Alþýðublaðið - 09.05.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 09.05.1941, Blaðsíða 3
FÖ&TUDAGUR 9. MAÍ 1941 MÞYÐUBMÐIÐ Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson (heima) Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjáms- son (heima) Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4900 og 4906. Verð kr. 3.00 á mánuði. 15 aurar 1 lausasölu. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN H. F. *------------------------------------------* Tsö nll verkananns og sjómanna. aðstöð'u síma. Þeir haía nógu Sumardvöl barna. í dag, föstudag kl. 3—4 og 5—7 verður börnum ráð- stafað á sveitaheimili. Foreldrar, er óskað hafa eftir dvalarstað fyrir börn sín, en ekki hafa enn komið til viðtals til að ákveða dval- arstað, eru alvárlega áminntir um að mæta í skrifstofu nefndarinnar, áður en það verður um seinan. Læknisskoðun daglega: Stúlkur kl. 2—4 og drengir kl. 6—7. Framkvæmdanefndin. Tilkynning til bitreiðastjóra Að gefnu tilefni er athygli vakin á því, að sam- kvæmt 48. gr. lögreglusamþykktar Reykjavík- ur er bifreiðarstjórum óheimilt að gefa hljóð- merki, nema umferðin gefi sérstakt tilefni til þess. Brot gegn þessu varða sektum. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 8. maí 1944; Agnar Kotoed Hansen. Sðknm vðntnnar á heppilegasta áburði til garðræktar, seljum vér nokkrar smálestir af síldarmjöli til áburðar á kr. 21,00 pr. 100 kg. ÁBURÐARSALA RÍKISINS. Aðalf undur FERÐAFÉLAGS ÍSLANDS verður haldinn £ Oddfellowhúsinu þriðjudagskvöldið þ. 13. þ. m. og hefst kl. 8%. DAGSKRÁ SAMKVÆMT FÉLAGSLÖGUM. Skemmtiatriði að afloknum fundarstörfum. Félagar fjölmennið. STJÓRNIN. UPPBOÐ verður haldið á Saltvík í Kjalarneshreppi laugardaginn 10. maí n.k., kl. 2 e. h. Selt verður: 11 kýr, 2 annars kálfs kvígur, 2 hryssur og 2 vanir dráttarhestar. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu, 5. maí 1941. BERGUR JÓNSSON. TVÖ MÁL hafa um langan thna leg-ið fyrir alþingi til úrlaiusnar, en um hvóryigt þeiirra hefir mikið verið rætt þar, eða í ibl'öðUm, öðruím en Alþýðublað- inu. Bæði þessi niál snerta mjög hagsmuni' og framtíð vmnustétt- annta í lanidinu: sjómanna og verkamianna. Þessi mál eru orlof fyrir verkamenn og sjómenn og sjómanniaskö li>nn. Sj6mannasköiinn er nú 50 ára. Þegar skóLastjórinn sleit skólan- um fyrir nokkrum dögúm, harm- að’i hann það, að ekki skyldi hafa verið hægt að hafa þá athöfn í eigin húsnæði, og lét það fylgja, að líkast til væri það af því, að sjómannastéttin væri lítið gefin fyrir áróðúr, og að hún hefði því ekki haldið Uppi auiglýsiinga- starfsemi fyrir málinu á undian- íörnum áruim. Enigin fyrirspum kom þó fram til atvinnumálaráð- herra óLafs Thors við þetta tæk’ifæri, sem var þó stiadduir þarna, Um það, hvers vegnia hann hefði að minnsta kosti tvisvar sinnUm fengið málib tekið út af dagskrá alþingls. Hins vegar flutti hann ræðu laf sjálfsdáðum oig tajaði fagurlieg.a um „hetjiur hafsins“, sem ættu allt gott skil- ið. Drap hann á siglingaerfiðleik- ana, sem afsökun fyrir því, ef ekkert yrði geri fyrst Um sinn í skólamálinu. SjómaðUr, sem þarna var staddur, sagði: „Ég fékk ekkert út úr þessu. Ég sé ekki betur, en að sjálfsagt sé að samþykkja frUmvarp Sigurjóns Á. ölafsison- air og Erlends ÞiorS(einssionar, ar, svo að grundvöllurinn sé lagður og hægt sé að hefja veru- iegan undírbúning, þó að ekki sé hægt að tryggja það, að byggingr arfriamkvæmdiir geti hafizt í sum- Margir rnunu veTia á sömu skoðún og þessi ungi sjómaður. Tvö blöð sjómanna hafa kom- ið út síðustu daga. Sjómaðurinn, blað Stýrimiannaféliajgs íslands, og Víkingurinn, blað Farmanniasiam- bandsins. Bæði spyrja þessi blöð: „Hvað líður frumvarpinu um sjó- manhaskólann?“ Það er ekki nög fyrir sjómenn a > spyrja. Þá reyns lu ættu þeir að vera búnir að fá af baráttu sinni fyrir kaupi og kjörum, tryggingum og öryggi. Ekkert fæst nema með baráttu, mark- vissri og sleitulausri biaráttu. Það eru aðeins þeir, sem betur mega, sem fá allt án þess. Ef samtök sjómianna boðuðu nú þegar tii opinbers fundiar um þetta mál og snéru sér síðan af einurð og festu tíi alþingis, þá ier anmað ólíklegt, en að alþingi myndi fara að vilja þeirra og það er líklegt, að ef mátíð verður ekki knúið fram nú, þá megi þiað bíða Um langan tíma. Sjóhnenn eiga einmitt nú að notfæra sér Lengi þolað þiað, að skólamálum þeirra væri sýnd vanræksla og hirðUleysi. Margir svo kiallaðir „betri borg- anar“ verða klökkir af vandlæt- ingu, þegar tialað er um að verkamenm og sjómenn fái orlof með fullum launum. Hér er ekki að eins um lat- vinnUrekenidur sjálfa að træða, heldiur allt svartasta íhald’ið, þessa venju’.egu „attaníossa“ at- vinnunekenlda, siem telja sér allt af skylt að vera á mótí hags- mUnamálum verkalýðsins. Þetta fólk telur hins vegar sjiáifsagt, að það hafi mánaðar- siumarleyfi og ekki að eins það, heldlur einnig eigin sumarbú- staði. Og sUmiarbústaðir eru ein- miitt nú í niiklu verði og víða byggðir. Það eru þeir, sem pen- ingania hafa og stUnda léttu viinn- Una, sem standa að því. En hvað fiara verkiamenn og sjómenn fram á með framvarp- inu um orlof fyrir sig? Það er ekki annað en það, sem verkamenn hafa fengið á Norður- liöndUim: í Danmörku, í Svíþjóð og Noriegi og viðar. í þessUm löndum hafa verkamenn náð þessu fram fjust og fremst fyrir atbeina öfiugra einhuga samtaka, samtaka, sem ekki hefir tekizt að sunidra, og einnig vegnia þess, að atviinnuiiekenidur í þessium löndum hafía meiri menningu til að bera en þeir, sem bér ætla að reyna iað sjá uim að þetta mál verði svæft í nefnd á þiimginiu. ÞorskabítUr sagði emu sinni: „Þið, sem eruð valdir tíl að vinna, vílið ei, þótt kennii þreytuiog leiða. Að líðaivel er helaur réttur hinna, sem hafía verið kosnirtílaðieyða.“ Það er biturt háð í þessum orðUm. Islenzkir vérkamenn víla ekkí, en þeir heimta sinn rétt og viðurkenna ekki „hinn heliga rétt“ hinna til hvíldlar og lífshámingju, „sem hafia verið kosnir til að eyða.“ ** ávalt élBÝRUST í Grettlsgðtu 57 Síini 2849 ____ALÞYÐUBLAÐIÐ Norrænir hljómleikar^ Ný fslenzk tónverk. TÓNLISTARFÉLAGIÐ haföi vafið norræn tónverk fyrir 5. hljómleika sína, án þess þó að takia tíllit tíl fjarlægasta liands Norðurlanda, Finnlands, sem þó mUn standla bræðralöndum sínum fyltílega jíafnfætís, ef ekki framar. Væri ekki vanþörf á að bæta fyr- ir þessa yfitsjón með sérstökum finnskUim hljómleikum á komanídi vetri. F’innsk tónlist væri þess vissUlega verð, en hún er alltof litið kunn hér á landi, enn sem kontíð er. Hljómleikarnir hófust á tveim- ur frumuppfæ'rslum, „Tilbrigðum við forníslenzkt sálma]ag“ fyrir strokbljómsveit eftir Hallgirím Helgason. Er sábnalag þetta úr næstélztu sálmabók fslendinga, sem út var gefin með nótuim af Guðbrandi biskupi Þorlákssyni á Hólium 1619, „í Jesú nafni hefj- U'm hér“, ag stendur í dóriskri kirkjutóntegund. Þegar vér kynn- Urnst þessum lögium, verður oss á að spyrja, hvers vegna íslenzka kirkjan leggi ekki meiri rækt við þessi gU'Ilfallegu og nútímahæfu sál'malöig, í stað þess að flytja inn útlend sálmastef, mjög mis- jöfn að gæðUm. 1 fyrsta sinn vora iog flutt fjögur sönglög eftir Árna Björnsson, sem Elísabet Einarsdóttir söng trúlega með undirleiik Hljómsveitar Reykja- víkur. Lögin era með frjálslegu, hlutrayiu sniði og afneitia allri hefð, án þess þó að vera um of nýgervingsleg. En stílvituind höf- Undar virðist. eiga efti'r að rista Idýpra. Dnaugadanz Karls Run- ólfssonar dregur upp æfintýria- mynd íslenzkrar þjóðfylgju með blásturshljóðfærum og gripluðum strokhljóðfærUm. Hin þfáláta endurtekning bassians markat tón- rás'nni þrönigan bás og útilokar állia stefjaþróun, eins og títt er Um fljótunna tónbálka, en sækist hiins vegar eftir sérstæðum tóna- röðUm, svo sem stækkuðum þrí- hljómunj. Svíta Griegs stingur rnjög í stúf við liina andróman- tísku íslenzku tíði skrárinnar. Vel- hljóman er aðalsmerki hennar. Dr. Urbantschttsch stjómaði hinni vandmeðförnu hljómsveit af kostgæfni, enda þó.tt mokkuð vantað'i á, að blásararnir yrðu við öllum óskum bans. Karlakórinn „Kátir félagar“, undir stjórn Halls Þorieifssoniair, söng fjögur gamalgróin lög með Ólafi Friðrikssyni og Ágústi Bjarniasynii sem smekkvísUm ein- söngvuram. Undirraddiir kórsins eru traustar, en tenórana skortir víðaria vængjatak og málmhvell- ari fyllingu'. 1 háskólakantötu Emils T.hiorioddsien náði kórinn sér á strik. Verkið, er vel „instru- menterað“ og stígur lallhátt í fyrsta kaflanum. Miðkaftínn, sem að byggingu stendur hinum að baki, viar vel borinn Uppi af hinni íturbljömandi hetjurödd Péturs Jónssonar. Að Lokum flutti kór- inn og hljómsveitin 3. kaf’la úr Alþingishátíðarkiantötu Páls fs- ólfssonar, sem IenigT hefir ekki heyrzt, og væri kominn tínti til að uppfæna þetta verk í heilu lagi. Hljómleikunum var ágætlega tkeið af þéttskiipuðu húsi, þrátt fyrir allsUndurleita samsetningu H. H. Hversvegsa gieynir haoB Ólafi Thors? ARNI FRÁ MÚLA gerir að umtalsefni í ,Vísi£ í gær at- kvæSagreiðsluna á alþingi um mótmælin geg|n banni „Þjóð- viljans“ og brottflutningi kom- múnistanna. Seg’ir hann þar frá því að tveir menn sem sæti ei’ga á þingi hiafi ekfci igreitt atkvæði með mótmæl- Unum: Stefán Jóhann og Jónas I Jónsson. Að vísu viðurkennir hann að Stefán sé ekki þiingmað- Ur og geti því ekki tekið þátt í atkvæðagngiðslum, en Jónas Jónsson var fjarverandi. Síðan koma hinar rætnu áraafrámúfa! getsakir, sém svo oft má sjá í leiðurum „Vísis“- En hvers vegna þegir haun Um það að ólafur Thors var líka fjarverandii við atkvæðágreiðsL- •una? Hvers vegna gleymir hann garminum honum Katli? Gefur þetta góða nrynd af bar- Idagiaaðferðum þeirna manna, sem nú hafa tekið að sér varniri fyrdr Moskovítana — og tileiukað sér vopnaburð þeirita. KAUPI GULL hæsta verði. SIGURÞÓR, Hafnarstr. 4. viðfangsefuanna.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.