Alþýðublaðið - 08.05.1941, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 08.05.1941, Qupperneq 1
* r fthlntnn Bretavinnunnar nm iand allt sett nndir eina stiórn. -- -.---4---- Samkomulag var undirritað í gær milli ríkisstjórnarinnar og setuliðsins. EFTIRSPURN eftir verkamönnum í vinnu fer stöðugt vaxandi. Utanbæjarmenn flykkjast hingað til Reykjavíkur víðs- vegar af landinu, úr kaupstöðum, kauptúnum og jafnvel úr sveitum. ílíkisstjórnin hefir undan- farna daga rætt þessi mál viS brezka sendilierrann og full- trúa setuliðsins__ og var í gær undirritað samkomulag um nokkra breytingu á fyrirkomu- lagi um ráðningu verkamanna til vinnu hjá setuliðinu. Jafnframt hefir ríkisstjórnin skipað nefnd þriggja manna til að hafa þessi mál með höndum. I nefndinni eru Kristínus Arn- -dal forstjóri Vinnumiðlunar- skrifstofunnar, Jens Hólmgeirs- son skrifstofustjóri framfærslu- málanefndar ríkisins og Sigurð- ur Björnsson framfærslufull- trúi. Ákveðið er að öll ráðning verkamanna í vinnu hjá brezka setuliðinu um land allt, skuli fara fram hjá Vinnumiðlunar- skrifstofunni hér. Þá mun brezka setuliðið hafa gefið upp tölur um verkamenn, sem það þurfi á að halda á næstu mánuðum. Aiþýðublaðið spurði í morg- un forstjóra Vinnumiðlunar- skrifstofunnar hye margir verkamenn ynnu nú hjá setu- liðinu og íslenzkum atvinnu- rekendum, sem hefðu tekið að sér vinnu fyrir það. „Því get ég ekki svarað með fullri vissu. En ég hygg, að þeir séu ekki færri en 3 þúsund, nú sem stendur. En þetta mál er nú einmitt. í rannsókn." — Veiztu hve margir utan- bæjarmenn eru meðal þeirra? „Nei, ekki heldur, en.við telj- um ekki ólíklegt að þeir séu uppundir eitt þúsund.“ Eins og áður getur, hafa margir utanbæjarmenn komið hingað síðustu daga. Koma þeir alveg óráðnir og jafnvel án þess að hafa vísan nokkurn sama- stað. Virðist full ástæða til að vara menn við að flykkjast hingað án þess að eiga nokkuð víst. Mun það líka verða gert innan fárra daga, þegar búið er að at- huga hve mikil þörf er fyrir vinnukraft. Kaup við opinbera vinnu: logir sanmingar haía enn tekizt lilllif ðisambandsins og ríkisins Nefnd Alþýðusambandsins og vega- málastjóri hafa gert tillogu um 25 aura hækkun á tima og fulla uppbót. ------------ UNDANFARIÐ hefir staðið í samningaum- leifunum milli Alþýðusam- handsins og ríkisstjórnar- innar um kaup og kjör í op- inberri vinnu, en samningar hafa enn ekki tekizt og lít- ið útlit fyrir að takast muni. Hafði Alþýðublaðið í morgun samtal við Jón Sigurðsson framkvæmdastjóra og sagði hann: „Sögusagnir hafa gengið manna á meðal um það, að Al- þýðusambandið væri búið að undirskrifa samninga upp á svo og svo lágt ltaup út um land og lítið eitt hærra í ná- grenni Reykjavíkur og Hafn- arfjarðar, en slíkt er alveg til- hæfulaust og má furðulegt heita að formaður Dagsbrúnar, Héðinn Valdimarsson, skuli vinna að því að útbreiða slík- ar sögusagnir, þar sem honum hlýtur að vera fullkunnugt um að engir samningar hafa verið gerðir. Saga þessa máls er í stuttu máli sú, að 29. okt. í haust sagði Alþýðusambandið upp því kaupgjaldi, sem gilt hafði frá því samningurinn var gerð- ur 1935. Málið lá síðan niðri þar til Frh. á 2. síðu. öhirsMiifékktranstsjríirllís iiiu aeð 447 atkv. gep 3i ------------------♦------ Umræðnm isreaika pingslms um ófriHInn 1 anfe selnnipartinn i gær. ----- —♦--;—.— UMRÆÐUM BREZKA ÞINGSINS um ófriðinn var lok- ið í gærkveldi. Aðalræðumenn dagsins voru Lloyd George, sem gagnrýndi alvarlega ýms mistök stjórnarinn- ar, og Churchill, sem flutti ýtarlega ræðu um ástandið við austanvert Miðjarðarhaf, svaraði þeirri gagnrýni, sem fram hafði komið og lét í ljós óbilandi trú sína á því, að Bretar myndu vinna fullnaðarsigur í þessu stríði, þótt það yrði sennilega bæði langt og erfitt. Að umræðunum loknum var gengið til atkyæða um traustsyfirlýsingu til stjórnarinnar og var hún samþykkt með 447 atkvæðum gegn aðeins 3. Þeir hafa fullt traust brezka þingsins: Churchill (í miðið) og Anthony Eden, utanríkismálaráðherra hans (tjl vinstri). Þekktnr þfzkir rit- stjóri ntyrtnr í áie- ríku af destapo. i mmmm* ■ DR. Heinrich Simon, fyrr- verandi ritstjóri þýzka stórblaðsins „Frankfurter Zeit- ung“, sem fyrir valdatöku Hit- lers var eitt bezta og viður- kenndasta blað þýzku lýðræð- isflokkanna, lézt af sárum á sjúkrahúsi í Ameríku í gær. Höfðu ókunnir menn, sem ekki náðist í, en enginn efast um að hafi verið útsendir morð ingjar nazistisku leynilögregl- unnar, ráðizt á hann og sært hann til ólífis. Nesta flupélatjón Pjóðierja að nætur- lagl varð í nótt. BRETAR skutu niður 23 þýzkar sprengjuflugvélar í nót't, þar af 20 yfir Englandi og 3 yfir Frakklandi, og er það hærri tala en nokkru sinni áð- ur að næturlagi. Sámtals hafa nú verið skotn- ar niður yfir Englandi og Frakklandi 75 þýzkar árásar- flugvélar síðan um mánaðamót og er það aðeins 12 flugvélum færra en í öllrnn aprílmánuði. Loftárásir Þjóðverja á Eng- land vortu með magnaðra móti í nótt og var aðalleiga beint gegn hafnarborgunum við Mer.sey, Clyde og Iíumber. Bretar gerðu eina loftárásina enn á Brest oig hæfðu herskipin „Schamborst“ og „Gneisenau“. BerlínarútvBirpið hefir einnig skýrt frá því í morgun, að Bhetair hafi í nófct gert loftárásir á boigiir í Norðvestur-Þýzkalandi. Hörð Joftloiusta var háð yfir Ermarsundi í gær, og voru 8 (Frh. á 2. síðu.) Bæða Llojrð Reerge. Lloyd George var aðalgagn- rýnandinn á gerðir stjórnarinn- ar í gær cg sagði, að hann hefði verið hlynntur þeirri stefnu stjórnarinnar, að senda Grikkj- um hjálp. En það hefðu orðið mistök, sem jafnvel stuðnings- menn stjórnarinnar yrðu að gagnrýna. Lloyd George sagði, að stjórn málamönnunum hefði mistek- izt, að það væri engin ástæða til að leyna staðreyndum, eins og stjórnin hefði gert í sam- bandi við stríðið í Grikklandi, og að engin ástæða væri til þess að lofa ekki brezku þjóð- inni að heyra þýzku stríðsfrétt- irnar. Frh. á 4 BÍdH. HöndulveMiB hðta kafbðts arasum a amerfksh skip. -----♦—--- Það er svar þeirra við ræðu Stimsons. BLÖÐ og útvarp í Berlín og Rómaborg eru æf yfir ræðu Stimsons hermálaráð- herra Roosevelts í fyrrakvöld. I útvarpinu í Rómaborg voru í gærkveldi endurteknar þær hótanir, sem áður hafa komið fram í þýzkum blöðiun, að kaf- bátar möndulveldanna muni hiklaust sökkva ameríkskum skipum, ef þau hætti sér inn á ófriðarsvæðið. Wendell Willkie fluttí ræðu i New York í gærkvöidi, par sem hann lýstí yfiir fullu fylgi sínu við þá stefnu, sem Stimson hefði boðað. Hann sagði, að Banda- ríkán framleiddu nú vopnin fyrir England, en þeim bæri’ einuig skylda til þess að koma þeim á ákvörðunarstað. Eniglauid yrði að viunia stríðið, og það myndi vinna það, ef hexgagnafram- (Frh. á 2. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.