Alþýðublaðið - 14.05.1941, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 14.05.1941, Qupperneq 1
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXn. ÁRGANGUR MIÐVIKUDAGUR 14. MAÍ 1941. 114. TÖLUBLAÐ m- I Baidarikln vara Vicbjr við að IMa nidan fcrðfim Bitlers Þetta er flakið af þýzkri orustuflugvél af gerðinni „Messerschmitt 110.“ Það er í einni slíkri flugvél, sem Rudolf Hess kom til Englands. Þjóðverjar sagðir sem prumu lostnir yfir flótta Rudolf Hess. ------»----- l>eir vita iivorki upp né niður segja hlutlausir fréttaritarar Slielðarárliíaiiplð: nogiðyfiroldstðvarn ar í Vatasjðkli í gær. EINS og frá hefir verið skýrt hér í hlaðinu er mikill vöxtur í Skeiðará og flæðir hún út úr farvegi sín- um. í gær flaug Pálmi rektor Hannesson yfir eldstöðvarnar í Vatnajökli til þess að aðgæta, hvort nokkurs staðar sæjust merki um eldsumbrot. Fyrst var flogið til Gríms- vatna og athugaðar gömlu eld- stöðvarnar í jöklinum. Sáust þar miklar hringmyndaðar sprungur og hafði botninn sig- ið töluvert. Var það þó ekki á sama stað og eldsumbrotin voru 1938. Enginn reykur sást og ekkert merki þess, að eldur væri þama uppi. Því næst var flogið suður yfir Skeiðarárjökul og alla leið jfram að útfalli Skeiðarár. Mik- ið vatn var í ánni og langt fram yfir venjulegan vorvöxt. Þá var og íshröngl töluvert í ánni. Bifrelðaárekst- rar i gær. TILKYNNT var í gær á Iögregluvarðstofuna um þrjá bifreiðaárekstra. Ekki arðu þó miklar skcmmdir og slys engin. Fyrsti áreksturinn var kl. rúmlega 9 milli brezkrar og ís- lenzkrar bifreiðar inni hjá I i Frh. á 2. síðu. FYRSTU FRÉTTIRNAR, sem borizt hafa til London frá hlutlausum fréttariturum í Berlín síðan flótti Rudolfs Hess til Englands varð kunnugur þar, herma, að Þjóðverjar séu sem þrumu lostnir yfir þessum tíðindum, og viti hvorki upp né niður. Fréttaritararnir segja, að almenningi hafi ekki verið það kunnugt í Þýzkalandi, að nokkur höft hefðu verið lögð á frelsi Hess, né heldur að hann þjáðist af neinum sjúk" dómi og enginn geti því skýrt þennan viðburð fyrir sér á skynsamlegan hátt, annan en þann, að einhver mjög al- varlegur ágreiningur hafi komið upp meðal foringja naz- istaflokksins. Hversu mikið hefir komið á *' nazistáforingjana við það, að Rudolf Hess væri kominn til Englands; má bezt marka af því, að Hitler boðaði alla helztu samverkamenn sína og fylkis- stjóra nazistaflokksins fyrir- varalaust á fund í kanzlara- höllinni í Berlín síðdegis í gær. Var að þeim fundi loknum gefin út opinber tilkynning þess efnis, að fundarmenn hefðu hyllt Hitler, eftir að hann hefði flutt ræðu fyrir þeim, og á margan hátt látið í Ijós ein- dreginn ásetning sinn um 1 að halda stríðinu áfram þar til fullnaðarsigur væri unninn. Úti um heim geta menn ekki skilið slíka yfirlýsingu á þessu augnabliki á annan hátt, en að hennar hafi verið álitin knýj- andi þörf, til þess að vega upp á móti þeim áhrifum, sem flótti Rudolf Hess hlyti að hafa á al- menningsálitið og ófriðarhug manna á Þýzkalandi. Sendifoerra Roosevelts heimsótti Petain í gær eftir að Darlan kom af fundiHitlers U REGN FRÁ LONDON í morgun hermir, að Leahy að- míráll, sendiherra Bandaríkjanna í Vichy, hafi í gær farið á fund Petains marskálks og varað hann alvarlega við því í nafni stjórnar sinnar, að láta undan kröfum Hitlers eða veita Þjóðverjum, á einn eða annan hátt, hernaðarlega aðstoð. Leahy aðmíráll fór strax á fund Pétains, eftir að kunnugt varð, að Darlan, utanríkismála- ráðherra Vichystjórnarinnar, væri kominn til Vichy frá hin- um hernumda hluta Frakk- lands, en kunnugt var, að þar hefði hann hitt Hitler um helg- ina. Þegar Darlan kom til Vichy var dr. Abetz, sendiherra Þjóð- verja í Vichy, í för með hon- um ,en allt er enn á huldu um það, hvaða skilaboð þeir hafa meðferðis frá Hitler. Stjórnarfundur var boðaður frá Vichy í morgun. í sambandi við fregnirnar þaðan hefir sá orðrómur aftur færst í aukana, að Hitler krefj- ist þess að fá að flytja lið um hinn óhernumda hluta Frakk- lands til Spánar með það fyrir augum að ráðast á Gibraltar og jafnvel einnig að fá að nota leifar franska flotans í sama augnamiði, en sá orðrómur er jafnóstaðfestur nú eins og áður. Hfisaleiga á að hækka i samræmi við hækk- un viðhaldskostnaðar Allsherjarnefnd neðri deildar flytur tillög- ur um að húsaleiga megi hækka í samræmi við hækkun við- haldskostnaðar. Samkvæmt tiilögium alisherjar- nefndar skal kauplagsnefnd og Hagstofan reikna tvisvar á ári vísitölu vi'ðhalidskostna'ðaí', lóg skal farið eftir henni við ákvörð- un húsaleigu. Vísitalan skal miðuð við al- memian viðhaldskostnað eins og Frh. á 2. síðu. Flutnlngur á efni til hftaveitunn ar var stððvaðnr af Þfóðverfnm ----» Skip, sem búið var að ferma í marz, og ætl- aði hingað með efnið, var stöðvað af þeim. T T TANRÍKISMÁLARÁÐUNEYTIÐ gaf út í morgun ^ skýrslu um hitaveitumálið. Hefir ráðuneytið unnið að því allt frá því að Danmörk var hertekin að fá efnið til hitaveitunnar heim, en það var, eins og kunnugt er, komið til Kaupmannahafnar frá Þýzkalandi nokkru áður en Dan- mörk var tekin. lý ffirlýsiia nazista- flokksiis. í nýrri yfirlýsingu um flótta Rudolf Hess, sem þýzki naz- Frh. á 2. síBtt. Það var Sveinn Björnsson sendiherra, sem hafði þessi mál með höndum, meðan hann var í Kaiupmannahöfn, en síðan hefir utanrikismálaráðuneytið lunnið að málinu í samráði' við skrifstofu fulitrúa okkar í Kaupmannahöfn og Stokkhólmi og m. a. með milligöngu sænskra fulltrúa. Úm tíma vom mjög góðar vonir um að efnið fengist hingað heim með þeim hætti að skip, seon sæktu síld hingað og flyttu til Svíþjóðar, tækju efnið — og að finsk skip önnUðust pessa flUtninga. Var þetta komið svo langt, að 29. marz s. 1. var skip byrjað að ferma efnið, en þegar það var búið að taka 400 smá- Lestir, var allt stöðvað samkvæmt fyrirskipun Þjóðverja, þrátt fyrir gefin toforð og farmurinn aftur tekinn úr skipinti. Hefir og allt af raunverulega allt strandað á Þjóðverjum. SkýrslU utanríkismálaTáðuneyt- isins lýkur með þessum niður- stöðUm: I apríilok 1940 liggur fyrir mUnnlegt og skriflegt vilyrði þýzkra stjórnarvalida um það, að ekkert verði því til fyrirstöðu, að flytja megi hitaveituvörurnar frá Kaupmannahöfn ti,l Reykjavíkur, er færi verði, enda sjái Islend- ingar fyrir skipskosti. Einhverntima snemma á sumr- inu 1940 hefir þýzka sendiráðið í Kaupmannahöfn látið á sér skiilja „,ab grundvöllurinn fyrir leyíiunum Væri burtu fallinn, vegna atburða, er síðar skeðu, og áleií, að leggja yrði málið fyrir í Beriín.“ I því sambiandi gerði Höjgaard verkfræðingur sér m. a. ferð til Berlin. Hér er ekki Um að ræða neiua neitun þýzkra stjómarvalda, enda haldið áfram saimningum fram í apríl 1941. Snemma í júlí 1940 eru. vör- umar allar tilbúnar í Khöfn, I Frh. á 2. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.