Alþýðublaðið - 06.05.1941, Side 1

Alþýðublaðið - 06.05.1941, Side 1
MMMí Olíuleiðslan frá Mosul til Haifa, sem hersveitir Rasjid Ali eru nú sagðar hafa á valdi sínu í eyðimörkinni við landamæri Irak og Transjordaníu. Bretar eru staðráðnir í að Ekkert samkomiilaci fyrr en Iðglegri stjórn heflr verið komlð á í landinu. * ■ ’ " i, ■ ' ; _ ■ \ VIÐBURDIRN IIi I ÍRAK vekja nú meiri og meiri at- athygli um allan heim. Þa'ö þykir augljóst, að tilgang- ur Þjóðverja með því að blása að uppreisn og fjandskap við Breta í landinu ,sé í fyrsta lagi sá, að veikja traust Tyrk- lands í Bretlandí, og í öðra lagi sá, að binda sem mest brezkt líð austur 1 Asíu til þess að ékki ,sé hægt að nota það til vamar Egiptalandi. í London er gert ráð fyr’ir því, að Bretar muni gera mjög róttækar gagnráðstafanir txl þess að gera að engu þessar fyrirætlanir Þjóðverja. VélbðtnriDn ,Sipr~ fari4 bjargsr 17 norsk DmskipbrotsmbDnnm ONEMMA eftir hádegi í gær ^ kom vélbáturinn „Sigur- fari“ til Akraness með 17 skip- brotsmenn af norska skipinu „Paranger“, sem þýzkur kaf- bátur hafði sökkt fyrir vestan ísland. Á skipinlu höfðu verið 33 menn. ’Hafði kafbáturinn ráðizt á skipið síðast 'liðið föstudagskvöld. Kom- tust skipverjar allir í bátana, rema skips jórinn, sem féll í upp-< hafx árásarimia'r. I öðrum bátnum, sem var vél- arlaius, vom 17 menn, en 15 í hinium, og var hann með vél. Bátamir fylgdUst að í sölaThring, en Urðu viðskila á laugardags- kvöld. I „Si|gurfari“ fann seglbátinn í gær með skipverjiunum 17 og f'.utti pá til Akraness. Vom peiir nokkuð pjakaðir af vosbúð, en lítið særðir. HésmæðrafræðslaD 1 nræii á alpingi P RUMVARPIÐ um hús- mæðrafræðslu í kaup- stöðum var til umræðu í neðri deild í gær. í frumvarpinu var gert ráð fyr- ir, að ríkið legði fram helming kostnaöar, en Finnur Jönsson pg Frh. á 4. siðu. Tyrkland býðst til að ntiðla máium. Það var tilkynnt í London í 'gær, að Tyrkland hefði boðizt til þess að miðla málum milli Bretlands og Irak. Var því um leið lýst yfir, að Bretland 'kynni að vísu vel að meta þann vin- arhug, sem Tyrkland sýndi því með þessu tilboði, en engar samkomulagsumleitanir gætu komið til greina, fyrr en her- sveitir uppreisnarmannastjórn- arinnar í Iirak hefðu verið kall- aðar burt frá Habbaniaflugvell- inum. í Berlínarfregnum í morgun er sagt, að stjórn Rasjid Ali hafi í tilefni af þessu tilbcði Tyrklands e'innig gefið út op- inbera yfirlýsingu og sé hún á þá -leið, að samkomulag við Bretland komi ekki til rnála, fyrr en brezki herinn hafi ver- ið fluttur burt úr landinu. Það er kunnugt, að Egypta- lánd hefir líka tjáð sig reiðu- buið til þess að reyna að greiða fyrir samkomulagi við Irak, en öllum fregnum frá London ber saman um það, að slíkt sam- ko.mulag sé þeim skilyrðum baandið, að samningurinn milli Bretlands og Irak verði fram- vegis virtur og löglegri stjórn verði aftur komið á í Irak. Habbaniaflugvöllurinn í Irak er enn sagður umkringdur af hersveitum Rasjid Ali, en svo virðist þó sem dregið hafi úr árásunum á hann. Við Basra halda Bretar öll- um sínum stöðvum, en við landamæri Transjordaníu eru Irakmenn sagðir hafa náð á vald sitt þýðingarmiklum stað, þar sem' álíuleiðslan frá Mosul til Haifa, við Miðjarðarhaf, liggur. Telja Irakmenn sig þeg- ar hafa stöðvað olíustrauminn til Haifa. Þýzkir taerflntniniar i lotti tii Baodad. Mikið er rætt um það, hvort mögulegt sé að Þjóðver'jar geti flutt lið til Irak. Það er viður- kennt, að hugsanlegt sé fyrir þá að flytja lið með herflutn- ingaflugvélum sínum, hinum svonefndu Junkers 52, frá Rho- doseyju úti fytir strönd Litlu- Asíu, sem er á valdi ítala, en þaðan eru 1500 km. til Bagdad, :. í Frh, á 4 síðu. Þjðingamiklar nmræðor i brezka piaginn nm Talið víst, að Charchill fái trausts-> yfirlýsingu frá yfirgneafandi meirihluta. ------4------- Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. LONDON í morgun. TTMRÆÐNANNA UM ÓFRIÐARHORFURNAR, sem Churchill hefir boðað í neðri málstofu brezka þingsins í þessari viku, er beðið með mikilli eftirvæntingu í London, og telja menn að þær muni verða þýðingarmeiri en nokkr- ar aðrar umræður, sem fram hafa farið í brezka þinginu síðan í fyrravor, þegar ósigurinn í Noregi var á dagskrá. Það er ekki talið neinum efa undirorpið, að samþykkt verðl traustsyfirlýsing til Churchillstjórnarinnar, að umræðunum loknum, með yfirgnæfandi meirihluta atkvæða, en augljóst þyk- ir, að tekið verði á vandamálunum og því, sem miður hefir farið, með fullkominni hreinskilni, og sú spurning verði sett hispurs- laust fram, hve lengi Bretland eigi að halda áfram að vera að- eins hálfvígbúið land. , Uíanríkismá'.flráðhérrann, Ant-* hony Eden, mUnu hefja umræð- urnar til pess að pingheimur geti rætt málin á grundvellr fullkom- inna upplýsinga um pær samn- Ingaumleitanir milli Bretlands og Balkanríkjanna, sem fram fÓTlu áður en árás Þjöðve'rja ,á Júgó- slavíu og Grikkliand hófst. ChurchHl mun flytja ræðu sína í lok Umræðnanna, og svara peim athugasemdum, sem fram koma. Það er vifað, að mjög margir þekktir 'stjórnmálamenn muni táka ti'li máliS, par á meðal Lloyd George, Hore-Belisha, Lofd Wint- erton oig Shinwell. . Haile Selassie er dd i næstD grðs nm við Addis Abeba. REGN frá Kairo, sem barsfc til London í gærkveldi,, hermir, að hersveitir Haile Se- lassies séu nú komnar yfir Bláu Níl í aðeins 75 km. fjarlægð frá Addis Abeba, og að mikill viðbúnaður sé nú í borginni til þess að taka á móti keisaranum. Frh. á 2. siðu. Reynt að bjarga belgiska sklpiaa við Kðtlntaaga. -----4---- Mestu hefir verið bjargað úr skipinu og verður reynt að ná því út eftir helgina. EFTIR helgina, þegar stór- streymt verður, verður reynt að ná út belgiska vöru- flutningaskipinu, sem strandaði við Kötlutanga í lok fehrúar- mánaðar. Er skipið 8 þúsund tonn að stærð. Hndaufarið hefir verið uranið að því að afferma skipið og hefir pað gengið mjög vei. Hafa marg- ir merin unriið að þessu, og hefir meðal lannars verið bjargað mörglum vöruf lutningabifreiðum úr skipinu. Alpýðublaðið hafði. í . morgun tal af Pálma Loftssyni' útgerðar- stjóra, en það er skipaútgerð ríkisins, sem sér um björgun skipsins. Sagði Pálmi Loftsson, að peg- ar komið hefði verið að skipinu, hefði það verið fullt af sjó, en' Vel hefði gengið a«ö gæla Úr pvL Skipið mun ekki vera mikið skemmt. Er pó allmikill leki í einni íestin'ni, og voru sendar riýjar dæliur í gær austur til að vinna að pví að dæla úr skipinu. Sá, sem aðallega sér um björg- unarstarfið, er Guðm. Guðjóns- son, stýrimaður á Ægi. Er mikil og góð von um, að takast muni að ná skipinu út. Það bar við í gær á strand- staðnUm, pegar menn voru að fana í land úr skipinu í feörfu á streng, að fearfa'n féll í sjóirin. Sjö menn voru í körfunni — og björguðust p'eir allir. Árekstur varð í gær á mótum Vatnsstígs og Hverfisgötu milli íslénzkrar og brezkrar bifreiðar. Skemmdir urðu litlar og engin slys. s

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.