Alþýðublaðið - 02.05.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 02.05.1941, Blaðsíða 3
PöSTUDAGUR 2. MAl 1941. AELÞYÐUBLAÐEÐ ----------ALÞTÐUBLAÐIÐ — Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Sfmar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson (heima) Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjáms- son (heima) Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4900 og 4906. Verð kr. 3.00 á mánuði. 15 aurar í lausasölu. ALÞÝÐ U P RENTSMIÐJAN H. F. fa áer Lnbbe SJðlfstæðisflðkfcsIis. ---------------------------- GÖRING fékk van der Lubbe ti'l þess að kveikja í ríkis- pinghúsmu í Berlín. Sjálfstæðis- ílokkurinn hér hefir fengið ólaf nokkurn óTafsson ti'I þess að bera Öld, ef svo mætti að orði kveða, nð því, sem verkalýðshreyfingin bér á iandi hefir byggt upp. ÓTafur pessi heör nýlega verið tdlubbaður upp til foxmianns í máf- fundaféliaginu óðni, félagi hinna svo nefndu „sjálf stæðisverka- í tmanna“ í Dagsbrún, og birtir Morgunb'aðið viðtai við hann í gær, svo sem til hátíðabdgðis fyrir verkamenn 1. maí, og byrj- ar á því að kynna hann, eins •Og trúðar og ioddarar ern kynntir á leiksviðum. Segir Morgunblað- ið, að óliafur hafi „undanfarin ár verið meðai mestu áhuga- og á- hrifamianna i hópi sjállfstæðis- verkamianna.“ Alþýðublaðið veit betur: Fyrii’ rúmium þremur áium var óliafur þessi kommúnisti og komst þá sem samfylíkingiarmaðUT á Al- þýðusambiandsþing. ' Par talaði hann fyrir „siamstiillingu, sam- fylkingu og sameiningu“ við kommúnista. En iitlu síðar gerð- ist hann sanntrúaður nazisti og ■er það áreiðanlega enn. Þennan mann býður Sjálfstæðisfloikkurinn verkamönnum tij forystu, og er það ekki nema í fullu samrænd við alla „stefnu“ fl-okksins „í verkaiýðsmálum“, sem öpuð 'er Upp eftir þýzka nazismanum. Eða hvaðan koma honum annars siiag" orðin um „stétt með stétt“ og „flokk allra stétta“? Hvenærhefði Sjálfstæðisflokknum dottið í hug að nota 1. rniaí sér til fram- dráttar á meðal verkamanna, ef hann hefði ekki lært það af Hitler? Og hvað eru málfunda- féilög Sjálfstæðisfloíkksins innan. verkalýðsfélaganna og landssam- band þeirra annað en eftirlíking hinnar nazistisku „vinnufylking- ar“? * Og hvað er það svo, sem ólaf- Ur þessi hefir að segja verka- mönnum í viðtalinu við Morg- Unblaðinu í gær? „Starfsemi verkalýðsfélaganna hefir undanfarna ánatugi stefnt í öfuga átt við hagsmuni 'verka- mannanna“, segir hainn. „Stefna sú, sem þeir menn hafa tekið, er toku að sér forystu innan verka- lýðsfélaganna, er öfugstreymi og verkafóTkinu til tjóns.“ Þaraa hafið þið, verkamenn og s jómenn, boðskap Sjálfstæðis- flokksíns til ykkar 1. mal í ár. Það er ykkur „til tjóns“, að verka'.ýðsfélögin hafa baTÍzt fyrir hækkluðu kaupi, styttri vinnutíma Og betri aðbúð og meira ö'ryggi við vinnuna! Það „fer í öfuga átt víð hagsmuni verkamEmn- ánna“, að fuili dýrtíðaruppbót skUli hafa verið knúin fram á kaup ykkar í vetur, svo að ekki sé nú talað um hækkun grunn- kaupsins! Það er ykkur „tii tjóns“, D agsb rúnarmen n, að vinnutími ykkar skuli hafa verið styttur niður í 9 klukkustundir og næturvinna bönnuð! Það er „öfugstreymi“, að togarasjómönn- um skuli hafa verið tryggð 8 klUkkustunda hvíld á sólarhring! Það er „niðurrifsstarf“ — það orð er einnig viðhaft Um starf verkálýðsfélaiganna í vdðtalinu _ að byggja verkamannabústaði, og „verkafölfcinu til tjóns“! Eða svo segir hinn nýi spámaður Sjálf- stæðisflokksins, sem send'ur hefir verið til þess að snúa verkalýðn- um til Hitlerstrúar. Hvernig lizt verkamönnum á? Ha'.da þeir ekki, að það verði gaman að lifa, þegar ÓTafur, þessi Ólafsson og haxis líkar eru orðnir ráðandi í verkálýðsfélögunum og hér stendUr „stétt með stétt“ und- i'r forustu „flokks allxia stétta“ eins og í Hitler-Þýzkalandi? Þá verður ekki verið að hækka kaupið, stytta vinnutímann og byggja verkamannabústaði „verkafólkinu til tjóns“. Hversu glæstiegar framtíðarhorfur fyrir verkalýðinn! * Morg'unb’aðið hefir upp á síð- kastið virzt hafa einlægan vilja á því', að hætta öllu daðri við nazismann. Það hefir tekið á- kveðna lafstöðu á móti þýzka oazismanum í styrjöMinni. — En sú stefnubreyting ristir áreiðan- ■tega ekki djúpt, ef það ætlar að ha’ida áfram að hampa nazisman- Um og názistunum hér heima, í verka’ýðsfélögiunum- Sdrpgreinar. MORGUNBLAÐIÐ birtir { Jeiðarastað í 'idag siorp- grein Um Alþýðublaðið í sam- bandi við bann Þjóðviljans, sem er í svipúðum dúr og grein Árna frá Múla í Vísi í fyrra- dag, þó að örðbragðið og að- dróttanirnár séu að vlsu ennþá andstyggilegri og ósæmilegri nokkrum siðuðum mönnurn. Munu báðar þessar greinar verða teknar tti nánari athug- lunar hér í blaðinu á morgun. Mér með er s&orað á alla [fiá [er Iiaf a tekið að sér verk fyrlr brezka hersfjórniaa að fjefa viðsklpfamála- ráðnneytina skýrsln nm Sivað af er- lendu efni peir nafa netað til fram~ kvæmdar verksins frá 1. Jan. s. 1. að teija. ViðskiptamálarÉðnneítlð 2. maf 1941. Tilkynning bh nmlerðaltann 6t 1 skfp, sem figoia hér í hSfifnni. Samkvæmt 19. gr. lögreglusamþykktar Reykjavíkur er öllum óviðkomandi, sem eiga ekki brýnt erindi, hér með bönnuð umferð í skip, sem liggja hér í höfninni, frá kl. 22— 8 á tímabilinu 1. maí til 1. okt. og frá 20—8 á tímabilinu 1. okt. til 1. maí. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 1. maí 1941. AGNAR KOFOED-HANSEN, Litfilmnr nm skégrækt. LITFILMUR um skógrækt voru sýndar í hátíðasal Háskólans í gærkveldi og var þar fjöldi boðsgesta. Myndimar hafa verið teknar að tilh hítun fræðslumálastjómarinn- ar og skógræktfairstjóra, en gerð þeirra hafa annast Sigurður Ein- arsson, Hákon Bjaxnason og Kjartan ó. Bjarnason. Hófst sýningin á þvi, að Sig- urður Einarsson bauð gesti vel- komna. Þá var sýnd alllöng filma, sem nefnist: „Þú ert móðir vor kær“. Sýnir hún marga skógi- vaxna og fagra staði. Síðari myndin hét „B’.ómmóð- ir bezta“. Var hún af ýmsum BÍómjUrtum, fuglum og húsidýr- úm. "Myndírnar eru mjög vel gerðar. brezkar hersvetiir komu heim aftur frá Dunkerque. Þær höfðu inist mikið af hergögnum sínum og 'landið var varnariaust, átti takki skriðdreka né fallbyssur. Emest Bevin fór á stúfana, og Idugnaður hans hleypti fjöri í verksmiðjufó'.kið, svo að það vann nótt og dag, sjö daga vik- iunnar, til þess að vinna upp tap- ið. Hversu vel þetta starf hefir heppnast má bezt ráða af þeirri staðreynd, að nú er til her með fullum útbúnaði, um 4,000,000 manns, fjugherinn er hinn öflug- asti og virki eriu um allt England Það er sagt núna, að enginn annar maður í Englandi hefði geíað framkvæmt þetta verk. Ernest Bevin er fæddur árið '1881 í Winsford, smáþorpi í Som erset. Foreldar háns dóu, þegar hann viar 8 ára gamall og systir hans, sem var í Devenshire tók hann að sér og ól hamn upp þang að tti hann var 10 ára gamiall, en þá fór hann að viuna fyrir sér á búgarði. Hann fékk litla tmenntun í æsku en hann lærði ,að lesa og þegar dagsverkinu var lokið komu nábúarnir saman á bóndabænUm og báðu drenginn að lesa fyrir sig Upphátt í blöð- Unum um deilumar í þinginu. Frá búgarðinUm fór hann til Brist- ol, en þar vann hann í veitinga- jStofiu, í búð og við margskonar störf önnur m. a. vair hanin stræt- isvagnastjóri. Hann var hjórekill, þegar hann varð meðlimur öku- manniafélagsskapar, sem var í verkalýðssambandi hafnarverka- manna, sem tók þátt í vinnudeil- Um fyrir heimsstyrjöldina. Smam saman voru honum falin trúnað- arstörf, þar tn hann varð forseti verkalýðssambandsms árið 1936. Hontim hafa verið falin fjölda- mörg trúnaðarstörf og hann hefir átt mikinn þátt í því að efla hag hinna vinnandi stétta. Og hann átti mestan þátt í þvi að auka utbi'e'ðslu ve"kalýQsblaðsins „The Daily Herald“, þannig að það er ■nú gefið út í 2,000,000 eintökum. Bevin er ekki stjórnmólamað- ur eins og það orð er almennt skilið. Ilann ber ekki mikið traust til stjórmnálamanna. Þegar MacDonald, Snowden og Thomas myndUðu þjóðstjómina var Bevin alger verkalýðssinni. Það er hverjum manni bersýni- legt, að hann er gæddur þeim eiginleikum, sem brezkir verka- Týðsleiðtogar þurfa að hafa. Verkamönnum var það ljóst, að hann var hyggmn, Undirhyggju- laus, sannfærandi ræðumiaður og mikill skipulagningairmaður, eins og sézt hefir á störfum hans sem ráðherra. En hann hefir aldrei langað tjl að taka þátt í stjóm- málium. Hann verður órólegur í ráðherrastólnum, þegar málrófs- menn eru að tala og honumfinnst ekkert eftir til að tala um. Nýlega líkti hann slíkum mönnum við „hunda með bein, sem ekki vildu sleppa beiininu, enda þótt ekkert væri eftir á því til að naga". Hann hefir yeysimikið starfs- þrek. Oft vinnur hann til mið- nættis og honum finnst hann sofa yfir sig, ef hann sefur lengur en til klukkan hálf sex- Hann hef- ir lokið bréfaskriftum sinum ld. 9 á morgnana. Þá fer hann á stjömarráðsfund. Hann svarar fyr irspUrnunum og gengur um göt- ur borgarinnar og ta'ar við verka nrenn, sem hann hittir á förnunr vegi. Embætti hans sem vinnumála- ráðherra er mjög erilsamt. En hann er fljötur að taka ákvarðan- ir. Þegar hann les yfir tillögur eða frumvörp segir hann: „Þetta dugir", eða: Þetta dugir ekki“ og þar með er málið útkljáð frá hans hendi. Honum finnst það einkenntiegt, að aðrir skuli ekki vera jafnfljótir að taka ákvarðin- ir og hann, honum finnst það, að skólagengnu mennimir hugsi öðmvísi en hann ,sem ekki hefir annað en hinar meðfæddu gáfur og lifsreynsluna. Hann er fljótur að átta sig á þvf hverjum tökum á að taka hin ýmsu vandamál og finna lausnir þeirra. Þegar um atvinnu- leysismálin var að ræða fór hann til nokkurra vinnuveitenda og sagði: „Maður, sem hefir ekki Unnið í tíu ár, er ekki fær fum að vinna fyrst í stað. En það verður að gefa honum tækifæri þrátt fyrir það. Ég ætla að koma því svo fyrir, að slíkir menn fái þriggja vikma æfingu, áður en þeir erti ráðnir til starfs." Mörgum Bretum er það kunn- ugt, að Ernest Bevin hefir látið fleiri mál til sín taka en verka- lýðsmál. Hann hefir látið fjár- mál og iðnaðarmál til sín taka og sýnt þar mikla skarpskyggni. Enn fremur hefi'r hann lagt milkia áherzlu á að bæta lífsskil- yrði verkalýðsins. Hann hefir kom lið á miklUm endurhóíum í \ierka- smiðjunum. Allsstaðar þar sem 200 menn eða fleiri vinna saman hafa þeir sérstakt eldhús og með- alaskáp. Enda þótt mikið hafi verið lagt á bnezka verkalýðínn um þessaT mundir, hefir hann aldrei tekið neitt frá hinu vinnandi fólki, án þess að gefa því eitthvað í stað- inn. Hann hefir sagt: „Ef ég svifti ieinhvem mann frelsi til þess að vinna þar, sem hann viil sjálfur, þá mun ég líta eftir honum. „Ég mun sjá honum fyr- ir fari fram og aftur og að hann fái vinnu sína að fullu greidda./ Hanr, líiur á þessa styrjöld sem barátM um það, hvort harðstjór- &r eigi að stjórna heiminuim, eða ábyrg stjórn, sem ber umhyggju fyrir afkomu þjóðanna. Hann hef- ir sagt: „Ég trúi á freisi og lýð- ræði og ég trúi því, að það -mum að lokUm sigiia. Og hvað sem fyr- irstríðsstjórnmá'amennirnir se ja, þá mun lýðræði hins nýja heims þróast í átt tti rneiri menningar, þar sem allar stéttir hafa jöfn tækifæri." Hann hefir líka sagt: „Enginn hefir rétt til þess að varpa byrðum þessarar styrjaldax af sér yfir á að a.“ Hann er mjög viðkvæmur fyrir gagnrýni. Einu sinini á yngri ár- urn svaraði hann andmælanda sín urn á útifundi hafnarverkamanna Ú þann hátt að henda honum út Frh. á 4. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.