Alþýðublaðið - 07.05.1941, Page 1

Alþýðublaðið - 07.05.1941, Page 1
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN ^ffl ARGANGUR MIÐVIKUDAGUR 7. MAI 1941, 108. TÖLUBLAÐ Sflmson boðar amerfkska her-i skipafylgd anstnr um Atlantshaf ---»--- Örlagaríkar ákvarðanir Bandarikjastjórnarinnar i aðsigi Hersveitir irakmanna kallað arbnrtfrá HabbaniafiÐflveUi Og hersveitirnar sem náðu olíuleiðslunni á sitt vald, hafa þegar gefizt upp. FREGNIR frá London í morgun herma, siS skyndileg breyting hafi orðið á ástandinu í Irak: Hersveitir Rasjid Ali hafi verið kallaðar burt frá Habbaniaflugvell- inum, og lið það, sem náð hafi olíuleiðslunni frá Mosul til Haifa á sitt vald, við landamæri Transjordanm, hafi þeg- :ar gefi?t upp. Það er sagt í fréttunum frá London, að flugvöllurinn við Habbania sé lítið skemmdur af iskothríðinni,. sem haldið hefir ■verið uppi á hann undanfama ídaga. Við hafnarborgina Basra við Persaflóa er allt sagt vera með .kyrrum kjörum. " Þess var getið í fréttum frá London í gærkveldi, að von Papen, sendiherra Hitlers á Tyrklandi, sem undanfarið hefir dvalið í Þýzkalandi, væri nú aftur á leíð tíl Ankara <og myndi ætlunin vera sú að láta hann fiska þar í gruggugu vatni meðan allt væri í óvissu í Irak. En nú virðíst hanm munu koma of seínt til þess. Stalln teknr sjálfnr vlð for- sæti sovétstjörnarinnar. -------+_----- Stjarna Molotovs lækkandi. Hann verður þó varaforsætis- og utanríkisráðherra. -------».. ÞAÐ var tíikynnt opinberlega í Moskva í gær, að Mo- lotov, sem verið hefir bæði forsætisráðlierra og ut- anríkismálaráðherra sovétstjórnarinnar, hefði samkvæmt eigin ósk verið leystur frá starfi sem forsætisráðherra og hefði Stalin sjálfur tekið að sér forsæti stjórnarinnar. Molotov heldur þó áfram að vera utanríkisráðherra og hefir jafnframt verið skipaður var.aforsætisráðherra. miðstjórn rússneska kommún- Stjórnmálamönnum úti um heim er enn með öllu óljóst, hvaða þýðingu þessi breyting á sovétstjórninni muni hafa og hvort um nokkra stefnubreyt- ingu yfirleitt sé að ræða. Hitt þykir ekki vafamál, að Molo- tov sé nú búinn að lifa sitt feg- uxsta og að stjarna hans muni héðan í frá fara lækkandi. í því sambandi minnast menn þess, að sú frétt hafði áþur borizt út og var birt hér á landi í Alþýðublaðinu, einu allra blaða, að kona Molotovs hefði nýlega ekki náð endur- kosningu se;p yaramaður í istaflokksins og þætti það ekki spá neinu góðu fyrir Molotov sjálfan. Stalin hefir aðeins einu sinni áður farið með opinbert emb- ætti í'Rússlandi, en það var fyrstu árin eftir hyltinguna 1917, þegar hann var þjóðern- ismálaráðherra, eða ráðherra fyrir hinar undirokuðu þjóðir 'Rússaveldis, í sovétstjórninni, sem þá var undir forsæti Len- ins. Síðan 1922 hefir Stalin aldr- ei haft ráðherraembætti á Frh. á 4. gíðu. T T ENRY STIMSON, hermálaráðherra Roosevelts, flutti í| A X gærkvöldi ræðu í Washington, þar sem hann gerðist i skilyrðislaust talsmaður þess, að herskipafloti Bandaríkj-! anna yrði tafarlaust látinn taka að sér að vernda hergagna-I og matvælaflutningana yfir Atlantshaf frá Ameríku til Eng- lands. Ræða Sthnsons hefir þegar vakið óhemju athygli um allan heim og það því fremur sem vitað var, að Roosevelt' .' í | kallaði hann og aðra nánustu samverkamenn sína á fund, .L.-5: : aður en ræðan var haldin, og enginn efast þar af leiðandi '>■ ■■ um, að Stimson hafi talað í nafni Roosevelts sjálfs. Ræðan er því af öllum túlkuð sem fyrirboði þess, að Bandaríkin hefji innan skamms hina margumtöluðu her- skipafylgd með vopna- og vistaflutn ingunum austur yfir Atlantshaf. Stimson sagði í ræðu sinni, að sú aðstoð, sem Bandaríkin veittu Bretum nú, væri hvergi nærri fullnægjandi. Menn yrðu að gera sér það ljóst, að frelsi Bandaríkjanna sjálfra væri í hættu. Þjóðverjar tækju nú í orustunm um Atlantshafið á öllu því, sem þeir ættu til og ef brezki flotinn yrði að, lúta í lægra haldi, gæti það ekki ver- ið vafamál, að röðin væri kom- in að Bandaríkjunum. Öryggi þeirra væri því beinlínis undir því komið, að þau veittu Bret- um nú þegar alla þá hjálp, sem unnt værL , I Otlagarikar vikar ern framnndan. (híi «i. pfpí «m m Blöðin í Bandaríkjunum fluttu í morgun ræðu Stimsons með feitletruðustu fyrirsögn- um og töldu hana orð í tíma talað. 'Pll „New York Herald Tribune“ sagði, að hún markaði tímamót í sögu Bandaríkjanna og að á næstu þrem vikum myndu verða teknar þær örlagaríkustu ákvarðanir í Washington, sem nokkru sinni hefðu verið tekn- ar þar. Menzies, forsætisráðherra Ástralíu, er nú kominn til Bandaríkjanna. Sagði hann í viðtali vxð blöðin í gær, að á meðal allra lýðræðisþjóða biðu menn þess nú með mikilli eft- irvæntingu, hvað Bandaríkin gerðu. Stríðið væri ekki aðeins Evrópustyrjöld og það snerti Bandaríkín engu síður en Ástr- alíu. fil® HAILE SELASSIE Haile Selassie er ■i aftnr kominn til Addis Abeba. Eftir flmm ára utlegð HAILE SELASSIE Abessi- níukeisari kom til Addis Abeba í gær og var tekið þar með ógurlegri viðhöfn eftir (Frh. á 2. síðu.) Umræðor brezka pingsins om öfriðioo brrjnðo í gœr. --------—.....— T TMRÆÐUR brezka þingsins um ófriðinn, sem boðaðar ^ höfðu verið, hófust í gær, en var ekki lokið í gær- kveldi. Er búizt við að þær standi einnig allan daginn í dag. Anthony Eden utanríkismálaráðherra hóf umræðurnar með því að gefa skýrslu um viðburðina við austanvert Miðjarðarhaf, en að því loknu lagði hann fram tillögu til þingsályktunar þess efnis, að þingið féllist á þá ráðstöfun stjórnarinnar, að senda her til Grikklands og treysti henni til þess að halda stríðinu áfram af fullum krafti á öllum vígstöðvum. Mun atkvæðagreiðsla fara fram um þessa þingsályktunar- tillögu að umræðunum loknum í kvöld. Þrjár þýzkar Hnpélar yfir Miðfirði í fyrrinðtf? ■---0--- Flugu mjðg lágt fi ausfurátt og hver á eftir aaiuarri. MARGT BENDIR til þess að þrjár þýzkar flug- vélar hafi flogið yfir Mið- fjörð í Húnavatnssýslu í fyrrinótt. Magnús Richardsson stöðvar- stjóri á Borðeyri hafði tilkynnt manni úr loftvarnarnefnd um þetta «g hafði Alþýðublaðið í Frh. á 4. síðu. Anthony Eden hóf umræc urnar með því að minna fyrstu dagana í febrúar, þega Þjóðverjar vonuðu að get lagt undir sig allan Balkar skagann, án þess að hleypa e skoti. Þann 28. febrúar vor brezkar hersveitir komnar t Benghazi. Höfnin þar var eyð: lögð og herdeildirnar þörfnuc ust hvíldar og meiri hergagn: Það var ógerningur, eins og stóð, að halda áfram til Tr: polis. Sama dag kom beiðni fr grísku stjórninni um brezk hjálp gegn yfirvofandi, þýzki ; Frh. á 4. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.