Alþýðublaðið - 17.05.1941, Page 1

Alþýðublaðið - 17.05.1941, Page 1
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXB. ÁBGANGUR LAUGABDAGUR 17. MAÍ 1941. 117. TÖLUBLAÐ SaMnpykkfiff> algimgSs I s|álgsiæðismá8iim: Sambandslagasáttmáll íslands og Dan merknr verðnr ekki endnrnýjaðnr. ---*-- Formleg sambandsslit og stofnun lýðveldis ekki síðar en í stríðslok* Rikisstjóri verður kosinn til þess að faraí með æðsta vald í málum rikisins þangað til. --------♦--------- SAMEINAÐ ALÞINGI samþykkti á fundi, sem stóð frá kí. 9.30 í gærkveldi til kl. 2 í nótt í einu hljóði, með 44 samhljóða atkvæðum, eftirfarandi þingsályktunartillög- ur frá ríkisstjórninni um sjálfstæðismálið og framtíðarstjórnskipulag landsins: „Alþingi ályktar að lýsa yfir því: AÐ það telur ísland hafa öðlazt rétt til fullra sambandsslita við Danmörku, þar sem ísland hefir þegar orðið að taka í sínar hendur meðferð allra sinna mála, enda hefir Danmörk ekki getað farið með þau mál, sem hun tók að sér að fara með í umboði Islands með sambandssamningi íslands og Danmerkur frá 1918. AÐ af íslands hálfu verði ekki um að ræða endurnýjun á samhandslagasáttmálan- um við Danmörku, þótt ekki þyki að svo stöddu tímahært, vegna ríkjandi ástands, að ganga frá formlegum sambandsslitum og endanlegri stjórnarskipun ríkisins, enda verði því ekki frestað lehgur en til styrjaldarloka.“ — Og „Alþingi ályktar að lýsa yfir þeim vilja sínum, að lýðveldi verði stofnað á íslandi jafnskjótt og sambandinu við Danmörku verður formlega slitið.“ Enn fremur var samþykkt með 38 atkvæðum gegn þremur eftirfarandi þingsálykt- unartillaga frá ríkisstjórninni um æðsta vald í málefnum ríkisins: „Alþingi ályktar að kjósa ríkisstjóra til eins árs í senn, sem fari með það vald, er ráðimeyti íslands var falið með ályktun Alþingis hinn 10. apríl 1940, um æðsta vald í málefnum ríkisins.“ Eru Bretar að hefja nýja sókn? Þeir íékii Sollum síð astliðtnn fimmtudag Þ|éðvea*|ar geta ekki komié feer- gSgnnm til Libyu. ------------- "13 RETAR HERTÓKU Sollum á föstudaginn og auk þess ^ tvo þýðingarmikla staði fyrir sunnan og vestan borgina. Sollum liggur,, eins og kunnugt er, nokkrum mílum innan. við egipsku landamærin. í bardögunum misstu Þjóð- verjar allmikið lið og hergögn, þar á meðal skriðdreka. Tóku Bretar marga Þjóðverja til fanga. Fadden, settur forsætis- ráðherra í Ástralíu, skýrði frá því í gær, að aðstaða Breta í Lybiu hefði batnað til stórra muna. Samgönguleiðir Þjóð- verja eru langar og erfiðar og hefir brezki flotinn sökkt miklu af skipum, sem voru að reyna að komast til Tripolis og Beng- hazi. Öll skilyrði til snöggra sókna; eru nú fyrir hendi, sagði Fad- den. Þá er bent á það, að her Breta í Tobrouk skapi mikla hættu á því, að her Þjóðverja. verði króaður inni í Cyrenaica.. DmræðBraar. Pundiu/r sameina'ðs þilngs í gær- kve’Jd'i hófst með því, að forseti, HaralidluT Guðmundsson, leitaði afbrigða frá þi'ngsköpum til þess að hægt væri að taka þessar þingsályktunartillögur ríkisstjórn- arinnar til umræðu og afgreiðsliu, og var það samþykkt með 33 at- kvæðUm gegn 3 (kommúnista). Því næst fliuitti Hermann Jón- asson forsætisráð'he'rra framsögu- ræðu fyrir þingsályktunartiillög- lunum. Hann sagði, að þess hefði ef til vill verið vænzt, að það stórmál, sem tillö-gurna'r fjölluðu um, yrði fyrr tekið til umræðu á alþingi. En ríkisstjórninim hefði verið það Ijóst, að það þyrfti mikia athugun og undiirbúning ¥ísitalan hæbkar m Hijð stig. Kauplagsnefnd hefir nú reiknað út vísitöluna fyrir maímán- uð. Hefir vísitalan hækkað mn þrjú stig og er nú 153 stig. áður en það yrði tekiö til end- anfegrar afgreiðslu þingsins, ef einróma og skýr vilji þess ætti að koma fram í því. Þess vegna hefði ríkisstjórnin tekið það ráð að ræða það fyrst við þingmenn í því skyni að fi:nna hiain almenna og sameiigin.Iega viiíja, og hún vonaðisí til þess, að henni hefði tekist það í þei'm þingsáiyktunar- tillögum, sem hér lægju fyri'r. Fo rsæti'sráöherra raikti því næst efni þingsályktunartilliagnanna. Sagði hann, að fyrsti liður þings- ályktunartöilögunniar byggðist á pei'rrii skoðun, að Jsiand hefði eilgnast rétt til fullra sambands- slita, og væri sú skoðun rök- studd í tíJIögunni nieð því, að það hefði orðið að tafca að sér meðferð alJra sinna mála, þar eð Danmörk hefði ekki getiað farið með þau mál, sem hún hafði tek- ið að sér í umboði okkar sam- kvæmt samband&'.agasáttmáian- Um. Síðari l iður þessiairár þings- ályktunartillögui, Siagði forsætis- ráðherrann, fæ]i í sér þá yfilrlýs- ingu aí hálfu Islendinga, að þeir myndu ekfci endurnýja sambands- lagasáttmálann við DanmöritU, þó að þeiir teldu þiað ekki tímabært vegna ríkjiandi ástands, að ganga frá formlieigluim sambiandsisilitum og áfcveða endanlega stjórnskipu- Frh. á 2. sílta. Brezkar flugvélar byrjaðar rásir á flugvellína á Sýrlandi. ------«,----- Catroux, foringl frjálsra Frakka i Egiptalaadi, skorar á landa sina á Sýrlandi að gera uppreisn. A ÐEINS ÖRFÁUM KLUKKUSTUNDUM eftir að Ant- -^*-hony Eden skýrði brezka þinginu frá því í fyrradag að Þjóðverjar væru farnir að fljúga til Irak með viðkomu á flugvöllum í Sýrlandi, hófu brezkar ^ sprengjuflugvélar harðar loftárásir á þrjá helztu flugvelli landsins, sem vitað var að Þjóðverjar höfðu notað og er talið, að margar þýzkar flugvélar hafi verið eyðilagðar í þeim árásum á jörðu niðri. Þetta var tilkynnt í Lundúnaútvarpinu sí'ðdegis í gær. Jafnframt var frá því skýrt, að Catroux herforingi frjálsra Frakka í hinum nálægari Austurlöndum, sem hefir bækistöð sína á Egiptalandi, hafi ávarpað Frakka í Sýrlandi í útvarpi og jafnframt látið varpa niður flugumiðum með áskorun til þeirra um að gera uppreisn gegn yfirvöldum Vichy-stjórnarinnar þar. Þá hefir verið frá því skýrt, að frá Sýriandi til Jrak hafi veriö flluttar uin 800 smátestir franskra hergagna. í morgiun snemma var ílutt í útvarpið í Londlpn erindi lam sambúð Bneta og Frakka pg Bandiaríkjanna og Frakkia. Sagði fyri-rtesarinn,, að Breiar og Frakk- ar hefðu verið fóstbræður í 40 ár. Bretar hefðu ekki áfellst Frakfca, er þeir gáfust upp í ifyr’ra sumar, og þess hefði verið vænzt, að Vichystjórnin myndi vernda heiður Frakkliands með því að I Frh. á 2. síðai. Nofðmanua í dag Erindi Esmarchs sendiherra i ntvarpimi í morgun. Þ JOÐHATIÐARDAGUR Norðmanna, 17. maí, er í dag. Hefir félag Norð- manna og Norðmannavina gengizt fyrir hátíðahöldum í dag af þessu tilefni. Kl. 10,20 hófust hátíðahöldin með því að sendiherra Norð- manna, hr. August Esmarch, flutti ávarp í útvarpið til allra Norðmanna á íslandi. Hann hóf mál sitt með því (Frh. á 2. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.