Alþýðublaðið - 16.05.1941, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 16.05.1941, Blaðsíða 4
BÖSTUDAGUR 16. MAÍ 1941. ALÞTÐUBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR Næturlæknir er Gunnar Cortes, sími 5995. Næturvörður er í Laugavegs- og Ingólfsapóteki. ÚTVARPIÐ: 21,05 Garðyrkjuþáttur (Jóhann Jónasson ráðunautur). Magnús Pétursson héraðslæknir er sextugur í dag. Fluttist hann hingað til Reykja- víkur 1922 og varð hér bæjar- læknir, en eftir samsteypu beggja embættanna varð hann einnig hér- aðslæknir. Hefir Magnús látið mörg merk mál til sín taka og var þingmaður Strandamanna 1914— 23. Operettan Nitouche verður sýnd í kvöld í 30. sinn. í stað þess að hún hefir vanalega verið sýnd kl. 8 byrjar hún í kvöld kl. 8,30. Ætti fólk að athuga þetta. Lokunartími sölubúða verður sumarmánuðina frá 12. maí til 15. sept. eins og hér segir: Föstudagar lokað kl. 8 e. h., laug- ardagar lokað kl. 1 e. h. 50 ára er í dag ekkjan Eyrún Helga- dóttir, Hverfisgötu 100 B. Vikublaðið „Fálkinn" kemur út í fyrramálið. Raí'skinna flettir hinum litskrúðugu síðum sínum þessa dagana í Sýningar- skálanum í Austurstræti. Rakarastofur verða opnar til kl. 7 n.k. laug- ardag. Skrifstofur norska sendiherrans verða lokaðar 17. maí, þjóðhá- Tillllit! Allar stærðlr ávalt ÓDÝfSUST í Drettðsgötu 57 Sími 2849 %%%%%%%%%%%% SkósmiðaviDnn- stofaa er flutt í — Hafnarstræti 23. (Hornið við Kalkofnsveg). Friðrik P. Wefdiog. tíðardag Norðmanna, og sendi- herra og frú Esmarch taka á móti gestum á Fjólugötu 15 kl. 3—5 eh. Þórður Þórðarson, fyrrverandi formaður Verka- mannafélagsins Hlíf í Hafnar- firði, verður fertugur á morgun. Afmælisleilmr Vals: Vaiur sigraði K. R. nieð 3 mðrkim gegn 1 AGÆTT knattspyrnuveður og allmargir áhorfendur voru á íþróttavellinum í gær- kveldi, er kapplið K.R. og Vals gengu inn á völlinn til að heyja fýrsta meistaraflokksleik árs- ins. Úrslitin urðu þau, a'ð Valsmenn sigrtuðu me'ð 3 mörkum gegn 1. Voru mörki.n öM skioruð 1 seinni hálíieik, það fyrsta af Schram, þegar 15 mín voru af leik, síðan mörk Valsiunga með 5 mínútna miHibili. Skoraði Sigurpáll tvis- var, en Maignús einlu siirani. Fyrri hálfleikiur var diaufur, mikið þof iog endaleysa í leikntum, en eftir að fyrsta marki'ö kom jókst fjör- i'ð og náði Valsli'ðið þá lum tím.a aMigóðUm samleik, enda komu miörkiin þá með stuttu millibili. Brezkn skípi náð At austur á Sðodum. NOKKRIR Skaptfellingar undir forystu Markúsar ívarssonar vélstjpra hafa náð út af söndunum nálægt Skapt- árósi ensku skipi, sem strand- aði þar um síðustu áramót. Hafði mikið verið neynt til þess að ná skipinu út, en ekki tekist' þar tiI í gær ,að því var siglt af strandstaðnUm og á’.eiðis hingað ti 1 Reykjavíkiur. Var mik’.um erfiðleikum bundið að ná skipinu. út og hefir björg- lunarstarfið staðið yijr í um fimm mánuði. Skipið er talið óskemmt. t------------------------------ BELGISKA SKIPIÐ Frh. af 1. síðu. Skipið er nú í Vestmannaeyjium og verður þar látin fara fram á því bráðabirgðiaviðgeirð, en aðal- viðgerðin fer fram bér og er bú- ist við að skipið komi hingað í nótt. Er stýrið b’rotið oig fleira laskað. Bjöiigun þessa skips hefir verið mjög erfið og kostnaðiarsöm. RÁÐHÚS REYKJAVIKUR Frh. af 1. síðu. Málið hefir hins vegar strandað á athafnaleysi meiri- hlutans. Hefir bænum orðið þetta mjög dýrt, því að alltaf hefir hann leigt fyrir skrifstof- ur sínar mjög dýru verði í hús- um einstakra manna. Það ber nú að' fagna því, að bæjarstjórn hefir gert þessa samþykkt — og verður að vænta þess, að Ráðhúsið verði glæsilegasta hús höfuðstaðar- ins. Jón Axel Pétursson hóf um- ræður á bæjarstjórnarfundi í gær um uppgröftinn á götun- um í bænum. Lýsti hann því, hve óhæft og óþolandi ástand- ið væri — og taldi að fram- kvæmdir símans hefðu gert á- standið hálfu verra, enda væri eins og leikur hefði verið gerð- ur að því að skapa sem mest öngþveiti í umferðinni, t. d. með því, svo að segja, að loka miðbæinn inni. Borgarstjóri skýrði frá því að hann hefði rætt við bæjarverk- fræðing um þetta mál og væri hann að athuga það. Taldi borg- arstjóri að nauðsynlegt væri að moka ofan í hitaveituskurðina, því að óhægt væri að láta þá standa öllu lengur opna. Sagði hann að víst væri, að þó að allt gangi að óskum með að fá hita- veituefnið frá Englandi, þá yrði ekki hægt að vinna neitt að framkvæmdum í heilt ár. HÚSN ÆÐIS V ANDRÆÐIN Frh. af 1. síðu. ir það, þó að þeim hafi verið saigt upp. Mörgurn hefir ólöfglega Verið vísað burt úr íbúðum og hafia þeir rétt til að veria kyrrir, en aðrir flytja ekki beinlínis vegna þess að peir hafa ekki í annað hús- að vænda. Tiugir fjölskyldna eru á göt- únni með búslóð sína, aðrir hafa fllutt í þvottahús, geymslur og jafnve! allskonar Irima. Enn aðr- ar hafa faráö úr bænum ei'ngö'ngu vegna h ú sn æöi svan d ræ ðanna. Eins og k'unnugt er hefir mikið af fóiki farið búrtu til siumaridval- ar, en þiað heldiur íbúðum sinum yfír sumartímann svo að ekkert húsnæði dosnar atf þeim ástæðum. SYRLAND Frh. af 1. síðu. verja yfir Sýrlund voru orðnar klunnar, gaf Roosevelt Bandaríkja- forseti út yfirlýsingiu þess efnis, að Vichystjórniin yrði nú að velja milli Hitlers oig vrnáttu Banda- ríkjanna. Rétt eft'ir að yfirlýsingin var gefin út voru vopnaðir verðir. sem nú dvelja í höfnum í Bandaríkjiunum, þ. á. m. hið mikla hafskip ,,Normiandie“. Petain marskálkur flutti út- varpsræðu til friönsku þjóðari'nn- ar í gær og sagði, að Darlan aðmiráM hefði Sarið á fund Hit- lers í Berchtesgaden með sínu samþykki. Hann hvatti frönskú þjóðina til þess að fylgja sér möglunarlaust og sagði, að undir því værí það komið, að Frakk- land risi upp á ný sem Evrópu- stórvelidi og nýlendiuríki. Hann minnti'st ekki á Sýrland í ræð- unni. Blindravlnafélag tslands vill að gefnu tilefni vekja athygli á því, að söfnunarlistar þeir, sem gengið er með hér um bæinn, til handa blindum, eru fé- laginu óviðkomandi. Gjöfum til félagsins er aðeins veitt móttaka af gjaldkera fé- lagsins, frk. Þóreyju Þarleifsdóttur, Bókhlöðiistíg 2, og for- manni, Þorsteini Bjarnasyni, Körfugerðinni. Minningarkort félagsins fást á þessum stöðum: Blindraskól- anum, Körfugerðinni, Maren Pétursd., Laugav. 66 og gjaldkera félagsins. STJÓRN BLINDRAVINAFÉLAGS ÍSLANDS. Wm GA8VÍLA BÍOÍH IPyrsta frelsishet]au. Stórfengleg amerísk kvik- mynd, er gerist nokkrum árum áður en Frelsisstríð Bandaríkjanna hófst. Aðalhlutverkin leika: JOHN WAYNE, CLAIRE TREVOR, GEORGE SANDERS. Börn yngri en 12 ára fá ekki aðgang. Sýnd kl. 7 og 9. gi 9 nVia Blú BBI í Djðnnstn Englanðs. (The Sun never Sets). Amerísk kvikmynd frá Universal Pictures, er ger- ist í Englandi og á gull- ströndinni í Afríku. Aðal- hlutverkin leika: Douglas Fairbanks (yngri). Basis Ratbone. Barbara O’ Neil. Virginia Field. Börn yngri en 16 ára fá ekki aðgang. Sýnd kl. 7 og 9. Tónlistarfélagið og Leikfélag Reykjavíkur. MIlOUCHE 30 sýmng í kvold kl. 8,30. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 1 í dag. 17. maí 1041. Gudstjeneste avholdes i Domkirken kl. 10,30, vígslu- biskup Bjarni Jónsson prediker. Militærparade. Nordmannslaget i Reykjavik. S. G. T. eingðngn elflri daasarnir verða í G.T.-húsinu laugardaginn 17. maí kl. 10. — Áskriftarlisti og aðgöngumiðar í G.T.-húsinu frá kl. 2. Sími 3355. S.G.T.-hljómsveitin. Pantaðir aðgöngumiðar verða að sækjast fyrir kl. 8. Mönnum undir áhrifum áfengis hannaður aðgánguY. s. laugardaginn 17. maí kl. 10 e. h. í Alþýðuhúsinu við Hverfis- götu. — Áskriftarlisti og aðgöngumiðar frá kl. 2. — Sími 4900. — Aðeins dansaðir gömlu dansarnir. Harmonikuhljómsveit félagsins (4 menn). Fráteknir miðar verða að sækjast fyrir kl. 9. ÖLVUÐUM MÖNNUM BANNADUR AÐGANGUR. RáðDingarstofa landbðnaðarins í húsi Búnaðarfélagsins hefir nokkra staði nú þegar á góðum sveitaheimilum fyrir drengi á aldrinum 11—14 ára. Sími 2718. Drengur eða stúlka getur fngið atvinnu við blaðaútburð til kaupenda Alþýðublaðsins. Litkviknay mdirnar: „Þú er mééir vor kær“ „Blémméðlr besta“ verða sýndar í Nýja Bíó í dag, 16. maí, kl. 5 e. hád. Aðgöngumiðar kl. 4—5 e. hád. H. Gomlu dansarnir

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.