Alþýðublaðið - 24.05.1941, Side 1

Alþýðublaðið - 24.05.1941, Side 1
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANÐI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXM. ÁSGANGUB LAUGABDAGUR 24. MAl 1941. 122. TÖLUBLAÐ Þjóðverjar hraktir úr tveimur af premur hækistiiðvum á Krít ----4-- Haida ennþá flugvellinám við Malemi. FEEGNIR FRÁ LONDON í gærkveldi og morgun herma, að liersveitum Breta, Grikkja og Nýsjálend- inga hafi nú tekizt að ráða niðurlögum Þjóðverja á tveim- ur af þeim þremur stöðum á Krít, þar sem þeir höfðu náð fótfestu: í höfuðborginni Kandia við Soudaflóa og í Hera- klion, austar á norðurströnd eyjarinnar. í Malemi, vestast á eyjunni, skammt frá Kanea, hefir hins vegar ekki tekizt að hrekja Þjóðverja burt, og halda þeir ennþá flugvellinum þar, þrátt fyrir hörð áhlaup og magnaða stórskotahríð Breta. Útvarpið í London sagði í gærkveldi, að Þjóðverjum hefði enn borizt liðsstyrkur í lofti þangað. Það er borið á móti þeirri fregn í London, sem breidd hefir verið út frá Berlín, að Georg' Grikkjakonungur sé flúinn frá Krít. Sýtt vopn Breta í lofthernaðlonm liðimartæki, sem gerlr miklu uuðveidara en áður að skjðta uiður flugvéíar. LUGMÁLARÁÐHERRA Kanada skýrði frá því í ræðu í gær, að nú væri búið að taka til notkunar nýtt tæki í "Bretlandi, sem gerðí það mögu- Jegt að hægt væri að miða á flugvélar um 50% nákvæmar en áður var. , Frá þessu var skýrt í Ljrnd- únaútvarpinu í gær, en það jafnframt tekið fram, að nánar værí ekki hægt að segja frá þessu tæki. Eftir ummælum Cyril Laiken að dæma, en hann gefur yfirlit yfir fréttir í brezka útvarpinu á hverjum morgni, er hér um ein- hvers konar radiomiðunartæki að ræða — og er talið að hægt sé að miða flugvélarnar í mjög mikilli fjaríægð — og skjóta á þær, þó að þær sjáist ekki, ef þær eru aðeins svo nærri, að byssurnar dragi. Bretar gera sér miklar vonir um að þetta nýja tæki muni auka mjög flugvélatjón Þjóðverja og gera þeim loftárásirnar á England miklu erfiðari. Rfstárlegir bardagar. I fnegnum frá Londion er bar- dögunum á Krít lýst þannig ,að Um Ie:ð og herflutningaflugvéiar Þjóðverja láti fallhlífarheTmenn- ina svífa til jarðair, sé byssum og skotfærum varpað niðuir í fall- hlífum úr öðrum flugvélum. Þurfa fallhlífarhermennirnir 10 mínútna tíma fil þess að losa sig við fallhlífina, ná í voþniin og búa sig undir bardaga. Pað eru þessar lo mínútur, sem Bnetar og bandamenn þeirra reyna að nota sér e:ns og fnekast er unt til þess að gera fa] Ih 1 ífarhérmennina óskaðlega. En það er erfitt, því að Þjóðverjar nota steypi- flugvélar sínar til þess að skýla hermönnunum, þangað til þeir hafa náð voþnum sínum, og enu þær látnaf halda uppi látlausum árásum á vígstöðvar Breía og bandamanna þeirra á meðan. En Bretax hafa svo að segja engar omstuflugvélar á eyjunni og hafa því engar aðrar varnir gegn steypiflUgvélunum en loft- varnabyssUr. En þæT eru líka sagðar i'eynast vel í því lands- Iagi, fjalllendi, sem er á Krít — og manntjón Þjóðverja á jörðu i niðri er sagt miklu meira en hjá Bretum, vegna þess að þeir hafa miklu öflugra stófskota- lið, fallbyssur af stærstu gerð, en Þjóðverjar ekki nema litlar, sem hægt er að flytja í lofti. Margar þýzkar herflutninga- flUgvéfar hafa líka brotnað í lendingu og fjöldi þýzkra her- rnanna farizt við það. Lára ,miðt!I‘ vsar dæmd í eins árs fangelsi. »----- Þorbergitr fékk sex iBáewði og Knstj~ án og Óskar fjóra, skilorðisbundið. DÓMUR var upp kveðinn í gær í Lárumálinu / al- kunna. Kvað sakadómari, Jóna- tan Hallvarðsson, upp dóminn, en niðurstaða hans er: Frú Lára fær eins árs íangelsi, Þorberg- ur Gunnarsson 6 mánaða fang- elsi, Kristján Ingvar Kristjáns- son og Óskar Þórir Guðmunds- son hljóta 4 mánaða fangelsi hvör. Dómur tveggja hinna síð- astnefndu er skilorðsbundinn. Mál þetta er mönnum kunn- ara en svo, að frekar þurfi að lýsa því. Brot frú Láru og fé- .laga hennar varða við 248. gr. hegningarlaganna, þar sem segir svo m. a.: ,,Ef maður kemur. öðrum manni til að hafast eitthvað að eða láta eitthvað ógert með því á ólögmætan hátt að vekja, stýrkja eða hagnýta sér ranga eða óljósa hgumynd hans um einhver ' atvik, og hefir þannig fé af honum eða öðrum, þá varðar það fangelsi allt að sex árum.“ Langar forsendur fylgja dóminum, 19 vélritaðar síður alls, þar sem málavextir' eru allir nákvæmlega raktir, en síðan segir dómarinn: „Eins og áður segir, verður eigi talið sannað, að ákærða hafi beitt vísvitandi brögðum í sambandi við sufm fyrirbærin, sem gerðust á fundum ákærðu, i Frh. á 2. sí.öu. Vlönreiggfi á s]énnm. Af fregnUm bæði frá London og Berlín verður þa'ð meö degi hverium Ijósara, hve þýðingar- mikið hlutv'erk brezki flotinn vinnur í omstunni um Krít. Hann hefir hingað til hindrað allar ti]raunir Þjóðverja til þess að flytja her og hergögn sjó- leiðina til Krítar, sundrað hverri skipa’.estinni af annarri og sökkt fjölda skipa úr þéim. En meðan Þjóðverjar geta ekki flutt þung vopn ti'l éyjarinnar, svo sem skriðdreka qg stórar fallbyssur, er aðstaða Þjóðverja á eyjiunni mjög erfið, þrátt fyrir alla her- fiútning'a í lofti. Þýóðve jar ge"a hinsvegar mjög milrið úr herskipatióni Breta í viðureigninni um Krít og sögðust í gær vera búnir að sökkva fjór- )um bteitiskipum og mörgum tundurspillum, enn fremur sögð- ust þeir hafa hæft eitt orustuskip fyrir peim með flugvéiasprengju. Bretar segja þessar tijkynning- ar Þjóðverja vera mjög ýktar, Frh. á 4. jsíðu. Tommyhyssan — það er lítil vélbyssa — sem maður hefir, var upprunalega notuð gegn bófunum Nú eru þær framleiddar í stórum stíl fyrir brezka notaðar gegn hermönnum Hitlers. Prien, pekktastl kafbátsfor ing! Þiáðverja talinn af. ----«----- Hann sökkti ,Arandora Star4, er ÞjóðverJ arnir héðan voru með á leið til Kanada* AÐ var viðurkennt í út- varpinu í Berlín í gær, að kafbát Giinthers Prien, hins fræga þýzka kafbátsfor- ingja, hefði nú vantað svo lengi, að hann væri talinn af. í brezkum fregnum var fyr- ir þó nokkru síðan búið að skýra frá því, að Prien myndi ekki fara fleiri ferðir út á haf- ið, þar eð kafbát hans hefði verið sökkt. Prien hefir, ásamt þeim Kretschmar og Schepke, verið mest umtalaður af öllum þýzk- um kafbátaforingjum í þessu stríði, en þeir síðarnefndu eru nú báðir stríðsfangar á Eng- landi. Berlínarútvarpið sagði í gær, að Prien hefði sökkt skipum fyrir feretum og bandamönnum þeirra, sem voru samtals 256 þús. smálestir. Og hvað sem þeirri tölu líður, þá er það víst, að þau eru mörg skipin og mennirnir margir, sem hann hefir sent. niður á hafsbotninn. Lundúnaútvarpið skýrði frá þyí í gærkveldi, að á meðal þessara skipa hefði Áerið ferða- mannaskipið „Arandora Star“, sem komið hefir hingað mörg undanfarin sumur, og hafði mörg hundruð þýzka og ítalska stríðsfanga innanborðs, þegar því var sökkt á leiðinni frá Englandi til Kanada. Þar á meðal voru margir Þjóðverjar, sem Bretar höfðu tekið til fanga hér, þegar þeir komu hingað. En þekktastur var Prien af hinni fífldjöríu árás sinni á herskip Breta inni í Scapa Flow skömmu eftir að stríðið byrjaði og sökkti orustuskipina „Royal Oak“. Berlínarútvarpið lauk miklu' lofsorði á Prien í gærkveldi og hældist meðal annars um yfir því, að hann hefði tekið þátt í „refsiaðgerðum" Þýzkalands,, eins og það komst að orði, gegn spánska lýðveldinu rheðan. borgarastyrjöldin var háð á Spáni, og kveður því nú við annan tón en þegar því var neitað á sínum tíma, að Þjóð- verjar tækju nokkurn þátt i þeirri borgarastyrjöld. En yfir það þykir nú ekki ástæða til að breiða lengur. Þýzkur maður handtekinn á Patreksfirði. Mef ur f&Iizf i laudlniE I eitt ár. SÍÐASTLIÐINN miðvikudag handtóku Bretar á Pat- reksfirði þýzkan mann, August Lehmann að nafni, sem farið hefir huldu höfði hér á land- inu, síðan Bretar hertóku land- iði Hann var í Borgarfirði í fyrravor og ákvað að þrjózkast við fyrirmælum Breta um að allir Þjóðverjar í landinu skyldu gefa sig fram við her- stjórnina. S.l. sunnudag urðu tveir piltar varir við Lehmann. Frh. á 2. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.