Alþýðublaðið - 14.05.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.05.1941, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: STEFÁN FÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXn. ÁBGANGUB MIÐVIKUDAGUR 14. MAÍ 1941. 114. TÖLUBLAÐ .:\'-míÁ. '.vJÍ Þetta er flakið a£ þýzkri orustuflugvél af gerðinni „Messerschmitt 110." Það er í einni slíkri flugvél, sem Budolf Hess kom til Englands. lostnlr wfiir f létf a sem [udolf Hoss* Þeir vita hvorki npp né niður segja hlutlausir fréttaritarar F ~~ Skeiðarárlileiiplð: flooiðjfir ar í f sisiJiMi í per. EINS > og frá hefir verið skýrt hér í blaðinu er mikill vöxtur í Skeiðará og flæðir hún út úr farvegi sín- m í gær flaug Pálmi rektor Hannesson yfir eldstöðvarnar í Vatnajökli til þess að aðgæta, hvort nokkurs staðar sæjust merki um eldsumbrot. Fyrst var flogið til Gríms- vatna og athugaðar gömíu eld- stöðvarnar í jöklinum. Sáust þar miklar hringmyndaðar sprungur og hafði botninn sig- ið töluvert. Var það þó ekki á sama stað og eldsurnbrotin voru Í938. Enginn reykur sást og ekkert merki þess, að eldur væri þarna uppi. Því næst var flogið suður yfir Skeiðarárjökul og alla leið fram að útfalli Skeiðarár. Mik- ið vatn var í ánni og larigt fram yfir venjulegan vorvöxt. Þá var og íshröngl töluvert í ánni. Bifreiðaárekst- rar í gær.' TILKYNNT var í gær á Iðgregluvarðstofuna um Jþrjá bifreiðaárekstra. Ekki urðu þó miklar skemmdir og slys engin. Fyrsti áreksturinn var kl. rúmlega 9 miUi brezkrar* og ís- lenzkrar bifreiðar inni hjá I ' Frh, á 2. síðu. YRSTU FRETTIRNAR, sem borizt hafa til London frá hlutiausum fréttariturum í Berlín síðan flótti Rudolfs Hess til Engiands varð kunnugur þar, herma, að Þjóðverjar séu sem þrumu lostnir yfir þessum tíðindum, og viti hvorki upp né niður. Fréttaritararnir segja, að almenningi hafi ekki verið það kunnugt í Þýzkalandi, að nokkur höft hefðu verið lögð ,á frelsi Hess, né heldur að hann þjáðist af neinum sjúk- dómi og enginn geti því skýrt þennan viðburð fyrir sér á skynsamlegan hátt, annan en þann, að einhver mjög al- varlegur ágreiningur hafi komið upp meðal foringja naz- istaflokksins. Sandarikin vara Vldv við ðð láta undan krðf om Hitlers ----------------?_-------------- Sendiherra Roosevelts heimsótti Petain í gær eftir að Ðarlan kom af fundiHitlers F REGN FRA LONDON í morgun hermir, að Leahy að- míráll, sendiherra Bandaríkjanna í Vichy, hafi í gær farið á fund Petains marskálks og varað hann alvarlega við því í nafni stjórnar sinnar, að láta undan kröfum Hitlers eða veita Þjóðverjum, ,á einn eða annan hátt, hernaðarlega aðstoð.- Leahy aðmíráll fór strax á fund Pétains, eftir að kunnugt varð, að Darlan, utanríkismála- ráðherra Vichystjórnarinnar, væri koriiinn til Vichy frá hin- um hernumda hluta Frakk- lands, en kunnugt var, að þar hefði hann hitt Hitler um helg- ina. Þegar" Darlan kom til Vichy var dr. Abetz, sendiherra Þjóð- verja í Vic.hy, í för með hon- um ,en allt er enn á huldu um það, hvaða skilaboð þeir hafa meðferðis frá Hitler; Stjórnarfundur var boðaður frá Vichy í morgun, •¦ í sambandi við fregnirnar- þaðan hefir sá orðrómur aftur færst í aukana, að Hitler krefj- ist þess að fá að flytja lið um hinn". óhernumda hluta Frakk- lands til Spánar með það fyrir augum að ráðast á Gibráltaf og jafnvel éinnig að fá að nota leifar franska flotans í sama augnamiði, en sá orðrómur er jafnóstaðfestur nú eins og áður. HAsaleiga A að hækka í samræmi ¥ið tofck- na viðhaldskostoaðar A LLSHERJARNEFND neðri deildar flytur tillög- ur um að húsaleiga m'egl hækka í samræmi við hækkun við- haldskostnaðar. Samkvæmt tillögum allsherjar- nefndar stoal kauplasgsnefnd og Hagstofian aieikna tvisvar á árf vísitöliu. ! viöhaldskost'naðar. bg skal farið eftir henni við ákvörb- «un húsaleigiu. Vísitalan skal miouð við al- mennan viðhaldskostnað eiins og Frh. á 2. síðtu. Hversu mikið hefir komið á^' nazistáforingjaná við það, að Rudolf Hess væri kominn til Englands; má bezt marka af því, að Hitler boðaði alla helztu samverkamenn sína og fylkis- stjóra nazistaflokksins fyrir- varalaust á fund í Akanzlara- höllinni í Berlín síðdegis í gær. Var að þeim fundi loknum gefin út opinber tilkynning þess efnis, að 'fundarmenn hefðu hylít Hitler, eftir að hann hefði flutt ræðu fyrir þeim, og á margan hátt látið í ljós ein- dreginn ásetning sinn um • að halda stríðinu áfram þar til fullnaðarsigur væri unninn. Úti urn heim geta menn ekki skilið slíka yfirlýsingu á þessu aUgnabliki á annan hátt, en að hennar hafi verið álitin knýjT andi þörf, til þess að vega upp á móti þeim áhrifum, sem flótti Rudolf Hess hlyti að hafa á al- menningsálitið og óf riðarhug manna á Þýzkalandi. Flatalnipir á ef ni íll Mtaveituaa ar war stoðvaður af ÞlóHwerjum ¦—,—. , ,»--------------------------------------------------------------------------------. Skip9 sem búið var að ferma í marz, og ætl- aði hingað með efnið, var stoðvað af þeim. u TANRIKISMALARAÐUNEYTIÐ gaf út í morgun skýrslu um hitaveitumálið. Hefir ráðuneytið unnið að því allt frá því að Danmörk var hertekin að fá efnið til hitaveitunnar heim, en það var, eins og kunnugt er, komið til Kaupmannahafnar frá Þýzkalandi nokkru áður en Dan- mörk var tekin. nazií flokksins. í nýrri yfirlýsingu um flótta Rudolf Hess, sem þýzki naz- Frh. á 2. 8ÍB*. Það var Sveinn Björnsson sendiherra, sem hafði þessi mál með höndtim, meðaoi hann var i Kaiupmannahöfn, en siðan hefir Utanrikismálaráðuneytið unnið að málinu í samráði við skrifstofa fulltrúa okkar í Kaupmannahöfn og Stokkhóími og m. a. með mi'Iligöngu sænskra fulltrúa. Um tíma voru mjög góðar vonir um að efnið fengist hingað heim með peim hætti að skip, sem sæktu síld hingað og flyttu til Svíþ]*óðar, tækju efnið — og að íinsk skip önnluðust pessa fllutninga. Var petta komið sto langt, að 29. marz s. 1. var skip byrjað að ferma efnið, en þegax það var búið að taka 400 smá^ 'lestir, vasr allt stöðvað samkvæmt fyrirskipiun Þjóðvenja, þrátt fyrir gefin toforð og farmuTinn aftur tekinn úr skipinu. i Hefir og allt af raunveTiulega allt stramdað á Þjððverjum. SkýrsUu utanTikismálaráðuneyt- isiins lýkiur með þessum niðiur- stöðlum: I apríllok 1940 liggur fyrir miunnlegt og skriflegt vilyrði þýzkra stjórnarvalida um það, að ekkert verði pvi tiL fyiirstöðu, að flytja megi hitavei'tovörurnar frá Kaupmannahöfn til Píeykjavíkur, er fært verði, enda . sjái fslend- iingar fyrir skipskosti. Einhvemtíma snemma á sUmr- inu 1940 hefir þýzka sendiráðið í KaUpmannahöfn látið á sér skiilja „,að grund'völlurinn fyrir leyfunum Væri burtu fallinn, vegna atburðai er síðar skeðu, ög áleit, að ieggja yfði málið fyrir í Beriín." 1 pví sambandi gerði Hðjgaard verkfræðingur sér m. a. ferð tíl Berlin. Hér er ekki lum að ræða neina miisan þýzkra stjórnarvalida, enda haldið áfram samningum fram í apríl 1941. Snemma í júli 1940 eíu vör- tirnar allar tilbúnar í Khöfn, I Frh. á 2. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.