Alþýðublaðið - 17.05.1941, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 17.05.1941, Blaðsíða 2
LAUGARDAGUR 17. MAÍ 1941. ALjsYÐUBLAÐEÐ Unflioníarið ;! liefli8 m]ðg boriffi á pwl9 að Iiafl pjrpst samaii9 p©§ar lifgf** reglam feefir werið að starfi sfiara wegm®' éregSii ®§ éspekta á almanna* fœrl. LHgreglaii mun m®é * Mariri hendi drelfa dr sliferi mannpirrplngii, ®|| er fiwfi félk alwarlega war- að wié pwi aé safnast sam* an I feépa á gðtram feæj«* arins9 ©g feér meé ferýnf fyrlr mðnnum aé felýéa fafarlarast skipunum, fiðg- reglumanna, er peir gefa tll pess að fealda rappi gééri regflra á aimanraa^ færi. Þeir, sem ferjéfa gegra pessu weréa láfnir sæta áfeyrgð. Lögregiastjórinn i Reykjavik 18. maí 1941. Agnar Kofoed-Hansen. Félag harmoni^uleikara tilkynnir: Fyrsti sumardanslelkur félagsins verð ur fi Oddfellow~húsinu snnnndaginn 13 maí kl. 10 sfiðdegis. Dansað nppl og nlðri. Landsins pekktustn harmonikn hljémsveitir og hljémsveit Aage Lorange leika fyrir danslnnm. — Aðgðngumiðasalan hefst kl. 3 eftir hádegi á snnnndaglnn. A SIÁLFSTÆÐISMÁLIÐ Frh. af 1. síðu. laig landsins, sem pó myndi vierða, giert ekki síðar en í ófriðarlok. Forsætisráðherra sagði, að ríkis- stjómin hefði álitíð pað nauð- synlegt að alpingi markaði stefrtu okkar í sjálfstæðismáliöu til Sulls með pví að láta í 'ljös vilja sinn ium framtiðarstjó'rnskipulag landsins og ríkisstjórnin vtonaði að pað hefði tekizt með vilja- yfir.ýsinglu peirri, sem fælist í pingsályktunarti 1 lögunni mm að lýðveldi skuli stofnað á fslandi, jafnskjótt og sambandimu við Dan mörku hefði verið formlega slit- ið. ( : Að sfðtistu gerði forsætisráð- herra gfiein fyrir. pingsályktunar- titíögtunni um fcosningiu rikis- stjóra. Hiann sagði, að pegar al- pimgi hefði tekið konungsvaldið inn í larndið og fafið pað rikis- stjórninni, pá hefði öilum verið pað vitanlegt, að pað væri ráð- stöfun, sem ekki væri til fram- búðar og pó að ekki hafi verið bormar neinar brigðiur á, að rík- isstjórninni hefði farið meðferð pessa vallds vel úr hendi, pá væri pað óeðlilegt, að hún hefði koniungsvalidið með höndum. En auk pess væri sú ákvörðun, sem pingið hefði nú tekið um að fresra kosningum sérstök ástæða * til pess að búa tryggilegar um meðferð, pessa vafds, en hingað tíl og skapa par með sem mesta fe?tu í stjórnarfarri okkar, par tíl endanlega hefði verið gengið frá stjórnskipuiagi 'landsins . Á eftir forsætisráöherra tóku pessir pingmenn til máls: Pétur Ottesen, Héðinn Validimiarsson, Biynjófíur Bjaxniason, JónasJóns- son, Gísti Sveinsson, SigUirður Kristjánsson, Finuur Jónssion, ís- Ieifur Höignasion, Jóhiann Þ. Jós- efsson, Jakob Möler og Bergur Jónsson, en Hermann Jónasson forsætisráðherra flutti tværsvar- ræður. Því næst var gengið til at- kvæða og vom pingsályktumairtil- iögurnar nm sjálfstæðismálið og srjórnskipulag ríltísins samp. með 44 samhljóða atkv., en pingsá- lyktUnariilílagan um kosningu rík- isstjóra með 38 atkvæðum gegn 3 (Pétlur Ottesen, Skúti Guðmunids son og Sigúrðiuf Kristjánsson). Þrír sátu hjá við atkvæðagreiðsl- una iuim pá tillögu og vom pað pingmenn kommúnista. ÞJÓÐHÁTBÐ NORÐMANNA. Frh. af 1. síðu. að segja, að þrátt fyrir erfið- leika héldu Morðmenn hátíð- legan frelsisdag sinn 17. maí. — Heima í Noregi eru fánar ekki á stöngum í dag, börnin fara ekki syngjandi í skrúð- göngum um götur borganna með fána sína — og tónar þjóð- söngsins heyrast ekki. En aldrei hefir ást vor til föðurlandsins og fána vors ver- ið eins rík og einmitt nú — og heima er þjóðsöngurinn sung- inn — með lokuðum vörum. Eftir hverja nótt kemur dagur — og dagsbrún mun renna upp yfir Noregi — og jafnvel fyrr en mörg af okkur þorum að vona. Guð varðveiti konung vorn og föðurland. Að ávarpinu loknu var leik- inn konungssöngurinn, en síð- an hófst guðsþjónusta í dóm- kirkjunni og prédikaði síra Bjarni Jónsson. í dag kl. 3—5 taka Esmarch sendiherra og frú hans á móti gestum að heimili sínu, Fjólu- götu 15. í kvöld gengst félags- skapur Norðmanna fyrir dans- leikjum að Hótel ísland og Odd- fellow. SÝRLAND Frh. af 1. síðu. giera ekki neitt til tjóns við fyrri bandiamenn sína og fósfcbræðúr. Nú er grimiunni kastað. Henni var kastað í Sýrlandi. Heiður Frakklands er í veðk Hvar er hann í dagV Hvar verður hann á imorgun? í siorpinu? Þá benti fyr- irlesarmn á það, að engiin pjóð hefði sýnt Frökkum jafn trygga vinátíU og Bandaríkjamenn. Sendiherra Ban d arík jamann a í Vichy hefir aðvarað Petain — og nú er um pað rætt í Washingfcon, að ef Vichystjórnin heldUT áfram á sömu braut, pá muni stjómin 1 Washington taka til siinna ráða, og er pá hefzt talað um að her- taka eyjuna Mariinique I Vestur IndíMm og borgina Dakar í Aust- ur-Afríku. KAUPI GULL hæsta verði. S.GURÞÓR, Hafnarstr. 4. KARLMENN, stúlkur og drengir, sem ekki hafa ráðið sig í vinnu yfir sumarið og vilja fara í sveit, geta valið úr stöðum víðs vegar um landið á Ráðningarstofu Reykjavíkur- bæjar, Bankastræti 7. ^nkarnirflytjahjota af bóhhaldð sfin birt úr bæBun. LANDSBANKINN, Útvegs- bankinn og Búnaðarbank- inn hafa álcveðið að flytja hluta af bókhaidi sínu burt úr bæn- um í varúðarskyni, ei til-loftá- rásai; kæmi. Er pað bókhald endurskoðunar- deildanna, sem flutt verður buriu. Hafá bankarnir aliir í siameinftngu fenigið húsnæði í Grindavík, og dvelja nokkrir starfsmenn bank- annia par fnamvegis. Trclr bnnnir Bejrk- víkingar látnir. JOLÍUS GUÐMUNDSSON út- gerðarmaður og formaður Fiskimálanefndiar lézt hér í bæn- Um í fyrrinótt. Banamieiln hans var hjariahilun. — .Hans miuin verða nániar getið hér í bláðilnu. Þá llézt í gær hér í íbænum Axel Ketilsson kaupmaður. íslandsglimaB og hnefaleika mót Ármanns ISLANDSGLÍMAN verður háð í Reykjavík 5. júní næstkomandi. Verður keppt um glímubelti f.S.Í. og fegurðar- glímuskjöld Í.S.Í. Handhafi beltisins er Ingi- mundur Guðmundsson (Á), en skjaldarins Kjartan B. Guð- jónsson (Á). Keppendur gefi sig skriflega fram við Jens Guðbjörnsson fyrir 27. maí. Þá verður hnefaleikamót Ár- manns háð í Reykjavík 3. júní n.k. Þátttaka tilkynnist Guðm. Arasyni hnefaleikakennara Ár- manns fyrir 27. maí. OomifsMéierOiD VOPNI Aðalstræti 16. Gúmmístakkar, Gúmmívettliugar, íslenzku skórnir fyrir drengi og telpw í sveitina. HVERGI BETRI KAUP. KONUR, er vilja hafa me® sér barn í sveit geta komist í vorvinnu og kaupavinnu á úr- valsheimilum um allt land. Nánari upplýsingar geiur Ráðningarstofa Reykjavikur- bæjar, Bankastræti 7, uémi 4966. STÚLKUR er vilja talca a$ sér aðstoðarstörf í húsum, inn- an eða utanbæjar, geta valiö úr fjölmörgum stöðum á RáÖn- ingarstofu Reyk j avíkurbæ j*r, Bankastræti 7. Lekað fyrir vatnið í 5 bAsura. ALLS hefir verið lokað fyrir vatnið á 28 stöðum hér i bænum frá því eftirlitið mell vatnsrennslinu byrjaði. Undanfarið hefir maður ver- ið í förum um bæinn á vegum vatnsveitunnar, til þess að rannsaka, hvort vatnsleiðslur séu heilar ; húsum. Hefir komi5 í Ijós, að í fimmta hverju húsí sem rannsakað hefir verið, hef- ir verið einhvers konar bilun, sem orsakaði óþarfa Vatns- rennsli. ¥. K. R. Dansleiknr í léfiié i kwflflld. iin ágæía MJémsveit Iðné leikiar. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6, með venjulegu verði til kl. 9, eftir þann tíma hækkar verðið í krónur 5,00. ©11 aðgéragnmBðasala kæftir klnkkan 11. Aðeins fyrir íslendinga. OlvuðvBm mðrararam bararaaður aðgaragur. Skrifstofur SJúkrnsamiags Ueykjavikrar erra flrattar í Tryggvagotu 23, par sem ÚtkSratraraar* skrifstofa Mevkjavíkur liefir haft af~ greiðslu raradarafaB’ið. S|dkrasanfilag Reykjavífeur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.