Alþýðublaðið - 03.05.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.05.1941, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXII. ÁHGaNGUR IMJGAHDAGUR 3. MAI 1941. 105. TÖLUBLAÖ w ¦ ®M '"'¦ m : Bruni Sjóklæðagerðarinriar í gær. Sjoklæðagerðln brann í pr á einní klnkknstnnd. ¦ j _---------------? —' Eitt mesta eldhaf, sem sést taef^ lv hér í Reykjavík í seinni tfö. HÚS Sjóklæðagerðar ís- lands h.f., Reykjavík- arvegur 29 í Skerjafirði, brann til kaldra kola á einni klukknstund í gærkveldi. Kom eldurinn upp kl. rým- lega 9 og varð húsið alelda á svipstundu. Engu varð bjargað úr húsinu og hrunnu þarna miklar vöruhirgðir, allar vélar og öll áhöld. TVisvar sinnum varð spreng- ing í húsinu meðan eldurinn geisaði, end var þarna mikið af éldfimum efnum í tunnum, ol- íum, o. s. frv. Þegar eldúrirm kom upp, voru tveir menn í húsinu, eftir- litsmaðurinn Matthías Eyjólfs- son og Sveinn Jónsson af- greiðslumaður. \ Það voru brezkir hermenn, sénl kölluðu til þeirra Sveins og Ásmundar og sögðu þeim að eldur væri, i þakhæð húss- ins. Matthías stökk þegar upp, en varð að hörfa undan, svo magnaður var eldurinn þá þeg- ar orðinn. Slapp Matthías með naumindum út um aðaldyrnar. Sveinn hörfaði og undan eldin- um og ætlaði út um aðaldyrn- áT, en komst ekki. Var reykur ægilegur og eitraður, og bjarg- aði það lífi Sveins, að hann náði í grímu og varði sig með henni. Komst hann síðan út um bakdyr hússins. Það skal tekið fram, að rétt áður en vart varð við eldinn hafði eftirlits- maðurinn farið um húsið og ekkert fundið athugavert. V Slökkviliðið kOm mjög fljótt á vettvang, en þá var húsið orðið alelda og var bersýnilega ékki hægt að bjarga því. Snéri slökkviliðið sér því að því að verja næstu hús og tókst það, þrátt fyrir mjög mikla erfið- leika. Voru slökkviliðsmenn í. „asbesf'-hlífðarfötum, enda hefði ekki verið hægt að vinna þetta björgunarstarf án þeirrá. Sjóklæðagerðin var mikið fyrirtæki og unnu í henni um 70 manns. . Var aðalbyggingin úr timbri 12x20 metrar að stærð. Tvær viðbyggingar voru við aðal- bygginguna, önnur 9x14 metr- ar, en hin 7X14 metrar. . Mjög ,< lítið var um vatn og torveldaði það björgunarstarf- ið. Þá safnaðist þarna saman á skömmum tíma mikill mann- Frh. á 2. síðu. Bretar taka til sinna ráða oeon nppreisnarforínajanum í Irak ----------------•---------------- Hann bað Hitler um hjálp samtímis þvi, að hann lofaði að halda samninginn við Bretland rPlL ALVARLEGRA ATAKA hefir nú dregið í Irak ?" I milli Rasjid Ali, flugumanns möndulveldanna, sem brauzt til valda þar á dögunum, og brezka herliðsins, sem sent var til landsins til þess að gæta hagsmuna Englands, samkvæmt samningi, sem verið hefir í gildi milli landanna arum saman. Harðir bardagar eru háðir í grennd við flugvöllinn Habbania, sem Bretar hafa byggt og er ein þýðingarmesta lendingarstöð á loftleiðinnir frá Evrópu til Indlands og Austur-Asíu. Það voru hersveitir Rasjid Ali, sem hófu vopnavið- skiptin. Það vakti töluverða athygli úti um heim fyrir nokkru, þó að þýðing þess væri mönnum ekki fullkomlega ljós í fyrstu, þegar iþað fréttist, að upp- reisn hefði verið gerð í Irak, í Vestur-Asíu, hinni löglegu stjórn landsins steypt og upp- reisnarforinginn, Rasjid Ali, sezt í sæti hennar. Það vakti þess vegna athygli, að allir vissu, hve þýðingar- mikið land Irak er í þessari styrjöld með hinum auðugu ol- íulindum við Mosul. Og það var einnig vitað, að Irak hafði samning við England, sem veitti því heimild til þess, að nota samgönguleiðir landsins og flytja herlið um það í ófriði. Sá grunur kom því fljótt upp, að möndulveldin stæðu á bak við uppreisnina, enda er það nú komið á daginn. ¦ Úppreisnarforinginn, Rasjid Ali, lýsti því að vísu hátíðlega yfir, eftir að hann hafði brot- ist til 'valda, að hann myndi halda samning þann, sem Irak hafði við England. En samtím- is fengu Bretar njósnir af því, Lað hann hefði snúið sér til Hitl- ers og beðíð hann um hjálp. Bretar tóku þá það ráð, að senda her til Irak, sjóleiðina til Basra við Persíuflóa, til þess að vera við öllu búnir. Var ekki amast við því á yfirborð- inu af stjórn Rasjid Ali, til að byrja með, en þegar Bretar (Frh. á 2. síðu.) Bretir M% fið Tobroik. .. . >. Bardagarnir halda áfram. EKKERT LÁT virðist enn. vera á bardögunum um Tobrouk. Það er barizt í virkja~ línunni utan um borgina. En í tilkynningu frá Kairo í gær^ kveldi var skýrt frá því, aíl Bretar hefðu gert mikla gagn- árás á hersveitir Þjóðverja og ítala og eyðilagt fyrir þeim ellefu skriðdreka. í tilkynningum Þjóðverja og ítala hefir enn ekki verið minst á áhlaup þeirra í Tobrouk, að^ eins þess getið, að loftárásir hafi verið gerðar á borgina. Skattamálin á alþingi; Sami persómfrádráttnr fyrir sveit ir 09 kanpstaði ntan Reyfeiavtar. ----:----------+.-------;-----: íhaldsmenn, kommúnistar og Framsékn sýna kaupstöðunum fádaema frekju. CKATTALÖGIN voru til "** 2. umræðu í neðri deild í gær og í dag.-kl. 11 f. h. vóru þau á dagskrá til 3. um- ræðu. Við 2. umræðu lágu allmargar breytingartillögur frá fjárhagsnefnd deildar- írak er þýðingarmikið land í þessari styrjöld. Olíulindirnar suðaustur af Mosul eru meðal þeirra auðugustu í heimi og næstar ófriðarsvæðinu við austanvert Miðjarðarhaf. Olían er flutt í pípum 1100 km. leið um eyðimerkur frá Mosul til hafnarborgarinnar Haifa í Pales- tiriu, sem er ein af aðalbækistöðvum brezka flotans vio; austanvert Miðjarðarhaf. innar, og voru þær 'jQes'tai* samþykktar ágreiningslítið. Auk þess lágu fyrir ýmsar breytingartillögur frá einstök- um þingmönnum, meðal ann- ars um persónufrádráttinn, sem allmiklar deilur hafa orðið um í þinginu. Efri deild breytti frv. þann- ig, að persónufrádráttur í kaup- stöðum, öðrum en Reykjavík,! og sveitum er ákveðinn hinh. sami um land allt, en áður hafði verið gerður nokkur greinar-- munur á sveitum og kaupstöð- um, þó hyergi nærri eins mik-r ill, eins og vitanle^t ör, að munurinn á framfærslukostn- aðinum er. Er það hið mesta ranglæti, að eigi se tekið tillit " til dýrtíðarinnar í kaupstöðun- um, þar sem persónufrádráttur- inn á að vera miðaður við nauð- synlegastan . framfærslukostn- að, sérstaklega þar sem ¦ vitað er, að skattalögin eru mjög vil- holl sveitunum að öðru leyti,. þegar reiknaðár eru út skatt- skyldar tekjur. Þeiir, sem í efri i deild samþykktu þetta ranglæti • r-. :.l ; ;Erh; a 2. síðiu,- ;

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.