Alþýðublaðið - 13.05.1941, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 13.05.1941, Qupperneq 1
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXII. ÁRGANGUR ÞRIÐJUDAGUR 13. MAl 1941. 113. TÖLUBLAÐ R ^sssssfssjss^ O mem^ m nánasti vi vavamaður Hitlers tl r @» ¥ Kobm eism sfins liðs fi ffingvél fil ffilas- gow slðnstliðið laragai*dagskvðld. ------«------ Þýzka nazistastjórnin segir að hann sé brjálaður, en brezku læknarnir hafa til- kynnt, að hann sé við ágæta heilsu! > • ,' ■ ♦------- RUTOLF HESS, sfaðgengilfl Hitlers í sflérra þýzka raazisfafflokks- iras og eiiira af raárausfu virauraa iiaais ©g samverkaraiöeiraum frá uppliafi raazistaitreyfSragariraraar, er flúirara frá Þýxkalaradi tii Erag- Barads. Ifaraii kom eiragi síras fliðs í ffliggvéfl fiS Olasgow á Skotflaradi seiraf á SaaigarcSagskvöflcflS^ — ©g. dveflur |nar iiú' i sfúkraiiysi vegraa þess að Btann iirotraaði á ökfla við lendiraguraa. Llrai aSiara h®ím vekur fregrain um fléfta Hudolf Hess ékemju atltygflfl, erada er þessi atiiuröur tafliBin ægiiegf sgöferöilegt áfa§3 fysir pýzka raazismarara. Því a$ eragirara efasf umP a9 Rudoif Hess iiafi fláiö tii þess að bjarga flífi sínu, éffir aS liarara var korrainra í samve^kamenn síraa @g ©röirara voraiaus um sigur Yfirlýsing þýzku naz- istastjérnarinnar fi gær. Fyrstu fregnirnar af flótta Rudolfs Hess bárust í opinberri tilkynningu, sem gefin var út í Berlín í gærkveidi. Var þar sagt aS Rudolf Hess, staðgengill Hitlers, hefði horf- ið’ í fiugvél seinnipartinn á laugardaginn og sagst ætla til Augs- * •t burg á Suður-Þýzkalandi. Hefði hann síðan ekki komið fram ög væri líklegt, að hann hefði annaðhvort farizt í flugslysi eða framið sjálfsmorð í geðveikiskasti. Þessu til skýringar var sagt í tilkynningunni, að Hess hefði um lengri tíma þjáðst af sjúk- dómi, sem ágerzt hefði undanfarið, og hefði „foringinn“ Hitler af þeirri ástæðu bannað honum að fljúga, en Hess er æfður flug- ♦ maður. Var því enn fremur lýst yfir, að þeir menn, sem sök ættu á því, að Hess heföi náð í flugvél, myndu verða teknir fastir. Að endingu var þess getið, að Hess hefði skilið eftir bréf, sem væri mjög ruglingslegt og bæri þess vott, að hann hefði ekki verið með öllum mjalla. Yfirlýsing brezku stjórnarinn- ar nokkrum mínútum siðar. -------,----:— Nokkrum mínútum eftir að þessi tilkynning hafði ver- \ ið Iesin upp í útvarpinu í Berlín, var gefin út opinber til- kynning frá forsætisráðherrabústaðnum Downing Street 10 í London þess efnis, að Rudolf Hess hefði komið í flugvél til Glasgow seint á laugardagskvöldið. Hafði hann þá flog- ið 1300 km. vegalengd og verið 4 tíma á leiðinni. Hann hafði engin vopn meðferðis og vélhyssur flugvélarinnar voru óhlaðnar . f Rudolf Hess kom við öll hátíðleg tækifæri í sögu þýzka nazista- flokksins fram við hlið Hitlers. Hér sést hann til vinstri við „for- ingjann“ á einu flokksþinginu í Núrnherg. Til hægri sést Lutze, yfirmaður stormsveitanna. RUDOLF HESS. Vöxturinn í Skeiðará. Lfiklegt aé nm smá- Manp sé aH ræéa. SKEIÐARÁ hefir verið í vexti undanfarna daga og er enn að vaxa. Hefir hún flætt úr farvegi sfnum að vestanverðu og tekið austasta símastaurinn á Skeið- arársandi. Símasamband er þó ennþá. Vöxturinn er talinn óeðli- lega rrþkill, en þó hdfir oft komið fyrir, að smáhlaup kæmu í ána. Engin merki eru um það, að eldur sé uppi í jöklinum. Siðustu fregnirs «1 r ira ðar í annarri tilkynningu frá brezku stjórninni var þannig skýrt frá komu Hess til Skot- lands: Seint á laugardagskvöldið sáu menn þýzka orustuflugvél af gerðinni „Messerschmitt Frh. á 2. siðu. Það verður farið með hann sem fanga. --------+-------- O ÍÐUSTU FREGNIR FRÁ LONDON í dag herma, að ^ Rudolf Hess hafi þegar verið fluttur frá sjúkrahúsinu í Glasgow, en ekkert er látið uppi um það, hver verða muni dvalarstaður hans. Þykir augljóst að dvalarstað hans verði haldið stranglega leyndum til þess að verja hann fyrir hugsanlegum banatilræðum nazistískra njósnara og flugu- manna. Það var sagt í Lundúnaútvarpinu í morgun, að farið yrði með Rudolf Hess sem brezkan stríðsfanga. í morgun hafði Berlínarút- varpið ekkert frekara að segja um flótía Rudolf Hess annað en það, sem sagt var í hinni opin- beru tilkynningu þýzku naz- istastjórnarinnar í gærkveldi. Því er leynt fyrir þýzku þjóð- inni, að hann hafi flúið til Eng lands. Hinsvegar var það tilkynnt Berlín í morgun, að búið væi að útnefna mann í trúnaðar síarf Hess í nazistaflokkniun. — Heitir hann Baiunann.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.