Alþýðublaðið - 06.05.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 06.05.1941, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXII. ÁRGANGUR ÞRIDJUDAGUR 6. MAÍ 1941. 107. TÖLUBLAÐ Olíuleiðslan frá Mosul til Haifa, sem hersveítir Rasjid AIi eru nú sagðar hafa á valdi sínu í eyðimörkinni við landamæri Irak og Transjordaníu. Bretar eru staðráðnir í að bæla niður uppreisnina í írak ...... ?..... Ekkert samkomulag fyw en stjórn hefir verið komfil á í IITIÐBUKÐIRNIR í ÍR&K yékja nú meiri og meiri at- Vélbðtiiriin ,Sipr~ fari4 bjargar 17 oorsk tiffiskipbrotsmonDQm CNEMMA eftir hádegi í gær ¦^ koni vélbáturinn „Sigur- fari" til Akraness með 17 skip- brotsmenn af norska skipinu „Paranger", sem þýzkur kaf- bátur hafði sökkt fyfir vestan ísland. Á skipinta höfðu verið 33 menn. iHaíði kafbátturiínn ráðizt á skipið síðast liðið föstiudagskvöld. Kom- lust skipverjar laMIir í bátana, nema skips fórinn, sem féll í upp- hafi árásarinnar. í öðrium bátnum, sem var vél- arlaius, vpru 17 menn, en 15 í hiniuim, og var hann með vél. Bátamir fyígdust að í söilaThring, en lurðu viðskila á laugardags- kvöld. i „SigiurfaTÍ" fann seglbátinn í gær með skipverjiunum 17 og flutti pá til Akraness. Voru þeir nokfeuð pjakaðir af vosbúð, en lítið særðir. • V athygli,um.ananl3«im.J£?aS;jþykir augljóst, að tilgang- ur Þjóðverja me§ því að blása að uppreisn og fjandskap við Breta í landinu sé í fyrsta'fagi ís'á, að veikja traust Tyrk- lands í Bretlandí, og i öðra 'lagi sá, að binda sem mest brezkt líð austur í Asíu t'il þess ;að ekki isé hægt að nöta það til varnar Egiptalandi. í London er gert ráð fyrír því, að Bretar muni gera mjög róttækar gagriráðstafanir til þess að gera að engu þessar fyrirætlariir Þjóðverja. MsmæðrafFæðslan nmræou a aipmgi Tjj ;RUMVARPHE> um hús- •*¦ mæðrafræðlslu í kaup- stöðum var til umræðu í neðri deild í gær. í frtumvarpinu var gert ráð fyr- ir, að ríkið legði fram helming kostnaðar, en Finnwr Jöinssom i9g ; , Frh. á 4- síðu, TpfelanÉ býðst til að miOia máluni. t Það var tilkynnt í London í gær, að Tyrkland hefði boðizt til þess að miðla málum milli Bretlands og Irak. Var því um leið lýst yfir, að Bretland 'kynni að vísu, vel að meta þann vin- arhug, sem Tyrkland sýndi J»ví með þessu tilboði, en engar samkomulagsumleitanir gætu komið til greina, fyrr en her- sveitir uppreisnarmannastjórn- arinriar í Irak hefðu verið kall- aðar burt frá Habbaniaflugvell- inum, I Berlínarfregnum í morgun ér sagt, að stjórn Rasjid Ali hafi í tilefni af. þessu tilboði Tyrklands e'innig gefið út op- inbera yfirlýsingu og sé hún á þá -leið, að samkomulag við Bretland komi ekki til mála, fyrr en brezki herinn hafi ver- ið fluttur burt úr landinu. Það er kunnugt, að Egypta- land hefir líka tjáð sig reiðu- biíið tii þess að reyna að greiða; fyrir samkomulagi við Irak, en öllum fregnum frá London ber saman um það, að slíkt sam- kornplag; sg |3eirn skilyrðum bwndið., aÖ samningurinn milli Bretlands og Irak verði fram- vegis virtur og löglegri stjórn verði aftur komið á í Irak. Habbaniaflugvöllurinn í Irak er enn sagður umkringdur af hersveitum Rasjid Ali, en svo virðist <þó sem dregið hafi úr árásunum á hann. Víð Basra halda Bretar öll- um sínum stöðvum, en við landamærí Transjordariíu eru Irakmenn sagðir hafa náð á vald sitt þýðingarmiklum stað, þar sem' Jlíuleiðslan frá Mosul til Haifa, við Miðjarðarhaf, liggur. Telja Irakmenn sig þeg- ar hafa stöðvað olíustrauminn til Haifa. Wzklr berflntnlngar í loftl ti! Bagdad. . Mikið er rætt um það, hvort mögulegt sé að Þjóðver'jar geti flutt lið til Irak. Það er viður- kennt, að hugsanlegt sé fyrir þá að flytja lið með herflutn- ingaf lugvélum sínum, hinum svonefndu Junkers 52, frá Rho- doseyju úti fyrir strönd Litlu- Asíu, sem er á valdi ítala, en þaðan eru 1500 km: til Bagdad, -1 •, Fih, á 14 síðu. Þýðiif annillar umræðitr I brezka pinginn nm óf rioinn » Talið víst, að Churchill fái trausts- yfirlýsingu frá yfirgnæfandi meirihluta. ? — Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. LONDON í morgmu TTMRÆÐNANNA UM ÓFRIÐARHORFURNAR, sem **-' Churchill hefir boðáð í neðri málstofu brezka þingsins í þessari viku, er beðið með mikilli eftirvæntingu í London, og telja menn að þær muni verða þýðingarmeiri en nokkr- ar aðrar umræður, sem fram hafa farið í brezka þinginu síðan í fyrravor, þegar ósigurinn í Noregi var á dagskrá. i Það er ekki talið neinum efa undirorpið, að samþykkt verði tiraustsyfirlýsing til Churchillstjórnarinnar, að umræðunum loknum, með yfirgnæfandi meirihluta atkvæða, en augljóst þyk- ir, að tekið verði á vandamálunum og því, sem miður hefir farið, með fullkominni hreinskilni, og sú spurning verði sett hispurs- laust fram, hve lengi Bretland eigi að halda áfram að vera aö- eins hálfvígbúið land. , Utanríki'smáiaráðheTrann, Ant-* hony Eden, mrinu hefja umræð- urnar til. þess að Þingheimur geti rætt máiin á grundvelli fulfeom- inna Upplýsinga um þœr samn- íngaumlehanir milli Bretlands og Balikanríkjanna, sem fram fória áðrir en árás ÞjöðveTja ,á Júgó- slaviu og Gri'kklland hófst. ChiurchiU miun flytja ræðu sína i lok Umræðhanna, og svara þeim athugasemdum, sem fram koma. Pað er vitað, að mjög margir þekktir stj'órnmáJarnenn muni taka ti'L máilS', þar á meðai Lloyd George, HDTe-BelJsha, Lord Wint- erton og ShihweU. . Baile Selassie er nfl á næstn orðs nm við Addis áoena. TJ1 REGN frá Kairo, sem barsí * til London í gærkveldi,. hermir, að hersveitir Haile Se- lassies séu nu komnar yfit Blán- Níl í aðeins 75 km. fjarlægð frá Addis Abeba, Qg að mikilt viðbúnaður sé nú í borginni Hl. þess að taka á móti keisaranum. Frh. á 2. síðu. Reynt að bjarga belgiska skiplnu við Kðtlntanga. ' -------:---------*-------_-----. , Mestu hefir verið bjargað úr skipinu og verður reynt að ná því út eftir helgina. EFTIE helgina, þegar stór- streymt verður^ verður reynt að ná út belgiska vöru- flutningaskipinu, sem strandaði við Kötlutanga í lok febrúar- mánaðar. Er' skipið 8 þúsund tonn að stærð. ¦' Undaníarið hefir veTið unnið að því að afferma skipið og hefir það gengið mjög vel. Hafa marg- ir menn unnið að þessu, og hefir meðal annars Verið ' bjargað mörgium vöruf lutningabifTeiðum úr skipinu. Alþýðlublaðið hafði. í . miorgun tal af Pálma Loftssyni útgerðar- stjóra, en það er skipaiitgerð rikisins, sem sér um björgun skipsins. ;. Sagði Pálmi Loftsson, að þeg- ar komið hefði veríð að skipinu, hefði það Verið fulJt af sjó, en' vel hefðí gengið áö Sælla iir þvL- Skipið mun ekki vera mikið skemmt. Er þó alímikill leki' í einni Iestinni, og voru semdar hýjar dæliur í gær austur tffl að, virina að því að dæla úr skipiniu-. Sá,,sem aða],lega sér um björg- unarstarfið, er Guðm. Guðións- son, stýrimaður á Ægi. Er mikil og góð von um, að takast muni að ná skipinu út. i Það bar við í gær á strand- staðnrim, þegar menn voru a^ fara í land úr skipinu í fcöTfu á, streng, að karfan félil í sjójrin. Sjö menn voru í körfurini — og björguðust þeir alir, ( •Árekstur varð í gær á mó'tum Vatnsstígs og HverfisgÖtu milli íslénzkrar og brezkrar bifreiðar. Skemmdir virðu litlar og engin slys.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.