Alþýðublaðið - 16.05.1941, Síða 1

Alþýðublaðið - 16.05.1941, Síða 1
R5TSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXH. ÁRGANGUR FÖSTUDAGUR 16. MAI 1941. 116. TÖLUBLAÐ s frestað. Þingsályktunartillaga um það frá rikisstjórninni var samþykkt í sameinuðu þingi seint í gfer- kvðldi með 41 atkvæði gegn 4 ■■ .....-O----- AFUNDI í SAMEINUÐU ÞINGI, sem haldinn var í gærkveldi, var samþykkt, að fresta þingkosningum þeim, sem samkvæmt stjórnarskránni áttu að fara fram í vor. # Ríkisstjórnin lagði fyrir fundinn tillögu til þingsályktunar þar að lútandi Gg hljóðaði hún þannig: Vegna þess að ísland hefir verið hernumið af öðrum aðila styrjaldarinnar og lýst á hernaðarsvæði af hinum og vegna þess ástands, sem af þeim sökum hefir þegar skapazt í landinu, og fullkominnar óvissu um það, sem í vændum . kann að vera, telur Alþingi, að almennar kosningar geti ekki að svo komnu farið fram með eðlilegum hætti eða í samræmi við tilgang stjórnarskrárinnar og anda Iýðræðis- ins. swmri, o.g kosningar nýrra þing- ♦ manna eiga fram að fara síðastai siunnuidaij í júnímániuð næstfcom- andi samfcvæmt kosningalögum. Tiliaga sú, er hér liiggur fyrir, er um frestun almennra aiþingis- kosninga og fnami'engingu núver- andi kjöPtímiabiis. Tillagan fer því í bága við' nefnd ákvæði sjórnarskrár og koisningaíaga. KemUr því ti'l forseta að kveða á um, hvo:rt heimi'it sé að taka tidöguna fyriir til afgreiðslu. Það er vióurkennd réttarreg'la, að nauðsyn sé löguim ríkari. Kem- ur því tif athugunar, hvort slík nauðsyn sé fyrir hendi, að því er snertir frestun kosniuga, eða hvort kosningar geti fairfð fram á Iögá/kveðnum tíma á venjulegan, eðlUegan hátt og í samræmi við andia og tifgang stjórnargkrár og kosningatiaga. Engmn ve‘t, hvernig hér verður (Frh. á 2. síðu.) Ráðhús Reykja- víknr. Bæjarstjérn kýs 5 manraa undirkúnings nefnd. BÆJARSTJÓRN sam- þykkti á fundi sínum í gær að hefja undirbúning undir byggingu Ráðhúss Reykjavíkur. Var jafnframt samþykkt að kjósa 5 manna nefnd til að hafa undirbúninginn með hönd- um. í nefndina voru kosnir: Guðm. Ásbjörnsson, Jón Axel Pétursson, Bjarni Benedikts- Drfr ráðherrar tala itvarfið i kvðld. ÞRÍR ráðherrar, þeir ! Hermann Jónasson, ! ; forsætisráðherra, Stefán ! !: Jóh. Stefánsson utanríkis- ; !; málaráðherra og Ólafur ; !;• Thors atvinnumálaráð- ; !; herra munu taka til máls í : ;| útvarpinu í kvöld og gera ;; grein fyrir ákvörðun al- ! | þingis í gærkvöldi um ! ;! frestun þingkosninga. Ræður ráðherranna hefj ast kl. 8. son, Jónas Jónsson og Helgi Hermann Eiríksson. Það hefir ekki verið vansa- laust af Reykjavíkurbæ að eiga ekkert Ráðhús, og hefir Al- þýðuflokkurinn hvað eftir ann- að borið fram tillögur um að hafinn væri undirbúningur undir slíka byggingu. Frh. á 4. síðu. Alþingi ákveður því, að almennum kosningum til Al- þingis skuli frestað fyrst um sinn, þar til ástæður breyt- ast þannig, að fært þyki að láta kosningar fara fram, þó ekki lengur en 4 ár, og framlengist núverandi kjörtíma- bil í samræmi við það.“ Þessi þingsályktunartillaga var samþykkt eftir nokkrar um- xæður með 41 atkvæði gegn 4. Tveir þingmenn greiddu ekki at- Alvarleg laud @rn átðk um Sýr- f uppslgllngu. kvæði og tveir voru fjarverándi. Ifirlýsino forseta sám- einaðs pings. t byrjUn fundarins leitaði for- seti sameinaðs þings, HaraJdur Guömundsson, leyfis fundarins fil þess að taka tillöguina til umræðu með afbrigðum friá þing- sköpUm og var það samþykkt með 39 atkvæðum gegn 3. Þá flutti forseti eftirfarandi gre:na’*g3rið fy i.r því, hvers vegna hann 'leyfði að tillagan væri tekin til umræðu, enda þótt hún bryti í bága við 26. gr. stjórnargkrár- innar, sem ákveður að þingmenn séu ekki kosnir nema til 4 ára: „Áður en máfcö er tekið fyrir, vi‘l ég taka þetta fram: Samkv. 26. gr. stjórnarskrár- innar skUju þingimenin kosnir tii 4 ára. Kjörtimiabii núverandi þingimanna er útílunniið á þessu Mpgf inikifi hðsnið !is vandræði i bænnm. -------- Ttagir fjðlskyl^BKa á gðfnaanL Sanntal wiH dnliiMisiii M. ®ddsson« -------------------«------ ME I R I húsnæðisvand- ræði eru nú hér í bænum en mjög mörg und- anfarin ár. Flutningar voru þó núna 14. maí minni en oft áður. AiþýðUhiaðið spurði í morgun Gluðmund R. Oddsson, sem á Bæti í húsaleigunefnd um húsnæð isvandræðin. Sagði hann að húsa- leigunefnd hefði núna um lengri ffma verið mjög önnUm kafin. Hafe henni borist hundruð kvart- ania og kæra, sem hún hefir orð- ið að 'skera úr. Það eru þrjáir ástæður, sem fyrst og fremst valdla því hve húsnæðisvandræðin eru nukil. 1. Ekkert hefir verið byggt. 2- Fólk hefir flykst mjög til bæjarins. 3. Fjártiagsástæðlur erti nú betri hjá fólki og það eykur þvi við húsnæði sitt. Mjög margir leigjendur sitja ‘kyrrir í íhúðum sínum þrátt fyr- Frh. á 4. síðu. Þjóðverjar hafa þegar fengið flugvélabækistöðv ar þar og eru byrjaðir á herflutningum til Irak Eretar boða nauðsynlegar ráðstafanir. A NTHONY EDEN, utanríkismálaráðherra Breta, til- kynnti brezka þinginu í gær að upplýst væri nú að þýzkar herflutningaflugvélar hefðu þegar fengið leyfi frönsku yfirvaldanna á Sýrlandi til þess að nota flugvelli þar sem millilendingastöð á leiðinni til Irak. Eden lýsti því yfir, að brezka stjórnin hefði þegar gefið fyrirskipanir um þær ráðstafanir, sem nauðsynlegar væru gagnvart herflutningum Þjóðverja yfir Sýrland og myndi verða ráðist á flugvellina þar. Síðar í gær barst tilkynning frá herstjórn Breta í Kairo þess efnis, að 30 þýzkar flugvélar, hæði sprengjuflugvélar og her- flutningaflugvélar, myndu vera komnar til Bagdad í Irak. Hefðu þær lent á flugvellinum hjá Aleppo á Sýrlandi, tekið þar ben- zín og verið fylgt yfir Sýrland af frönskum orustuflugvélum. Anthony Eden lýsti því yfir í liikynnmgu sirani til brezka þings- ins, að herfliutningiar Þjóðverja yfir Sýrland vætu freklegt brot á vopnahlésskilmálum Þjóðverjia Oig Frakkia, og. hefði franska stjórnin með því að gefa ieyfi sitt til þeirra tekið á sig þunga á- byrgð gagnvart sínum í'yrri bandamönnum. Brezk blöð minna á það, að Bretar hefðu lýst því yfif í júlí í fyrra, að Bretar myndu ekki þola það, að nokkurt óvinaríki þeirra fengi hernaðarlegar bækistöðvar á Sýrlandi til árása á nágranna- lönd þess, og nú muni það verða sýnt, að þeim hufi verið fuli al- vara með slíkri yfirlýsingu. Víðs vegar úti um heim hafa þ'egar birzt fregnir Um það, að Bretar séu byrjaðir að draga saman lið í Palestínu við suður- landamæri Sýrlands. Bandarikii aðvara Vicby stjórafna. Seint í gærkveldi, 1 eftir að fregnirnar um herflutninga Þjóð- | Frh. á 4. isíðu. Æflir náði belgiska skipinn „Persia“ át í gær. Það var skipið, sem strand- aði á Kötlutongum í vetur. II tókst í gær að ná út belgiska skipinu Persia, sem strandaði í fehrúarmánuði í vetur á Kötlutöngum. Er björgunin talin hið mesta þrek- virki, því að aldrei hefir áður tekizt að ná út skipi, sem strandað hefir á þessum stað, en þar hafa mörg skip strandað og grafizt ofan í sandinn. „Persála" er Um 8000 tonnia skip Oig var með 100 bília og mikið af járni. Bíllunum var náð upp á sandinn á virstreng og er nú ver- ið að setja þá saman við Hafiurs- ey. En járninu var ffeygt í Isjóiinn. Stórt gat hafði komið á skipið Undir framlestinni vegna þess, að þar hafði akkerið lent Undiir því. Vorlu kafiarar fengnir til að þétta það. : Frh. á 4. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.