Alþýðublaðið - 20.05.1941, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 20.05.1941, Blaðsíða 4
frRIÐJUÐAGUR 20. MAl 1941. ÞRIÐJUDAGUR Naeturlæknir er í nótt Pétur Jakobsson, Vífilsgötu 6, sími 2735. Næturvörð hafa Ingólfs og Laugavegs apótek. ÚTVARPIÐ': 19,25 Þingfréttir. 20,00 Fréttir. 20.30 Erindi: Um Eyrarbakka (Gunnar Benediktsson rit- höfundur). 21,00 Tónleikar Tónlistarskólans: Tríó í B-dúr, eftir Beetho- ven. 21.30 Hljómplötur: Fiðlukonsert nr. 1, g-moll, eftir Max Bruch. 21,50 Fréttir. — Dagskrárlok. Hvítasunnuhlaupið, víðavangshlaup Akureyrar fór fram s.l. sunnudag. Voru þátttak- endur 20 og varð fyrstur hinn kunni hlaupari Norðlendimga, Ás- grímur Kristjánsson, annar Guð- mundur Guðmundsson og þriðji Hafsteinn Þorgeirsson. Sveita- keppnina vann Þór með 20 stig- utn. ,, Síra Garðar Svavarsson er fluttur á Laugaveg 145. Við- talstími daglega kl. 1—3 og eftir samkomulagi. Dansleik halda íþróttamenn Ármanns, f. R. og K. R. í Oddfellowhúsinu annað kvöld, miðvikudag kl. 10 síðd. Dansað bæði uppi og niðri. Allan ágóða af þessari skemmtun láta íþróttamennirnir renna til sjúklinga á Vífilsstöðum. Mun vissara að tryggja sér aðgang í tíma. Sjá nánar í augl. í blaðinu í dag. .... Kaupsýslutíðindi eru nýkomin út. Er þar grein um atvinnuástandið, sölumennsku í ræðu eða riti, frá bæjarþingi Reykjavíkur o. fl. Hagtíðindi. Aprílhefti er nýkomið. Efni m. a.: Vísitala framfærslukostnaðar í Rvík í byrjun apríl, Verzlunin við einstök lönd jan.—marz 1941, Út- flutningur íslenzkra afurða í marz, Verðmæti innfluttrar vöru janúar —-marz, Jöfnun milli sveitarfélaga á fátækraframfæri o. fl. HERNÁM LANDSINS Frh. af 3. síðu. okkar eigin landi. Það vair blátt áfraim skyiöa Alþýðublaðsins að ha'.da jafn ákveðið og áður fram málstað lýðræðisins og sýna mál- svöivum pess' samúð í baráttu þe^s við nazismann, og það þrátt fyrir það, að vitað var, að banda- menn nazismans hér á landi, kommúnistamir, myndu óspart no;a þessa afstöðu Alþýðublatðs- ins tíl þess að rægja það pg Al- þýöuflokkinn oig reyna að telja mönntum trú um það, að máls- vörnin fyrir lýðræðisþjóðirn- ar í stríðinu væri undirlægju- háttur við Breta, þá þjóð, sem hafði hemumið land okkar. Hitt kom mönnum meir á óvart, að flokkur, sem þykist a. m. k. ann- að veifið vena eindregið fylgjandi málstað lýðræðisins, skyldi taka Undir þennan róg kommúnista og reyna að gefa honum byr iund- ir báða vængi. Frh. Bæjarstjórn hefir neitað að veita leyfi til að byggja blaðasöluskúr á horni Bankastrætis og Lækjargötu. 3. flokks mótið hefst í kvöld kl. 7,30 með leik K. R. og Vals. Síðan keppa Fram og Víkingur. Björn Blöndal Jónsson löggæzlumaður var ekki heim- ildarmaður að fregninni hér í blaðinu í gær um innbrotið í sel Gagnfræðaskólans við Leirvogs- vatn. Gimsteinar, perlur, dýrir málmar og munir úr þeim voru í jan.—marz í ár flutt inn í landið -fyrir 36 000 krónur, en á sömu mánuðum í fyrra fyrir aðeins 3000 kr. (Hagtíðindi.) Trúlofun. Nýlega hafa opinbérað trúlofun sína ungfrú Lydia Þorvaldsdóttir, Öxnalæk í Ölfusi, og Þórður Krist- jánsson bílstjóri, Bragagötu 22, Reykjavík. ÞJÓFNAÐUR Á KAFFIHÚSI? Frh. af 1. síðu. Út af þessu máli — og af til- efni ummæla í Morgunblaðinu í morgun, hefir Alþýðublaðinu borizt eftirfarandi frá saka- dómara, yfirmanni rannsóknar- lögreglunnar: „í ti'lefni af grein í 115- tbl. MorgiunbLaðsins, sem kom út í dag„ um peningaþjófnaið í Ingóífs Café s. '1. sunnudiagskvöld og framkomu iögreglunniar í þvi saan bandi óska ég að taka fram eftir- farandi: Ki. um 11 s .1. sunnudagskvöld var 'lögregiunni tilkynnþ að norsk lir sjóliði, sem staddur var í ’,Ing- ó’.fs Café teidi s,ig hiafa tapað kr. 230,00. Fór lögreglan þegar á vettvang till- þess að athuga máLi'ð og var þá brezk herlög- regla ei'nnig komin á staðinn og hafði hún lokað veiitingaljúsinu. Gerðl herlögreglan kiöfu tíl þess, að íslenzka tögreglan hlutaðist tiil um að leitað væri á ölium íslenzkum borigurum, sem þarna voru staddir, en ta'.a þeirra var samkvæmt upplýsingum lögregl- unnar 200—230 manns, en e»gir sérstakir urðu taidir grunsamleg- i'r og óvíst um hvort þjófnað ,var yfiir höfuð að ræða. Að athuguðum þessum mála- vöxtium var ekki talið fært, að leggja Jiinn mikla mannfjölda lundi'r persónuiega rannsókn í ti'l- efni af kvörtun sjóli'ðans og var því fóLkinu leyft að y&rgefa hús- ið eftir að lögreglan hafði að öðrui leyti' gert sínar athuganiir og fyrÍT;iiða her'lögreglunniar gerð •ljós afsfcaða íslenzku lögreglunn- ar. Ég tel umrædda málsmeðferð l a'a ver.'ð rétta og óaðfinnan]ega. Það hefði verið óforsvaranLegt, að framkvæma persónurega leit á fyrrgieindum fjölda manna í tifefni af þessu peningiahvarfi og mjög I'itlar líkur tíl nokku.rs á- rangurs af þei'rri leit. I télefni af þeirri hörðu ádeilu, sem í grein MorgunbLaðsins felst, m. a. að íslenzk lögregluyfÍTvöld lafi s ofna'3 h Lnurn ísLenzku þogn- bm í þá hættu að vera tekriir tíl rannsóknar af herLögregluinini vii ég aðeins taka það fram að sam- vinna ísLenzku og brezku lögregl- urnnar byggi'st á gagnkvæmum trausti þess, að hvorugur aðönn grípi inn á svið hins, og það verðúr ekki til þess æt'last aö IögregLan, hvort sem hún er brezk eða ís’.enzk, framkvæmi annað en það, sem bæði er Iöglegt og fall- ið til árangurs.“ Lokað fyrir vatn í fprœs fiisam. Geymarnir ekki fullir i morgun ENN var Ipkað fyrir vatn í fjórnm húsum í marglun. — Geymarnir vo:iu ekki alveg fullir eftir nðttina, svo enn skortir á, að fullur sparnaður á vatni só hafðiur í frammi. Húsin, sem lokað var fyrir vatnið í, er;u þess'i: Bl'æðiaborgar- stigur 24 (bakhús), Bræðnaborg- arstigur 4 (steinhús), óðinsgata Sport-dragta efnin ern komin einlit og röndótt, margir fallegir litir. KJÓLATAU, köflótt, rósuð, röndótt og einlit. GARDÍNUEFNI, STORAGES- BLÚNDUR og kögur, falleg og ódýr. BONDOUR SOKKAR. EFNI I BARNAKÁPUR, verð frá 6,95 pr. meter. SÆNG- URVERA DAMASK, verð frá 2,45 pr. meter. BARNASAM- FESTINGAR úti og inni og margt fleira. Verzloaia Snót Vestogðto 17. Ferðaáœtlon Strætisvama i Fossvog. í DAG HEFJAST FERÐIR í FOSSVOG. Fyrsta ferð kl. 8 f. h. og síðan kl. 13,30, 14,30, 15,90, 16,30, 17,30, 18,30, 19,30, 20,30, 21,30, 22,30. í ferðunum kl. 13,30, 15,30, 17,30, 19,30, 21,30 er ekið frá Lækjartorgi um Hverfisgötu, Suðurlandsbraut, Grensás- veg, Sogaveg, Bústaðaveg, Fossvogsveg, Reykjanesbraut, Eiríksgötu, Barónsstíg, Laugaveg. Kl. 14,30, 16,30, 18,30, 20,30, 22,30 er ekið frá Lækjar- torgi um Hverfisgötu, Barónsstíg, Eiríksgötu, Reykjanes- braut, Fossvogsveg, Bústaðaveg, Sogaveg, Grensásveg, Suð- urlandsbraut, Laugaveg. Ferðaáætlun þessi gildir til 15. september. ATH. Á helgidögum hefjast ferðir kl. 13,30. STRÆTISVAGNAR REYKJAVÍKUR H.F. GAMLA BSÖB Stórfengleg amerísk kvik- mynd, er gerist nokkrum árum áður en Frelsisstríð Bandaríkjanna hófst. Aðalhlutverkin leika: JOHN WAYNE, CLAIRE TREVOR, GEORGE SANDERS. Börn yngri en 12 ára fá ekki aðgang. Sýnd kl. 7 og 9. í Pjsnusín Enelaids. (The Sun never Sets). Amerísk kvikmynd frá Universal Pictures, er ger- ist í Englandi og á gull- ströndinni í Airíku. Aðal- hlutverkin leika: Douglas Fairbanks (yngri). Basis Ratbone. Barbara O* Neil. Virginia Field. Börn yngri en 16 ára fá ekki aðgaug. Sýnd kl. 7 og 9. Félaq mm jafnaðarmanna heldip almeanan DANSLEK f 1»NÓ annað kvðld. S. G. T. eiBflðngg eldri dansarnir. verða í Alþýðuhúsinu við Hvérfisgötu á morgun 21. þ. m. kl. 10 e. h. Áskriftarlisti og aðgöngumiðar á sama stað frá kl. 2. Síipi 4900. Fimm manna hljómsveit. Pant— aðir aðgöngumiðar verða að sækjast fyrir kl. 8. Mönnum undir áhrifum áfengis bannaður aðgtangufr. Dansleik halda íþróttameKin í Dddfellow-'húsinn, mið~ vikudaglnn 29. maí klnkkan 10 slðdegis*. — Dansað bæði uppi og niðri — SiSJémsveift Aage Lorange leiknr niðri liarmonikuhljómsveit nppi. Aðgiinpmiðar seldir í Oddfellow-húslnu frá kl. 5-7 á miðvibnd. Allur áaóðinn af dansleiknnm rennur til sjúklinga á Vífilstoðnm. Glímuféh Armann. iþróttafél. Rvíkur. Knattspyrnufél. Rviknr. Hér með tilkynnist, að maðurinn minn og faðir okkar, Bjargmundur Guðmundsson, rafveitugjaldkeri í Hafnarfirði, andaðist að Landakotsspítala 19. þ. mán. Kristensa Kristofersdóttir og börn, Kveðjuathöfn yfir liki Ingibjargar Guðjónsdóttur fer fram í dómkirkjunni miðvikudaginn 21. maí kl. 10 V2. f. h. 4 og Bergþómgata 5- Vatnsveitan hefir stööugt gæt- ur á eyðsliunni og áminnir menn enn luim að bafa gætur á vatn- inu. SérsitakLega eru vatnssalerni varasöm; víða seytter vatnið stöðugf í þeim, en það á þaö aiuðviitiað ekki að gera. Ættu Aðstandendur. menn aö láta gera við það sem fyrst, þar sem svo háttar tiL Hjónaband. í dag verða gefin saman í hjónaband af síra Árna Sigurðs- syni ungfrú Margrét Halldórs- dóttir og Guðni Pálsson. Heimili þeirra er sem stendur að Vífils- götu 23.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.