Alþýðublaðið - 16.05.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 16.05.1941, Blaðsíða 3
JHSSTUDAGUR 16. MAl 1941. AIÞYÐUBIADIO p--------- MÞÝÐUBIADIÐ -------------------* Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn: Alþýðutiúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefám Pétr- ursson (heima) Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjáms- son (heima) Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Sísnar: 4909 og 4996. Verð kr. 3.00 á mánuði. 15 aurar f lausasölu. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN H. F. ®------------:------r---------------------♦ Eáðhús í Reykjavík. LOKSINS hefir veri'ð gerið samþykkt í bælarstjórn Reykjavíkiur um að fara að vinna að undirbúningi ráðhússbygging-- ar fyrir Reykjavik. Um fjölda ára hefir Alþýður fLokkurinn barizt fyTir því, að ráðist væri' í þessa framkvæmíd, en engar undirtektir fengið. Sinntkeysið og tregðan hefir ráð- ið og enginn undirbúningur verið hafinu. Öll þessi ár hefir bærinn leigt fyrir geypifé í húsum einstakra mamia á ýmsum stöðum í hænt- Um. Hann hefir þanniig kastað fé sínu á glæ, því að þiað er ÖllUm ljóst, að þiað hafa ekki v©rið bágar fj'árhagsástæöur, sem hafia válidið því, að ekki hefir ©nn verið byggt Ráðhús Reykja- víkUr. En hvað sem þessu líöur, má fagna því skrefi, sem nú hefir verið stiigið. Að vísiu er það gert á ákaflegia erfiðum tíma, þegar aigerlega er óvíst, hve nær hægt er að hefjiast handia Um bygg- inguna vegna þess, hve erfitt er að fá efni. En samþykktiin, sem gerð var í gær á bæjiarstjóirnar- fundinum, stefnir þó að því, að Iiafiun sé undirbúnxngur, og það er vitanlega sjálfsagt og nauð- synlegt að undirbúa þetta löál af alveg sérstakri kostgæfnil. Pað þarf fyrst og fremst að finna bezta fáan’.ega staðiinin í bænUm. Við höfum orðiö vottar að því, að ýmsum góðum og ipyöingarmikluni byggingum hafa verið vaLdir mjög óheppilegir staðir, og hafa menn Þjóðleik- húsið þá fyrst og fremst í huga. Hið sama má ekki henda, þegar valinn er staður fyrir Ráðhús Reykjavíkur. Sá staður veiður að vera sá bezti, sem bærinn á völ á. I sambiandi við staðarvalið kemur mörgum til h-ugar hæðin í Grjótaþorþinu, fyrfr enda Aust- urstrætis. Þar myndi húsið njóta sín véi, en víitanlega yrði að vera mikið rúm í kringum það, og það er efamál, að það sé unnt þar. Vel1 má vera að ein- hverjir ha i hugsað sér aðra staði, Úi dæmis við Tjörnina, og skal ekki fnekar fatxð úit í það hér. Húsið sjálft verður að vera glæsifegasta bygging Reykjavíkur og ekkí síðri en háskólinn er á sínu sviði. pað verður að gera ráð fyrir því, að helztu skrifstofur bæjiarins hafi aðseittr sitt í ráðhúsinu, en-da er pað mikið vfjárhagsatriði fyrir hæinn, en ráðhúsið má þó ekki fá þá mynid í hugum Reykvík- inga, að það sé aðeins skrifstofu- hús. Pað á að vera menningar- miðs-töð höfuðstaðarins. Úr ráð- húsinu eiga að koma fram- kvæmdirnar og fnamfarimar, á- kvarðanirnar um aukna m-enningu í þessium bæ og fegrun hans. Það er áreiðianílegt, að ailir bæjarbúar fagna þeirri samþykkt, sem gerð var á' bæjarstjrónar- íundinum í gær, og óska þess af heiJUm hug, aið nefnd þeirri, sem kosin var til að undirbúa málið, miegi ganga starf sitt sem áilra bezt. Heiðraðir viðskiftamenn * venr. ©ria aniinsstir um9 að senda ©ss vHrnpaiat~ Félag kjötverzlana í Reykjavík. Fyrsta bók M. F. A. á þessu ári kemur út á morgun. Það er hin (ræga bók €!. J. Hambros stér- þlngsforseta nm árás ÞJéðverJa á Noreg -----4----- KJæsfa liéicliis Liéllanæll eftii* ®rst TyfENNINGAR- OG FRÆÐSLUSAMBAND ALÞÝÐU er nú að hefja fjórða starfsár sitt og fyrsta bók sam- bandsins á þessu ári kemur út á morgun. Er það „Árásin á Noreg,“ eftir C. J. Hambro, Stórþingsforseta. Af þessu tilefni hefir Alþýðu- blaðið leitað sér upplýsinga um starf sambandsins á þessu ári og árangurinn á liðnum árum. Á þe'm þremur árum, sem sam- ban-d-ið hefir starfað, h-efir það giefi’ð út 13 bækur,' samtajs .un? 170 arkir. Allar þessar bækur iiafa félagsmenn fengið fyrir 28 krónur, eða rúma 16 aura ö-rkina. Munu það vera ódýrustu böka- kaup, -og þ-au allra beztu, senn þekkzt lmfa hér á landi. I fyrstu íór sijórn sambandsins mjög var- lega. Þess vegma var upplag bók- ann-a árið 1938 ekki n-ema unx 2 þúsiund. Petta reyndist þó ailt of liítið, ög strax árið eftir yar uppiagið tvöfialdað, en þ-að fór á sömu leið, og strax árið eftir var upplagið tv-öfai-d-að, en það fór á s-ömu leið. Félagsnienn drifu að ails staðar að af Jand- inu, og bækurnar seldust upp. Uppiajgið viar enn hækkaíð í fyríra, og seldUst. bækurnar ákaflega vel. Nokkur eintök af sunium bók- unuinr, sem haia verið ka'Ilaðar inn úr bókaverziUnuim úti á landi, fást þó hjá sambandinu enn, en það er alls eklti hægt að fá bæk- ur liðinna ára í heild. 1 ár er ástan-dið mjöig breytt til hins verra um alla bókaútgáf-u. Prentuna'rkostniaðu-r hefir aukizt vemiega, og þó er pað ekki-hann, sem veldur mestu erfiðleikunum, heidUr v-érðið á pa-ppírnum og skortur á honum. Af þes-soHU á- stæðuin verður ekki hægt að hækka upplag bókanna n-ema um n-okkur hundruð í ár. Þetta er því baga'egra, þar sem vinsæidir sambiandsins fara svo ört vaxandi, að en-gin dæmi. eru tií slíks. Bcrast þær fréttir lrvað- auæfa að bækur Menningar og fræðslUsambands alþýðu þyk'i með vinsæiusfu bókium, enda verður þessa vapt í siauknum á- skriftafjöJdá. En þó að bækur M. F. A. hafi undanfiarin ár þótt mjög góðar, þá mUnu bækurnar á þ-essu ári ekki þykja síðri. Fyrsta bókin, sem kernur út á árinú er „Árá^in á N-oreg‘‘, ef>t.ir C. J. Harnbro stórþingsfors-etia, en hann er einhver kunnasti stjórn- málarithöfund-ur Norðxnanna. -ELns og Jiunnugt er, lifði Hambrio og hrærðist í hringiðu þ-eirra at- burða, sem gerðust í N-oregi fyrsiiu vikurnar, eftir að Þjóð- verjar Jxeftóku l-andið og Norð- menn — o.g síðar Breiar nxeö þeim hörðust gegn innrásarhern- urn. Bókin -er skrifuð í Bandfl- rílvjUm Norðui'-Ameríku, en þar dveist Hambro nú sem fulltrúi n-oTsku stjórnarinuiar. 1 bókinni e tt margiar myndir úr styrjöld- inni. Það var ætlunin að láta þessa bók kom-a út á ársafmæli innrása-rinniar, 9 .apríl síðast lið- inn. En bókin konx svb seint hing-að ,að ekki var nema einn mánuður tij stefnu til að þýða hana, pænta hana og ganga frá henni. Þess vegna varð aö víkja frá hlinni upphaflegu ráðiagerð, og kemur bókin nú út, á þjóð- hátíðardegi N-orðm-anna 17. maí. Bók'iu er þýdd af Guðnfl Jóns- syni m-agiister, -og er hún nær 200 síður. Það er þeg-ar séð, aó þessi bók mUn vekja eftirtekt, því að síðan par fréttist, að M. F. A. myndi gefa hana út Jiafa koniið fjölda rnargar fyrirsp-Urn- ir um það, hvenær Jiún myndi koma. En sú bók, sem samt s-em áð- úr mun vekja Langmesta forvitni og athygji allra bókelskr-a mann-a er ný ljóðahók eftlr Öm Ama- son. Mun öllum þykja hún mik- ffll fengur. I pessari ijóðahók, sem verður að minnsta kosti 12 ark- ir, miunu birta-st öll ijöð þes-sfl viinsæla skálds, bæði þ-au, sem komu út í bók hans „Illgæsi“, er út kom fyriir tæpum tveiim- ur áratugum og öl'l, sem bann hefiir oiit síðan, bæði þaiu, sem bi'rzt hafa í biöðum, og þau, sem hvergi hafa biirzt. Bók Arn- ar Arnflrsonar, „Il-lg!iesi“ er Upp- seld fyrir löngiu. Aðeins einusinni síðan sú bók kom út, befif kom- iÖ út lítið kver eftir örn: „Odds- rímur“, sem taLdiar eru bezt k\eðn,ar íimur, sem oftiarhafa ver- ið á fsland-i. V-erður þes-si ríma leinnig 1 bókinni. Margir hófcaút- gefendur kepptust um að fá hand ri't skáidsins keypt, en M. F. A. varð hlutskarpast þrátt fyrir harða samkeppni, og þ óað boð- i'ð væri í kappji, í handritið. örn Amars-on er eins og kunnugt er ekki' mikilvirkt skáld, en allt, sem kemur frá hendi hans, er rn-eð sam-a snilldarbragnUm, sem vek- ur óski'pta athygl-i og að-dáun. Mun þessi' eina bók borg-a íylli- hega ársgjaldið til M. F. A., enda er það ei'tt að markmiðuðm M. F. A. að gefa á-rlega út enra bók, sem félagamir telji árs- gjaldsins virði. M. F. A. hefir í hyggju að vanda seixx bezt tif útgáfu þess- arar bókar. Og auk félagaútgáf- unn-ar xnun alv-eg sérstaklega verða vandað til útgáfu uni 200 emtakia, sem mUnu bera eigin- han-diaráletmn h-öfundarins, og verða þ-essi eiintök ■ seld ' dýnara verði. Geta féi-agar pantað þ-essi eintök, Um leið og þ-eir sækja fyrstu bókina á næstu döigurn, ön aukafeostnaöur kemur á' þes-si eintök, eins og áður er sagt. ; -Um hinar tvær bækufn-ar, sem M. F. A. gefur út í ár, ©r það að ÖRN ARNARSON SKÁLD (Magnús Stefánsson). segja, að önnur verður hliðstæð bók Hiunadanshnun og þó frem- ur Hiitier talar. Hin bókiin verður stór þýdd skáldsaga -og mun hún verða nijög vandlegia valin eims og aðrar skáldsögur ,sem M. F. A. hef-ir gefið út t .d. „Borgar- virki“, en sú bók varð ákaflega vins-æl. Eíns og áður er drepið á hefir pappfr og prentun-arkostn- aður allur sv-o og bókbandsvinna hækkað gífurlega í verði. Þetta vel-dUr því að árgjiald M. F. A. verðiur að hækka, og vefður það 15 krónlur í ár. Eru féiagar beðn- ir að greiða það helzt að -öliu Leyti, um leiö o-g þeir sækja fyrstu bófcina. Þ-að myndi létta mjög Uin-dir með starfsemi sambandsins, en byggiist eingöngu á góðrisaxn vinnu útgáfun-nar og kaupenda bókanna. I matinT um helgina. Alikálfakjðt, Naiitakjöt, HangikjÖt, simi 3828 og 4764 ^er til Isafjarðar i kvöld

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.