Alþýðublaðið - 20.05.1941, Síða 1

Alþýðublaðið - 20.05.1941, Síða 1
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXn. ASOANGUR ÞRIÐJUDAGUR 20. MAI 1941. 119. TÖLUBLAÐ Þýzk árás á esfjuna Krít ? Þýzkar flngvélar raeð falltalffar menn saiðárvera yíir eyjunni. OSTAÐFEST fregn barst til London í morgun um það, að mikill fjöldi þýzkra flugvéla hefði gert árás á eyjuna Krít og væri að setja fallhlífarher- menn niður þar. En allar nán- ari fregnir um þetta voru ó- komnar um hádegi í dag. Einsog kiunnngt er, hefir gríska stjómin nú aðsetur sitt á Krít, pg ©r þar bæði griskt, brezkt og ástralskt lið fyriir til varnar. Yfír- maður pess er Freiberg, yfirhers- höfðingi Ný-Sjá’jendinga. Bretar sækja fram í írak. FREGNIR frá London í morgun herma, að her- sveitir Breta í írak hafi tekið borgina Falugi í gær, á leiðínni frá Habbania til Bagdad. Var varpað niður flugmíðum yfir borgina í gærmorgun áður en hún gafst upp. Loftárásir Breta á flugvellina í Sýrlandi halda áfram, en við landamæri Sýrlands og Pales- tínu er .engu að síður allt með kyrrum kjörum og ágæt sam- búð sögð milli hinna brezku og frönsku landamæravarða. Fregnir að austan herma, að flokkadrættir ágerist nú mjög meðai Frakka þar, og fari peim Frökkfum stöðugt fjölgandi, sem Frh. á 2. síðu. Sýrlendingar í liði frjálsra Frakka. Fjoldi innfæddra hermanna frá Sýrlandi berst þegar í liði frjálsra Frakka í Norður-Afríku. Þessi riddaraliðssveit fór frá Sýrlandi til Egyptalands strax í fyrrasumar, þegar vopnahlés- samningurinn hafði verið undirritaður milli Frakka og Þjóðverja. Hertaka Bandarikin frðnskn ejrjoni Hartioiqne «g flotahðfnina Dakar Boðskapur frá Roosevelt til Bandarikjaþingsins væntanlegur F REGNIR FRA WASHINGTON herma, að menn bíði þar með mikilli eftirvæntingu boðskapar, sem fullyrt er, að Roosevelt muni senda Bandaríkjaþinginu einhvern allra næstu daga. Það er með öllu ókminugt um hvað þessi boðskapur muni fjalla, en gengið er út frá því, að hann muni boða nýjar og ör- lagaríkar ráðstafanir Bandaríkjas.tjórnarinnar í sambandi við stríðið. Þjófnaður á kaffihúsi? Isleozka lðgreglao oeitaði að ielta á ísleodligoooin. ---------- Brezka lögreglan leitaði á hermönnunum ----«-----— Yfirlýsing sakadémara mm mállð. ORSKUR sjóliði, sem staddur var í Ingólfs- N Café í fyrrakvöld, hélt því fram, að úr vasa hans hefðu horfið um 230 krónur. Kærði hann yfir þessu til brezku lögreglunnar. Herlögreglan lét strax loka kaffihúsinu og voru þá stödd þar inni að minnsta kosti um 230 manns, bæði íslendingar og erlendir hermenn. Hófu brezku lögreglumennirnir þá þegar leit á hermönnum að peningun- um, og kröfðust þess jafnframt, að íslenzkir lögreglumenn leit- uðu á íslendingum, sem þarna voru inni. Þessu neituðu hinir íslenzku lögreglumenn og hringdu brezku lögreglumenn- irnir þrisvar til lögreglunnar hér og fóru fram á að þetta yrði gert, en því var ekki sinnt. Frh. á 4. slbu; * Hvarvetna í Bandaríkjunum er nú mikið rætt um þann möguleika, að stjórn Roosevelts taki frönsku eyjuna Martinique í Vestur-Indíum undir sína stjórn meðan á stríðinu stendur. Hefir Roosevelt látið í Ijós við blaðamenn, að til þess gæti komið, að Bandaríkin hertækju nokkrar nýlendur Evrópuríkja í Vesturheimi, vegna þess á- stands, sem nú væri í Evrópu, en Martinique er af mörgum talin þeirra þýðingarmest vegna nálægðar hennar við Panamaskurðinn. Eru líkurnar til þess taldar mjög vaxandi, að Banadríkin sendi bæði herskip og' land- göngulið til Martinique. Þá er einnig talað mikið um þann möguleika í Bandaríkjun- um, að ameríksk herskip verði send til Dakar, frönsku flota- hafnarinnar á vesturströnd Af- ríku, til þess að koma í veg fyr- ir, að sú höfn verði gerð að flota- og flugstöð fyrir möndul- veldin. En eins og menn muna, gerði De Gaulle, foringi frjálsra Frakka, tilraun til þess í haust með hjálp brezkra herskipa að setja þar lið á land, en varð frá að hverfa. Höfðu Frakkar dreg- ið að sér heila flotadeild þang- að frá Toulon, og vitað er, að hún héfir haft þar bækistöð síðan. Þá er einnig talað um það í Bandarík j unum, að stöðvaðir muni verða hveitiflutningar þeir, sem hingað til hafa farið fram þaðan til Márseille á Frakltlandi og úthlutað hefir verið þar af ameríkska Rauða- Frh. á 2. sí&u. Astæðaiaost að átt- ast korofðraskoft. Eríitt að fá íiFeiti taér. VEITI er nó næstum því ó- fáanlegt hér í bænum og svo er og um ýmsar aðrar korn- vörur. I'et:a hefir va’.di'ð þvi, að fólk la ar uim pað, að allar kornvörur ve ð' búnar í landiím um næstu mánaðamót. A'lhýðwblað ð hafði í morgun <ai af viðskip:amálaráðherra um J.etta mál. „Það er ekki rótt, að kornvörur .séu ge"gnar t-i þurrðar í landintu. Kornvörur e ga að vem nægjan- legar tíl jú'íloka. Hins vegar er skortur á einstaka vö'utegund hér og þar, og mér ©r líka sagt, að hve'ti’ sé lílt fáanlegt hér í bæn- Um.“ — En kemur komvara bráð- iega? „Um þaö get ég ekkert sagt og vi'l ekkert segja. Það má ekkl ta'a um skipaferðir. Ég tel hins végar ás æðujaust fyri'r fóik að óttast skort á mjölvöru. Það ræ.ist úr péssuA Bílaæði grípur Reykvikinga. Öloitælii fliití milljón Itrona IiMi fyrir V* á 3 mámiðnm UNBRUD umsókna liggja nú fvrir hjá Bifreiða- einkasölunni um kaup á bif- reiðum og fá miklu færri en vilja, þóít bílar stlfeymr nú inn í iandið og daglega sjáist nýir koma í umferð. Samkvæmt nýútkomnum hagskýrslum voru flutt inn vagnar og flutningatæki fyrir 528 000 krónur mánuðina jan. Frh. á 2. síðu. HertogiiiiB a mrn striðsfai hSi Gafst upp með heroom í Aóiba Alagi. 'Fj AÐ er nú kunnugt, að hertoginn af Aosta, varakon- ^ ungur ítala í Abessiníu og yfirmaður alls ítalska hersins í. landinu, var með liði því, sem gafst upp fyrir Bretum í Amba Alagi, og er hann nú stríðsfangi þeirra. Átti uppgjöf liðsins að vera lokið um hádegi í dag, en það var tilkynnt í London í gærkveldi, að hertoganum af Aosta og hermönnum hans myndi verða sýndur fullur hernaðarlegur sómi vegna vasklegrar varnar. Það em samta’.s 7 þús. manns, sem giefizt hafa upp í Amba Alagi, en auk pess hafa Bretar tekið þar mikið herfang. f London er litið svo á, að herferð'nni í Abessiníu sé raun- \ e u.ega lqk-'ð með þessum sigri, Frh. á 2. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.