Alþýðublaðið - 13.05.1941, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 13.05.1941, Blaðsíða 2
ÞBIÐJUÐAGUR 13. MAl 1941. Hristján Jóiasson löoreolU; Djónn borinn til grafar i dag. IDAG verður ti-1 moldar bor- irm hinn vinsæli lög'regiu- þjónn Kristján Jónasson. Hann var fæddur að Deild í Bessastflðahreppi 27- júní 1876 og því tæplega 65 ára, er hann lézt 6. þ. m. Árið 1914 giftist Krist- ján Halldóra Brynjólfsdóttur, prests í Grindavík. Hfllldóra and- aðist 22. okt. 1939. Tvser dætUr ei|gnUðust þau, Brynju og Vil- borgu, sem báðar Jifa í föður- garði. Kristján var, eins og margir á- gætir menn þjóðarinmar, alinn upp við harðan kost og mikla vinnu. Kristján vann ýmsa erfiðis- vinnU, þar til hann kom í iög- reg’u Reykjavikur, sem hann var !í í samfleytt rúm 26 ár. í samsæti, sem lögreglian hélt (honUm á 25 ára starfsafmæ]i hans, var þessi vísa kveðin til hans, ásamt mörgum fleiri: Líf þitt ekki lýsa þarf, ljós er bak við tjöJdin. Fyrir aldarfjór'ðungsstarf ferð með hreinan skjöldin. Þrátt fyrir að Kristján varð að stunda erfiðisvinnu í uppvexti sínum, var hann vel að sér um maiigt. Hann hafði yndi af ljóð- Um og vísum og var sjálfur hag- mæltur. Stuttar gamansögur og visur og sniðugar hendingar vors Ijóðræna máls vora honum oft á munni, því hann var mjög ræðinn og glaðlyndur, en stillt- ur maður þó. f Kristján var meiria en meðal- maður á hæð og vel vflxinn, hafði góðlegt yfirbragð, djajrfiega framkomu, fagran og skýrian mál- rÖm, samfara glaðiyndi sínu. Fyr- ir það var hann aHma manna Cag(na:stur á í starfi sínu að koma á friði þar sem menn deild'u. Kristján var á sínum yngri ár- Um mjög góður glimumaður, og fór orð af honum fyrir hér sunn- anlands og í starfi hans. Þótt Kristján væri glímumaður, sterk- ur og snar, var hann fíngerður í vexti. Daglega var Kristján svo prúð- ur og snyrtileguT, að samtíðar- menn hans gerðu það að umtals- efni og borgararinir færðu það orð beinlínis á Kristján, að hann væri bæjarpTýði. Kristján var líka alilra manna vinsælastur. Síðari árin var Kristján á ár- degi’svakt, en tvö síðast liðin ár í deild rannsóknariögreglunnar. Borganar Reykjavíkur munu Iengi minnast hins gráhærða, fyr- irmannlega, prúða og snyrtilega KRISTJÁN JÓNASSON manns, sem rauf morgunkyrrðina með glöðum og snjölium mál- .rómi og gamanyrðum, já, minn- ast þess manns, sem mi'nuti ada á, þar sem hann sást, að þar var friður og Béttlæti og reglœeími, og þar sem hann var, þar var öryggi b'organanna. Eins og áður geiur, var Krist- ján vel gefiinn, glaðlyndur, skáld- mæltur, unni ljóðum og léttum sögUm, liþrum hendingum og bögUm- Hann var maður, sem hafði unnið erfiðisvinnu og Igtið vinnuna þroska sig til að taka öllu vel, sem að höndum bar. Haníi vur reglUsamu'r, sannorð- ur og gerði sky.’du sína. Hann var samvinnuþýður og vann verk sín með iipurð, en gengi það ekki, var hann djarfur og sterkur og lauk sínu verki. Þarna var þvi um að xæða mann, sem var vel gefinn til sál- ar og annars atgexvis, og era það kostir, sem gera manninn mikinn þegar þeir fara saanan. Margir munu sakna Kristjáns, það vel þekktur var hann. En hann mun lengi lifa, þvi hann var skráður á spjaldskrá þá, er geymir nöfn beztu sona þjóðar- innar. Og hann verður skráður í sögU þjóðar sinnar, því hann vann sitt verk vel og til enda, því hann vissi þflð: „Að skilja við æfinnar æðsta verk í anniars manns hönd, það er dauðasök- in.“ — „Og aldur deyðir engan mann, sem á það verk, er lifir.“ Stillist að lokium hið stormvflkta haf, stuf felur það, sem menn skrifa. Aldrei mUn deyja sá andi, sem gaf orðinu mátt til að lifa. BlessUð sé minning hins góða, prúða og glflðlynda manns. Láitus Salómonsson. Tilkynnið 1 flutninga á ski*ifstoftip v®rap ðnnnars- snndi 8, vegna mæla álesturs. Raffeita HafBarfjarðar. Simr9094. ALÞYÐUBt-AOIÐ FLÓTTI RUDOLFS HESS Frh. af 1. síðu. 110“ fljúga inn yfir strönd Skotlands og vakti það strax undrun, að flugvélin skyldi vera ein síns liðs, svo fjarri Þýzkalandi, þar eð sýnilegt var að hún hefði ekki benzínforða til þess að fljúga heim aftur. Skömmu síðar kom fregn um það, að flugvélin hefði sézt yfir Glasgow, flogið þar nokkra hringi yfir úthverfi borgarinn- ar — og því næst fallið til jarð- ar, en flugmaðurinn sigið í fall- hlíf niður. Kom hann niður- fyr- ir utan borgina í skógarjaðri og þegar bóndi nokkur kom þar að og tók hann fastan, sagðist hann vera þýzkur liðsforingi og heiía Horn, en talaði ágæta ensku. Hafði hann brotnað á öðrum fæti um öklann við fall- ið. — Var hann því tafarlaust fluttur á sjúkrahús, en þar skýrði hann brezkum liðsfor- ingjum svo frá, að hann væri Rudolf Hess og sýndi þeim því til sönnunar hæði skjöl og myndir, sem hann hafði með- ferðis. Undir eins og þessar fregnir spurðust til London, var starfs- maður í brezka utanríkismála- ráðuneytinu, sem hafði kynnzt Hess fyrir stríðið í Þýzkalandi, sendur til Glasgow til þess að ganga úr skugga um það, hvort hér væri raunverulega um Hess að ræða og staðfesti hann það tafarlaust eftir að fundum þeirra hafði borið saman. Skoðaðflr af læknmn f gærkuelði. f London var strax í gær- kveldi gert gys að þeirri yfir- lýsingu þýzku stjórnarinnar, að Rudolf Hess væri ekki með öll- um mjalla. Var í því sambandi þeirri spurningu varpað fram, hvort það væri líklegt, að mað- ur, sem væri geðbilaður og hefði sérstaklega þótt ástæða til að banna að fara upp í flug- rél, hefði farið svo frækilega för í flugvél éinn síns liðs, sem hann hefði gert. Jafnframt var bent á það að ólíklegt væri, að •brjálaður maður hefði tekið með sér öll nauðsynleg skilríki til að sanna hver hann væri. Engu að síður var læknis- skoðun látin fara fram í gær- kveldi á Iless í sjúkrahúsinu í Glasgow og skýrði útvarpið í London í morgun frá árangri þeirrar læknisskoðunar, Er yfirlýsing brezku lækn- anna á þá leiS, að þeir hafi ekki getað séð annað en að Hess væri fullkomlega heil- brigður á geðsmunum, að honum gengi ekkert annað en fótbrotið, sem hann hefði orðið fyrir við lendinguna. í sambandi við yfirlýsingu þýzku stjórnarinnar í gær- kveldi um að Hess hafi verið geðbilaður og verið búinn að þjást af slíkum sjúkdómi um lengri tíma er enn fremur bent á það, að það er ekki lengra en síðan 1. sept. 1939, að Hitler ákvað og tilkynnti hátíðlega, að Hess skyldi taka við stjórn- arforystu í Þýzkalandi, ef hann sjálfur, Hitler, og Göring, féllu L- UM DAGIMTvI OG VBÖINN Hvað eiga hitaveituskurðirnir að standa lengi opnir. Allra augu mæna á borgarstjórann. Það er óðs manns æði að láta þetta ástand standa svona áfram. Ný samfylking á götun- um. Eldsprengjuæfingin. Knattspyrnukappleikir í sumar. ATHUGANIR HANNESAR Á HORNXNtJ. --------- ER þaö meiningin aS iáía hita- veituskurSina standa opna og molðarbakkana verSa aS grasi grónum hæSum á götum bæjarins — þar til hitaveituefniS kemur hingaS og hægt er aS hefja fram- kvæmdir aS nýju? Það eru fleiri en ég, sem spyrja þannig. Og hve- nær kemur hitavituefniS? ViS er- um nú búin aS bíSa eftir því í meira en hálft annaS ár og þrátt fyrir allar tilraunir margra manna erum viS enn jafnlangt frá því aS fá þetta efni og viS vorum í upp- hafi. Fáir hafa nokkra von um aS fá efniS fyrr en aS ófriSnum lokn- um. Og hvenær lýkur honum? ÉG BÝST varla við, að nokkrum detti í hug að stríðinu ljúki fyrir næsta vetur, nema þeim, sem trúa því, að Þjóðverjum takist að brjót- ast inn í England og sigra heima- herinn þar núna í júní eða júlí. En þeir munu fáir, sem hafa þessa trú. Hinir munu vera margfalt fleiri, sem álíta, að England verði ekki sigrað með innrás eða inni- lokun, og þá er ekkeri líklegra en að stríðið standi að minnsta kosti í tvö—þrjú ár ennþá. Og allan þenn- an tíma eigum við að hafa gapandi hitaveituskurðina og moldarbyng- ina í bænum til stórkostlegs baga fyrir alla umferð. VITANLIiG A nær þetta ekki nokkurri átt. Borgarstjóri, eða þau bæjaryfirvöld, sem geta haft áhrif á þetta mál, eiga að setja verkamenn í það nú þegar, að moka ofan í alla þessa skurði og allar þessar holur, slétta yfir mis- hæðirnar og laga til, annars er ekki nema eðlilegt að við Reyk- víkingar verðum kallaðir mold- búar. NÝ SAMFYLKING s.ást sér svo- lítið á götunum á laugardaginn. Það voru nazistar og kommúnistar, sem stofnuðu til hennar. Merki hennar var sorgarband um hand- legginn, með íslenzka fánanum og Þórshamarsmerki, ekki þó hinum þýzka, heldur þeim, sem Eim- skipafélagið notar fyrir merki. — Borðana hafa samfylkingarmenn- irnir keypt í vefnaðarvöruverzlun og voru þeir „rest“ af slíkum borðum, sem notaðir hafa verið á “matrósa“-húfur smádrengja. Ör- fáir gengu þó með breiðari borða, heimatilbúna, enda munu það að- allega hafa verið „heldri meaa1' samfylkingarinnar. MJÖG FÁIR MENN gengu með þessa borða, aðallega skólakrakk- ar, en þó nokkrir komnir af barna- aldri og fóru þeir mjög títt um að- algöturnar til að gá að hve ört hreyfingin breiddist út. Menn skyldu strax, að hér var verið að gera tilraun til að ,,spekulera“ i þjóðernistilfinningum okkar ís- lendinga í þeim tilgangi að skapa úlfúð í garð setuliðsins. Þetta tókst ekki. Samfylkingin náði ekki til- gangi sínum. — Hins vegar var hún athyglisyert fyrirbrigði. Þarna sameinuðust opinberlega nazistar og kommúnistar, ekki gegn setu- liðinu, heldur gegn ríkisstjórninni og þeim fyrirmælum, sem hún hef- ir gefið til landsmanna. Það er smækkuð mynd af samstarfi og samfylkingu þýzkra kommúnista og nazista í upphlaupum og verk- föllum gegn þýzku verkalýðsfé- lögunum og þýzka lýðveldinu. En sú samvinna skapaði eins og kunn- ugt er valdatöku nazistanna. ELDSPRENGJUÆFINGIN við Austurbarnaskólann á laugardag- inn varð því miður ekki svo fjöl- sótt sem skyldi. Sóttu hana hin* vegar mörg börn og unglingar, auk starfssveita loftvarnaneíndar. Æfingin fór vel fram og gaf glögga hugmynd um varnir gegn eldsprengjum og var illa farið að ekki skyldu fleiri sækja þessa æf- ingu. Sá maður, sem skýrði æfing- una, talaði vel og greinilega og misstu menn mikið við að heyrá ekki skýringar hans. KNATTSPYRNUÆFINGAR hafa nú staðið alllangan tíma hjá öllum félögunum. Byrja knatt- spyrnukappleikirnir raunverulega í kvöld með afmæliskappleik Vals og K.R. í öðrum flokki. Meistara- flokkar þessara félaga keppa einn- ig í þessari viku, á fimmtudags- kvöldið. Margir vænta þess að mikið fjör verði í knattspyrnunni hér í sumar.. Enda geta félögin verið.viss um að kappleikir verða mjög vel sóttir. Verða þau svo að sjá um að leikirnir verði skemmti- legir. Hannes á horninn. frá. Þetta var fyrsta dag ófrið- arins. Og það er ekki nema hálfur mánuður síðan að Hess var falið að flytja ræðu fyri.r verkamönn- Um í Þýzkalandi í tilefni af 1. maí. Hinsvfegar þykir flugljóst af til- kynningtu þýzku stjómariinnar, að Hess hafi síðustu diagana verið í stafufangelsi og aðeins slopp- ið úr því með hjálp einhverra vina sinna. En hiowum mun hafa verið það Ijóst, að það væri þýðingar;aust fyrir hann að flýja til nokkurs lands á meginlandi Evrópu þar eð þau myndu ö!l undir núverandi kTingumstæðum framse’ja hann í hendur Hitlers. Þess vegna flúði hann til Eng- lands. ,Það var eina lan\lib í Ev- rópU, sem hann vissi að ekki mundi framselja hann, og þar og hvergi anniars staðair var hann öraggur fyrdr f'ugumönn- um Gestapo. Vinnnföt! Allae* stærðlr ávalt éBÝEUST í VERZL. ^ 35lmiZ^85- Oreííispíu 57 Sími 2849 Tilfeoi éskast í smfði á 9 skúrum úr timb* urSIekum, fyrlr spennistððvar. Lýsing og uppdráttur á telknistufu Eafmagusveit" unnar. Rafmagnsveita Reykjavíkur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.