Alþýðublaðið - 26.05.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 26.05.1941, Blaðsíða 1
RÍTSTJÓRI: STEFÁN PÉTUESSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKUIUDiN ^m JUMANOUB MÁ-NUÐAGUR 26. MAI 1941. 123. TöLUBLAÐ Starstn hersMpi Bret 'iikM 1 sfóornstii ,®@( m skipsins loft u hafði eymsia lj og stærsia nerakip PJoOverji FLOTAMÁLABABU- .NEYTIÐ í LQNDON tiljkynnti á laugardagskvöld- ið, að orustufoeitiskipinu „Hood," stærsta herskipi forezka iflotans, hefði verið sökkt í sjóorustu, sem háð hefði verið á laugardags- morguninn, skammt undan ströndum Grænlands. Sagði ennfremur svo í til- kynningunni, að brezk flotadeild hefði rekizt þarna á þýzka f lotadeild, sem í var, meðal annarra skipa, orustu- skipið „Bismark," nýj- asta og stærsta herskip þýzka flotans, og hefði svo slysalega til viljað, að skotfæra- geymslan á orustubeitiskipinu „Hood" var hæfð með þeim afleiðingum, að skipið sprakk í loft upp. Talið var líklegt í tilkynningu flotamálaráðuneytisins, að öll áhöfn skipsins, 1340 manns, hefði beðið bana vegna þess, hvernig skipið fórst. Orustuskipið „Bismarck" er sagt háfa laskazt í viðureign- inni og lagt á flótta ásamt fýlgdarskipum sínum. Hin brezka flotadeild veitti þeim eftirför, en tókst ekki að knýja þau til orustu á ný. Síðustu fregnir frá London, í morgun, herma þó að eltingaleikurinn haldi áfram, og ein af flugvélum brezku flota- deildaririnar hafi þegar hæft eitt þýzka beitiskipið með tunduí- skeyti. iBlsnsnrel Orustubeitiskipið „Hood. TilkjrBolno Mööverja. í tilkynningu, sem Þjóðverj- ar gáfu út um þessa viðureign um svipað leyti og brezka flotamálaráðuneytið á laugar- dagskvöldið, segir, að sjóorust- an hafi verið háð skammt und- an ströndum íslands, og hafi eitt forezkt orustuskip, senni- lega orustubeitiskipið „Hood", verið eyðilagt, og annað orustu- beitiskip verið neytt til þess að snúa við. Þýzka flotadeildin hafi ekki orðið fyrir nema ó- verulegu tjóni og haldi áfram hernaði sínum á Atlantshafi. KostaM 211 milll. króna Orustubeitiskipið „Hood" var stærsta herskip brezka flotans, 42 100 smálestir, og hafði 1340 manna áhófn. * Það hljóp af stokkunum árið 1918, en fullsmíðað var það ekki fyrr en 1920. Kostaði skipið 6 milljónir sterlings- punda, en var endurbætt árið , Frh. á 2. síðu. loongir tadapr milli og Kaaea á Vestnr-Krít —.------------*--------------_ Georg Grlkkjakonungur farine frá eynnii O LÓÐUGIR NÁVÍGISBARDAGAR voru háðir í gær á *-* svæðinu milli Malemi og Kanea á Vestur-Krít og segir í fregnum frá London, að eins konar fastar vígstöðv- ar séu nú að myndast þar. Það er viðurkennt í London, að Þjóðverjar hafi Malemi og flugvöllinn þar enn á valdi sínu, en það er sagt tilhæfulaust, sem Þjóðverjar halda fram, að þeir hafi þegar allan yesturhluta eyjarinnar á sínu valdi. Þjóöverjar hé'.du áfnam að fflytja lið í Jjofti jöl Mafcmíi í (gfcer* ©n í niinni stíl en áður og marg- ar af herflutningavélum þeirra voru skotnar niður við lending- una af loftvarnabyssum og fall- byssUm Breta. t London er þó gengið ut frá þyí - að herflutningar Þjóðverjd tii eyjarinniar fari aftur vaxandi og búizt við langvarandi, bar- dögUrn. t \ \ i ']' j . j Flóíti kóanngsiss. Georg Grikkjakonungur og stjórn hans eru nú farin frá Krít og toom'in fli Egyptalands. Er því lýst yf'ir i ávarpi, senr konung- urinn gaf út í gær í Kaiiio, að Georg Grikkjakonungur. ekki hafi verið unnt fyrir stjórn- ina að gegna skyldustörfum sín- Frh. á 2. stöu: hótnnnm vli Boðar árásir á ameríksk hersklp, sem íyfeja flutningaskipum yfir Atlantshaf. RAEDER, aðmíráll, yfir- niaður þýzka flotans, hef- ir samkvæmt frásögn Berlínar- útvarpsins í gær, lýst því opin- berlega yfir, að Þjóðverjar muni líta á það sem fjahdsam- legt athæfi við sig, ef Banda- ríkin láti herskip sín fylgja flutningaskipum austur um At- lantshaf á leiðinni til Englands og þýzk herskip muni hegða sér samkvæmt því, ef þau verði vör við slíka herskipafylgd. Frh. á 4. píöu. ítsvllr og tekjuskattur lækka mliluiifsteklBim m% lágam* —;-------------? iIlÖOTiipphæð útsvaraima hækkar milljónum kr. upp í 8 milljónir kr. wli flaUdör SlgHs^ j^ IJ'IÐURJÖFNUNARNEFND Reykjavflmr hefir nú svo ±y að segja lokið við niðurjöfnun útsvara. Hefir hún þegar jafnað niður mestum hluta útsvarsupphæðarinnar, en hún er áætluð allt að 8 milljónum króna. Gjaldendur munu vera tæplega 16 þúsund. Halldór Sigfússon skattst jóri og formaður niðurjöfnunarnefnd- ar skýrði AlÞýðublaðinu, frá pessu í nnorgun. „OtsvarsUpphæðin hækkar mjög mikið' frá pví í fyrra. Bn pá var 5,9 milljónum króna jafnað niöur og gjaldendafjöldinn var þá rúmiega 15 þúsund. En þrátt fyrir pessa riiikiu hækkun útsvarsupphæðarinnar lækka útsvör töluvert á öllutm láiglaunamönnum og mörgum með miðlungstekjur. Astæðan fyrir því er sú, að nú kemur ve:u]egiur hluti útsvarsupphæðar- mnar á atvinnureksturiinn." — Hvenær kemur útsvarsskrá- iíi? i „Hún kemur ekki fyrr ien í fyrsta lagi síðast í ]úní." — Það er miklu seinna en í fyrra. ;\ „Já, i fyrxa kom hún ú\rí liok maímánaðar. Ástæðan fyrir' pví, að hún kemur svo seint núna er sú, a& vegna nýju skattalaganna gátum við ekki byrjað að semja skattskrána fyrr en á sama tima og við vorum að Ijúka við hana í fyrra — og rriunar það vitan- Frfa. á 4. siðti. IslendingQr 1611 í strfðinu í Noregi. (Hssur Kristiáusson M- settisr í Bergen. I BLAÐINU „Norsk Ti- dend," sem er gefið út í London af norsku stjórn- inni, birtist í 29. tbl. skrá J; yfir foringja og undirfor- | ingja, sem féílu í stríðinu í Noregi. Meðal þeirra nafna, sem þar eru taíin, er nafn eins íslendings, Gissurs Kristjánssonar, og er sagt að hann hafi verið ! búsettur í Bergen. Alþýðublaðinu hefir ekki tekizt að fá neinar upplýsingar mann. um þennan W>^*^^*****l»>*##^^#N#^'#>#^#>#>»*S#s##^^#^;,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.