Alþýðublaðið - 12.05.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.05.1941, Blaðsíða 1
'^„v RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN JXXIl. ARGANGUR MÁNUDAGUR 12. MAl 1941. 112. TÖLUBLAÐ Þinghúsið í London skemmt í ógnrlégirl loltárás í fyrrlnótto Njrjar, ægilegar loftáráslr á Hamborg, remeiB9 EmdeiB og Rotterdam í Stalln tekur npp stjðrnniílasainband við Basjid Ali! ÞAÐ var tilkynnt í útvarp- inu í Moskva í gær, að sovétstjórnin hefði nú tekið npp stjóramálasamband við Ir- ak, þ. e. a. s. við hina ólöglegu stjórn Rasjid Ali þar, sem brauzt til valda að undirlagi möndulveldanna og nú berst raunverulega með þeim á móti Bretum. Þessi tilkynning Móskvaútvarps ins vekUir ekki síður atíhygli en tilkynningin Um það á föstudiag- inn að sovétstjórnin hefðá neit- ,að að viðurkenna lenguf senidi- herra Noregs, Belgíiu og Júgó- slavíu í Moskya, en pykir pó ekki vera meira en við' mátti búast úr þeirri átt * "D RETAR gerðu nýjar hrikalegar loftárásir á Hamborg, *-* Bremen, Emden og Rotterdam í nótt. Kom hver flug- vélafylkingin eftir aðrá inn yfir þessar borgir og létu fyrst eldsprengjum og síðan tundurspréngj'um af stærstu- og kraftmestu gerð rigna niður yfir þæf. Miklir%eldar komu upp eftír. árásina og voru þeir óðfluga að breiðast út, þegar árásarflugvélarnar hurfu á brott. Nánari fregnir af þessum loftárásum eru enn ókomnar, en það er þriðja nóttin í röð, sem slík loftárás er gerð á Hamborg og fimmta loftárásinj sem gerð hefir verið á hana í maímánuði. — Loftárásin á Bremen í nótt var sú fjórða í þessum mánuði. Drengur verður fyrir bifreið. ¦—. íGÆRkl.'12,30 vildi pað slys rfil vestur a Hringbrauit, að 5 ára gamall drengur hljóp fyrir brezka 'bifrelð og lenti undir henni með lanmian fótinn. Dreng- lirinn slapp með lítil meiðsli, marðist aðeins á öðrum fæti. Hann er sonur Kristins Pálma- sonar, Ásval'togöita :55- Þó að loftárásirnar haldi áfram á London hættir Bevin ekki aS> heimsækja verkamennina niðri við höfnina. Hann var forseti hafnarverkamanna- og flutningaverkamannasambandsins áður en hann tók sæti í stríðsstjórn Churchills. Loftárásin á London í fyrriaótt. ------------------4—----------;---- Þýzkar sprengjuflugvélár voru víðsVegar yfir Englandi í gærkveldi og í nótt og voxu 12 þeirra skotnar niður. Engin meiri- háttar loftárás hefir þó verið gerð á brezkar borgir síðasta sólar- hringinn eða síðan í fyrrinótt, að hin mikla loftárás jvar gerð á London, en það var ein ægilegasta loftárásin, sem hingað til hefir verið gerð á þá borg. Hver flugvélafylkingin kom eftir aðra inn yfir borgina og byrjuðu þær á því, að varpa niður sprengjum af stærstu gerð. Eldsprengjunum var móti venju, ekki varpað niður yfir borg- ina fyrr en á eftir. . Tjónið af sprengjuregninu var með mesta móti. Margar frægar byggingár urðu fyrir skemmdum, þar á meðal þinghúsið, Westminster Abbey og British Museum. Fimm sjúkrahús urðu fyrir sprengjuiri, en mest varð manntjónið á hóteli, «sem hitt var \ af sprengju af allra stærstu gerð. Mörg vöruhús voru einnig gereyðiIÖgð. . Verður kosninnum til alþingis frestað? —;--------------?------------------ Viðtal viffc félagsmálaráðherra.. 33 sbotnaF nlðor En árásin varð Göring dýr. 33 af sprengjufiugvélum hans voru sikotnar niður með 130 æfða flug- menn. Hafa svo margar flugvélar aldrei áður verið skotnar niður Rósfiir á gðtum bœjar^ Ins á langar dagskvðldlð >egflan wsrar fólk við pví ai afnast saman ú ffifðfnm ÓLK er alvarlega varað við því að safnast sam- an í stórhópa á götnm bæj- ' arins. Ef það gerir það, þá sé það algerlega á þess ábyrgð, því að lögreglan heíir skipun um að dreifa úr hópum á götunum. Slikar aðgerðiT- geta haft mjög alvarlegar afleiðingar fyrir fólk þó að reynt sé að forðast slys, en lö^greglan getur ekki tekið á* byrgð á slíku. I^ögreglan mun gefa út til- kynningu um petta til almennings Tilefni pessa eru atburðir, sem gerðiuist hér siðastliðið Iaugar<ía'gs kvö:Id. Mikill mannfjöldi siafnaðist saman í miðbænuni og voru sum- jr tundir ábrifum áfengis, bæði innlendir menn og érlendir. Meðal hinna : innlendu vor'j nokkrir. stráklingar sem létu vígalega og 'höfðu svört bönd um handlegginn. Eimn peirra gekk að norskum hermanni og öskraði framian í hann „Heil Hitler". Norðmanninum líkaði ekki kveðj- Frh. á 4. siðu. fyrir Þjöðverjum á einni nóttu yfir Englandi, og er nú búið iað skjóta niður samtals 131 pýzka fllugyél í næturárásum á biezk- ar borgir síðan í maibyrjun. l.gærmorgun gengu strætis- vagnar um göturnar í Lonidion eins o.g venjulega, og verkamenn streymdu inn í borgina, prátt fyr- ' ir eyðilegging'una, bæði á vegum og byggingum. 1 London hafa nú verið gefnar Upp eftirfanajidi tölur um flug- vélatjón Þjóðverja yfir Englandi síðan um nýjár: 1 janúiar voru skibtnaí niður 15 pýzkar flugvélar að nóttu til. í febrúar 15, í marz 47, í aprU 90 og síðan í maíbyrjun 131. . vSýna pessiar tölur greinilega, hve mjög fl'ugvélatjón Pjióðverja í -næturárásuniu.m á Englantí hefirfarið va-xandi up.p á síðkast- ið, og er það; tálið hinni vaxandi' le'kni. brezku næturoiustuflugvé]- anna að pakka. Vornámskeið Handíðaskólans fyrir barnakennara hefst 22 .þ. m. og-,-lýkur 10. júní. Kennt verð- ur teikning og f>appavinna. Kennsla er ókeypis. Þátttaka til- kynnist Lúðvíg Guðmundssyni, skólastjóra, í síðasta lagi .16. þ. m. ÞAÐ HEFIR komið f ram í blöðum Sjálfstæðis- manna undanfarna daga, að verið væri að ræða um að fresta kosningum — eða að jafnvel væri búið að taka á- kvörðun um það. Þetta mál vekur að vonum mjög mikla athygli, og snéri Alþýðublaðið sér því í morgun til Stefáns Jóhanns Stefáns- sonar félagsmálaráðhetra, og spurði um það. Félagsmálaráðherra sagði': ,„tFm nokkurt. skeið hefir það verið rætt inhan ríkisstjiórniarirm- ar, hvort ástiand'ið í landinu gerði það nauðsynlegt, eða ]*afnvél 6- hjiákvæmilegt, að kosningum, sem eiga að fara fram í sUmar, yrði frestað. Heör vitanjega sérstaklega ver> íð rætt Um pað í þessu Biambanidi, hvort'' þetta væri hægt sárakvæmt stjðrnarskrá landsins. Um það at- riði er það að segja, að það er a3.it hinna merkustu lögfræðinga, að ef brýna nauðsyn. ber til að fresta kosningum, þá verði kosn- ingaákvæði stfórniarskTáirinnair að hvila sig. — Er það og 'í sam- ræmi við "ályktanir alþingis 10. apríl 1940, en þá tó'k alþingi á- kvörðun um að íáta nokkur á- kvæði . stjörnarskrárinnar hvíla sig meðan ástandið breyttist ekki frá því, sem það var þá. Síðast liðið' föstudagskvöld yar haldinn lokaður þingmannafund- Ur tíl að ræða um frestun, kosn- inga. Það erekki venja að segja frá því, sem gerist á slikum fund- uni, en ég get þó sagt það, að petta mál var ítarlega rætt frá öllum hliðum. Engin fullnaðar- ákvörðun var tekin á þessum fundi, en gera má ráð fyrjr því, að slik ákvörðun verði tekin allra næstu daga. j Alpýðuflokknum er það full- komlega ljóst, að hér er um mik- ið alvörumál að ræða. Það er; ákaflega nauðsynlégt að gæta vel" hvorUtveggja, að skerða ekki þingræðis- og lýðræðisgrundvön þann, sem þjóðin byggir á;'en- samtímis verður að líta á það>. að kosningar verði því að eins látnar fara fram, að þær geti brðið í anda lýðræðis, stjómar- skrár og kosningalaga, eða 'að' hægt sé að f romkvæma þær með • venju;egum hætti." • i — I Vísi er talað um, að æ þingmannafundinum hefði veriðá gefnar einhverjiaí alveg sérstakar Uipplýsingar, sem sýni, að ómiögu- legt sé að láta kosningar fara fram. Og nuanna á meðal hefir þvi verið fleygt, að brezka her- stjórnin banni framkyæmd kosn- inga. , „Já, ég'befi orðið var vlð þettia^ En ég vil tafca það skýrt fram að þetta ér algerlega tilhæfulaust Brezka herstjórnin eða Bretar hafe hvorki óbeinlínis eða beinlínis lát- ið í Ijós nokkurn vilja um þetta niál." Þannig fómst félagsmálaráð- herra orð. i ialteáerliieiíi fiip ieifeiifíkor. AA ÐLFUNDI Stúdentafélags-' Reykjavíkiar í kvöld flytur Si.|teðrar' Einaosson docent fiam- sögMermnii, er hann nefnir: Hvað jer fram lundian? Ræðir hann í |er- ¦ I Frh. á 2. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.