-iblaðið voru seld á göt- unum og í húsum. í gærkveldi var nokkur hluti af dagskrá útvarpsins helgáð- ur hátíðisdegi 'verkalýðsins. Flutti Ármann Halldörsson prýðilégt erindi um lýðræði og einræði, en Pétur Pétursson las upp ljóð. Auk þess voru leikin ýms alþýðulög. 1. maí að þessu sinni var ó- líkur því, sem áður hefir verið síðan alþýðufélögin byr^uðu að halda þennan dag hátíðlegan hér á landi, 1923. Nú fóru eng- ar hópgöngur fram og engir útif undir. Veður var sæmilega gott allan daginn og lítið var um vinnu í bænum, enda 'var ákveðið að vinna ekki. Utan Reykjavíkur voru há- tiðahöld á ýmsum stöðum. í Hafnarfirði voru seld merki og 1. maí-blað allan daginn. Kl. 11 f. h. messaði síra Jakob Jónsson. Um kvöldið var skemmtun að Hótel Birninum, og var húsið fullskipað. Þar talaði Finnur Jónsson. Það voru Alþýðusambandsfélögin í Hafn- arfirði, sem gengust fyrir 'þess- um hátíðahöldum. Á Akureyri gekkst Verka- lýðsfélag Akureyrar fyrir há- tíðahöldum. Um morguninn var messað og prédikaði síra Frið- rik Rafnar. Kl .9 Um kvöldið var samkoma í Samkomuhús- inu og var það troðfullt. Ræðu- menn voru Halldór Friðjónsson ritstjóri og Þórarinn Björnsson Menntaskólakennari. Jón Norð- fjörð leikari las upp, Karlakór Akureyrar söng, en síðan var dansað. Á ísafirði. Hátíðahöldin byrj- uðu með því að hornaflokkur ísafjarðar lék af tröppum Al- þýðuhússins. Kl. 4 var kvik- myndasýning og um kvöldið var skemmtun í Alþýðuhúsinu. Þar töluðu þeir Guðm. G. Haga- lín og Helgi Hannesson, for- maður verkalýðsfélagsins Bald- ur, en Þorsteinn Sveinsson ¦ bæjarstjóri setti skemmtunina. Þá var upplestur og síðan dans Húsið var fullskipað. Una stúlka Mður bana í bf lslysi við Eyrarbakka --------- » Hrökk af paliinum og rotaðist á veg- arhrúninni. K LUKKAN að ganga 3 í nótt varð sviplegt bif^ reiðarslys rétt hjá Eyrar- bakka. Ung stúlka hrökk út af palli á vörubifreið og beið baná. Vörubifreiðin X 69 var að koma frá Stokkseyri með fólk, sem hafði verið þar á skemmt- un. Var margt fólk á palli bif- reiðarinnar, en engar grindur í kring. Klukkan hálf þrjú, þeg- ar bíllinn var kominn alveg heim undir Eyrarbakka, lenti ibíllinn í lausum sandi, sem ný- lega hafði verið borinn ofan í veginn. Þegar bílstjórinn skipti um gír, komst slingur á bílinn og hrúkku tveir farþegar út af pallinúm. Annan farþegann, unglingspilt, sakaði ekki, en hinn farþeginn, Kristín Jóns- dóttir, Eyrarbakka, 16 ára gömul, beið bana samstundis. Læknisrannsókn hefir farið fram og kom í Ijós, að höfuð- kúpan hafði brotnað. Fullkomin ; rannsókn hefir ekki farið fram ennþá, en rann- Frh. á 4. síou. Þannig heldur hergagnaframleiöslan áiram á Englandi dag og nótt. Þessi mynd er tekin vopnaverksmiðju, þar sem framleiddar eru sprengikúlur. Mikllvægar breyíinnar á brezkn stjórninni. ., ------;-----------?------------------ Lord Beaverbrook leystur frá starfi seni flugvéíaf ramleiðsluráðherra til þess að geta heigað sig alveg striðsstjórninni M IKILVÆGAJl BREYTINGAR voru tilkynntar á brezku stjórninni í London í morgun. Er sú þýðingarmesta talin sú, að. Lord Beaverbrook hefir verið leystur frá embætti sem ráðherra fyrir flug- vélaframleiðsluna, til þess að hann geti gefið sig óskiptan við staríi sínu sem ráðherra án stjórnardeildar í sjálfri stríðsstjórn Churchiil's. En Lord Beaverbrook hefir lengi verið talinn einn atkvæðamesti maður Churchills-stjórn- arinnar. ?------------ Þá hafa siglingamálaráðu- neytið og flutningamálaráðu- neytið verið sameinuð^ og falin nýjum manni. Sir Ronald Cross, sem var siglingamálaráðherra, hefir ver ið skipaður fulltrúi brezku stjórnarinnar í Ástralíu. Hann ár un^ur imaður og er með skipun hans í þetta embætti haldið áfram þeirri stefnu, sem upp var tekin, þegar Malcolm Mac-Donald var sendur sem fulltrúi brezku stjórnarinnar til Kanada, að senda unga menn til samveldislandanna, til þess að treysta samvinnu þeirra við móðurlandið. SloHðiðkvattinD að glert rtsmiðjesBi við mnm. tg» LÖKKVILIÐIÐ var kallað '** imn að glerverksmiðjiumií við Þvmrg'átin i RauðiarárhoM unx kliukkan hálf íiram í iyrnadag-. Var verið að bræða þar gler í stórum ofni. Eru smágöt á ofn- inum, þar sem gterlöguxinn er látinn renna út um. Hafði íosnað steinn úr einu gatmu, og rainn sjóðandi glerlögurinn út á stein- gólfið. Var ekki hægt að kom- ast að gatinu tíl að loka fyrir pað, fyrr en slökkviliðið kom. Ekkert tjón varð. Þjóðveijar og Italir hafa r ið jtri varnarlíno Tobrook ---------——\---------------- . FREGNIR FRÁ KAIRÖ í gærkveldi hermdu, að fótgöngii- lið Þjóðverja og ítala hefði, stutt skriðdrekum, hafið mikið áhlaup á Tobrouk á miðvikudagskvöldið ög tekizt að brjótast inn úr ytri varnarlínu borgarinnar í gærmorgun. (Frh. á 2. síðu.) Irottfliitiiiii brezka her- liðsins fri irllMinis lokið. ---------------—?—---------------: , Fjórir fimmtii hlutar hersins komust undan prátt fyrir ægilegar loftárásir. ----------------fy--------------_ ¥-v AÐ var tilkynnt opinberlega í London í morgun. að *^ brottflutningi brezka og ástralska herliðsins frá Grikklandi væri nú lokið. Sagt er, að samtals 48 000 manns hafi komizt undan af þeim 60 000, sem upphaflega voru flutíar til Grikklands, eða um fjórií fimmtu hlutar alls liðsins. Voru öll hergögn tekin með nema þau allra þyngstu, en þau voru eyðilögð, til þess að Þjóð- verjar gætu engin not haft af þeim. Manntjónið af loftárásum Þjóðverja á herflutningaskipin, eftir að þau voru farin frá Grikklandi, er sagt hafa verið furð- anlega lítið. Samkvæmt skýrslu Sir Thomas Blamey, yfirmanns ástralska herliðsins, fórust ekki nema 500 manns af völdum þeirra á' leiðinni suður yfir Miðjarðarhaf. e Hermennirnir, sem nú eHukomn ir til Egyptaliainds aftur, segja, að bnottfliutningur liðsiná hafi verið ógurlegúm erfiðleikum blundinn, og árásir pýzku steypi- ; Frh. á 2. síðu. '

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.