Alþýðublaðið - 05.05.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.05.1941, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON UTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXD. ÁRGANGUR MÁNUDAGUR 5. MAÍ 1941. 106. TÖLUBLAÐ Baidaríkii reiðnbúin að berjast fyrir lýðræðiau, segir Roosevelt. ----»-..— Eftír þrjá mánuði verður hergagnaframleiðsla þeirra orðin meiri en Þýzkalands segir Knox. SkattaframvðrpiR orðin að lðpm. FRUMVÖRPIN um breyt- ingar á skattalöggjöfinni og um stríðsgróðaskatt eru orðin að lögum. Vom frumvörnpin til 3 umræöu í neðri deild á laugardaginin og afgneidd ]>aðan til efri deildar. Var fundur síðan settur par og fmmvörpin afgreidd. Ýmsar breyt ingar vom gerðar á fmmvörp- unum og aðeins ein veigamdkil um að persónufrádráttuir skuli Vera 'jafn i kaiupstöðum og sveit- Um utan Reykjavllcur. Við atkvæðagreiðsluna í neðri ideild greiddu báðir kommúnist- amir atkvæði með skattafrum- varpi'niu, sem þeir hafa pó skamm- að mjög mikið, en þeir sátu sátu hjá við atkvæðagreáðsliuna um striðsgTóðaskattinn. TvíbBknr verða ná einDiff skamntaðar. Og engar fcökui* fást í branðgerðarMsnm. T) ÍKISSTJÓRNIN hefir X\ bannað brauðgerðarhús- unum að búa til kökur — fyrst um sinn. Mega þau aðeins framleiða venjuleg brauð og hart brauð. Þá hefir hún einnig ákveðið að ekki megi selja tvíbökur nema eftir skömmtunarseðlum. ROOSEVELT BANDARÍKJAFORSETI flutti ræðu í Washington á laugardagskvöldið og sagði, að Banda- ríkin hefðu þegar áður barizt fyrir lýðræðinu og þau væru reiðubúin til þess að gera það aftur. Forsetinn sagðist vera sannfærður um það, að lýðræðisríkin myndu vinna sigur í þessu stríði og Iauk x*æðu sinni með því, að þau ríki, sem fyrri hefðu orðið að grípa til sverðsins, myndu farast fyrir sverði. Þær raddir verða nú stöðugt 4' háværari í Bandaríkjunum, sem krefjast þess, að Bandarík- in fari formlega í stríðið við hlið Breta. Wendell Willkie, keppinaut- ur Roosevelts um forsetatign- ina í fyrrahaust, sem verið hef- ir einn heitasti talsmaður ótak- markaðs stuðnings við Breta síðan hann kom heim úr Eng- landsför sinni, lét í Ijós þá skoðun fyrir helgina, að Banda- ríkin ættu nú þegar að fara í stríðið með Bretlandi og veita því lið með öllum herskipaflota sínum og flugflota. Knox ofursti, flotamálaráð- herra Roosevelts, skýrði svo frá einnig núna um helgina, að hergagnaframleiðsla Banda- ríkjanna færi nú ört vaxandi og myndi eftir þrjá mánuði verða orðin meiri en í nokkru öðru landi í heiminum, að Þýzkalandi ekki undanskildu. Menziies, forsætisráðherra Ástra líu, sem undanfarib hefir dvalið í Londion og tekið þátt í fund- ium stríðsstjórnaTÍnnar, er nú á ieið til Bandaríkjanna í Clipp- ersflughát frá Lissabon. Heimssókn hans vekiur mikla eftirtekt hvarvetná í Ameríku. íhlanpian á Tobrouk hef ir nú verið brandið Þrjú jjúsund fangar teknir og 50 sbriðdrekar eyðilagðir. BRETAR hafa nú hrundið til fulls áhlaupi Þjóðverja og ítala á Tobrouk og telja þeir sig hafa tekið 3000 fanga síðan árásin á borgiria hófst, og eyði- lagt 50 skriðdreka fyrir árásar- liði xnöndulveldanria á einum 5 dögum. Barizt var um ytri varnar- línu borgarinnar, en hún er 20 —30 km. frá borginni sjálfri. ^Mrlfef rikis« Bardagar balda áfraij írab. 22 flugvélar sbotnar niður fyrir írabmonnum. |3> ARÐAGARNIR halda enn áfram í írak og þó frétt- ir séu óljósar þaðan virðist að- allega vera harizt um flugvelli landsins. Rretar hafa náð flugvellinum við hafnarborgina Basra á sitt vald og gert þi*jár loftárásir á flugvöllinn við Bagdad síðan á laugardag. Telja þeir sig hafa skotið niður 22 flugvélar fyrir Iraksmönnum í þessum árás- um, en ekki er vitað, að íraks- menn hafi haft nema 50 flug- vélum á að slripa. OFT VARNANEFND Y hafði í gæx* fund með hverfastjórum sínum og var fundurinn haldinn í Gamia Bíp. Mættu hverfastjórarnir mjög vel á fundinum. Samkv því, sem Sveinn Einarsson ráðu- nautur loftvarnanefndar skýrði Alþýðuhlaðinu frá í rnorgun var tilefni fundarins að ræða við hverfastjórana um ýms máí, seixx snería starfsemi Frh. á 2. siðu. Irakmenn hiafa haldið áfram stórskotahríð á fiugvöll Breta við Habbiania ög eyðilagt nokkrar fhigvélar, en fhigvöllnrmn sjáif- ur er ekki sagður hiafa 'örðið fyrir vemiegurn skemmd'um. Bret- ar halida Uppi hillausum loftá- rásUm á fallbyssustæði Iraks- manna þarna. Sjónleikur í Krollóperunni í Berlín: Hitler flytur ræðu fyrir „þýzka ríkisþinginu“. Hitler gefur skýrslu: Aðeins 1100 fallnir hjá Þjóðverj- nm í stríðinn á Balban, segirhann! ------»------ Hlutlausir fréttaritarar segja 75-80 000 ÝZKA RÍKISÞINGIÐ var kallað saman á fund í gær kl. 4 í Krollóperunni í Berlín og flutti Hitler þar rúmlega klultkustundarræðu um styrjöldina á Balkanskaga. Hélt hann því þar fram, að manntjón Þjóðverja í herferð- inni til Júgóslavíu og Grikklands hefði ekki verið nema 1097 fallnir, 3352 særðir og 385, serii saknað væri. (í brezkum fregn- urn hefir áður verið frá því sagt, að hlutlausir fréttaritarar áætluðu, að manntjón Þjóðverja á Balkanskaga hefði. numið 75 —80 000 nxanns fallinna og særðra.) Þá skýrði Hitler svo frá, að Þjóðverjar hefðu tekið um 345 000 fanga í stríðinu við Júgóslavíu og um 220 000 í stríðinu við Grikkland (þar af aðeins 9 000 Breta, Ástralíumenn og Ný- Sjálendinga). Þegar fundurinn í víkisþing- inu var boðaður, það er fyrsti fundurinn síðan í fyrrasumar, þegar Hitler flutti ræðu sína um stríðið á vesturvígstöðvun- um — var sagt að þýzka rík- isstjóímtii^ m^mdij gdfa miklil- væga yfirlýsi'ngu. Ekkert slíkt skeði. Ekkert annað skeði yfir- leitt en það, að Hitler 'flutti eina af hinum verijulegu ræð- um sínum og stóð hún rúma klukkustund. Flutti Göring því næst fimm mínútna lofræðu um Hitler og þar með var rík- isþinginu slitið. Hi'tler lýsti því með mörg'um 'fögrum'orðum í ræðu sinni, hve mikinn friðarhug hann hefði frá tupphafi borið í brjósti, ekki sízt gagnviart Baikanþjöðunúm, sem hann hefði emgar Iandakröfur haft á hendur og aðeins viijað ei'ga friðsamleg viðskipti við, og hversu sárt það.hefði tekið hann, að þurfa að fara með ófriði á hendur grísku þjóðinni. Því næst rakú hann gang striðsviðhuröanna á Balkanskaga og að endirigu skoraði hann á þýzku pjóðina að vera iðin að vi'nna, til, þess að hægt væri að haLda áfram aÖ byrgja þýzka heri'nn upp að vopnum. Herinn skylidi fá ennþá hetri vopn, eni hann • hefði nú. Þýzka þjóðin skylidi aldrei lifa aftur viðburði ársins 1918. Ræðan var eins og venjulega full af svívirðingum um Cliurc- hi'Il, sem hann sagði að ætti sök á stríðinu. larlar liltárisir ð \ bafnarborgir Breíi. l: * Fj JÓÐVERJAR gerðu mild- ar loftárásir í xxótt á Bel- fast á Norður-írl andi og Liver- pool á vesturströxxd Englands, ög er það önnur nóttin í röð,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.