Alþýðublaðið - 24.05.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.05.1941, Blaðsíða 1
BITSTJÓKI: STEFÁN PÉTUKSSON ÚTGEFANDI: AJLÞÝÐUFLOKKUEINN XXI. ÁKMNGUR LAUGABDAGUR 24. MÁÍ 1941. 122. TÖLUBLAÐ ÞJóöver]ar hraktlr ú afi premur bœklstðð tveimur á flalda ennpá UugveUlnum vlð MalemL r i ffliðuiiartæki, sem príF mikln múwlúm m áðor að sbjóta niðiir flugvélar. FLUGMáLARÁÐHESlRA Kanada skýxði frá þyí í ræðu í gær, að nú væri búið að taka til notkunar nýtt tæki í Bretlandi, sem gerðí það mögu- Jegt; að.hægt væri að miða á flugvélar um 50% nákvæmar en áður var. .,.. Frá, þessu yar skýrt í Lund- únaútvarpinti í gær, en þáð jafnframt tekið fram, að nánar væri ekki hægt að segja frá .þessu tæki. Eftir ummælum Cyril Laiken að dæma, en hann gefur yfirlit yfir fréttir í brezka útvarpinu á hverjum morgni, er hér um ein- hvers konar radiomiðunartæki að ræða — og er talið að hægt sé aðmiða flugvélarnar i mjög mikilli fjáríægð — og skjóta á þær, þó að þær sjáist ekki, ef þær eru aðeins svo nærri, að byssumar dragi. Bretar gera sér miklar vonir um að þetta nýja tæki muni auka mjög flugvélatjón Þjóðverja og gera þeim loftárásirnar á Englarid miklu erfiðari. BHGNIR' FRÁ LONÐON í gærkveldi og morgun herma, að hersveitum Breta, Grikkja og Nýsjálend- inga hafi nú tekizt að ráða niðurlögum Þjóðverja á tveim- w af jþehn þremur stiöðum á Krít, þar sem þeir höfðu náð fótfestu: í höfuðborginni Kandia við Soudaflóa og í Hera- klion, austar á norðurströnd eyjarinnar. í Malemi, vestast á eyjimni, skammt frá Kanea, hefir hins vegar ekki 'tekizt að hrekja Þjóðverja burt, og halda þeir ennþá flugvelliniim þar, þrátt fyrir hörð áhlaup og magnaða stórskotahríð Breta. Útvarpið í London sagði í gærkveldi, að Þjóðverjum hefði enn borizt liðsstyrkur í lofti þangað. Það er borið á móti þeirri fregn í London, sem breidd hefif verið út frá Berlín, að Georg Grikkjakonungur sé flúinn frá Krít. Mfstárlegir bardagar. í fregnum frá London er bar- dögunum á Krít lýst pannig jað urn . lei'ð og herfiutningaflugvélar Pióðverja látí fallhlífarhermenn- ina svífa til jarðair, sé byssum og skotfærlum varpað niðuir í fall- hlíflum úr öðrum flugvélum. Þurfa fallhlífarhermennirni'r 10 mínútna tíma til pess að losa sig við fallhlífina, ná í vopnim og búa sig undir bardaga. Það em pessar 10 m'ínúíur, sem Bretar og bandamenn þeirra reyna-. að noia sér e'ns og frekast eT unt til pes® að gera fallhlífaTheTmennina óskaðlega. En það er erfitt, því að Þjóðverjar nota steypi- flugvélar sínar tii þess áð skýla hermönnunum, þangað til þeir jLára ,miðlll4 wm> dæmd í eins árs fangelsi. — ?-------------- Þorfoergur fékk sex mánuði og,Kristj^ áo og . Öskar fjóra, skilorðisbundið. DÓMUR var upp kveðinn í : gær í Lárumálinu / al- kunna. Kvað sakadómari, Jóna- tan Hallvarðsson, upp dóminn, en niðurstaða hans er: Frú Lára fær eins árs fangelsi, Þorberg- ur Gunnarsson 6 mánaða fang- elsi, Kristján Ingvar Kristjáns- son og Óskar Þórir Guðmunds- son hljóta 4 mánaða fangelsi hvör. Dómur tveggja hinna síð- astnefndu ,er skilorðsbundinn. Mál þetta er mönnum kunn- ara en svo, að frekar þurfi að lýsa því. Brot frú Láru og fé- .laga hennar varða við 248. gr. hegningarlaganna, þar sem segir svo m. a.: „Ef maður kemur^., ;öðrum manni til að hafast eitthvað að eða láta eitthvað ógert með því á ólögmætan hátt að vekja, stýrkja eða hagnýta sér ranga eða óljósa hgumynd hans um einhver' atvik, og hefir þannig fé af honum eða öðrum, þá varðar það fangelsi allt að sex árum." Langa'r forsendur fylgja dóminum, 19 vélritaðar síður alls, þar sem málavextir * eru allir nákvæmlega raktir, en síðan segir dómarinn: „Eins og áður segir, verður eigi talið sannað, að ákærða hafi beitt vísvitandi brögðum í sambandi við sum fyrirbærin, sem gerðust á fundum ákærðu, i ,Frh. á 2. sí&u. hafa náð vopnum sinum, og eru þær látnai" halda Uppi látlausum árásum á vígstöðvar Breta og bandamanna þeirra á meðam. En Bretar hafa. svo að segja engar omstuflUigvélaT á eyjunni og hafa þvi engar a&rar varnir gegn steypifliugvélunum en íoft- varnabyssUr. En þær ¦ eru líka sagðar leynast vel í því lands- lagi, fjalllendi, sem er á Krít — og manntjón Þjóðverja á jörðu niðri er ságt mikliu meira en hjá Bretum, vegna þess að þeir hafa miklu öflugra stðTskota- lið, fallbyssur af stærstu gerð, en Þjóðverjar ekki nema litlar, sem hægt er að flytja í lofti. Margiar þýzkar herflutninga- flugvélar hafa lika brotnað í Iendingu og fjöldi þýzkra her- manna farizt við það. nðnrefgaia á sjésnm. Af fregnUm bæði frá London og Berlín verður það með degi hverjum ljósara, hve þýðingar- mikið hlutverk brezki flotinn vinnurví omstunni um KTít. Hann hefir hingað tíl hindrað allar tilraunir Þjððverja til þess að flytja her og hergögn sj6- leiðina til Krítar, sundrað hverri skipa'.estinni af annarri og sökkt fjölda skipa úr þéim. En meðan Þjóðverjar getaekki flutt þung vopn til éyjarinnar, svo sem skriðdreka o.g stóTar failbyssiur, er aðstaða Þjóðverja 'á eyjunni mjög erfið, þrátt fyTir alla her- flutninga í lofti. ÞjóðveTjar ge"a hmsvegar mjög mikið úr herskipatjóni Bretav''í viðureigninni um Krít og sögðust í gfgr vera búnir að sðkkva fjór- tum bteitiskipum og mörgum tundurspillum, enn fremur sögð- Ust þeir hafa hæft eitt orustuskip fyrir þeim með flugvélasprengju- Bœtar segja þessar tilkynning- ar Þjóðverja vera mpg "ý'ktari f Frh. á 4. «íðu. Tommybyssan — það er lítil vélbyssa — sem þessi brezki her- maður hefir, var upprunalega notuð gegn bófunum í Ameríku^ Nu eru þær framleiddar í stórum stíl fyrir brezka herinn og. notaðar gegn hermönnum Hitlers. Prien, pekktasti kafbátsfor Ingi Pjóðverja tallnn af. ------------------«-----;------------. Hann sökkti ,Arandora Star^ er ÞjóðverJ arnir héðan voru með á leið til Kanada. ÞAÐ var viðurkennt í út- varpinu í Berlín í gær, að kafbát Gunthers Prien, bins fræga þýzka kafbátsfor- irigja, hefði nú vantað svo lengi, að hann væri talinn af. í brezkum fregnum var fyr- ír þó nokkru síðan búið að skýra frá því, að Prien myndi ekki fara fleíri ferðir út á haf- ið, þar eð kafbát hans hefði verið sökkt. Prien hefir, ásamt þeim Kretschmar og Schepke, verið mest umtaiaður af öllum þýzk-. um kafbátaforingjum í þessu stríði, en þeir síðarnefndu eru nú báðir stríðsfangar á Eng- landi. « ', Berlínarútvarpið sagði í gær, að Prien hefði sökkt skipum fyrir Bretúm og bandamönnum þeirra, sem voru samtals, 256 þús. smálestir. -Og-hvað sem þeirri tölu líður, þá er það víst, að þau eru mörg skipin og mennirnir margir, sem hann hefir sent niður á hafsbotninn. Lundúnaútvarpið skýrði frá þv4 í gærkveldi, að á meðal þessara skipa hefði verið ferða- mannaskipið „Arandora Star", 'sem komið hefir hingað mörg undanfarin sumur, og hafði rfiörg hundruð þýzka og ítalska stríðsfanga innanborðs, þegar því var sökkt á leiðinni frá Englandi til Kanada. Þár á meðal voru margir Þjóðverjar, sem Bretar höfðu tekið til fanga . hér, þegar þeir komu hingað. . . En þekktastur var Prien af hinni fífldjörfu. árás sinni á herskip Breta inni í Scapa Flow skömmu eftir að stríðið byrjaði og sökkti orustuskipinu „Royal Oak". Berlínarútvarpið lauk miklú lofsorði á Prien í gærkveldi og; hældist meðal annars um yfir- því, að 'h'arin hefði tekið þátt |í „refsiaðgerðum" Þyzkalands^ eins og þaðkomst að;orðií;gegn; spánska - lýðveldihu rheðari borgarastyrjoldin var^ háð 'k Spáni, og kveður því nú við> annan tón en þegar því var neitað á. s'ínum tíma, að Þjóð- yerjar tækju nokkurn þátt i£ þeirri borgarastyrjöld. En yfir það þykir nú ekki ástæða til aB breiða lengur. Þýzkur maður handtekinn á Patreksfirði.. Hef up f alizt í landinie í eitt áp. SÍÐASTLIÐINN miðvikudag handtóku Bretar á Pat- reksfirði þýzkan mann, August Lehmann að nafni, sem fariS hefir huldu höfði hér á iand- inu, síðan Bretar hertóku land- ið. Hann var í Borgarfirði £ fyrravor og ákvað að þrjózkast við fyrirmælum Breta um að. allir Þjóðverjar í landinu skyldu gefa sig fram við her- stjórnina. S.l. sunnudag urðit tveir piltar varir við Lehmann. Frh. á 2. siíju.:

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.