Alþýðublaðið - 24.05.1941, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 24.05.1941, Blaðsíða 2
iIAUGARDAGUR 24 MAÍ 1941. rokyn nm bústaðaskifti Þeir, sem hafa flutt búferlum og hafa innan- stoksmuni sína brunatryggða, eða eru líftryggð- irhjáoss, eru hér með ámintir um að tíikynna oss bústaðaskipti sín nú þegar Eimskip. Sími 1700. ijóvátnjqqi Brunadeildin 3. hæð. aq íslands? Líftryggingardeildin 2. hæð. lilpHiai frá snaiardvaiarneffld Mormin, sem dvelja eifga að stisnardivalar^ heimilunam. Staðarfelli, SSvanneyri og Steyk holti í Borgarfirði, mæti ferðfoáin til hrott^ farar við Miðhæ|arskólann, sem hér segir: Mánudaginn 26. maí kl. 7,36 f.h.: Staðarfell. Þriðjudaginn 27. mafi kl. 6 f. h.: Mvanneyri. Miðvikudaginn 28. maí kl. 9 f. h.: Beykholt. ATHUfilÐ: Bðrnin verða að hafa með sér skðmmtunarseðla með stofnum. Mæðradagurinn Búðir okkar verða opnar á morgnn (simned. 25. p. m.) frá kl. 10 4 síðdegis. 15% af solunni rennur til Mæðrastyrksnefndarlnnar. Blóm & Ávextir Flóra Hafnarstræti 5 Sími 2717 Austurstræti 7 Símar 2039 og 5639 Litla Blómabúðin Bankastræti 14 4957 V. &. f Iðnié f kvéld. Hin ágæta hlfómsveit Iðné leiknr. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6, með venjulegu verði til kl. 9, eftir pann tíma hækkar verðið í krónur 5,00. éll aðgðngnmiðasala hættir klnkkan 11. Aðeins fyrir íslendinga. élvnðnm mönnum hannaðnr aðgangnr. KRíT Frh. af 1. sí5u. en viðíurkenna hins vegar að peir hafi orði'ð fyrir herskipatjóni, enda sé ekki við öðiw að búast við pau skilyrði, sem bxezki floL inn verði að berjast parna, á gmnnu vatni og með eyjar, sem eitu á valdi Þjóðverja eða Itala ollt i fcring. j En það eru ekki bara Bretar, sem hafa orðið fyrir tjóni í þessari viðureign á sjónum. Þúsundum þýzkra hermanna hefir verið sökkt með skipun- um, sem farizt hafa úr skipa- lestum Þjóðverja. Er talið að með skipunum, sem sökkt var á miðvikudagskvöldið, úr fyrstu skipalestinni, hafi þegar farizt 4000 þýzkir hermenn. DÓMUR í MÁLI LÁRU. (Frh. af 1. síðu.) og kunna á þeim að háfa lýst sér einhvers konar svonefndir miðilshæfileikar. Var eigi sak- næmt að selja aðgang að fund- unum, ef einungis þessi fyrir- bæri hefðu gerzt þar. Hins vegar hefir. ákærða með svik- um þeim, er lýst hefir verið, vakið eða styrkt rangar eða ó- ljósar hugmyndir fundargesta um hæfileiká ákærðu og þar með stuðlað að því, að menn sætu fundi hennar og greiddu aðgangseyrinn, sem, þó eigi næmi mdklu á mann í hvert skipti, hefir numið verulegri fjárupphæð, á svikafundunum samanlagt. Þó að sum fyrir- bærin kunni að hafa verið á- kærðu ósjálfráð og það jafnvel á sömu fundunum og svikafyr- irbærin gerðust, voru hin sýni- legu fyrirbæri svo verulegt at- riði í starfsemi ákærðu, að telja verður að fundarsóknin hafi oltið mjög á að þau gerðust, enda áleit ákærða og a. m. k. ákærður Þorbergur, að svo væri. Ber sérstaklega að átelja það framferði ákærðu á svikafund- unum, að telja fundarmönnum trú um, að framliðnir menn, jafnvel ástvinir fundarmanna, birtust þar og töluðu við fund- arrnenn." PreúdosniifiM í Hriuaprestakalli. ATKVÆÐI hafa nú verið talin í skrifstofu biskups úr kosningu þeirri, sem fram fór í Hrunaprestakalli nýlega. Fekk síra Ragnar Benediktsson 112 atkvæði og var löglega kosinn. Stefán Snævarr fekk 11 atkv., en síra Gunnar Bene- diktsson aðeins 7. ÞJÓÐVERJI HANDTEKINN. (Frh. af 1. síðu.) á fjalli við Patreksfjörð. Barst það Bretum til eyrna, og sendu þeir flugvél til Patreksfjarðar með menn til að handtaka Þjóðverjann. Embættispróf í Jögfræði hafa tekið Axel Tulinius, I. eink. 126% stig, Friðjón Sigurðsson, I. eink. 129% stig, Jóhann Steinason, II. taetri 99% stig, Sigurjón Sig- urðsson, I. eink. 128 stig, Ævar Kvaran, II. eink. betri, 102 stig. Aúk þess hefir lokið prófi fyrsti kandídatinn samkvæmt hinu nýja fyrirkomulagi á lagadeild, þar sem námið er tekið í tveim hlutum og bætt við nokkrum fögum, þar á meðal skriflegu verkefni, þar sem til úrlausnar geta komið atriði úr flestum námsflokkunum, og er þarna nánast um dómsuppkvaðn- ingu að ræða. Þá er og krafizt vinnu á lögfræðiskrifstofum um nokkurt skeið. — Kandidatinn er Eiríkur Pálsson. I. eink. 202% stig. Það mun samsvara ca. 131 stigi skv. gamla fyrirkomulaginu. Embættisprófi í guðfræði luku nýlega Magnús Már Lár- usson með 1. einkunn og Sigurður Kristjánsson með 2. einkunn betri. Hjúkrunarkvennablaðið er nýkomið út. Efni er m. a.: Um sóttvarnir og sóttvarnareglur eftir Magnús Pétursson héraðsl.. Ársskýrsla Fél. ísl. hjúkrunar- kvenna, Heilbrigðiseftirlit í barna- skólum eftir Ól. Helgason lækni o. fl. GuUbrúðkaúp. GULLBRÚÐKAUP eiga í dag hjónin Solveig Hjálm arsdót'tir og Eyjólfur ísaksson verkamaður að Evlandi við Kaplaskjólsveg — og bæði eru þau 72 ára á þessu ári. Þau hjón hafa eignazt 8 börn, öll hin mannvænlegustu og nú uppkomin. Má gera ráð fyrir að oft hafi reynzt erfitt fyrir verkamann að koma upp svo stórum barnahóp, en hin ýtr- asta sparsemi, ráðdeild og dugnaður þeirra beggja héfir reynzt þeim nægjanlegt til að sigrast á margvíslegum erfið- leikum. Eyjólfur ísaksson hefir líka unnið baki brotnu og mið- að allt við lieimili sitt. Hana hefir verifi hinn mesti reglu- maður og hvers manns hug- ljúfi. Solveig kona hans er ó- venjuleg dugnaðarkona og þeir, sem sjá hana, þó að ekki sé nema í svip, finna það að húa getur staðið af sér þung á- föll án þess að haggast. Bæði eru þau hin áhugasömustu una félagsmálastarf alþýðunnar — og vonum við vinir þeirra aS þau eigi enn mörg björt ár framundan í hópi okkar. Marg- ir Alþýðuflokksmenn munu hugsa hlýtt til þessara heiðurs- hjóna á þessum merkisdegi í lífi þeirra. VSV. Olafur Thors tefur frv. uau s|émannaskélann. ----♦---- Það er meira en vik * siðan að það var samþykkt íii 3. nmræðit í n. d. ........... —<--—— Fyrirspurn Finns Jónssonar á pingi i gær OLAFUR THORS sigl- ingamálaráðherra virð- ist gera allt, sem í hans valdi stendur, tií að koma í veg fyrir, að frumvarp þeirra Sigurións A. Olafssonar og Erlends Þorsteinssonar nái samþykki á Alþingi. Er þó ekki anrtaö vitao er að frumvarpið njóti fylgis yfir- gnæfandi meirih’iUta alþingis- manna. Frúmvarpið' hefir eins og kunn- luigt er legið fyri.r aipingi og hefir náð samþykki efri deildar. Var það og samþykkt til síðustu um- ræðu 15. maí. En síðan hefir það ekki verið tekið á dagskrá. Af þessli tilefni- gierði Finnur Jónssion fyrirspurn til forseta Ideildannnar i gæír, hvemig á því stæði, að niálið væri eigi tekið fyrir. Forsetinn vék fyrirspuniinni frá sér og til ólafs Thors og svaraði hann henni þannig, að fnimvarp- væri f;utt af tveim þingmönnum, en ríkisstjómin hefði mál þetta .111 athugunar í sambandi vi&fjár-1 lögin. Finniur Jónsson lét svo um mælt að það væri eigi annað en mannlegt að alþingi reisti sjó- mönmim þeim, sem fallið hafa i barát.úani viö ægi og þtim, sem fallið hafa í styrjöidinni, þafe minnismerki að byrja nú þegar í sumar á byggingu sjómannar- skóla á 50 ára afmæli hans. Myndi þetta og hafa vakið fyr- ir flutningsmönnum og yrði það að sjálfsögðu vel þegiö af þeim og öðrum þeim, sem vildu mál- inu vel, ef i'íkisstjórn tæki rögg á sig og greiddi fyrir því, en hinsvegar væri óveirjandi, ef ætl- funin væri að tefja málið, þar sem eigi væri annað vitað en að það> hefði yfirgnæfandi þingsvilja 4 t& viö sig. Börnin, sem dvelja eiga að sumardval- arheimilunum, Staðarfelli, Hvann- eyti og Reykholti, mæti við Mið- bæjarskólann svo sem hér segir: Þau börn, er eiga að fara að Staðarfelli, komi kl. 7% f. h. á mánudag 26. maí, að Hvanneyri þriðjudaginn 27. maí kl. 9 f. h. og. þau, sem eiga að fara að Reyk- holti, mæti miðvikudaginn 28. maí ld. 9 f. h. Clbreíðið Alþýóublaðtð!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.