Alþýðublaðið - 13.05.1941, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 13.05.1941, Blaðsíða 4
I ÞKíÐJUDAGUR 13. MAÍ 19A AIÞÝÐUBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR Næturlæknir er Theódór Skúla- son, Vesturvallagötu 6, sími 2374. Næturvörður er í Laugavegs- og Ingólfs-Apóteki. ÚTVARPIÐ: 19.25 Þingfréttir. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Lofthernaður og loftvarnir, II. (Agnar Ko- foed-Hansen, lögreglustjóri). 20.55 Tónleikar Tónlistarskólans: Tríó, Op. 70, no. 2, eftir Beethoven. 21.25 Hljómplötur: ítalska sym- fónían eftir Mendelsohn. 21.50 Fréttir. — Dagskrárlok. Tónlistarfélagið og Leikfélagið sýna óperettuna ,,Nitouche“ annað kvöld kl. 8. Trúarlíf séra Jóns Magnússonar heitir nýútkomin bók eftir Sig- urð Nordal prófessor. Er þetta er- indi, sem prófessor Nordal flutti við háskólann í vetur og er annað erindi í flokki er kallast Haralds Níelssonar fyrirlestrar. í erindi þessu lýsir prófessorinn Jóni Magnússyni og píslarsögu hans. Útlent Bón, enskt. Nugget-skóáburSur. Vindolin. Tawn-talk, fægilögur. Sunlight sápa. Gólfklútar. Afþurrkunarldútar. TpFMÉáÍl Tjarnargötu 10. — Sími 3570. BREEKA Ásvalíagötu 1. — Sítni 1678. Tímarit iðnaðarmanna, 1. hefti, 14. árg. er nýkomið út. Efni: Nýtt ár, Ávarpsorð Gísla Guðmundssonar, Iðnaður og stjórn mál. Nám iðnaðarmanna í Reykja- vík. Félag íslenzkra iðnrekenda. Matthíasarkirkja á Akureyri. Gamla kirkjan á Akureyri. Frá Iðnskóla Akureyra o. m. fl. Dýraverndarinn, 3. tbl. þessa árgangs er nýkom- ið út. Efni^ Ullarhaft, Þakklátur boli, Fora, Fríða, Fjórar smásög- ur, Gömul saga um kisu o. fl.‘ Ungbarnavernd Líknar, Templarasundi 3, er opin þriðju- daga og föstudaga kl. 3—4. Aðalfundnr Stftðeata félags Bejrkjavíkur. AÐALFUNDUR Stúdentafé- lags Reykjavíkur var hald- inn í háskólanum í gærkv. Sigurður Einarsson dósent hafði framsögiu um efni, sem hann kallaði „Hva'ð er framundan?“ Urðu miklar umræður um mál- ið, en að lokum var samþykkt eft'irfanandi tillaga frá Sigurði Einarssyni með 28 atkv. gegn 1. „Pundur Stúdentafélags Reykja víkur, haldinn 12. maí 1941,. lýsir yfir því, sem skoðun sinni, að ekki þafi nei'nir þeir atbiuirðir gerst i Jandinu, er réttlæti það, að fresta kosningum á þessu sumriiog ganga þannig á snið við ákvæði stjórn* arskrár og kosningalaga, og beiin- því þeirri áskorun til Alþingis að látia kosningar fara fram svo fremi að ér'ænt herveldi hindri þær ekki með banni eða beinum hernaðaraðgerðum í landinu sjálfu“. Þá lýsti fundurinn einróma fylgi sínu við mótmæli íslenzku ríkisstjórnarinnar gegn banni brezka setufiðsins á útkomu ís- lenzks dagblaðs og brottflutningi íslenzk alþingismanns. Útbrelðið Alþýðublaðið! HVENÆR ÆTLAR SJÁLF- STÆÐISFLOKKURINN ...? Frh. af 3. síðu. starfsemi sírna enn greiniiegar en flestar aðrar deildir kommúnista- flokksins í Finnlanidsstriðdrau. En hvernig hefiir hinn íslenzki Sjálfstæðisflokkur staðið á verði gagnvart einræðisflokkunum? Hefir hann giert hi'eint fyrir sín- lum dyrnm? Um það skal rætf í framhaldi þessarar greinar. TefzlnaarjifHuðBr- ioB iagsMir nm 36,2 liiijéBlr iréoa til aprílloba. __ i FYRSTU FJÓRA mánuði ársins var verzlunarjöfn- uðurinn hagstæður um 36,2 milljónir króna. Heildarútflutningurinn til aprílloka nam 64,1 millj. kr. og innflutningurinn 27,9 millj. kr. í aprílrnánuði nam utflutn- ingurinn 8,011,230 kr. og inn- flutningurinn kr. 7,109,440. Til brnðafglaía: Matarstell Kaffistell Ávaxtastell Glasasett Ávaxtaskálar Hnífapör og fl. Bankastræti 11. —fÚlWÍæ^TILKYiiNÍNGm ST. ÍÞAKA. Fundur fellur nið- ur í kvöld af flutningsástæð- um. ■ GAMLA BfiOM Marx Brothers i Cirkus. (Marx Bros at the Circus). Amerísk skopmynd með hinum heimsfrægu MARX BROTHERS. Aukamynd: Stríðsfréttamyndir frá Miðjarðarhafi og Libyu. Sýnd kl. BB NÝJA BIO SS Hæoan nt dðttlr gðð! (Yes my darling daughter.) Hressilega fjörgu amer- íksk skemmtimynd frá Warner Bros. Priscilla Lane, Jeffery Lynn, Rolarid Young Aukamynd: Merkisviðburðir árið 1940 (Review of the Year 1940). Sýnd klukkan 7 og 9. Tónlistarfélagið og Leikfélag Reykjavíkur. U Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá klukkan 4 til 7 í dag. ATH. Frá kl. 4—5 verður ekki svarað í síma. Samkvæmt reglugerð 23. sept. 1936, um námskeið og próf í siglingafræði utan Reykjavíkur, verða ráðnir 2 siglingafræðikennarar og 2 eða fleiri kennarar í verklegri sjómennsku við námskeiðin, frá 1. október n.k. til næstu 4 ára. Stfrula Annar siglingafræðikennarinn verður ráðinn fyrir Ak- ureyrar- og ísafjarðarnámskeið, hinn fyrir Norðfjarðar- og V estmannaeyj anámskeið. Umsóknir sendist .skólastjóra Stýrimannaskólans í Reykjavík fyrir lok júlímánaðar. 119 THEQDQRE DRElSEHt JENNIE GERHARDT Þegar hann fékk bréfið frá frú Gerald, ákvað hann að fara og heimsækja hana. Hann hafði verið ókurt- eis við hana. í marga mánuði, áður en hann skildi við Jennie, hafði hann ekki heimsótt hana. Og jafn- vel núna beið hann þangað til hún hringdi til hans og bauð honum til hádegisverðar. Þetta boð þáði hann. Frú Gerald var hin glæsilegasta húsmóðir. Flein gestir voru viðstaddir. Þar var Albona, hinn frægi píanóleikari, myndhöggvarinnn Adam Rascavage, Sir Nelson Keyes, enskur vísindamaður, sem var í heimsókn í Bandaríkjunum og herra og frú Dodge, sem Lester hafði ekki hitt í samkvæmislífinu í mörg ár. Frú Gerald varð mjög glöð, þegar hún sá Lest- er. Blygðastu þín ekki fyrir að hafa ekki heimsótt mig, sagði hún glettnislega. — En þú skalt fá refs- ingu fyrir það. — Hvað hefi ég nú gert af mér? sagði hann bros- andi. — Ég hefi haft svo mikið að gera. Eru ekki fimmtíu vandarhögg nægileg refsing? — Fimmtíu vandarhögg? Nei, nú dæmirðu sjálfum þér of létta refsingu. Hvað er gert við glæpamenn í Siam. — Þeir eru víst soðnir í olíu. — Ætli það væri ekki hæfilegri refsing. Ég hefi að minnsta kosti dálítið hræðilegt í huga. — Segðu mér frá því, þegar þú ert búinn að taka ákvörðun, sagði hann hlæjandi um leið og hann gekk inn til gestanna. Lester kunni vel við sig innan um þetta fólk. Dodge var ákaflega kurteis. — Hvar áttu heima núna? spurði hann. — Við höfum ekki séð þig svo lengi. Konan mín vill endilega, að þú komir og heim- sækir okkur. Lester veitti því athygli, að framkoma Dodges var öðruvísi en áður. — Já, það er liðið nokkuð langt síðan, sagði hann. Ég bý á gistihúsi. — Ég var að leita að þér um daginn. Þú þekkir Jackson du Bois, er ekki svo? Jú, auðvitað. Við erum að hugsa um að fara veiðiferð til Kanada. Langar þig til að koma með? — Það get ég ekki, svaraði Lester. — Ég hefi svo mikið að gera eins og stendur. En seinna, ‘ef til vill. Dodge hefði viljað halda samræðunum áfram. — Hann hafði séð, að Lester hafði verið gerður að fram- kvæmdastjóra C. H. & D. Það var bersýnilegt, að hann var að snúa aftur til kaupsýslustarfseminnar. En þá var tilkynnt, að nú væri búið að béra á borð, og við borðið sat Lester við hægri hlið frú Geralds. — Geturðu ekki komið einhvern daginn og borðað með mér miðdegisverð, sagði hún við Lester í hljóði. — En þú verðpr að koma einsamall. — Jú, það væri mér sönn ánægja, sagði hann. Og það verður mjög skamt þangað til. Ef satt skal segja, þá hefir mig lengi langað til að tala við þig. Þú veizt, hvernig allt hefir breytzt núna. — Já, ég hefi frétt ýmislegt um það. Þess vegna vildi ég, að þú kæmir. Við þurfum að tala saman. / Tíu dögum seinna kom hann í heimsókn. Hon- um fannst hann verða að tala við hana. Hann var orðinn svo einmana og sambúðin við Jennie hafði vanið hann af gistihúsalífinu. Honum fannst hann þurfa að eiga einhvern trúnaðarvin, og var nokkur til þess betur fallinn en Letty. Hún skildi hann vel. — Jæja, sagði hann, þegar þau höfðu heilsast. —- Hvað viltu að ég geri? — Hefirðu brennt brýrnar að baki þér? — Þáð er ég ekki viss um, sagði hann alvarlegur.. Og ég er ekki viss um, að ég sé ánægður með lífið, eins og það er. — Þetta datt mér í hug, sagði hún. — Ég vissí, hvernig þér myndi líða. Ég hefi fylgst með þér betur en- þig grunar. Ég vissi, að þú gast ekki haldið á- fram lengur á sömu braut. — Ég veit ekki, hvernig þetta endar, Letty. Mig hefir lengi langað til að koma og heimsækja þig, en mér fannst það ekki rétt gert af mér. Ég stend í harðri baráttu núna, eins og þú veizt. — Já, ég veit það, sagði hún. — Ég á ennþá í innri baráttu. Ég er ekki kom- inn yfir það enn þá. Og ég veit ekki, hvort kaup- sýslustarfsemin lætur mig gleyma hinu. Ég get verið hreinskilinn við þig og sagt þér, að ég veit ekki, hvort é elska hana, en ég er sorgbitinn samt sem áður. ! — Þú hefir auðvitað látið hana hafa ríflegan lxf- eyri, er ekki svo, sagði hún. — Ég hefi látið hana hafa allt, sem hún þarfn- ast. En Jennie er undarlega skapi farin. Hún eyðir ekki miklu og þarfir hennar eru ekki miklar. Hún

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.