Alþýðublaðið - 09.05.1941, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 09.05.1941, Blaðsíða 4
FÖSTUDAGUR 9. MAI 1941. FÖSTUDAGUR Næturlæknir er í nótt María Hallgrímsdóttir, Grundarstíg 17, sími 4384. Næturverðir eru í Laugavegs- apóteki og Ingólfsapóteki. ÚTVARPIÐ: 19.25 Þingfréttir. 29,00 Fréttir. 20,30 Útvarpssagan: „Kristín Laf- ransdóttir“, eftir Sigrid Undset. 21,00 Hljómplötur: Norsk lög. 21,05 Garðyrkjuþáttur (Jóhann Jónasson ráðun.. 21.25 Hljómplötur: Píanókonsert nr: 2 í f-moll Op. 21, eftir Chopin. 21,50 Fréttir. Dagskrárlok. Stúdentafélag Alþýðuflokksins heldur fund að Amtmannsstíg 4 (matsala Aðalbjargar Alberts- dóttur) í kvöld kl. 9. Þar verður kaffidrykkja. Sigurður Einarsson dósent flytur erindi. Fundir Stúd- entafélagsins hafa verið skemmti- legir og vel sóttir, og er nú skor- að á þá stúdenta, sem fylgja Al- þýðuflokknum að málum og enn standa utan félagsins, að koma á fundinn í kvöld. nxxmimimiKŒm tJtlent Bón, enskt. N ugget-skóáburður. Vindolin. Tawn-talk, fægilögur. Sunlight sápa. Gólfklútar. Afþurrkunarklútar. Tjarnarbáöin Tjarnargötu 10. — Sími 3570. RREMMA Ásvallagötu 1. — Simi 1678. 3 norskir bátar komnlr til Eyja — f rá Englandi. Eii ekkt langt síðan peifi* slfiippsi f r á Moregi RÍR norskir bátar komu til Vestmannaeyja í gærkveldi. Einn peirra er 60 smálestir iað stærð, en hinir tveif 30—40 smá- lestir. Á hverjium bát eru um 8 menn. Bátarnir komu allir frá Eng- landi, en heyrzt hefir, ah það sé ekki langt síðan þeir siuppu frá Noregi. Setuliðsmenu í Vestmaimaeyj- Um stöðvuðu bátana á innsigling- tinni í gærkveldi og fóru um þorð í þá. Hefir fréttaritiairi Al- þýðublaðsins í Vestmiannaeyjum haft tial af skipverjum, en ekki er Iéyft að birta neitt eftir þeirn áð svo komnu máli. Líklegt er talið, að bátarnir ætli að stunda héðan fiskveiðar. ELDSjPRENGJUÆFING. (Frh. af 1. síðu.) Trépottur hefir verið reistur framan við skólann. Á hann að tákna háaloít í húsi. Verður þar allskyns eldfimt rusl inni. Eld- sprengja verður sett í loftið og kveikt í og síðan verður sýnt hvernig slökkva skal eldinn. Á þetta að minna menn á, að stór- hættulegt má telja að geyma eldfimt drasl á háaloftum í hús- um sínum. Þá verður sýnt hversu slökkt- ur skal eldur, sem kviknað hef- ir í benzíni. En til þess þarf önnur og meiri tæki en þau, sem þegar hafa verið nefnd. Loks verður sýnt hversu hjálpa skal fólki, sem verður fyrir slysum við eldsprengju- árásir. FRIÐLAND REYKJVIKUR Þetta verður vafalaust at- hyglisverð æfing, og skal brýnt fyrir fólki að fara á sýningar- staðinn og fylgjast vel með öllu því er fram fer. Æfingin verð- ur skýrð á íslenzku og gjallar- hornum verður komið upp til þess að vel'heyrist. tektir undir málið bæði af hálfu ráðamanna bæjarins og í blöðunum. Eins og sakir standa eru vit- anlega ýmsir örðugleikar á öll- um þess konar framkvæmdum, sökum styrjaldarinnar, en það er sannfæring vor, að mikil nauðsyn sé á því, að friðun sú, sem hér um ræðir, verði fram- kvæmd eins fljótt og ástæður leyfa. Gróður á Elliðavatns- heiði er óðum að ganga úr sér, og allt liggur land þetta opið fyrir ágangi sauðfjár. Hins vegar væri það á þessum tím- um, alls ekki síður en endra- nær, mikils virði fyrir Reyk- víkinga, að eiga friðland hæfi- lega skammt frá bænum. Það mun mála sannast, að tiltölulega mjög fáir Reykvík- ingar vita hve mikil fegurð og hve mikill gróður, bæði skóg- arkjarr og annar gróður, er falinn í heiðum, holtum og hraunum þeim, er liggja aust- an og sunnan Elliðavatns.“ Þegar hafa verið hafin sam- skot meðal Reykvíkinga og hafa undirtektir verið góðar. Komið hefir fram tillaga um að nefna þetta friðland „Heið- mörk“. Alþýðuflokksfélag' Reykjavíkur minnir félaga sína á, að gjöld fyrir árið 1941 eru fallin í gjald- daga. Það eru vinsamleg tilmæli félagsstjórnarinnar, að félagar komi á skrifstofu félagsins og greiði gjöld sín þar. Hverfisstjór- ar, sem eiga eftir að taka hverfi fyrir yfirstandandi ár, eru áminnt- ir um að sækja þau á ^ama-stað sem fyrst. Skrifstofan er í Al- þýðuhúsinu, 6. hæð, og er opin daglega 10—12 og 3—7-. EH GAMLA BiéB Andy Hardy njíar iifsins. Ný Metro Goldwyn Mayer kvikmynd um nýjustu æf- intýri Hardy-fjölskyld- unnar. Aðalhlutverkin leika: IVIICKEY ROONEEY og LEWIS STONE. Sýnd kl. 7 og 9. Síðasta sinn. NÝJA BIO B Hægan nð dóttir géi! (Yes my darling daughter.) Hressilega fjörgu amer- íksk skemmtimynd frá Warner Bros. Priscilla Lane, Jeffery Lynn, Roland Young Áukamynd: Merkisviðburðir árið 1940 (Review of the Year 1940), Sýnd klukkan 7 og 9.,| S. G. T. emggnBB eldri dansamir. verða í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu laugardaginn 10. maí kl. 10. — Áskriftarlisti og aðgöngumiðar ái sama stað frá kl. 2. Sími 4900. Fimm manna hljómsveit. Pant- aðir aðgöngumiðar verða að sækjast fyrir kl. 8. Mönnum undir áhrifum áfengis bannaður aðgánguir. S. G. T. einggHja eldrl daasarnlr verða í G.T.-húsinu laugardaginn 10. maí kl. 10. — Áskriftarlisti og aðgöngumiðar í G.T.-húsinu frá kl. 2. Sími 3355. S.G.T.-hljómsveitin. Pantaðir aðgöngumiðar verða að sækjast fyrir kl. 8. Mönnum undir íáhrifum áfengis bannaður aðgángdy. Litkvikmyndirnar i®ii ea*í méðir vor lær Og ; Ú; Mlémméðir bezta verða sýndar í Nýja Bíó í dag kl. 5 e. h. Aðgangseyrir kr. 2.00. Aðgöngumiðar seldir í Nýja Bíó kl.. 4-5. Fræðslumálastjórnin. Skógrækt ríkisins. 117 THEODORE DREISER: e JENNIE GERHARDT í huga hans. Og oft varð honum hugsað á þessa leið: — Ef til vilT er það heppilegast. Þegar kom ið var fram í febrúarmánuð, var hann búinn að taka ákvörðun sína. SEXTUGASTI OG FJÓRÐI KAFLI. —o— Litla þorpið Sandwood var skammt frá Chicago. Með lestinni var hægt að komast þangað á fimm stundarfjórðungum. Þar bjuggu um 300 fjölskyldur í litlum höllum fram með ströndinni, sem var Ijóm- andi fallegt. Það voru ekki auðmenn og húsin þeirra voru ekki mjög dýr, enda þótt þau væru byggð í hallarstíl, og umhverfið var mjög fagurt. Þar voru trjágarðar og blómgarðar umhverfis húsin. Einu sinni, þegar Lester og Jennie óku þar um í vagni með fjörugum h^stum fyrir, hafði Jennie dáðst að hvíta kirkjuturninum, sem gnæfði upp úr grænum trjátoppunum. Og svo sá hún litla báta vaggast á öldum flóans. — Mér þætti gaman að búa á svona stað, hafði hún sagt við Lester, en hann hafði sagt, að sér fyndist hér full friðsamlegt fyrir athafnamann að setjast að. Seinna varð Jennie hugsað til þessarar stundar.. . Það var einkum þegar henni fannst byrði lífsins orðin sér of örðug. Ef hún yrði einhvern tíma að skilja við Lester og hefði efni á því, þá ætlaði hún að búa í þorpi eins og Sandwood. Þar ætlaði hún að eiga ofurlítinn garð og fáein hænsni, dúfnahús, blóm, tré og grænt gras í garðinum. Ef hún gæti eignazt ofurlítið hús á þvílíkum stað þar sem út- sýn væri yfir hafið, þá gæti hún setið um sumar- kvöldin og saumað. Þar gat Vesta litla leikið sér, þegar hún kom heim úr skólanum. Ef til vill eign- aðist hún vini og kunningja þar, en hún var komin á þá skoðun, að hún gæti vel unað einlífinu, en Vesta litla þurfti að fá að umgangast fólk. Bækur voru dásamlegar — hún hafði komizt að raun um það. Vesta litla hafði mikið yndi af tónlist og var farin að kunna töluvert. Hún hafði næma tilfinn- ingu fyrir samhljómum og viðkvæmum lögum og hún gat leikið þau og sungið mjög vel. Auðvitað var rödd hennar ótamin — hún var aðeins fjórtán ára að aldri — en það var unaðslegt að hlusta á söng hennar. í lyndiseinkunnum var hún lík foreldrum sínum. Frá móður sinni hafði hún erft dráumlyndi og blíðlyndi, en frá föður sínum andlegt fjör og viljafestu. Hún gat haldið uppi skynsamlegum sam- ræðu mvið móður sína —- um bækur, um ástina, um föt og um náttúruna og Jennie varð þess vör, að Vesta var farin að mynöa sér skoðanir á ýms- u mfyrirbærum. Nútíma skólakennsla átti sinn þátt , í því, að gera hana víðsýna og skarpskygna og það var gaman að veita því eftirtekt, hvaða afstöðu hún tók til.hinna ýmsu vandamála. Vesta virtist ætla að verða hin myndarlegasta og glæsilegasta stúlka þegar aldur færðist yfir hana. Þetta gladdi Jennie og hún gerði sér hinar glæsilegustu vonir um fram- tíð dóttur sinnar. Húsið, sem þau að lokum leigðu í Sandwood, var aðeins ein hæð með kvisti. En það var skreytt vegg- súlum úr rauðum múrsteini og á því voru vegg- svalir. Húsið var langt, en mjótt — fimm herbergi í röð, sem sneru öll út að sjónum. Þar var þorð- salur með frönskum gluggum, stórt bókaherhergi með mörgum bókaskápum og dagstofa, en á henni voru þrír stórir gluggar og var dagstofan mjög sól- rík. Allstór lóð fylgdi húsinu og voru þar gróður- sett tré. Sá, sem áður hafði átt þetta hús, hafði búið út blómabeð. Húsið va rmálað hvítt, en þakið og gluggakarmar voru grænir. Reyndar hafði Lester ætlast til þess, að Jennie héldi húsinu í Hyde Park, þótt þau yrðu að skilja. En hún gat ekki hugsað til þess að búa þar ein. Það voru alltof margar minningar tengdar þessu húsi. Fyrst vildi hún ekki fara með neitt með sér, en að lokum komst hún á þá skoðun, að hyggilegast myndi vera að fara að vilja Lesters — skreyta húsið með húsgögnum úr húsinu í Hyde Park. — Þú veizt ekki nema þig kunni að vanhaga um þetta, sagði hnan. — Taktu það allt, ég mun ekki þurfa á því að halda. Húsið var tekið á leigu til tveggja ára, og fylgdu samningunum réttindi til þess að framlengja leigu- samninginn og forkaupsréttur, ef ætti að selja hús- ið. Þegar Lester skildi við hana vildi hann vera veglyndur gagnvart henni. Hann vildi ekki, að hana vantaði neitt. En hann var í vandræðum með það, hvernig ætti að útskýra þetta fyrir Vestu. Honum

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.