Alþýðublaðið - 13.05.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.05.1941, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXH. ARGANGUR ÞRIÐJUDAGUR 13. MAÍ 1941. 113. TÖLUBLAÐ Rudolf Hessf annar var oœ nánastl vi Kom elnii síns liis í Hugvél til Glas« gow síðastliðið laagai'dagskvöld. » Þýzka nazistastjórnin segfr að hann sé brjálaður, en brezku læknarnir hafa til** kynnt,. að hann sé við ágœta heilsu! ...... »-------------- RUDOLF HESS, staðgengill Hitlers í stjorn þýzka siazistaflokks- ins ©g einn af nánustu vin&im hans ©g samverkamönnum frá upphafi nazisiahreyfingarinnar, er flúinn frá Þýzkalandi tiB Eng- lands. Hann' kom einn síns liðs í flugvél tii Glasgow á Skotlandi seint á iangarciagslcvSldi® — og. dveiur þar nú í sjúkrahús! vegna jþess að hann brotnaðl á ökEa vli Senciisiguna. , Um allan heim vekur fregnin um fiótta Rudolf Hess óhemju athygli, enda er þessi atburður talinn ægálegt si$fer$íleg& áfall fyrir fsýzka' nazismann. Því a® enginn efast um, a® Rudoif Hess hafi flÉi® til þess a$ bjarga lífi sínu, 'éftir &M hann var kominn i andstiiöou vli samvericamenn sína og orðlnn vonSaus um sigur " aiands i sí "*mmm RUDOLF HESS. Skeiðará. Lfklegt að um smá- Maap sé að ræða. SKEIBARÁ hefir verið í vexti undanfarna daga og er enn að vaxa. Hefir hún flætt úr farvegi síhum að vestanverðu og tekið austasta símastaurinn á Skeið- arársandi. Símasamband er þó ennþá. Vöxturinn er talinn óeðli- lega n^ikill, en iþó heífir oft komið íyrir, að smáhlaup kæmu í ána. Engin merki eru um það, að eldur sé uppi í jöklinum. amaður Rltlers nglands f Yfirlýsing þýzku naz- istastjérsaarlnnar I gær. -------- »-------------- Fyrstu fregnirnar af fíótta Rudolfs Hess bárust í opinberri tilkynningu, sem gefin var út í Berlín í gærkveldi. . Var þar sagt að Rudolf Hess, staðgengill Hitlers, hefði horf- • ið' í flugvél seinnipartinn á laugardaginn og sagst-ætla til Augs- burg á Suður-Þýzkalandi. Hefði hann síðan ekki komið fram óg væri líklegt, að hann hefði annaðhvórt farizt í flugslysi eða framið sjálfsmorð í geðveikiskásti. ÞessU til skýringar var sagt í tilkynningunni, að Hess hefði um lengri tíma þjáðst af sjúk- dómi, sem ágerzt hefði undanfarið, og hefði „foringinn" Hitler af þeirri ástæðu bannað honum að fljúga, en Hess er æfður flug- > maður. Var því enn fremur lýst yfir, að þeir menn, sem sök ættu á því, að Hess hefoi náð í flugvél, myndu verða teknir fastir. Að endingu var þess getið, að Hess hefði skilið eftir bréf, sem væri mjög ruglingslegt og bæri þess vott, að hann hefði ekki verið með öllum mjalla. Yfirlýsiog brezku stjórnarinn~ . ar nokkram minútum síðar. --------.-------^.—;--------_ . Nokkrum mínútum eftir að þessi tilkynning hafði ver- • ið lesin upp í útvarpinu í Berlín, var gefin út opinber til- kynning frá forsætisráðherrabústaðnum Downing Street 10 í London þess efnis, að Rudolf Hess hefði komið í flugvél til Glasgow seint á laugardagskvöldið. Hafði hann þá flog- ið 1300 km. vegalengd og verið 4 tíma á leiðinni. Hann hafði engin vopn meðferðis og vélbyssur flugvélarinnar voru óhlaðnar . í annarri tilkynningu f rá Seint á laugardagskvöldið brezku stjórninni var þannig sáu menn þýzka orustuflugvél skýrt frá komu Hess til Skot- af gerðinni „Messerschmitt lands: Frb. á 2. síðu. Rudolf Hess kom við öll hátíðleg tækifæri í sögu þýzka nazista- flokksins fram við hlið Hitlers. Hér sést hann til vinstri við „for- ingjann" á einu flokksþinginu í Niirnberg. Til hægri sést Lutze,, yfirmaður stormsveitanna. v Síðustu fregpir: less hefbr veril fluttor M GlasQow til ðkonuags staðar ?—;------------ Það verður farið með hann sem fanga. : ------------------»------------------ O ÍÐUSTU FREGNIR FRÁ LONDON í dag herma, að ^ Rudolf Hess hafi þegar verið fluttur frá sjúkrahúsinu í Glasgow, en ekkert er-látið uppi um það, hver verða muni dvalarstaður hans. Þykir augljóst að dvalarstað hans verði haldið stranglega leyndum til þess að verja hann fyrir hugsanlegum banatilræðum nazistískra njósnara og flugu- manna. • Það var sagt í Lundúnaútvarpinu í morgun, að farið yrðii méð Rudolf Hess sem brezkan stríðsfanga. í morgun hafði Berlínarút- yarpið ekkert frekara að segja um flótía Rudolf Hess annað en það, sem sagt var í hinni opin- beru tilkynningu þýzku naz- istastjórnarinnar í gærkveldi. Því er leynt fyrir þýzku þjóð- inni, að hann hafi flúið til Eng- lands. , , Hinsvegar var það tilkynnt f Berlín í morgun, að búið væri að útnefna mann í trúnaðar~ síarf Hess í nazistafiokknum. — Heitir hann Baumann.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.