Alþýðublaðið - 12.05.1941, Page 1

Alþýðublaðið - 12.05.1941, Page 1
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN , jxxn. argangur MÁNUDAGUR 12. MAt 1941. i 112. TÖLUBLAÐ Þin$|liúsfð i London skeanmt i éghríepri loffárás í fyrrinétt. ---—♦—-- Nýjar, ægilegar loftárásir á Hamborg, Bremen, Emdén og Rotterdam fi nótt. O RETAR gerðu nýjar hrikalegar loftárásir á Hamborg, Bremen, Emden og Rotterdam í nótt. Kom hver flug- vélafylkingin eftir aðrá inn yfir þessar borgir og létu fyrst eldsprengjum og síðan tundursprengj'um af stærstu og kraftmestu gerð rigna niður yfir þær. Miklir^eldar komu upp eftir árásina og voru þeh’ óðfluga að breiðast út, þegar árásarflugvélarnar hurfu á brott. Nánari fregnir af þessum loftárásum eru enn pkomnar, en það er þriðja nóttin í röð, sem slík loftárás er gerð á Hamborg og fimmta loftárásin, sem gerð hefir verið á hana í maímánuði. — Loftárásin á Bremen í nótt var sú fjórða í þessum mánuði. Loftárásin á London í fyrrinótt. ---------4--------- Þýzkar sprengjuflugvélar voru víðsvegar yfir Englandi í gærkveldi og í nótt og voru 12 þeirra skotnar niður. Engin meiri- háttar loftárás hefir þó verið gerð á hrezkar borgir síðasta sólar- hringinn eða síðan í fyrrinótt, að hin mikla loftárás ,var gerð á London, en það var ein ægilegasta loftárásin, sem hingað til hefir verið gerð á þá borg. Hver flugvélafylkingin kom eftir aðra inn yfir borgina og byrjuðu þær á því, að varpa niður sprengjum af stærstu gerð. Eldsprengjunum var móti venju, ekki varpað niður yfir borg- ina fyrr en á eftir. . Tjónið af sprengjuregninu var með mesta móti. Margar frægar byggingar urðu fyrir skemmdum, þar á meðal þinghúsið, Westminster Abbey og British Museum. Fimm sjúkrahús urðu fyrir sprengjuni, en mest varð manntjónið á hóteli, sem hitt var \ af sprengju af allra stærstu gerð. Mörg vöruhús voru einnig gereyðilögð. Þó að loftárásirnar haldi áfram á London hættir Bevin ekki a® heimsækja verkamennina niðri við höfnina. Hann var forseti hafnarverkamanna- og flutningaverkamannasambandsins áður eis hann tók sæti í stríðsstjórn Churchills. Verður kosningum til aipinffis frestað ? ----4--- ViHfal við félagsmálaráðherra* Stalin teknr npp stjðrnmálasainband «ið Basjid Ali! AÐ var tilkynnt í útvarp- inu í Moskva í gær, að sovétstjórnin hefði nú tekið upp stjórnmálasamband við Ir- ak, þ. e. a. s. við hina ólöglegu stjórn Rasjid. Ali þar, sem brauzt til valda að undirlagi möndulveldanna og nú herst raunverulega með þeim á móti Bretum. Þessi tilkynning Móskvaútvarps ins vek’ur ekki síöur athygii en tilkynningin uni það á föstudag- inn að sovétstjómin hefðá neit- ,að að viðurkenna lengur sendi- herra Nonegs, Belgíu og Júgó- slavíu í Moskya, en þykir [jó' ekki vera meira en við mátti búast úr þeirri átt. Drengur ver ður fyrir bifreið. —. QÆR kl. 12,30 vildi það slys rfji'l vestur á Hringbrauit, að 5 ára gamall drengur hljóp fyrir brezka bifréið og lenti undir henni með annian fótinn. Dreng- tirinn slapp með lítil meiðsli, marðist aðeins á öðmm fæti. Hann er sonur Kristins Pálma- sonar, Ásvallagötu 55- FÓLK er alvarlega varað við því að safnast sam- an í stórhópa á götum foæj- arins. Ef það gerir það, þá sé það algerlega á þess áfoyrgð, því að lögreglan foefir skipun um að dreifa úr foópum á götunum. Slíkar aðgerðiT geta haft mjög alvarlegar afleiðingar fyrir fólk þó að neynt sé að forðast slys, en lögreglan getur ekki tekið á- byrgð á slíku. Lögreglan mun gefa út tH- 33 skotnar niðnr En árásin varð Göriug dýr. 33 af sprengj'uflugvéium hans voru skotnar nigur roeð 130 æfða flug- menn. Hafa svo margax flugvélar kynningu um þetta til almennings Tilefni þessa eru atbuxðir, sern gerðust hér síðastHðið laugardíags kvöíd- Mikill mannfjöldi safnaðist saman í miðbænum og vom sum- ir undir áhrifum áfengis, bæði inniehdir. menn og érlendir. Meðal hinna innlendiu voru nokkrir stróklingar sem létu víga’.ega og höfðu svört bönd um handlegginn. Einn þeirra gekk að norskum hermanni og öskraði framian í hann „Hei.1 Hitler". Norðmanninum líkaði ekki kveðj- Frh. á 4. síðu. fyrir Þjóðverjum á einni nóttu yfir Englandi, og er nú búið .a'ð skjóta riiður samtals 131 þýzka flugvél í næturárásum á brezk- ar borgir síðan í maíbyrjun. í gærmorgun gengu sfrætis- vagnar um göturnar; í Lond’on eins og venjulega, og verkamenn streymdu inn í horgina, prátt fyr- ir eyðiieggingúna, bæði á vegum og byggingum. í London hafa nú veriÖ gefnar upp eftirfarapdi tölur um flug- véatjón Þjóðverja yfir Englandi síðan um nýjár: 1 janúar vom skotnar niður 15 þýzkar flugvélar að nóttu til. í febrúar 15, í marz 47, í april 90 og síðan í maíbyrjun 131. Sýna þessíar tölúr greinilega, hve injög flugvélatjón Þjððverja í næturárásunum á England hefir farið vaxandi upp á síðkast- ið, og er það talið hinni vaxandi’ le'kni brezku næturorustuflugvél- anna að þakka. Vornámskeið Handíðaskólans fyrir barnakennara hefst 22 .þ. m. og lýkur 10. júní. Kennt verð- ur teikning og þappavinna. Kennsla er ókeypis. Þátttaka til- kynnist Lúðvíg Guðmundssyni, skólastjóra, í síðasta lagi ,16. þ. m. AÐ HEFIR komið fram í blöðum Sjálfstæðis- manna undanfarna daga, að verið væri að ræða um að fresta kosningum — eða að jafnvel væri foúið að taka á- kvörðun um það. Þetta mál vekur að vonum mjög mikla athygli, og snéri Alþýðublaðið sér því í morgun til Stefáns Jóhanns Stefáns- sonar félagsmálaráðherra, og spurði um það. Fé'agsmálaráðherra saigÖi: .„tfm nokkUrt skei'ð hefir það verið rætt innan Tíkisstjómiarinn- ar, hvort ástiand'i'ð í landinu gerði það niauðsynlegt, eða jafnvel ó- hjákvæmilegt, að kosningum, sem eiiga að fara fram í sUmar, yrði frestað. Hefir vi'tanjega sérstaklega ver- &ð rætt Um það í þessu sambandi, hvort' þetta væri hægt saimkvæmt stjiórnarskTá landsins. Um það at- riði er það að segja, að það er álit hinna merkustu lögfræðinga, að ef brýna nauðsyn ber til að fiesta kosningum, þá veröi kosn- ingaákvæði stjórnarskTárinnair að hvíla siig. — Er það og í sam- ræmi við ályktanir alþingis 10. apríi 1940, en þá tók alþingi á- kvörðun um að láta nokkur á- kvæði stjórnarskrárinnar hvíla sig meðan ástandið breyttist ekki frá því, sem það var þá. Síðast l'iðið föstudiagskvöld var hafiinn lokiað'ur þingnjáimafund- úr til að ræða um fres.tun, kosn- inga. Það er ekki venja að segja frá því, sem gerist á slíkum fund- úm, en ég get þó sagt það, að þetta mál var ítarlega rætt frá öllúm hliðum. Engin fullnaðar- ■ákvörðUn var tekin á þessum fundi, en gera má ráð fyrir því, að slik ákvörðun verði tekin allra riæstú daga. Alþýðuflokknum er það full- fcomlega ljóst, að 'hér er um mik- ið alvörumál að ræða. Það er ákaflega nauðsynlegt að gæta vel hvomtveggja, að skerða ekki þingræðis- og lýðræðisgrundvöll þann, sem þjóðin byggir á; en samtímis verður að líta á það, að kosningar verði því að eins látnar fara fram, að þser geti brðið 1 anda lýðræðis, stjómar- skrár og kosningalaga, eða að hægt sé að fromkvæma þær með venjuiegum hætti.“ — í Vísi er talað um, að á þingmannaíundinum hefði verí'ð; gefnar einhverjiair alveg sérstakar' úipplýsingar, sem sýni, að ómögu- legt sé að láta kosningar fara fram. Og manna á meðal hefir því verið fleygt, að brezka her- stjórnin banni framkvæmd kosn- inga. „Já, ég ’hefi orðið var við þetta. En ég vil taka það skýrt fram að þetta er algerlega tilhæfulaust Brezka herstjórnin eða Bretar hafa hvorki óbeinlínis eða beinlínis lát- ið í ljós nokkurn vilja um þetta mál.“ Þannig fómst félagsmálaráð- herra orð. AðalfondDr Stðdedfa fílifls Reykjavíkor. A.AÐÆUNDI Stúdeníafélags Reykjavíkur í kvöld ílytur Sigiurðar' Eina ssm dotent f;am- sögiueriinii, er hann nefnir: Hvað er fram lundan? Ræðir hann í |er- Frh. á 2. siðu. aldrei áður veriÖ skotmar niður Réstnr á fjðtum bæjar^ Lðgreglan warar félk wll pwi að safeast saman á

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.