Alþýðublaðið - 19.05.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.05.1941, Blaðsíða 1
LÞÝÐUBLAÐI BITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKUSÍNN XXn. ASGANGUR MÁNUDAGUR 19. MAÍ 1941 118. TÖLUBLAÐ lelfavar af aðalher Itala í Abessin tfkafa'¦_!'iellzt upp I Antba Alagl. ---------;-------*---------------- fflersveitir Breta fara inn f borgina í dag. Hesserschmltt prö- fessor í witofðl með Inilolf fless ? flngvéliis frá honum? EFTIR fregnum frá Stokk- hólmi að dæma, sem ný- lega hafa horizt til London, virðSjfst Messerschmitt prófess- ©r, höfundur hinna frægu Mes- serschmittflugvéla, vera grun- aður um það af þýzku nazista- stjórninni, að hafa verið í vit- orði með Rudolf Hess, en hann flýði til Englands í Messer- schmittflugvél. Eitt blaðið í Stökkhólmi er sagt hafa skýrt frá því, að Messers- chmitt prófessor hafi verið yfitr- heirður í því skyni að koimiast Jyrir lum, á hvern hátt Hess hefði Jengið flugvélma. " Aðrar fitegnir herma meira að sfcgja, að Messerschmitt hafi ver- ið tekinn fastur, en þær fnegmir eitti bornar til baka í Berlín. 'T—* AÐ var tilkynnt opinberlega í London í *f- leifarnar af aðalher ítala í Abessiníu, morguh, að sem undan- farið hafa varizt í Amba Alagi, hafi nú gefizt upp og muni hersveitir Breta og Suður-Afríkumanna fara inn í borgina í dag. í»að er talið, að ítalir hafi haft um 7000 manna her í Amba Alagi. Ekki er vitað hvort hertoginn af Aosta, yfirforingi ítalska hersins í Ahessiníu og varakonungur landsins, er í borginni eða hvort hann hefir þegar forðað sér undan í flugvél. ítalskur liðsforingi kom á föstudaginn til bækistóðva brezku herstjórnarinnar hjá Amba Alagi og bað um vopnahlé. Var það veitt og vopnaviðskiptum hætt kl. 6 síðd. þann dag, með því skilyrði, að her ítala í Amba Alagi gæfist upp, ella mundu bar- dagar hefjast á ný. Þessu skilyrði brezku herstjórnarinnar hefir nú verið fullnægt með uppgjöf borgarinnar. undir forystu hertogans af A- osta. Sóknin hefir orðið Bretum sérstaklega tafsöm fyrir það, að jarðsprengjum hafði verið komið fyrir af ítölum á öllum vegum til Amba Alagi og árás- ir voru einnig gerðar á hin- ar brezku hersveitir ofan úr Síðan hersveitir Breta og Suður-Afríkumanna tóku borg- ina Dessie, sem liggur svo að segja miðja vegu milli Addis Abeba og norðurlandamæra Abessiníu, hafa þær, þrátt fyrir rigningar, sem nú eru fyrir löngu byrjaðar þar syðra, og marga aðra erfiðleika, stöðugt verið að nálgast Amba Alagi, bæði að sunnan og norðan, þar sem leifarnar af aðalher ítala í Abessiníu höfðu búizt ramm- byggilega fyrir í fjöllunum Erfitt starf sumardvalaraefndar: Óskað eftir sumar- dvðl fvrftr 2500 bðrn £n aðeins 500 fara á barnaheimiiin. STARFSEMI sumardval- arnefndar hefir að jþessu sinni reynzt miklu erf- iðari, en jafnvel var gert ráð fyrir í upphafi. Þegar kennarar fóru um bæ- inn og rannsökuðu þarfirnar fyrir brottflutningi harna úr bænum, óskuðu foreldrar um 2500 barna eftir aðstoð nefnd- arinnar til að koma þessum börnum úr bænum. Þessí börn voru &11 á þeim Bldn, sem ákveðið var að f—ilu á siwmardvalaheimili nefndarintn- wr. ! Nefnidih fór þegar í stað, er tiúra sá, hve mi'klium fjölda barna pmrfti að fcöma á sumardvalarr he'mili, að útvega heimilin og Ma þiau út, svo að þaiu yrðu hæf til íbúðar, en pegar átti' að faira að raða börnwnum niður á heimi!lán, kömi í Ijós,, að það voru Bðeiji® kitm 500 börn, sem for- eMrarnir vildu láta fara. Porsteinn Scheving Thorsteins- son, foitaaðluT sumiaxidvalarnefnd- ar, skýrði A'IþýðUiblaðinu Érá þesslu í morgtun. — Hvernig stendur á þessu? „Ég býst við, að aðalásíæðan fyrir þessiu sé sú, að þiegiar kenn- ararnir framkvæmidu snaamisókn sína, haföi nýlega oröið vart við þýzkar ikönnlunarfl!uigvéla^, hér, en síðan ekki, og nú er f ólk rð- Iegra. Það hefir það i för með sér, að fæwi börniuim er ætíað að fara í sveit. Hinis vegar munu foroldrar líka hafa sjálfír ráð- stafað börnum sínum á einstök sveitaheitaiili, og eru mörg þeirra þegar farin. Skifta þau áreiðan- lega mörgum hundruðum-" — Eru barnaheimilin að taka tii starfa? „Já, þau eru einmitt um þessar mluindir að byrja." — Hveniær fara mæðlurnair? ; ! , I Frh. á A. sKW. fjöllunum, gafst. hvenær, sem færi Upp á síðkastið hafa þó til- kynningar Rómaborgarútvarps- ins verið að undirbúa ítölsku þjóðina hægt og hægt undir það, að Amba Alagi yrði að gef- ast upp, og hefir þá verið á það bent, að herliðið þar hefði ekki vopn né vistir nema til tak- markaðs tíma . Italir verjast enn á tveimBr stoðnm. Það er tekið fram í fréttun- um frá London, að þó að sigur- inn við Amba Aiagi se Þýðing- armikill, sé ekki víst, að stríð- inu í Abessiníu sé þar með al- gerlega lokið. ítalir verjast enn á tveimur stöðum, í Gondar, skammt frá Tanavatni, nyrst og vestast í landinu, og á vatna- svæðinu, syðst og vestast, um 300 km. frá Addis Abeba. En hersveitir þeirra eru algerlega einangraðar á þessum stöðum, og ekkert samband á milli þeirra. Það er talið víst, að Hitler hafi lagt svo fyrir, að ítalir reyni að verjast á þessum slóð- um svo lengi, sem unnt er, til þess að binda Breta í Abessi- níu og koma í veg fyrir að þeir geti sent lið sitt þaðan til Li- byu. En mikinn her geta ítalir þó ekki bundið fyrir Bretum þar eystra, eftir að Amba Alagi hefir gefizt upp með leifunum af aðalher ítala. Jób Lárnsson skósmíðameistarí drnknaði síðastl. lauuardauskvöld ------------------«,------------------ fflann, ásasnt Öskari nréður sin- um, var í báti á Meðalfellsvatni. ---------,—*--------'—— Bátnum hvolfdi og var Óskari Lárus- syni með naumindum bjargað. JONLARUSSON skó- smíðameistari drukkn- aði í Meðalfellsvatni í Kjós síðastliðið laugardagskvöld. Óskar Lárusson kaupmaður á sumarbústað við Meðalfells- vatn og fóru þeir bræðurnir á laugardaginn upp eftir, ásamt einhverju af skylduliði sínu. Veður var mjög gott um kvöld- ið og vatni'ð eggstett. Þei'r bráBð- Uirnir fóiu á litlum bát út á vatnið alla leið út umdir hólima, sem er í því og á leiðinni til lands hvolfdi bátnUm skyndilega Unidir þeim. VaTð þflð með þeim hætti að Jón ídr újt í /ttnnað borð- ið og við það hviolfdiogfórtiþáð^ ir útbyrðis. -Óskar sá ekki Jón eftir það, því a? honum skaut ekki Upp. Fólk sem var þarna á næstu grösum heyrði neyðaróp og sá bátinn á hvolfi. Dóttir öskars Láriussonar, Dóro thea, 15 ára gömu,!, fléygði sér strax til sunds, og ^etlaði að freista að synda út að bátn'uim, en það var mjiög fengt út að honum og sóttist henni seioit sundið. Um sama Jleiti hljóp Ell- ert Eggertsson bóndinn á Meðal- felli í bát, sem hann á við vatnið og iréri áleiðis út að hinum hvolífda báti.'en um leið lögðu smiðir, sem. ertu að smáða þarna skammt frá af staið x löðíum ibát, sem óskar hafði átt, en hann var hripteklur og jusu þeir án afláts Tókst þeim að komast út að bátn Um ásamt Elleirt. Þegar bátariiir komu á staðinni var öskair Lar1-* Usson á kjölnum en Jón mri í" vatninu. Var strax iieynt ð® ná Jóni og tókst það, en hannr;var að því er virtist þá þ^gfgl < r~ endur. j[ íiisgoi " Stúlkunni, dóttur óskars- ,s4m enn var á sundi þagria :.skanitnt frá björguðu þeir einnig, j en hiln { JÓN LÁRUSS^"1^ r skósmíðameistarí.' ,"xm var mjög þjökuð. -Þegiar-t"tend kom var stnax símtó-|ef|fei^e«fen^ ir til Reykiavíkur, en W~ raunir gerðar á:meða«j ensj teslaust. ilii f |i Meðaiifellsvatn er alilstórt nijiög djúpt á köflum en með grinná'nigium áÍtóafcS^BM Jðn Lámssioii^kjí'iimí^jpmeistari var næstelsti sonur LáHusiar G. LúðvigiSsonaP^^sltefifÁieistara, sem stofnaði sk^jg||^ia. Hann var ekkjumaður, en átti 5 upp- komin boWPáasíX8vÁ , fd^iSimH 1)13111 K^¥é^MMBBÍósetssonar heilbrigðisfulltrúa, frú Pauliné: ':: ehár:iotta: ¦'; Amalie, fædd Sæby,-. lést . að heimili þeirraijhér í: bæjM Frú^PaUÍihé hafði átt við langa vanheilsu að búa. Hún var hin mesta merkiskóná og allt af sto|l o a stytta manns síns í hinum ~ margvislegu störfum í^ í Samkomiilag Hiílers og mm- i.):-.; ¦.if.'n'j..-,- , ¦"! j e~k .¦''¦¦¦.;";, ¦;¦ '-\ , ,' ''..'.:'" ':;: síjórnarlnnar nernaðariep eðlls. Segir utanrikismálaráðherra Roo^evelts COEDELL HULL, utanríkismálaráðherra Roosevelts, ilýsti T, Þjvkyiir í gær, að hann hffði áreiðanlegar upplýsingar um það, að samkomulag Hitíers og Vichystjórnarinnar væri Siern- aðarlegs eðlis og bryti algerlega í bága við hagsmuni Banda- ríkianna. (Frh. á 2.síðu.) í_sg?_öíssigsm3Éas!_Ea_sai

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.