Alþýðublaðið - 12.05.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 12.05.1941, Blaðsíða 3
MÁNUDAGUR 12. MAÍ 1§41. ----------MÞÝÐUBMÐID -------------------------- Ritstjóri: Stefín Pétursson. Ritstjórn: Alþýðuhósinu við Hverfísgötu. Simar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson (heima) Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjáms- son (heima) Brávallagötu 58. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Simar: 4900 og 4986. Verð kr. 3.00 á mánuði. 15 aurar i lausasölu. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN H. F. Kaup við opinbera vinnu. T ekjuaf gangur frá fyrra ári verður endurgreiddur til félagsmanna frá og með mánudeginum 12. maí. Greitt verður út á þessum stöðum: (alla virka daga nema laugardaga). í Reykjavík á skrifstofunni Skólavörðust. 12, kl. 4—5. í Hafnarfirði á skrifstofunni Strandg. 28, kl. 2—4. í Keflavík í sölubúðinni, allan daginn. í Sandgerði í sölubúðinni, allan daginn. 2 starfsstúlkur vaniar í MliheSsmilið i laffnarfirði. Upplýsingar f síma 9281 eg 9307. HVERS VEGNA gerir ríkis- stjórnin ekki formlega samningia við Aiþýðusamband Is- lands um kiaup við opinbera vinnu í sumar? Fyrir nokkríim dögum var frá því skýrt hér í blaðinU í viðtiali við framkvæmdiastjóra Alþýðu- sambandsins, Jón Sigurðsson, að nefnd frá Alþýðusambandinu, á- samt vegamálastjóra, Geir G. Zoega, hefði gert samkomulags>- grundvöll, sem síðan hefði verið lagður fyrir ríkisstjómina. Var vegamálastjóri valinn til þessa starfs af ríkisstjóminni og því ekki hægt að líta öðm vísi á, en að hann hafi verið fulltrúi hennar. Petta samkomulag gekk út á það í iaða’.atriðUm, að gmnnkaup við opinbera vinnu skyldi hækka á klukkuslund um 25 aura, en síðan skyldu verkamenn fá fulla dýrtíðaruppbót á þetta kaup. I sambiandi við þessa hækkun á grunnkaupinu má minna á það, að tímiakaup verkamanna í op- inberri vinnu hefir verið langt fyrir neðan taxtakaUp verka'ý'ðs- 'félagianna í kaupstöðum og kaup- túnUm. Vegavinna ætti nú að fara að byrja hviað úr hverju. Og öllum er þ,að Ijóst, að ef nokkm sinni hefir verið nauðsynlegt að gera við vegi, þá er þ,að nú, þegar Umierð er, og veröur í sumar, margfait meiri en nokkru sinni áðlur, síðan vegir votu byggðir hér á landi. Hvað dveiur ríkisstjómina? Einmitt Um þessar mundir virð- i’st rlkisstjómin vera að takmarka tölu þeirra verkamanna, sem vinna í hinni svo kölluðu Breta- vinnu. Vitarécga er ekkerí við því að segjia. Bæði þarf framleiðslan á vinnukrafti að halda og svo þarf að fá verkamenn til opin- berra framkvæmda. En ríkisstjórnin þarf ekki að hugsa sér, að henni muni takast að fá verkamenn til dæmis í opinbera vinnu, ef kaupið verður langt fyrir neðan það, sem borg- að er í Reykjavík eða öðmni kaupstöðum á liandiniu. Pað má og veria, að ríkisstjórn- inni sé þetta ljóst, og að það hafi aðeins verið annir, sem hafa valdið því, að hún hefir enn ekki u’ndirritað samninga um kaupið við Alþýðusambandið. Það em fjöldamargir verka- menn, sérstaklega ungir verka- menn, sem stundað bafa nám í vetur, sem bíða eftir því að ein- hver lausn fáist á þessu máli. Perr vilja fá að sjá, hvaða kaup verður greitt fyrir þessa vinnu- Dg það er ekki nema aðlilegt. Væri ekki heppilegast fyrir alla aði'la að ríkisstjórnin, eða ráðherra opinberna framkvæmda, Undirritaði sem fyrst samkomu- lag við Alþýðusambandið á sarna gmndvelli og lagður var með samkomulagsuppkasti því, er nefnd Al þýðú samban d sin s og vegamálastjóri senidu benni. . ** Hafið þið tekið eftir því? MENN baf-a vei'tt því at- hygU, að undanfama tvo mánuði hafa veitingahúsiin svo að segja vikUIega auglýst eftir starfsstúlkum. Petta var ekki svona áður. Þá viriUst stúlkurnár unia sér sæmi- lega við þá vinnu, sem þær höfðu á veitingahúsunum, enda höfðu þær þá samninga við atvinnurek- endur um kaup sitt og kjör. Nú er þetta breytt. Atvinnurek- endur á veitingahúsum beittu slíkUm aðferðum við samningana við félag stúlknanna í vetur, að það hlaut að hafa slrem eftir- köst fyriir þá. Enida er ekki annað að sjá, en að þeir geti ekki haldið starfs- stúlkum sínum deginum lengur. petta ætti að minnsta kosti að kenna þessum atvininurekendum, að framferði þeirra í vetur var ekki síðaðra manna háttur, og ap heppiiegast er fyrir alla aðila ak komast að friðsamlegu samkonru' lagi’, en láta ekki fúlmennsku og drottniunargirni taka ráðin af vi'tinu. ALÞYÐUBLAÐIÐ iBBheioita tehja- skstts og eiðnaskatts af mtafé veriiréfa og skoidabréfa. Framvarp meirihluta fjárhags- nefndar ueðri deildar alþingls |U| EIRI HLUTI fjárhags- •*** nefndar neðri deildar, eða allir nefndarmennirnir að und- anskildum fulltrúum Sjálf- stséðisflokksins, flytur frum- varp til laga um innheimtu tekjuskatts af vaxtafé verð- bréfa og skuldabréfa. í frumvarpinu segir m. a.: 1. gr. Frá 1. janúar 1942 skal tekjú- og eignarskattur af vaxta- eignUm og tekjum af þeim sam- kvæmt 2. gr. innheimtur á þann hátt, sem lög þessi ákveða, og kallast sá hluti skattsdns, sem þannig er innheimtur, vaxtaskatt- ur. 2. gr. Til vaxtafjár samkvæmt lögUm þessum telst: a. Opinber verðbréf. Teljast þar úl bankavaxtabréf, rikis- skuldabréf, skuldabréf bæjar- og sveitarsjóða og stofnana þeirra, og önnur slík verðbréf, útgefin af opinberum stofnunum eða fyrir- tækjUm. b. SkUiIdabréf, víxlar og aðrar fjárkröfur, sem tryggðar eru með veði í fasteign að einhverju eða öilu. leyti, eða með tryggingar- bréfi í fasteign. Um ákvörðun vaxtalekna af of- angreindum eignum fér eftir á- kvæðum laga um tekjuskatt og eignarskatt. • ' 3. gr. Ákvæði þessara laga ná ekki til vaxtaeigna eða vaxta- tekna þeirra a'öi’a, sem etru und- anþegnir slíkri skattskyldu sam- kvæmt lögum um tekju- og eign- arskiatt, og eigi heldur til þeirra vaxtaeigna, þar sem vaxta- greiðandi er erlendis heimilisfast- úr. Stofnanir og félög, sem hafa gefið út opinber verðbréf, er um ræðir í 2. gr. b-lið, skuluhalda skrá um þann hluta slíkra verð- verðbréfa, sem er í eigu skatt- frjálsra aðila á hverjum tíma, enda tilkynni þeir hlutaðeigandi stofnUnum Um verðbréfaeign sina ella eru þeir eigi, undanþegnir skattgreiðslu. Skal afrit af þeirri skrá afhent hlutaðeigandi skatta- nefnd (skattstjóra). Fjármálaráðherra setur nánari ákvæði um það, hverra sannana skUiLi krefjast fyrir því, að um skattfrjálst vaxtafé sé að ræða. 4. gr. Vaxtaskattur skal nema 25<>/o af hinni skattskyldu vaxta- hæð. ‘ 5. gr. Gjalddagi vaxtaskatts af ölllum vaxtabréfum er gjalddagi vaxta, eða þegar endan’egt vax'ta- Uppgjör fer fram. Skattskyldar vaxtatekjur skal reikna frá síð- astia gjalddaga skattsins, og í fyrsta sinn frá þeim tíma, sem síðasti gjalddagi hefði verið, ef lögin hefðu verið í gildi.“ 1 greinargerðinni segir: FiUmvarp það, sem hér Mggur fyrir, er að mestu samhljóða því frv., sem samþykkt var í neðri deild á þinginu 1939. 1 því eru fyrirmæli um skattgreiðslur af verðbréfum og skuldabréfum. Verðbréfaeignir hafa aukizt mjög að undanförnu, og vextir af þeim eríi allmiklu hærri en af innstæðum í sparisjóðsreikning- Um. Er því sérstök ástæða til að gera ráðstafanir til trygging- ar því, að skattar verði greidd- ir af verðbréfaeignum og tekj- Um. þeim, eigi síður en af öðr- Um fjáymunum skattskyldra að- iia. Hér er að engu leyti um nýja skattgreiðslu að ræða, held- ur aðeins ráðstafanir til að ná lögákveðnUm skatti af eignumog tekjum, sem undan hafa slopp- ið, án þess að það bitni í áukn- Um skattgreiðsiuim á þeim, sem telja þær fram og án þess að rýra þá leynd, sem yfir þess- um eignum hvilir. Færeysknr blaðanað ir staddnr hér. Harni er jafnframt sblpstjóri á færeysfen sfeipl. FÆREYSKUR blafamaður, Samiuel Davidsen að nafni, sem starddur er hér, bau'ð blaða- mönnam til sin að Hó.el Borg í gærkveldi. Reyndar hefir hann lagt stund á fleira en blaðamennsku, því að Um þessar mundir er hann Skipstjóri á færeysku skipi, sein hér er, og hefir hann verið í sigl- ingtirn undanfarið. Davidsen hefir í þrjú ár verið b'aðamaöur við „PoIitiken“, en hvarf heiim til Færeyja, þa,r sem bann er fæddur og upp alinn, árið 1939. Hefir hann í hyggju að stofna myndab’.að í Færeyj- Um, þegar tímarnir batna. 4 30 ára afmæli Vals. Knattspyrnufélagið „VALUR“ hélt hátíðlegt 30 ára afmæli sitt s.I. laugar- dagskvöld í Oddfellow. Sátu veizluna tæp tvö hundruð manns. Margar ræður voru fluttar og , Frh. á 4. síðu. fiirðartu er dýr- aiaBíir 0f firðviai- ao miklls Tirði. Samtal við SteiBorím Steín- pórsson, búnflðarmálastjóra. ALÞÝÐUBLAÐIÐ hitíl Steto- giím Steinþórsson búnaðtEK> málastjóna að máli og spurði hann um garðræktína og útlltíð. „Pað er í nokkiurrii óvissu með (garðræktinia í sumar. Þó hefi og fengið frétt um, að menn ena jafnvel farnir að setja niðu» feartöfiur í Húnavatnssýslu og eœ það óvenjulegia snemma. Hinfi vegar óttast menn, að minina verði sáð en áður.“ — Hvað var uppskeran mikil í fyrra? „Hún var eitthvað um 50 þús. tunnur, en 1939 var uppskemn Um 120 þúsund tunnur. Ástæðau fyrir ■ uppskerubrestinum í fyrra var hviað súmarið var votviðra- samt. Þó var alveg eins mikla isáð í fyrravor og vorið 1939.“ — Hefir mikið verið spurt um útsæði? „Nei, ég hygg að of mikið sé gert úr útsæðisskorti, en Græn- meti'syerzlunin mun þó eiga von á útsæðiskartöflUm innan skamms frá Skotlandi. Pað er valið út- sæði og talið að það geti vel þroskast hér.“ , — Hvernig er með rófnafræ? „Pað er til nóg af því.“ — Héldurðu ekki að garðrækt- in verði minni hér og í nágrenn- inu en áður? Ég efast um það. Menn setja alljnikið niður, þrátt fyrir hina miklu vinnu.“ — En ef uppskeran bregst í haust?“ „Þá fer illa fyrir okkur. Sigl- ingar eru erfiðar — og kartöfl- ur eru rúmfrekar. Ég hygg, að ertiðlega muni ganga að fá næg- ar erlendar kartöfiur hi’ngað. — Úppskeran er dýrmæt. Garðurinn er mikil eign, og sú Vinna, sem er lögð í hann, er mikils virði.“ Starfsstúlka. Erlendur togari til sölu, ef samið er strax. Upplýs- ingar á Málaflutningsskrifstofu Péturs Magnús- sonar, Einars B. Guðmundssonar og Guðl. Þorláks- sonar, Austurstræti 7.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.