Alþýðublaðið - 06.05.1941, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 06.05.1941, Blaðsíða 2
ÞRfÐJUDAGUR 6. MAÍ 1941. AWOUBLAOT Tilkynnlng frá Skattstofunni. Samkvæmt 58. og 63. gr. laga um tekjuskatt og eignarskatt, sbr. lög um breyting á þeim lögum, staðfest 5. maí 1941, er hér með skorað á félög og einstaklinga í Reykja- vík, er stirnda sjávarútveg sem aðalatvinnurekstur, að tilkynna skattstofu Reykjavíkur í síðasta lagi fyrir 20. maí næstkomandi, hve mikill hluti af tekjum þeirra árið 1940 er lagður í varasjóð og nýbyggingarsjóð. Jafnframt er skorað á sömu aðila að leggja fram — í síðasta lagi fyrir 15. júlí næstkomandi — skilríki fyrir því, hvernig fé ný- hyggingarsjóðs hefir verið ráðstafað, sbr. 58.—60. gr. skattalaganna. Með tilvísun til 8. og 63. gr. laga um tekjuskatt og eignarskatt, sbr. 2. og 4. gr áðurnefndra laga frá 5. maí 1941,. er skorað á öll hlutafélög og savminnufélög í Reykja- vík, er stofnað hafa varasjóð, og þá aðila, sem hafa myndað nýbyggingarsjóð, að senda skattstofu Reykjavíkur skrá yfir allar útistandandi skuldir fyrirtækjanna hinn 31. des. 1939 og 31. des. 1940 1— í síðasta lagi fyrir 20. maí næstkomandi. Athygli framangueindra félaga og einstaklinga skal vakin á ákvæðum 9.* og 10. málsgreina 8. greinar og 56 .grein skattalaganna, sbr. lög frá 5. maí 1941. 9. og 10. málsgr. 8. gr. skattalaganna hljóða þannig: „Ef nokkurri fjárhæð úr varasjóði er síðar varið til úthlutimar til hluthafa, ráð- stafað til einkaþarfa þeirra á beinan eða óbeinan hátt, eða varið til annars en þess að mæta hreinum rekstrarhalla fyrirtækisins, skal telja % af þeirri upphæð til skattskyldra tekna á því ári. Það telst ráðstöfun á fé varasjóðs samkvæmt framansögðu, ef félag, sem nýtur eða notið hefir hlunninda vegna framlags í varasjóð, ver einhverju af eign- um sínum með eftirgreindum hætti: a. Veitir hluthöfum, stjórnendum félags eða öðrum lán í peningum eða öðrum verð- mætum, sem ekki eru beinlínis viðkomandi rekstri félagsins. b. Veitir hluthöfum, stjórnendum félagsins eða öðrum nokkur fríðindi, heint eða óheint, umfram arðsúthlutun og venjulegar eða eðlilegar launagreiðslur. c. Ver fé til einhvers annars, sem er óviðkomandi rekstrinum, t. d. kaupa á eignum hvers eðlis sem eru, sem ekki geta talizt nauðsynlegar við rekstur félagsins. Undan- skilin eru þó opinher verðhréf ríkis og hæjarfélaga, þar með talin skuldabréf með ríkisábyrgð, svo og eignir, sém félag hefir orðið að taka við í sambandi við rekstur inn, án þess um bein eignakaup sé að ræða. Nú hefir félag, sem myndað hefir varasjóð, ráðstafað fé á einhvern þann hátt, sem greinir í a—c liðum, og fellur það þá til skattgreiðslu samkv. 9. málsgr. þessarar greinar, þó eigi hærri fjárhæð en nemur varasjóði í lok skattársins. Skal þá miða við þá lánsfjárupphæð, sem útistandandi er um áramót af lánum, er veitt voru á árinu, að viðbættu meðaltali þeirra lána, er veitt hafa verið og greidd á skattárinu samkv. a-lið, heildarupphæð veittra hlunninda á skattárinu samkv. b-lið og kaupverð eigna samkv. c-lið. Þó ná ákvæði a- og c-liðar ekki til þeirrar upphæðar, sem íslenzk útgerðarfélög áttu í varasjóði samkv. efnahagsreikningi 31. des. 1939, að því íeyti, sem þau ganga lengra en takmarkanir um ráðstafanir á fé varasjóðs, sem giltu samkvæmt lögtun nr. 6 9. jan. 1935 og lögum nr. 39 12. febrúar 1940.“ 56. gr. skattalaganna hljóðar þannig: „Nú hefir félag, sem nýtur eða notið hefir hlunninda vegna framlags í varasjóð samkv. ákvæðum 8. gr. ráðstafað fé á árinu 1940 á þann hátt, sem um getur í a-lið 'dg c-lið 8. gr., og skal þá skattanefnd miða skattgjald þeirra við það, að þær ráðstafanir hafi eigi verið gerðar, enda sanni hlutaðeigandi félag eigi síðar en 15. júlí 1941, að það hafi innheimt lán samkv. a-lið og selt eignir samkv. c-lið, en að öðrum kosti falla þær uphæðir til skattgreiðslu samkv. 9. málsgr. 8. gr.“ Framangreind ákvæði gilda um hlutafélög og samvinnufélög, enn fremur eftir því, sem við á, um sameignarfélög og einstaklinga, er myndað hafa nýbyggingarsjóð, sbr. 63. gr. skattalaganna. Með skírskotun til framanhirtra lagagreiria er því hér með skorað á þá af ofan- greindum aðilum í Reyk;javík, — félög og einstaklinga, — sem á árinu 1940 hafa ráð- stafað fé á þann hátt, er um ræðir í a-lið og c-lið 8. greinar, að senda skattstofunni, — eigi síðar en 15. júlí næstkomandi, — greinargerð um það, hvort eða að hve miklu leyti þeim ráðstöfunum hefir verið hreytt. Þeir, sem eigi fullnægja framangreindum lagafyrirmælum eða.hafa eigi orðið við þessum áskorunum skattstofunnar innan tilskilins tíma, mega vænta þess, að beitt verði þeim viðurlögum, sem ákveðin og heimiluð eru að lögum. Skattstjórinn i Reykjavík. Mafildér ligSásson. Ua ðiyggi og ntbniað á t«i orum í utanlandssiglingnin Viðtal við Eyjólf Jónsson sjómamm ESSA dagana standa yf- * ir viðræður milli sjó- manna og útgerðarmanna fyrir atbeina sáttanefndar- innar um siglingar togara- flotans. Kemur þar aðallega til greina að ákveða öryggisútbún- aðinn, tryggingarnar og á- hættuþóknunina, eins og á kaupskipunum. Miklar umbætur fengust á öllu pessu við þá samninga sem gerð ir voru um siglingar kaupskip- anraa og liggur x augum uppi að ekki er síður vanþörf á að bíia eins vel um á togumnum og lannt er. Þeir tveir menn, sem komlust lífs af, er Reykjiaborg var sökkt. log höfðust við á flekaa í 68 klst., hafa meiri reynslu af útbúraaði björgunarflekfl en flestir aðrir fs- lendingar. Alþýðublaðið hafðiný- lega tal af Eyjólfi Jónssyni Um þetta efni: — Hvað álítur þú að getiver- ið til aukins öryggis á togur- unum? „Ég vif taka það fraxn", segir Eyjólfur „að allur útbúnaður á Reykjaborg, einnig á björguniar- flekanum, var eins fullkominn og reglur frekast álkveða. Hinsvegar fór ekki hjá þvi að við félagarnir yrðum varir við það meðan við dvöldum á flekanum að ýmis- iegt hefði getað orðið okkur til hjálpar, sem ekki var þar, enda helidur ekki gert ráð fyriir því, i neglum þeim, sem að þessu iúta. Eitt af þvf, \sem ég vtel állra nauðsynlegast að hafa á flekum em „rakettur" eða ljós- taerki i jámkassa. Þá tel ég til mikilla bóta að hafa rafmagns- luktir, klukku, eða lúður sem væri nógu sterkuir til þess að í bonum heyrðist alllanga leið. Þá er nauðsynlegt að hafa sára- (umbúðir í góðum kassa. Nauðsynlegt tel ég lífca aðhafa matarkassa þannig útbúínn að hægt sé að komaist í hann hvor hiiðin sem Upp kemur á flekanr Um um leið og hann flýtur uppi, en það er alveg Uradir hælinn lagt hvor flöturinn kemur upp á flekanum. Ég vi Igeta þess lað teppið, sem við höfðum á flekanum hjálpaði okkur ákaflega mikið. Það er þvi nauðsynlegt að hafa hlýjar vaitns- heldar kápur á flekanum, ullar- teppi og annau slíkan útbúinað. Við á Reykjaborg fundumeinu sinni fleka af norsku skipi. Á horaum var slíkur útbúnaður. Ég sé á samningum kflupskip- anna, að þar hafa verið gerðir vemlegar umbætur á flekum. Vitanlega parf útbúnaður á tog- úmnum að vera ékki síður góð- Ur — og vona ég að sú faerði raunin við þá samninga, sem nú iem' í undirbúningi." HAILE SELAS^IE Frh. af 1. síðu. I gær voru nákvæmlega fimm ár liðin frá því, að Haile Selassie varð að flýja frá Addis Abeba fyrir innrás ítala. Sjómaðurinn. Tvft hefti kesiaa út ú mórgan. TVÖ tiefiti koma út á rtsnwgHUB af „SjómianninUm", UaðB Sfýrun|annaféiagis Islands. Er annað þeinra helgað peiínt sjómönnum, sem faliið hflfa síðain Um áramót Ritar séta SigurbjörE Einarsson formálsorðin. Era 7® myndir x þessu liefti og ræður, sem fiuttar hafa verið til mSnn- ingar um hinia föllnu. Hitt heftið er með venjuleg*: efni. Af því má nefna: Æfintýrj* undir Heitaiakletti, með tveSmur mynidlum, Frá Lofoten, méð 8 myndum, Faloon-eyjan í Kyrra- hafi, sem hverfur við og viö. Skipamælingar, með mörgunt mynidUm, Landkiannanir Jame« Cooks með tveim myradtem, Vís- iindamiaðterinn og sjófaramdinn,. sem iagði leiðirniar Um höfíta, Aukin viðspyrna skrúfunnár, me® myrad, Gangskiftilr með plöttt- tengsltem, SorgarleikuT í 5 þátt- tem, er sýnir kaifbátsárás. Barátt- an um heimshöfin, 60 ára minn- ing um mannskiaða, Innanborðte og Utan o. fl. — A forsíðunni fir kort, er sýnir timaskiftingu jþrð- arinnar. Eru bæði heftin mjög vel og smekklega úr giaröi gerð. Útlent Bón, enskt. N ugget-skóáburður. Vindolin. Tawn-talk, fægilögur. Sunlight sápa. Gólfklútar. Afþurrkunarklutar. HanarMiB Tjttiuargötti 10. — Sáni BREKKÆ Ásvallagöttt 1. — Skni 1«7B. Óskilamunir. í vörslu rannsóknarlögregliutxt- ar á Fríkirkjuveg 11 eru ýnis- ir óskilamunir, þar á meðai reiðhjól. Munir þessir verða seldir » uppboði bráðlega, verði þeirr* ekki vitjað.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.