Alþýðublaðið - 03.05.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 03.05.1941, Blaðsíða 3
LAUGARDAGU2 3. MA!. 1941, ALOtÐUBLABGÐ --------- ALÞÝÐDBLAÐIÐ —— Ritstjóri: Stefán Pétursson. \ Rítstjórn: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Stmar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson (heima) Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjáms- son (heima) Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Síma-r: 4900 og 4906. Verð kr. 3.00 á mánuði. 15 aurar í lausasölu. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN H.F. Daðrið við „fimmtu herdeildina“ ÞAÐ sanniaist á bLöðum Sjálf- stæðisflokksins þessa diag- aina, að , sannleikanum verður hver sárreiðastur. Alþýðiuiblaðið sýndi fram á það á þriðjudaginn, eftir að bbðuð höfðtu verið mótmæli alþingis og ríkÍBstjórna'rinnar við baninán'u á Þjóðviljanum og brottflutningi ritstjóranma tit Engilamds, aö þrátf fyrir öll mótmæli og svo sjálf- sögö, sem þau voru, yrði þvi ekki neitað, iað við ættum mesta söik á því sjáffír, að (i'L svo alvaríegrar íhJjuitiunar brezka setUiláðsins skyldi koma um ísllenzk mál—iekki aðeins þeir menn, semf í Þjóðviljamum héldu uppi taumlausum rógi og umdir- róðri gegn setuiiðinu, helidur og stjómárvöldin sjálf, sem hefðu láijað slík skrif viögamgast. Því að fyrir lömgu hefði hver heil- vita maður mátt sjá það, að þau yrðu stöövuð af brezka setulið- inu, ef við hefðum ekki samheLdni og manndóm til þess áð gera það sjálfir og afstýra á þann hátt himni yfirvofanidi erjemdu ihlutun. En h'ingað til hefði Sjálfstæðis- flokkurimn og hlöð hans hindrað alliar ráðstafanir gegn rógi og umdirróðri „fimmtu herdeiLdarinn- ar“ í Þjóðviljamum, sumpart vegna þess, hver ítök hún, „fímmta herdeiLdin“, ætti í Sjálf- stæðiisflOkknUm sjálfum, en sum- part vegna þesis hags, sem Sjáí'f- stæðiisfliokkurinn hiefði séð sér í því, að notia 'kommúnista iog ihlað 'þeitnrfa í haráttumni gegn Ál- þýðUflokknum. Sjálfstæðisflokk- uirinn hefði því, næst kommúmist- Um, átt mestan þátt í þvi, að kailia yfir okkuir þá íhlutun brezka setufíðsins um íslenzk mál, sem nú hefði áitt sér stað og verið væri að mótmælia. Það er þessi ómótmæliamlegi sann’eikur, sem hlöð Sjálfstæðis- flokksims hafa nei.ðst svo ógurlega sem ritstjórnárigreinar þeirra bera vott uim síðustu dagama. Þau vita sökina á því, sem orðið er, og skömmina af henni upp á siig og simn fiokk, og tneysta sér ekki til þesis að koma með neim rök á móti því, sem Alþýðublaðið sagði. Þess vegna eru ritstjómar- gneinar þeirna ekkert annað en illyrði um Alþýðublaðið óg 6- drengilegar, raka'.ato'sar getsakir í þess garð. Alldrei hefir verið liagst svo lágt í neinum blaða- gmeinUm hér á Lamdi, nema ef vera sky.ltdiii í rætnuistu róggrein- tum Þjóðviljans. * „Þrælslund AlþýÖubIaðsiins“ kallaði Árni frá Múla ritstjómar- jgrein sín/aj í Visi á miðvikudag- inm. „Skribdýrseðli Alþýðublaðs- íms“ hét ritstjórnargnein Morgun- hlaðsins í gær. Og allt er orð- bragð gneinanna eftir þessum fyriTSögnum. Er Alþýðuhlaðinu borið þar á brýn „smjaður og undiriægjuháttur“, „þýlyndi" og „flatmagandii undirgefni" við Breta, svo að rnokkur málíblóm séu tekin til dæmisi. En í upp- hafi gneinar sinnar þykiir Árna frá Múla þó vissiara að hafa vað- ið fyrir neðan sig. Lætur hann þess þar gefíð, að hann hafi jeinu simrii) i vetur sagt brezkum yfirforingja, að hann væri „meiri vinur Bretlamids en Þýzkialands“. Oig maður, sem á svo virðiing- ariiaUsan hátt hefir reynt að nudda sér upp við eimn af yfir- foringjum brezka setuliðsims hér og ekki kann éiinU sinni að skammast sin fyrir að segja frá því, þykist hafa rétt tDL þess að brigsla öðirUm um „þrælsLund“, „smjaður og undirlægjuhátt" við Bneta! * Að svo mikLu leyti, sem nokkra skynsamlega hugsum er hægt að finma í vaðli Ama 'frá Múla, er gœin hans öll byggð á aiuðviirðir legri fölsUn. Hamn segiir, að kenming Alþýðublaðsiims sé sú, að „af því að Þjóðverjar hafi múl- bundið Daniii, ættum við að múl- bimda okkur sjálfa." Þessiorð eiga ekkert skyit við það, sem Alþýðu- blaðið siagðii, og greim Árma frá Múla, sem byjggð er á þeim, fell- ur því ölil um sjálfa sig. Al- þýðublaðið saigði’ það eitt, að stjómarvöLd okkar hefðu gagn vart undirróðriinum gegn hiezkia setuiiðinu haft alveg öfuga stefnu við þá, sem damska stjóm- in tók tál þess að afstýra ár rekstmm við þýzka inmrásarher- inn í Danmörku. Húm hefði strax sett strangar refsingar við hvers, konar árekstrum við inn- rásarherinm taL þess að afstýra því, að hamm femgi nokkur tillefm til íhlutunar um döusk máh En hér hefði ekkert svipað verið gert, þó að ölíkt léttara hefði átt að vera að koma á þanm hátt í veg fyrir Mlutun briezka setuliðsims Um ísienzk mál, svo litla Lömg- un, sem það hefði sýnt till þess að blianda der i þau. Hér er ekkert um það tailað, „að við ættum að mCbimda okkur sjálfh" af ótta við Breta, edns og Arni frá MúLa falsar ummæli Al- þýðuhlaðsins, heldur um það eitt, að hér befði átt að gera ráðstaf- anir itdlli iaÖ himdra allan Undiir- róöur gegn brezka setulliðiuu og tiírauniir til þess að stofna ti ánekstra við það. En }tíl þess hefði að vísu orðið aið stöðva rógburð Þjóðviljans. Og það viildi Sjálfstæðisflokliuriinn ekki af of- angremdUm ástæðum. Þess vegna hefir brezka setuliðið nú tekið til sinna ráða, og það situr sízt á Sjáilfstæðisflokknum, sem næst kommúnistum sjá fum á aða’sök- ina á því, að kenna eánmitt þeim um það, sem í tíma vörtiðu við hættunmi. En þá kemur Morgunblaðið og segir: ; ,Um langan aldur hcfir þetta blað (þ. e. Alþýðublaðið) krafizt' Dess, að prentfreLsið í LamdinU væri takmiarkað, bliað ákveÖins stjómmállaöokks bannað og fior- ystUmenn hans fangelsaðir. Þegar að hliaðið hefir ekkert upp skprið fyrir þessar fóLslegu kröfur sín- ar meðal lapda sinna, ... þá gríp- ur það fegi'ns henidi við hervalds- aðgerðuni í þessia átt gegn ís- tenzkUm mönnum.“ Svo rnörg eru þau orð. Morg- tonbllaðið sem útvörður prent- frelisisins! Hvenær hafa menn heyrt mei'ri hxæsni? Fyrir aðeins örfáUm mánuðum heimtaði það dag eftír dag, ásamt Vísi, að prentfrelisið væri tekið af Al- þýðublaðiriu og því biainnað að segja meiriingu sína um nazism- ann, bæði þainn þýzka og „fitnmtu herdeild“ hans hér. (Hvers’u göfugar kröfur í sam- anhurði við hiniar „fólslegu kröf- Ur“ Alþýðublaðsiris!) Og þegar það var ekki gert krafðist þiað, á- samt Árna frá Múla í Vísi, að núverandi utanríkismálaráðherra viiki sæti fyrir Sjáifstæðismanni, sem svo vitanlega áttí að bæla ni'ðtor gagnrýni Alþýðublaösims á nazi'smiantom. 1 Þannig yar nú umhyggja Morg- tonblaðsins fyrir prentfrelsinu þá! En að vísu var þá um það !að ræða, iað bæla niður bliað, sem er á móti’ nazismanum. En það var Þjóðviljinm ekki. Hamm var blað „fimmtu herdeildarinnar“ hér og auk þess bliað kommún- istaflokksins, sem Sjálfstæðis- flokkuririn hefir árum samian haft ými'st leynt eða Ijóst bandalag við, og sá sér enn hag í jað efla ti'l sunrlrungarstarfs gegn Alþýðu” flokknum. Þess vegna mátti ekiki bannia Þjóðvilljann, þó að að- standendur hans væru uppvísir að landráðum og bersýnilegt væri, að þeir myndu með undir- róðri sínium kalla yfir okkur vax- andi' íhiutun brezka setuli'ðsins Um íslenzk mál, eiris og nú er líka á dagirin komið. Þegar Al- þýðlublaðið benfi á þá hættu og gaf það ráð að banna Þjóðvilj- ann áður en meiria illt hefði hlot- izt af hintom rætniu árásum hians á settotíðið, en orðið var, — þá Uppgötvaði Morgunhiiaðið allt í einu umhyggju sína fyrir prent- frelsihU! < „Það getur ekki hjá því farið, að sú spiumiitng vakni,“ segir Morgtunblaðið nú, eftir aö það og flokkur þess hefir með ábyrgðar- teysi sínu átt næst stærsta þátt- inn i þvi, að stjóm brezka setu- liðsins bannaði sjálf Þjöðviljann ojg flutti rits'tjóra hans af liaindi hUrt, „hvort ekk'i sé ástæða til þess að ætla, að íslenzkir menn hafi farið bónarveg til hins er- lenda herveldis Um þessar að- gerðir. ... öneitanlega hefír grun- Ur um slikt vaknað við hin skrið- dýrslegto skrif Alþýðuhlaðsins.“ Svo mörg enu ei'nnig þau orð. Þáð vantar svo sem ekki getsak- irnar og viljann til þess að rægja Alþýðublaðið. En að ritstjórar Morgu.nblaðsíns skuli vilja vinna það til slíks, að gera sig að öðr- ftm óins fíflum og gert er með svo fábjána'.egum heilaspuna það er meina en við mætti búast, jafnvel af þeitn. Menn hugleiði bara, hvað slíkar getsakir fela í sér: Það er svo sem ekki aðeins verið að drótta því að aðstand- nm atviBnnleysisskránmp. Hér með tilkpaist, að atvinmiBleyslsskráiffimg skv. ákvðrðun laga nr. 57 frá 7. maí 1928, fer fram á Eáðningarstof n Reykjavik- urhæjar Rankastr. 7, Rvlk, næstu 3 virka daga og eiga pvi hlutaðeigendur, er óska, að skrá sig sky. Iðgunum, að geffa sig fraúi par. Karlmanuadeild Ráðnimg* arstofunnar er opin kl. 10—12 f. h. ©g kl. 1—2 e.h. en kvennadeildin 2—5 e.h. Borgarstjórinn i Reykjavík. endum Alþýðublaðsins, að þeir hafi snúið sér til hrezku setuliðs- stjómariinnaT til þess „að beiðast rýtíngslaga í bak sinnar eigin þjóðar“, svo að vitnað sé í ein ummæli Moigunblaðsiris enn. Því er um leið dróttað að brezku setUliðsstjóminni, að hún láti hafa siig tíl slíks verknaðar. Það á ekki að þuríia anraað, en að etn- hvier eða einhverjfr aðstandendnr Alþýðublaðsins fari þess á leit við setuiiðsstjórniinia, að íslenzkt blað sé bannað og íslenzkir menn teknir fastir og fluttir af landi burt, tíl þess að hún hlaupi strax upp ti'l handa og fóta og geri það! Það er ekki litíð vald, sem Alþýðublaðinu á að hafa barizt Upp í hendumar! Og það eru ekki ógáfulegar og óglæsilegar htagmyndir, eða hi'tt þó heldur, sem Morgunblaðið gerir sór um brezku herstjóTnma hér, svo að ekki sé nú á hii'tt minnzt, hvaða hugarfar það ætlar Alþýðublað- inta! Hvaða furða, þó að hrollur fari tam Morgunbiaðið við þá tíl- hlugsun, að „nú er það „fimmta herdeildin“ í Sjálfstæðisflokkn- tam, sem athygli hins erlenda her- veidis er vakiin á“! Og hver kemst ekki við, þegar hann les greinina, sem Árni frá Múla skrifaði undir fullu nafnd í Vísi í gær, þar sem lesendur hans eru kvaddir með hjartnæmum orðum og þeiim ummæluim, að það geti orðið síðasta greinin, sem hann skrtfar í Visi fyrst tam sinn, þar eð hann sé við því búirin, .að verða flutttar af landi burt eiris og Eiinar Olgeilrsson?! En svoabíöliliu giamni sé sleppt.* Er loddaraleikurinn fekki geng- inn svolitið of langt hér til þess að vera tekinn alvarlega? Eða hvemig heldtar Árni frá Múla, að hin hjartnæmta kveðjuorð hans í Vísi í gær hafi verkað á hugsi- and'i og gamansama Reykvík- inga? i * Það er áneiðamlega alveg þýð- ingarlaust fyrit ritsitjóra Sjálf- stæðisfl'Okkshlaðamna, að Idansa þjennan Indíániadans út af banni Þjóðviljans og bnottflutni'ngi rit- stjóra hans lengur. Hversu mikið, sem þá langar til þess að rægja Alþýðublaðið, þá fá þefr engan mann með heilhriigðri skynsemi ti'l' þess að trúia svo hlægiilegri vitleysu, að brezka herstjórnih hér látí' AlþýðubláðiÖ segja sér fyrfir verkum, eða hafi hannað Þjóðviljann og flutt riitstjórai hans af landi burt fyxir beenar- stað þess. Og þeir geta heldur ekki hreiusað Sjálfstæðisflokkinn af þvi, að hafa ,næst Þjóðviljan- um sjálfum, átt mestan þátt i þvi, að kalla slíka íhlutun brezka setuiiðsins uim íslenzk mál yfir okkur með því, að hindra að stjómaxvöld okkiaff gerðu í tíma þær ráðstafanir, sem nauðsynleg- ar vorii tíl þess að afstýra henni. Því að. þiað er fullkunntagt, að svo alvarlegar og ítrekaðar að- varanir höfðta borfzt rikisstjöm- inni hér út af hinum ábyrgðajr- látasu tilratanum Þjóðviljans til þess að egna hér til úlfúðar og árekstra við setluliðið og meira að segja til þess að æsa það sjálft til Uppreiisnar gegn yfir- mönnum sínum, að forystumönn- tam og ráðherrum Sjálfstæðis- flókksins var það fullkomlega ljóst, engta siður en forysttamönn- tam Alþýðuflokksiins og Fram- sóknarfíökksilns, að setnliðið myndi stöðva sríkari lundirróbtaT sjálft, ef íslenzk stjómarvöld hefðtast ekkert að. En Sjálfstæð- isflokktarinn katas eftir sem áður helidtar, að koma sér vel við kom- múniista, en að hjálpa til þess að firra þjóðina hætttawni af vaxandi erlendri íhlutun. Það er hátt spil, sem Sjálfsitæð- iisflokktaritan og blöð hans spila i sambandi við bann Þjóðviljans. Bæði bilöð hans, Vísix og Morg- tanblaðið, hafa nú valið sér það hlutverk, að verja „fimmtu hredeildar1" starf Þjóðvi'ljans. Við Prh. á 4 Bíðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.