Alþýðublaðið - 22.05.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.05.1941, Blaðsíða 1
KITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXIL ÁEGAMGUR FöSTUDAGUR 22. MAÍ 1941. 121. TÖLUBLAÐ Þjéilwerjar Mi í Eo allar tilraanir til herflBtilnp paafl ið sjólelðini, hafa Hnpð tíl mistekizt Blóðugir feardagar v? ðsvegar á eyjunni Annan aðilann vantar slrtðdreka eo stðrar fall Brezkir hermenn æfa sig í að mætá árás úr lof ti. ¥-y AÐ köm í ljós seinnipartinn á miðvikudaginn, að árás- '*¦ in, sem Þjóðverjar gerðu á Krít' daginn áður og Br'etar töidu sig hafa sigrazt á þá um kvölíiið, var ekki nema ttpp- hafið að stórkostlegri innrás, sem haldið 'hefir áfram síðan •V •';./ -'.'v ... ... ¦*.• •¦•" f' '-.*. «g ekki sér fyrir endann á ennþá, Þjóðverjar hafa haldið uppi stöðugum'herflutningum til eyjarinnar í löfti baeði dag og hótt'og látíð nýja og nýja fall- Mífarhermenn svífa niður og svo virðist sem þeir géti eihriig látið hinar stóru herflutningaflugyélar sínar lenda á einum stað. þar sem þeir hafa náð ilugveiK á sitt vald. ítrékaðar tilraunir,; sem þeir hafa gert til þess að flytja hermenn, skriðdreka og fallbyssur til eyjarinnar sjó- leiðis hafa hins vegar mistekizt, og hefir innrásarher þeirra því ekki heinum skriðdrekuni né fallbyssum af stærri teg- undum á að skipa. Samkvæmt fregnum frá London.i morgun er ,nú gert ráð fyrir því þar, að bardagarnir á Krít standi dögum, ef ekki vikum ¦'samarv. Tveiinur skipalestum tvístrað. © ee Gert með MfrelSnm lelinn haftka efcki. er ráð fyrir mikiu meiri fóíks- fiutningum en i fyrrasumar. Churchill, fofsætisráðherra Breta, upplýsti í gær, að tvær tilraunir hefðu verið gerðar til þess að flytja lið til Krítar sjó- leiðina, sú fyrri á miðvikudags- kvöldið, en hin síðari á fimmtu- dagsmorgun. Voru hvorki meira né minna en 30 skip, í síðari skipalestinni, og er talið, að hún hafi aðallega haft her- gögn, skriðdreka og stórar fall- byssur innanborðs. Báðum skipalestunum var tyístrað af herskipum Breta án þess að þeim tækist að setja nokkurt lið eða nokkurn mann á land í Krít. Úr fyrri skipa- lestinni var tveimur flutninga- skipum sökkt, en um afdrif hinnar er enn ekki annað vit- að en það, að hún hafi snúið við og flúið í norðurátt til baka til Grikklands. Bardagarnir á lautli. ChWirchiIi sagði í tiikynningu isinni í gær, að viðureignin á Krit væri einhver sú einkennilegasta og þá um leið grimmúðugasta, sem háð hefoi. verið. Hvorugur aðiiinn ætti undiankomu. auoið frá eyjunni, en aonan þeirra vantaði bæði skriðdreka og stóHar fall- byssiur ,en hinn fiugvélar, láf því, að nothæfir flugvellir' væiu ekki nógiu nærri vígvellirium. Þjóðverjar hafa þegair flutt mik ið lið til eyjarinnar í lofíi og hefir pað sumipart verið látið svífa niður í fallhlífum en sum- þart lent í herflutninígaflugvélum á fliugvellmum við Malemi, sem innrásarherinn¦ náði á sitt vald strax á miðvikiudag og hefir hald- ið sí&an. Þessir herfiutningar hafa hald- ið áfram bæði líótt og dag og hefír í kastljósium af jörðu og frá herskipium Breta mátt sjá fallhlífiarhermennina svífa ti'l jarð- ar í myrkrinu. Hvað eftir ann- að hefir pað komið fyrir, að Frh. á 4. síðu. SKIPULAGSNEFND fólksflutninga hefir ný- lega ákveðið að fargjöld á helztu leiðum með bifreiðum skuli í sumar verða þau sömu og þau voru í fyrra- sumar. V"i3jálmur Heiðdal, fulltrúi póst- og simamá'.astjóra, skýröi AlpýCublaðinu frá þessu í morg- un. — Hefir benzín ekki hækkað svo mjög, að hækkun fargjalda sé óhjákvæmi;eg? „1 fyrra sumar, í júriímánuði vobuí fargjöíd hækkuð ' mjög mikið. Ákvörðun nefndarimnaT síyðst við það, að þessi hækkun e:.gi að nægja e'.nnig nú, þar sem gera megi ráð fyrjir mikiu meiri fóiksfliutnrrtgirai í stumar en nokk- um tíma unidanfarjn á". Hins vegar má gsria ráð fyrir pví, að e'nhver hækkun verði á fargjöld- iim styttri Teiðir, aðallega fyrir norðan og austan." — Hver verða þá faTgjöídin á aðalleiðunum? „Á aðalleiðunum verðu þau hin söm!u og í fyrra: Að Ping- völlium kr. 4,40, Eyranbakka 6,10, Vík í Mýrdal 21,00, Kirkjubæjar- klaustri 34,00, Keflavík 3,75, Sandgreði 4,80, Akranes til Ak- ureyrar 36,50, Borgarnes til Ak- ureyrar 32,50- Hins vegar getur \erið, að fargjörd með ski'pun- og um héðan til Borgarness Akraness hækki. Ég vil geta þess að lokuhi, áð ef^benzín hækkar allmjög frájþví, sem nú er, en það er nýlega hækkað, þá geta fargjöldin hækk- að eitthvað." ¦ Vmsaæleg uminæii StiQiingi m mm HylMiF aiÞiegis. „Eðlilefi afleiðÍHg öess ástands iem báðar sambanðsnjóðii'nar eiga nií yið að búa." i ____ ' (:'i NORSKU og sænsku út- varpi frá London var skýrt frá því, að Stauning, forsætis- ráðherra Dana, hefði á fundi danskra jafnaðarmanna gert samþykktir Alþingis í sjálf- stæðismálinu að umtalsefni og sagt íslendinga hafa fullan rétt til þess að segja upp sambands- lagasáttmálanum við Dan- mörku. Staiuning á ennfremur að hafa ilátið svo um mælt, að ekki væri ástæða til þess, að taka sér það nærri, þótt þessi tíðinidi gerðust nú með nokktoð öðruim hætti en ráð var fyrir gert í sambands- lögunum. Pað væri eðlileg af- 'leiðing þess ástands, sem bá&ar sambandsþjóðirhar ættu nú við að búa. En það sýndi hinin góða hiug Isilendinga til sambandsþióð- arinniar, að þeiir hefðu frestað formlegum sambandsslituim, þar til kleift væri að tala víð hana í bröðerni lum þati. Að endingu hafði Stauniing lát- ið þá ósk í fljös, að Islendihgum mætti vegna vel á þeirri brau.t, sem þeir gengju nú út á, en jafnframt að þeim tætóst ávalt að varðveita þaiu tengsl, sem hefðiu1 bundið þá við bræðra'- þjöðirnar á Norðiuirlöndum. Erlendur Þorsteinsson alþingismaður, sem legiS hefir veikur síðan um páska, er nú orð- inn heill heilsu aftur, og farinn að sinna þingstörfum. Ilp^ðiisambandið mótmælir wm- vinnntixta rlkisstjðrnarinnar. o ' . Hann er allt of lágur samanborið við al- mennt kaupgjald verkamanna í landinu r UT af deilu þeirri, er staðið hefir um kaup og kjör við opinbera vinnu og þeim kauptaxta, er ríkis- stjórnin virðist hafa sett, samþykkti stjórn Alþýðu- sambands íslands á fundi sínum 21. þ. m. svohljóðandi ályktun: „Þar sem vegamálastjóri hef- ir sagt í yiðtali við dagblaðið „Vísi" þann 17. þ. m., að kaup- gjald við vegavinnu væri nú kr. 1,00 um klst. (grunnkaup) og síðar viðurkennt í viðtali, er framkvæmdastjóri Alþýðusam- bandsins átti við hann, að rík isstjórnin hefði ákveðið þetta, verður sambandsstjórn að líta svo á, að þetta eigi að ver.a taxti, sem ríkisstjórnin hefir sett um kaupgjald við vega- og hrúagerðir. Ályktar sambandsstjórn því, að mótmæla þessum taxta við ríkisstjórnina sem of lágum, samanhorið við almennt kaup- gjald verkamanna í landinu." Mótmæli þessi voru ríkis- stjórninni send með bréfi dag- settu í dag. Loftbelgur fannst nýlega skammt frá Ólafs- dal í Dalasýslu. Hafði vírstreng- urinn, sem festur er í hann, festst í klettaskoru.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.