Alþýðublaðið - 21.05.1941, Síða 1

Alþýðublaðið - 21.05.1941, Síða 1
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN .XXn. AMGANGUR SIIÐVIKUDAGUR 21. MAI 1941 ; 120. TöLUBLAÐ gaHMiffarhegmemmlrngr, sem voru ,9 v®m ÞJÓÐVERJAR gerðu ,í gær storfellda tilraun til innrás- ar á eyjuna Krít, þar sem gríska stjörnin liefir nú aðsetur sitt og hersveitir bæði frá Grikklandi, Bretlandi og Nýja-Sjálandi eru fyrir lil varnar. Strax í dögun kom fjöldi þýzkra herflutningaflugvéla og svifflugvéla frá Grikklandi inn yfir norðvesturströnd eyjarinnar og lét um 1500 fallhlífarhermenn í einkennishún- ingum Ný-Sjálendinga síga til jarðar. Voru hlóðugír hardag- ar háðir á ströndinni allan daginn í gær, skammt frá Kanea, rétt fyrir vestan Soudaflóa, þar sem Bretar hafa nú her- skipalægi, en snemma í morgun var tilkynnt opinherlega í London, að hersveitum Breta, Grikkja og Ný-Sjálendinga hefði tekizt að ráða niðurlögum fallhlífarhermannanna. — Hafi 1000 þeirra fallið í bardögunum, en hinir 500 verið teknir til fanga. 12 af árásarflugvélunum voru skotnar niður. Er þetta fyrsta meiriháttar tilraunin til innrásar á ey- land, sem Þjóðverjar hafa gert í ófriðinum. Segir í fregnum frá London í morgun, að lítill efi sé þar talinn á því, að fleiri innrásartilraunír verði gerðar á Krít vegna þess, hve ágæt aðstaða er þar til árása á Sýrland og Egiptaland, en eyjan muni verða varin af Bretum, hvað, sem það kostar. voru á norðvesturströnd eyjar- innar allan daginn í gær, og Churchill skýrði brezka þing- inu frá í gær, náðu fallhlífar- hermennirnir um skeið á sitt vald hermannaspítala skammt frá Kanea, en voru fljótt hrakt- ir þaðan aftur. Gat Churchill strax í tilkynningu sinni tíl brezka þingsins skýrt frá því, að Bretar og bandamenn þeirra væru búnir að fá yfirhöndina og öllu væri óhætt undir for- ystu Freiburgs hershöfðingja frá Nýja Sjálandi. Þjóðverjar gerðu innrásartil- raunina frá flugvöllum á Suð- ur-Grikklandi, en frá suður- Frh. á 4. síðu. Þess er sérstaklega getið í fréttunum frá London í morg- un, að ekki sé vitað til þess, að nokkrum skriðdreka hafi verið komið á land á Krít úr hinum þýzku árásarflugvélum og þyk- ir það mikilvæg staðreynd með tilliti til síðari innrásartilrauna, sem kynnu að verða gerðar á Krít eða önnur eylönd. Þá er þess einnig getið, að margir fallhlífarhermennirnir hafi verið skotnir strax á leið- inni til jarðar eða teknir til fanga um leið og þeir komu niður. í badrögunum, sem háðir df! lœtnr ¥ísa ðllum rætllsmðifiii* ifigm irefa á Sýrfiandi fi»nrt paHais FK.EGNIR frá London í morgun herma, að Vichy- stjórnin á Frakklandi hafi í gær látið dæma sjö fylgismenn De Gaulle, foringja hinna frjálsu Frakka, til dauða og 50 aðra til Iangvarandi fangelsis- vistar, suma ævilangt. En það eru sömu erfiðleik- arnir á að framkvæma þessa dóma eins og líflátsdóminn yfir De Gaulle sjálfum, sem kveð- inn var upp í fyrrasumar, að hinir dómfelldu eru allir eins og hann utan Iandamæra Frkaklands, þar sem þeir halda nú áfram baráttunni fyrir frelsi lands síns. Þá hefir Vichystjómxn nú einn- i Frh. á 4. ,síðu. VaxiBii erflileikar í GJALDEYRIS- og mn- flutningsnefnd birtir hér í blaðinu í dag tilkynn- ingu til innflytjenda, sem mjög nauðsynlegt er að þeir kynni sér sem allra hezt. \ Frh. á 4. síðu. ' Kort af Grikklandi og eyjunni Krít (Kreta). Saafttkktir alpingis í sjálfstœðismál- inn vekja mlkla atkygli áti nm heim. .—.-.•». Útvarpið f Berfifa segir, að Bretar fiiafi neytt islendlnga til að slfta sansðandinu við Banlf -----4---- Það virðist vera „opinbert leyndarmál“ einn- ig erlendis, hver á að verða ríkisstjóri. ÚTVARPI var í gær víðs vegar úti um heim skýrt frá samþykktum Alþingis um sjálfstæðismálið. Virðast fréttirnar um þær víðast hafa verið hafðar eftir útvarpinu í Stokkhólmi, en þar var Vilhjálmur Fin- sen, sendifulltrúi íslands, borinn fyrir þeim. 1 London var sampykktanna get íð bæð:i í brezk'u og norsku út- varpi, og í brezka útvairpinu sjálfu var fregnin um þær meira að. segja boðiuð í fréttayfirixtmu á undan fréttunum, en það er að- eins gert íim aðalfréttixnar. Bæði í brezka og norska út- varpinU í Lonöon var þaninig frá skýrt, að alþingi íslendinga hefði samþykkt ályktun þess efnis, 'að Island hefði öðliazt rétt til þess að slíta sambandinu við Dan- mörku, og að sambanidinu skyldi slitið, þó ekki fyrr en í ófriöar- lok. ! Var enn fremur sagt, að kjósa ætti ríkisstjóra til þess að fara með það vald, sem konungur hefði áður haft, þar tiil búið væri að ganga endanlega frá hinni nýju stjómarskrá ríkisins. Þess var enn fremur getið, að samgöngur hefðu rofmað milli Is- iands og Danmerkur við það, að- Danmörk varð þýzk hjálenda, og Dannxörk hefði ekki síðan getað farið með þau mál, sem hún átti að fiara méð í Umboði Is- lands, þar á meðal Utanríkismál þess. í I þýzka útvarpinu frá Berlín var svo frá sagt, að Bretar hefðu neytt íslenzku stjómina til þess að segja sundur sambandinu við Danmörku. Var þess jafnframt jgietið, að í Kaupmannahöfn hefði engin afstaða verið tekin enn sem komið er til þess ,sem gerzt hefði. I útvarpinu í Stokkhólmi og norska útvarpinu í London var, auk frásagnarinnar um samþykkt- ir alþingis svo frá skýrt, að Sveinn Björnsson, fyrrverandi sendiherra Islands í KaUp- mannahöfn, myndi verða kjörinn tríkisstjóri. I norska útvarpinu frá London var þó sagt, að þessi fnegn væri enn óstaðfest frá Reykjavík. Það fer ekki hjá því, að mönn- Um hér á landi komi það dálítið einkennilega fyrir sjónir, að far- ið sé að birta fregnir um það 1 útvarpi víðs vegiar úti Um heim, hvern kjósa eigi ríkisstjóra hér á iandi. i Að vísu lýsti Olafur Thors at- atvinnumálaráðherra því yfir í viðtali við Morgunblaðið fyiir nokkrium dögum, að það væri „opinberi leyndarmál“. En þó að það kunni að hafa kvisast eitt- hvað hér á landi, vissu menn ekki, að það væri einnig orðið „opinberi :leyndarmál“ í útlönd- Um. i Verzlun vor við onnur lönd. Eftirfarandi bráða- BIRGÐAYFIRLIT sýnir skiptingu inn- og útflutnings eftir löndum frá ársbyrjun til marzloka þ. á. samkvæmt skýrslum þeim, sem komnar eru til Hagstofunnar. Innflufn. Úíflutn. Jan—marz Jan—marr. 1941 1941 1000 kr. 1000 kr. Svíþjóð 7 1 242 Bretland 12 599 49 450 írland 89 Portúgal 1 761 Spánn 1 890 Sviss 4 Bandaríkin 3 651 3 357 Brasilía 112 255 Frh. á 4 siðu.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.