Alþýðublaðið - 21.05.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 21.05.1941, Blaðsíða 3
MIÐVIKUDAGU& 21. MÁf 1941 ÁLÞYÐUB.LAP1Ð Ritsíjóri: Síefáu Pétssssen. Ritstjórn: Aiþýöuhoítósau viö Hvearfísgötu. Skaa?: 4062: RitstJóri. 4991: Innlesidar frét.tár. 5021: Stefán Pét- ursson (heima) Hrirjgbeaut 218. 4968:- Vi&j. S. Vilfajáma- son (heima) Brávaliagötu 50. Afgreiösla: Alþýðuhúsinu við HverSisgötu, 1 Stoís*:: 490® og 4806. VerS kr. 3.00 á mááuði. 15 aurar í lausaselu. A L Þ.t ÐUPRENTSMIÐJAN H. F. ----------------------------:-;---------- ---Ó Vichy-Frakkland. Priðja grein Jéns Biöndals: Kappbiaup komnmmsta og SjálfstAi§;manna. i lýðskmmi. AÞAÐ í sannteika fyrir Fíakk Jamdi ‘að lijggja, aö lifa þann qgurlega harinlcik, ofari á ósig- ttrinn og uppgjöíina fyrir Hitl- ter í fyrrasumiar, að tenida í "stríði við hiið hans á móti sínum fyrri bandamönnum, sem ©nn halda uppi merki lýðræðisims og sið- » ■■■?' '' ■-‘P&* a'. ; menningarinnaj' á nióti pýzka niaz ismanum ,því merki, sem þiað lét fallia? Ef dæma má af því,. sem síðustu dagana hefir gkeð, er vissu'eg-a ekki útlit fyrir ann- að, en að sá þáttur eigi enn eftir að bætast við sorgarsögn Frakklamls í yfirstandandi stríði. Fyrir nokknuim mánuðum voru þeir sem unna Fralkklandi, for- tíð þesis og menningu, farnir að vona, að svo þyrfti efcki áð faira, þrátt fyrir hið ægilega áfall, sem það varð fyrit í fyrrasum-aT. I fyrsta lagi töldiu þeir menn sig hafa ásitæðu tii að ætla, að hin þrautseiga og hugprúða barátta Bretlands, sem svo að segja eitt síns 'liðs hefir haldið stríðinu á- fram í heilt ár, myndi vekja firönsfcu þj'óðinni nýjar framtíö- arvonir og að minnsta kosti hjálpa henni til þess að yfir- vinna það andlega áfall, sem hún varð fyrir við hinn ógurlega ó- sigluir í fyrrasumar. Og í öðm fagi virtist aðstaða Frakklands, þráitt fyrir ósiguriinn, eugan veg- inin vonlaus. Það hélt við vopna- hléssamningana við Hi'tler ölllu sínu - víðlenda og vel sfcipulaigða nýtendurífci í Aíríku og öðTum hei'msálfum og hafði þar eftir sem'áður mikinn og vel útbúinn her. Og það átti, einnig eftír |íð Bretar neyddust til þess að tryggja sér meginhtata franska herskipaflotans, nægitegan sbipa- kosit tii þess ,að halda Uppi sam- bandinu við þetta nýlenduríki. Það var undir slíkum kringum- sitæðum ekkert áTenniiegt fyrir Hi'tier, þrátt fyrir sigurinn á víg- stöðvunum hér í Evrópu, að þröngva kostí frönsku þjóðarinn- ar frekar en búið var, ef stjórn hennar heíði haidið með þraut- sei'gju og djörfung á máium henn ar. Það gat ko-staö hann, að fá aitt frnnska nýleniduríkið og all- an franska fio.tann ' aftur á móti sér. Og hvers virði gat þáð ver- ið honum ,að teggja undir sig það, sem eftír var af Frakk- landi hér í Evrópu og festa þar mikinn her tíl viðbótar við þiann, sem þegar ©r idreif ður um lallal jiarð' ir á meginiandi álfunmar, ef öll N'orður-Afríka og Sýrland hefðu téltíð upp baráttuna á ný vió nliö Breta? Þessi hugsainaganigur virtíst svo eðlilegur fyri-r stjórn binis óher- numda Frakklands, ekki s;zt éftir að sýnt var, að leifturstríð Hitl- ers hafði mistekist giegn Eng- landi, að margi-r vinir Frakklands vom farnir að treysta því, að það væri af ein lægni og ein- örðlum vifja mælt, þegar hinn aldnrhnigni Pótain marskálkur lýstí því yfir í vetlur, að Fnakk- Iiand myndi aldrei láta hafa sig 'til neins óvlns:im!egs athæfis 'gegn sínUm fyrri bandamönnum. Og því frekar þóttust þeir mega treysta, því, sem hann hafði þá losað sig við þann manninn úr stjórn sinni, Lavtai, sem opinber- as-tur aiira vaT að því, að vera verkfæri Hitlers á meðal þjóð- ar sinnar. En menin hafa bara ékki igætt þess,, að klíkan, sem braUzt tíl valdá ‘í Vichy a rúst- um franska lýðvelidisins í fyrra- sumar, á ekkert skylt við það Frakkland, sem heimurinn ann og þangað tíl fyrir ári síðan barð- izt fyrir frelsi og lýðræði á með- al mannkynsins á móti hihni þýzku harðstjórn. Hún er and- lega mitolu skyldari Hitler og hans mönnum, skipuð hálfniaz- istUm, sem ánum saman hafa unn- ið markvisst moldvörpustarf gegn lýðræðinu á meðal þjóðar sinnar, og nú eítir að þeir lofcs- ins hafa komizt til valida á nið- Urlægingu lands sins og svo að segja í skjóii Hitlers, hættuleg- asta óvinarins, sem það nokkru sinni hefir átt, eru tjóðraðir við hann og vita, að framtíð þeirra, ef framtíð skyldi kalla, er undir þvi Tkominn að hann verði ekki Undir í styrjöld sinni við Bret- land. Svo ömurlegur er sá þátt- ur, sem mennlrniir í Vichy hafa valið sér til að leika í sö'glu lands síns,. 1 mUnni slíkra manna gátu vináttuorð í garð hinnia gömlu bandamamna Frakklands ekki verið neitt an-nað en fals, sett fram tíl þess eins að blekkja frönsku þjóðina, sem þeir vissu og vita, að elur allt aðrar vonir í brjóstí og á alilt annara hags>- muna að gæta en þeir. Fyrir þá, sem þannig hafa lit- I ið á Vichystjórnina, kemur pað ekkert á óvart, þótí hún skuli nú hafa orðið uppvís að þeirri smán, að haía sfokið hina 'gömlu samherjia Frakklands svo að segja með kossi og gerzt hiand- bendi Hitlers á þann hátt, sem fregnirna'r frá Sýrlandi. sýna, þar sem þýzkar flugvéliar fá nú að lenda á leið sinni tíl írak til þess þess að geta ráðizt að baki Bret- Um. En hvernig slík pjönusta við Hitler getur endað með öðru en þvi, að flækj'a Frakkland fyrr eða síðar inn í styrjöldina á ný, í það slnn, aðeins á mðti síriurn fyrri sámherjum, og steypa því út í ennþá hönriulegri niðuriæg- in,gu en þá, sem það varð að jþola í fytma, en ©Tfitt að s já. Hið gamla, glæsiiega Frakk- lanid frelsisíns og lýðræðisins á ekkert skylt við þá stjórn og það riki, sem nú hefir aðsetur feitt í Vichy. Það á í |dag heima Niðurlag. RETAR gáfu þá yfirlýsingu, þegar peir hertóku liandið, að þeir myndu ekki skifta sér af innanlandsmálum voruim, nema- að svo miklu leyti sem hernaðar- nauðsyn krefði. Þessa yfirlýsi.ngu hugsuðu kommúnístar sér að nota til fullnustu. Dag eftir dag var Þjóðviljinn fylltur með rógi og svívirðingum um Breta og áróðri fyrir málstað einræðisrík jian na. Tilætlunin var að skapa árekstra og úlfúð milli setuliðsins o g iaridsmanna, til þess að geta síð- an fiiskað í hinu grugguga vatni. Ef hin blöðin vildu svara ó hróðri k'ommúnista, væri hægt að saka jjau um undirlægjuhátt vfð Breta. Að þessu leytí á'litu kom- múniistar aðstöðui sína sterka. Hefð'u hin blöðin hagað ser á sama hátt og Þjóðviljinn, hefði á skömmUm tíma sbapast hér ógn- aröld í liandinu. En kommúnistar létu sér ekki' nægja skrif Þjóðvijjans fyrixi !s- lendinga, heldur dreifðu þeir út f'JUgriti á ensku, þar sem þeir m. a. hvöttu setU'Uðið til móit- þróa gegn yfirhoðurum sinum og reyntíiu að æsa upp setuliðið gpgn Islenidingum með áróiðri um íslenzka menn. Þeir, sem upp- vjsir urðú að þessum verkum, voru dýrkaðir sem þjóðhetjur flf Þjóðviljanum og fjársöfnun var hafin til ágóða fyrir þá. Öjl pessi' framkoma kommún- iis'ta var í raUn réttri landráða- starfsemi gegn íslenzku þjóðinni, þótt henni væri að nafniinu til beint gegn Bretdm. Það varverið á allön hugsanlegian hátt að egna erleút herveMiii, sem hafði hér herli'ð og átti alls kostar við okk- Ur, gegn íslenzku þióðinni og stofna freisi okkar til að ráða obkar eiigin málUm sjálfir í hættu, því hver maður h’auí að sjá, að sú hliaut að verða afleiið- imgin. Það var því skylda íslenzkra stjórnarvalda að grjpa í taumana og hindra landráðaskrif Þjóðvilj- ans, en þau létu það undir höf- uð leggjast, vegna pess, að Sjálf- stæði'sflokkutínn taiidi sér flokks- legan ávinning af starfsemi kom- múnfsta.-Hefir hiann með því bak- að sér þunga ábyrgð. En það er ekki' að eins í þess- um málum, sem kommúniistar hafa fari'ð langt yfir öll takroörk veiisæmiiisiins. Hvað eftir annað hetír blað þeirta birt upplýsingar — að vísu of'tast rangfærðar — sem áttu að vera leyniilegaT, um verzlunarsamninga og önnur ut- í herbúðum d.e Gauiles, fyrir ut- an sín gömlu Iiandamæri. Þang- að streymia nú allir peir Frakkar, sem eru þjóð sinni, fort'ð henn- ar og frelsi tTúi-r. Og þaðan fnunu þeir menn ikoma, sem lafturhefja frönsku þjóðina til þess vegs, sem henni ber. ------------«.---------- anríkismál, uppjýsingar, sem ekki hefði verið leýft að birta i nokkru öðru landii, hvort sem þiar væri einræðis- eða lýðræðisstjóTn. Og miér vitanlegia' hefir ekkert verið gert tíl að grafast fyrir hvaðan kommúni'star höfðu vitneskju sína Um þessi' mál. En á ekki að vera premfre'.si í lýðræðiislandi? spyrjia peir, sem verja máistað bommúniistanna, þar á meðiaf blöð Sjiálfstæðis- flökksiins. Jú vissuljega, en allt frejs'i' er ákveðnum takmörkunum bundiið, annars er það stjórnleysi, en á því virðast ýmsir, sem viljia telja siig fylgismenn lýðræðisins, eiiga erfítt meö að átta sig. Ekk- ert 1 ýðræðiisskipu.lag þoliT ótak- markiað frelsi á öllum sviðum. Þess vegna verða að vera til hegningariög og þess vegna þUrfa áð vera tíl skýr lagaákvæði, sem h'indra misnotkun prentfrelsisins. Ég skal svo að lokúm rekja nokkuð framkomu Sjálfstæðis- ttokks'i'nfe í þessUm málum að svo miklu leyti sem henni hafa ekki þegair verið gerð skil. Hún virðist hafa byggzt á svo- fe’Idum huigsanagangi 'eða út- reikningi: Það er of hættulegt f^rir okkur að ganga beinlínis í herhögg við Breta og leika þan;n- Ig okkar venjulega hlutverk, að keppa við kommúnistia í lýð- skrum'inu og áróðrinum fyrir ein- ræði’s stefniunum. En kommaskratt- arnir græða á því að'spekútera í óá niægjiu. fólksiins með hernámið. Við skulum þess vegna taka und- ir róg kommúnistanna um Al- þýðuflokkinn fyrir það, að hann gieri málstað Breta að sínUm, þá ski'Iúr fólkið það þannig, að raun veru’éga séum vi!ð á móti Bretum og reiði þess snýst gegn Alþýðu- flokknUm. Þanriig er hetjuskapur og göf- uglynidi stærsta stjórnmálaflokks- ins á fslandi! Nokkrir menn úr ýmsum stjóm- málaflokkUm tóku að sér vinnu fyrir Breta við að reikna út og gre’ða vinnu'iaun í Bretavinnúnni. Vitanlega gerðu þessir menn þetta á eigin ábyrgð og til per- sónulegs ávinnings fyrir sjálfa sig, en ekki neinn stjórnmáia- flokk. Kommúnistar gerðu þetta að einu aðalrógsmáli sínu gegn AlþýðUblað'inu og Alþýðuflokkn- um. Blöð Sjáifstæðisflokksins gáfu þessu óhróðursmáli engan ígaum í fyrstu. En viti mienn, þeg- ar Diagsbrúnarkosnirigamar fóiru fram, er þetta mál gert að kosn i'ngabomhu Sj álf stæði sflokl? sin s. Þegar kosningarnar voru um garð gengnar, var málið látið al- gerlega riiður fiálla af hálfu blaðia Sjálfstæðisflokksins. Sýnir það bezt af hvaða toga áhúgi peirra fyrir því var spúnniinn. Þegar Bretar handtókú ritstjóra Þjióðviljans var dreift út þeirri áróðúrslygi, að hiandtökúrnar hefðú verið gerðar fyrir atbeina Alþýðúfl'okksiris. Viianlegu gat ekki nema þeim afíra heimskustu verið ætlað að trúa því, að Al- þýðúflokkurinn réði stefnu og at- höfnum brezka heimsveldisins, en samt var. þess'i áröðúrslýgi ekkl nögú auðvi'rðileg til þess að b'öðum Sjálfstæðisfl'O'kksins þættl ekki rétt að hjálpia kommúnisttim tíl þess að komia henni á fram- færi ásamt viðeiigandi svívirðing- úm úm „skriðdýrseðli“ og „und- irlægjúh átt “ Alþ ýðúbl aðsins. En blöð Sjálfstæðiisflokksins hefðú átt að skiljia það, að þetta mál var þannig vaxið, að sókn þeirra gegn Alþýðúfilokknum í því gat fljótlega snúizt upp í vöm. Vitanlega var það mjiög aúðmýkjandi fyrir íslenzku þjóð- ina, er brezk hemaðaryfírvöld handtólfú íslenzkan alþingismann og bönnúðu útgáfú íslenzks blaðs. Og það hefði verið íslenzkú þjóð- inni til sæmdar, ef hún með sanm! hefði1 getað sagt: Þetta er til- efnislaúst ofbeldisverk gegn varn- arlaúsri smáþjóð. En því miðúr vefðúr það iað segjast: Bann Þjóðviljans og handtaká komm- únistanna voru langt frá því að vera tilefnisliaús, þó að segja megi, að Bretar hefðú getað látið sér nægja að taka vægari tökúm. Sjálfs'æðisflokkúrinn Iiefirgerzt 1 svo fífldjarfur ;að lýsa sök á hend- úr Alþýðúflokknum í þessu máli og kenna honium haudtökumar, og það hefir því verið niauðsyn- legt að sýna hinn rétta kjarna máisins: Að svo miklú Ieyti sem úm er að ræða sök íslenzkra stjómmálaflokkia, þá er hún Sjálf- stæðisflokksins, næst bommúnist- anna sjálfra- S] álfstæðisflokkúri nn hefir fært fram þá aðalröksemd gegn því að ráðstafanir yrðú ,gerðar tif þess að heftia Iandráðaskrif Þjóð- viljans, að áhúgí Alþýðuflokksius fyrir þessú má]i stafaði eingönga af því iað hann vonaðist tíl þess að hagnast af banni Þjóðvil|ans. En felst ekki einmitt í þessarf röksemd játning pess, að Sjálf- stæðisfiokkurinn vildi ekkert að- hafast í þessu máli af þvi að hann ótíaðist að það yrði Alþýðu flokknum til ávinnings? Þess veyna settí haan hagsmuni alþjóð ar tír hliðar. Reynslan hefír dæmf í þfössú mál’i, aðgérðarlevsið léiddi beinlínis til ófamaðar ein,s og Al- þýðublaðið hefir margsinnis sagt fyrír og' vatð tii þess að íslenzka þijóðrn varð flð þola freklegafrels isskerðingu af hálfu Breta*) Önnur varnaTlína Sjálfstæðis- flokksins í þéssú máli er, að með þvi að draga fraœ ávirðingar kommúnista sé verið að réttlæta þann verkmað Breta að handtaka Frh. á 4. 'Síðu. *) Ég skal taka það fram að mín skoðún er sú aö alls ekki hafi verið naúðsynlegt að banna Þjóðviljann með öllu. Það var hægt að kenna honúm mannasiði án þéss.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.