Alþýðublaðið - 20.05.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 20.05.1941, Blaðsíða 1
SITSTJÓRI: STEFÁN PÉTITBSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURIMN Xm AKGANGUR ÞRIÐJUÐAGUR 20. JiAI'"1941. 119. TÖLUBLAÐ Þýzk árás á eviuna_ Krít ? Þýzkarflngvélar með f allhlífar mein sásðárvera vflreyjanni. OSTABFEST fregn barst til London í morgun um það, að mikill fjöldi þýzkra flugvéla heíði gert árás á eyjuna Krít *g væri að setja fallhlífarher- menn niður þar. En allar nán- ari fregnir um þetta voru ó- komnar um hádegi í dag. Ehisog kMnnugt er, hefáx gríska stjornin nú aðsetur sitt á Krít, pg ©r þar bæði grískt, brezkt og ástralskt lio fyriir tíl varnar.. Yfir- maöur pess er Freiberg, yfírhars- höfðingi Ný-SjáDendinga, Sýrlendingar í liði frjálsra Frakka. Bretar sækja fram í trak. FREGNIR frá Lbndon í morgun herma, að Jher- svéitir Breta í írak hafi tekið borgina Falugi í gær, á leiðinni frá Habbania til Bagdad, Var varpað niður flugmíoTim yfir borgina í gærmorgun áður en hún gafst upp. Loftárásir Breta á flugvellína í Sýrlandi halda áfram, en við landamæri Sýrlands og Pales- tínu er ,engu að síður allt með kyrrum kjörum og ágæt sam- búð sögð milli hinna brezku og frönsku landamæravarða. Fregnir að austan herma, að flokkadrættir ágerist nú mjög meðal, Frakka þar, og fari þeirn Frökklum stöðugt fjölgandi, sem Frh. á 2. siðu. IFJoldi innfæddra hermanna frá Sýrlandi berst þegar í liði frjálsra Frakka í Norður-Afríku. I»exsi riddaraliðssveit fór frá Sýrlandi til Egyptalands strax í fyrrasumar, þegar vopnahlés- samningurinn hafði verið undirritaður milli Frakka og Þjóðverja. Hertiki Bnlirlkii frðnska eyjnn lirtliiqie 01 Ilotihifiiii Dak — ? * Boðskapur frá Roosevelt til Bandarikjaþingsins væntanlegur F REGN-ffi' M WASHINGTON herma, að menn bíði þar með mikiM eftirvæntingu boðskapar, sem fullyrt er, að Roosevelt muni senda Bandaríkjaþinginu einhvern allra næstu daga. Það er með öllu ókunnugt um hvað þessi boðskapur muni fjalla, en gengið er út frá því, að hann muni boða nýjar og ör- lagaríkar ráðstafanir Bandairfkjastiórnarinnar í sambandi við stríðið. Þjófnaður á kaffihúsi? tslenzka ligreglan neitaði að leita á íslendingnnum. ----------------*---------------- Brezka lögreglanleitaðiá hermönnunum -----------------? -----— , Yf Irlýsimg sakadémara om mállð. N ORSKUR sjóliði, sem staddur var í Ingólfs- Café í fyrrakvöld, hélt því fram, að úr vasa hans hefðu horfið um 230 krónur. Kærði hann yfir þessu til brezku lögreglunnar. Herlögreglan lét strax loka kaffihúsinu og voru þá stödd þar inni að minnsta kosti um 230 manns, bæði íslendingar og erlendir hermenn. Hófu brezku lögreglumennimir þá þegar leit á hermönnum að peningun- um, og kröfðust þess jafnframt, að íslenzkir lögreglumenn leit- uðu á íslendingum, sem þarna voru inni. Þessu neituðu hinir íslenzku lögreglumenn og hringdu brezku lögreglumenn- irnir þrisvar til lögreglunnar hér og fóru fram á að þetta yrði gert, en því var ekki sinnt. Prh. é 4. »1««; Hvarvetna í Bandaríkjunum er nú mikið rætt um þann möguleika, að stjórn Roosevelts taki frönsku eyjuna Martinique í Vestur-Indíum undir, sína stjórn meðan á stríðinu stendur. Hefir Roosevelt látið í ljós við blaðamenn, að til þess gæti komið, að Bandaríkin hertækju nokkrar nýlendur Evrópuríkja í Vesturheimi, vegna þess á- stands, sem nú væri í Evrópu, en Martinique er af mörgum talin þeirra þýðingarmest vegna nálægðar hennar við Panamaskurðinn. Eru líkurnar til þess taldar mjög vaxandi, að Banadríkin sendi bæði herskip og land- göngulið til Martinique. Þá er einnig talað mikið um þann möguleika í Bandaríkjun- um, að ameríksk herskip verði send til Dakar, frönsku flota- hafnarinnar á vesturströnd Af- ríku, til þess að koma í veg fyr- ir, að sú höfn verði gerð að flota- og flugstöð fyrir möndul- veldin. En eins og menn muna, gerði De Gaulle, foringi frjálsra Frakka, tilraun til þess í haust með hjálp brezkra herskipa að setja þar lið á land, en varð frá að hverfa. Höfðu Frakkar dreg- ið að sér heila flotadeild þang- að frá Toulon, og vitað er, að hún héfir haft þar bækistöð síðan. Þá er einnig talað um það í Bandaríkjunum, að stöðvaðir muni verða hveitiflutningar þeir, sem hingað til hafa farið fram þaðan til Márseille á Frakklandi og úthlutað hefir verið þar af ameríkska Rauða- • ¦ Frh. á 2. síðu. [ertodl AsteiiSaist ai étt: mt ímm'émúmt Eríiít að fá hveitl Isér. VEITI er nú næsíum því ó- fáanlegí hér í bænum og svo er og «m ýmsar aðrar korn,- vörur. I'et:a hefír yá'ldíð því, að fðlk la ar mm það, að allar ko'rnvöruí ve ð- búnar í 'landiíi'u um næsitu mánaðamót. A'lþýðablað'ð hafði í morgun ia'. af viöskipiamálaráðherj-a Uirj f.etta mál. „Pað er ekki rétt, að kornvörur séu ge"gnar t-'I þurrða: í landmw. Kornvöruír e'ga að Vera nægjan- legar ti'l jú'í'.oka. ÍJirts vegar er skortur á einstaka vÖ"utegund hér og þar, og mér & Mfca sagt, að hve\i sé lítt fáanlegt hér í bæn- Um." — En kemur komvara bráð^- íega? „Um það gét ég'ekkert "sagt og vi'l ekkert segja.'Það má ekkl ta.a um skipaferðir. Ég tel hins vé^ar' ástæð'Xaust fyri'r fólk að óttast skort á mjölvöru. Það ræ.i'st úr þéssu." Eílaæði' grípur Reykvikínga. Okntæli ÍMÍ íróna ím fyrir % i 3 raániaðam O UNDRUO umsókna liggja %¦* nú fyri? hjá Bifreiða- einkasölunni um kaup á bif- reiðum og íá' miklu færri en viíja, þóít bílar streymi nú inn í íandið og daglega sjáist nýir koma í umferð. Samkvæmt nýútkomnum hagskýrslum voru flutt inn vagnar og fluíningatæki fyrir 528 000 krónur mánuðina jan. Frh. á 2. síðu. A l® mba Alagi. Gafst upp með hernum í •......¦"¦..... --i.iM. i ,.«t.----------"'¦'¦:-¦".'¦—.--.*. ¥-j AÐ er nú kunnugt, að hertoginn af Aosta, varakon- *^ ungur ítala í Abessiníu og yfirmaður alls ítalska hersins í landinu, var með liði því, sem gafst upp fyrir Bretum í Amba Alagi, og ér hann nú stríðsfangi þeirra. . Átti uppgjöf liðsins að vera lokið um hadegi í dag, én það var tilkynnt í London í gærkveldi, að hertoganum af Aosta og hermönnum hans myndi verða sýndur fuilux hernaðarlegur sómi vegna vasklegrar varnar. Það eru samtals 7 þús. manns, sem giefizt hafa upp í Amba Alagi, en auk þess hafa Bretar tekið þar mikið herfang. I London er Utið svo á, að herferðmni í Abessiriíu sé raun- ve"u:ega lok'ð með þessum sigri, Frh. á 2. siðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.