Alþýðublaðið - 07.05.1941, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 07.05.1941, Blaðsíða 2
MIÐVIKUDAGUR 7. MAÍ 1941, ALÞYÐUBLAÐIÐ SJÓMAÐURINN Tvö tölublöð komu út l morgun. Annað er helgað minningu þeirra sjómanna, er féllu á vetrinum. 70 myndir eru í þessu riti. Ræður: Forseta sameinaðs þings 13. marz, síra Árna Sigurðssonar, er Fróði kom til Reykjavíkur, Sigurgeirs Sigurðssonar biskups í dómkirkjunni til minningar um þá, er fórust á Fróða, og ræða síra Bjarna Jónssonar til minningar um þá, sem fórust með Reykjaborg. Hitt heftið er með venjulegu efni: Æfintýrin undir Heimakletti með 2 myndum. Frá Lofoten, 2 myndir. Falcon-eyjan í Kyrrahafi. Skiþamælingar, margar myndir. Landkannanir JameS Cooks. Sorgarleikur í 5 myndum. Bæði blöðin eru seld saman á 2 kr. Sölubörn komi á Laugaveg 18. Há sölulaun. — Fastir áskrifendur eru skráðir hjá E. K. í Austurstræti 12. Blaðið fæst einnig í bókabúðum. Anglýsing nm mnferð í Reykjavík. Að gefnu tilefni er athygli vakin á eftirfarandi um- ferðareglum: Á eftirfarandi götum er alger einstefnuakstur: 1. Laugavegi frá austri til vesturs. 2. Hverfisgötu frá vestri til austurs. 3. Austurstræti frá austri til vesturs. 4. Hafnarstræti frá vestri til austurs. 5. Kirkjugarðsvegi (milli Garðastrætis og Suðurgötu) frá austri til vesturs. Á eftirfarandi götum er einstefnuakstur bifreiða og bifhjóla: 1. Vallarstræti frá austri til vesturs. 2. Thorvaldsensstræti frá norðri til suðurs. 3. Fischerssundi frá austri til vesturs. 4. Grófinni milli Vesturgötu og Fischerssunds frá suðri til norðurs. 5. Mjóstræti frá norðri til suðurs. 6. Bröttugötu frá vestri til austurs. 7. Brúninni frá norðri til suðurs. 8. Bjarkargötu milli Skothúsvegar og Tjarnargötu frá norðri til suðurs. 9. Bjargarstíg frá vestri til austurs. 10. Liljugötu frá suðri til norðurs. 11. Lokastíg frá norðri til suðurs. 12. Tjarnargötu milli Kirkjustrætis og Vonarstrætis frá norðri til suðurs. Óheimilt er að stæða bifreiðum vinstra megin á þeim götum, þar sem einstefnuakstur er. Þó mega bifreiðar nema staðar vinstra megin til afgreiðslu þegar í stað, en öll bið er bönnuð þeim megin á götunni. Enn fremur er á götum, þar sem fyrirskipaður er einstefnuakstur, óheimilt að leggja frá sér reiðhjól, annars staðar en vinstra megin á götunni við gangstéttarbrún, og svo í reiðhjólagrindur, sem settar eru á gangstéttir með samþykki lögreglunnar. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 5. maí 1941. Agnar Kofoed-Hansen. ♦----------------:------------:--------------—♦ Eefllayi—Stokksesrt Höfum byrjað aftur okkar vinsælu kvöldferðir til Stokkseyrar. — Farið frá Reykjavík alla daga kl. 7 síðd. og frá Stokkseyri kl. 9,30 árd. STEINÐÓR Vísindamaðurinn og sjófarandinn Matthew Maury. Aukin viðspyrna skrúfunnar. mynd. Gangskiptir með plötutengslum (2 myndir). Baráttan um heimshöfin. 60 ára minning um mannskaða. Innan borðs og utan o. fl. ijfiilisíameBBlnIr ern »á- ■ægðir með aentamálaráa -----♦----- VSlja fá að hafa höed í bagga með iistaverkakaupum hins opinhera. -----4.----■ OKKRIR þekktustu málarar og myndhöggvarar lands- ins sendu alþingi þ. 20. febrúar síðastliðinn ávarp, þar sem listaverkakaup menntamálaráðs eru gerð að um- talsefni og sterklega gagnrýnd. Hefir þetta áviaxp vakið töJti- vert umtai, pótt þiað hafi ekki komið fyrir atmenningssj ónir. Nú hefir Alþýðuhlaðianu hiiins végiaf biorizt ávarpið, qg telUr það rétt að birta ihér á eftiír þanm kafla þess, sem mál'i1 skiftir, orðréttan. Er hann svo hijóðamídi: „ísien-zkri myndllst er sitóishætta búin af þekkihgarskorti lands- m-annia, en þó eilnikium og s-ér i lagáí af skilningsleysi hins opin- bern. o,g viljum við undirrituð því leyfa okk'ur íað gera hér mokkra gnein fyTir afskiftlum þess af listmálum vorum. Fyrir ekki allmörigum árum var stofnað hér mienntiamáiaráð, sem hafa átti Umsjón með memringar- málum þjóðarinniar. Hvað mynd- Iist við kemur er það verk þess að úthlUtia styrkjum til mynd- listamarma o:g- að kaupa myradir, isem hengja á uipp í yæntianllegu listasiafni íslenz'ka ríkisins. Eins og igefur að slrilja er það vanida- samt oig ábyrgðarmikið verk, sem hér er Um að iæða, og þar eð myndliistaþekkihig þeirra mannia, er vqtu í memamiáliaráðinu, og síðan hiafa verið þar, var af svo skornUm skammti, að helzt mætti líkja við, ef öiæsir menu hefðu á henidi kaup handa Landsbóka- . safninu, háru lista^ennimir. fram þá eðlii'legu kröfu, að einn þekt- asfi listamaður lamd-sins, Ásgrím- iur Jónsson, væri fenginn til að vera með og ieiðbeina, er gerð voru kaup fyrir ríkassafnið, en ÁsgrlmUr Jóns-son var sökum þekkingar sinnar og samvizk'u- J semi mannia bærastur til að vera ' þessi leiðbeinanidji, Þessiari kröfu var siamt nuit-að, og þess var héldur ekki lamgt að bíða, að vanm-átíUr qg vanþekking menta- málaráðsins kæmi í ijós. Þeim, sem kalliast. geta Iærðir mynd- listamemn, var að ýmsu leyti gef- íið í skyn, að þeim bæri áð leggja frá sér þá menningu í li'stum, sem þeir höfðu aflað sér við langvarandi og erfi'tt -nám í fram- andi löndum. Ýmsir helztu shíII- 'ingar heimslflsitiarinnar voru settir lupp sem mokkurs konar grýlur, sem ölium þægurn og örtugum listam-önnUm bar að forðast, en v hinum og þessum mönnum, er fenigUst við að máía myndir í frísaiunidUm sínium, var hossað hátt af menitiamálaráði íslanids, sem keypiti verk þeirra engu síður en hinna mennituðu listamannar. Til- igamgurinn virtist vera (ef um nokkum tilgang vair að ræða) að styðja íslenzkia „list“, sem byg-gð væri á útliendum glansmyndum, sem situndum sjást hér, og ís- lenzku frísitunidakáki. — Þetta er sérstaklegia athygli-svert, þiar sem mentamáliaráðið hafði bæði vald og mátt tili1 að verða islenzkri myndlist að miklu liði, t. d. giat | það fengið lisitamönnUm þeiim, sem einhvers era megnugir, margvísleg verkefni. í hendur, við skreytitigu opinberra bygginga, látið þá teikna í bækur, t. d. þjóðsögur og Islendingasögur o. íl. Verkefni voru nög. En í sltað þiess er aðallega krafizt tilbreyt- ingalitilla útþynnánga á verkum þeirra listtas-tefna, er vor-u ríkjandi í EvrópU fyrir meira en mianns- aldri síðan, eða á myndum hinna fyrstu íslenzku málara, sem h-öfðu unni-ð sér hyllii almennimgs áður en menntamálaráðið var stofnað, og þess vegnia ekki var hægit að hreyfa-við. H'inár yngstu myndiigtamenn mega ekki hafa neiitt nýtt eða persónulegt að sýna. 1 Sem dæmi um það, hvemig farið hefir verdð á bak við lis-ta- mennina í þeirra eigin málefnum, má geta þess, að þegar send voru málverk á heimssýninguna í New York 1938, var listamönnr tan falið að velja þau verk, er þeir áli'tU hæf til þessarar sýn- inigar. Þegar þær mynidir, er þeir höfðúí vatið, vorui farnaT tti Ame- ríku, var send -önimiir sending málverka á eftir, án þess iað lista- menn veldlu þau. Myndlr þessar voru allmiargar í eign íslenzka ríkisins, og sumar þeirira það al- versta kák, sem framleitt hefi-r verið hér á landi. Slíkt friamferði sem þietta er í hæsita máta á- mælisvert. 1 Fyrst eru listamenn kvaddir til að veljia myn'dirnar, en síðan er val þeirria að engu haft með því að bæta við verkUm, sem engTj.ni 'dómhærUm mönnum hefði dottið í hUg að láta fara á sv-ona sýn- ingu. Annað 'dæmi Um listþro-ska hins opinhera, er skreyting, eða rétt- aria sagt, eyðilegging veggjiabún- aðarbankians. Bóntíi ofan úr sveit, sem fæst við að mália landslags- myndir í frístundum sínum, var látinn framkvæma þetta verk. Myndimar befia gmnilega með sér listrænan vanmátt höfun-dar- ins, sem ekki- hefir af-lað sér það miki-llar menntumar ,að hann h-afi minns-tiu hugmynid um gntndvail- aratriði myndilegrar byggingair. I stað þes-s að undirstrika ró.festu og lögun veggflatianna með vel- hugsuðum línum og litasamsetn- ingi', eru þeir hér þakfir meining- Iausum landslagslýsingum, án list rænna tilþrifa eða sambands við byggingu salsins. Engum dettur í hug, að mis- 'tiök þau sem hér eru nefnd, komi -af öðrii en vanþekkingu þeirra, er fara með tisitmál þjóðarinnia-r af hálfu þess opinhera. Það er von okkar, iað ráðamenn þjóðarinnar, svo sem alþingi jpg rlkisstjórn, vilji gera sér Ijóst hve miklar kröfur verður að gera til li-sta- S. R. F. í. Sálarrannsóknarfélag íslandbs heldur síðasta fund vetrarins í Háskólanum annað kvöM fimmtudag, kl. 8¥>. Forseti: Miðill segir frá. Séra Kr. Daníelsson: Annars: heims efni. Skírteini við innganginn. STJÓRNIN-. Allir sem bækur hafa að láni úr Landsbókasafninu, eig® að skila þeim þessa dag- gna kl. 1—3 sd. fyrir 15,. Úi., 'ti t k W þ. m. iag{ isa. LANDSBOK AV ORÐUR„ þ.roska þeirr-a mannia, sem ráð® yfir þessUm málefnum. Til þes@ að flullnægja þeim kröfum er ekki nóg, áð hafa komið nokkrum sinnUm á tistasöfn úti í Evrópu, ef sv-o væri gæti hver venjuleg- Ur b-orgari í þeim löndum, semr eiga málverkiasöfn, varið listdóm- ori. j : ! Allar menningarþjóðir, að Is- lendingum einum undauskildum,. krefjast iað hálærðir menn á því sviði háfí á hönidiutm kiaiup handai M'stasöfnum þeirria og viðurkennl skieytingar opinberaa bygginga. Það er því kriafa okk-air til rík- isstjórnaf og alþingis, að þessum málufn verði kipt í viðunandl b-orf, og að tistamennirnir sjálfira sam efu þeir einustu menn hér á landi, sem færir eru um að gera grein-arm'un góðs og ills 1 myn-dtist, verði látnir hafa höndí í bagga með, þegar gerð efui listakaup fyrir ríkið, eða þegar lum skreytingar opinberaa bygg- inga er að ræða.“ , Un-dir þetta ávarp hafa skrifað 2 Þorvalidur Skúliason, Jón Þor- Ieifsson.Ásigrímlur Jónsson, Mar- teinn Giuðmundsson, Fiinnur Jóns- son, Jóhann Briiem, Ásmundur Svainsson, Jóhanines Sveinsson, Glunnlaugur öskiax Scheving, Kar- en Agnete Þórarinss'ou, Sveinn Þórarinsson, Kristín Jónsdóttira Jón Engilberts, Nína Tryggva- dóttir. HAILE SELASSIE Frh. af 1. síðu. fimm ára útlegð. Götur borgarinnar voru all- ar skreyttar og fullar af fólki. Á meðal þeirra, sem tóku á moti keisaranum, var Cunning- ham, yfirhershöfðingi Breta. Ifaile Selassie hefir aldrei af- salað sér keisaratign þó að hann yrði að flýja úr landi og verður því ekki krýndur á ný. Æskan, 4. tbl. 1941 er nýkomið út. For- síðumyndin er af Hólum í Hjalta- dal. Efni: Undir bláum seglum, framhaldssaga eftir Gunnar M. Magnúss, Vorið, skólakantata handa börnum og unglingum, eftir Friðrik Bjarnason, Nýju fötin keisarans, eftir H. C. Andersen, snúið ‘ leikritsform, Réttardagur, eftir Óskar Þórðarson frá Haga o. m. fl.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.